Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
Útlönd
EfnaHagskrepp-
anveldurstreitu
hjá Færeyingum
Bágborið efnahagsástand í
Færeyjum er farið að koma fram
í alls lags sjukdómum meðal
landsmanna. Meðal þeirra sjúk-
dóma sem læknar þurfa að glíma
við oftar en áður eru þunglyndi,
þreyta og streita. Þá er meira um
drykkjuvandamál en áður.
Færeyski læknirinn Sölvi
Winther Olsen sagði í viðtali við
blaðið Sosialurin að bæði fólk
með atvinnu og atvinnuleysingj-
ar leituðu meira til læknis en
áður. Atvinnuleysingjar þjáöust
gjarna af þunglyndi en streita og
offeynsla þjakaði hina vinnandi.
Skýringanna er m.a. að leita í því
að vinnuálagið hefur aukist sam-
tímis því sem laun hafa lækkað,
Rushdiefær
Booker-verð-
launinennáný
Breski rithöf-
undurinn Sal-
man Rushdie,
sem írönsk
stjórnvöld hafa
daemt til dauða
fyrir guðlast.
fékk sérstök
heiðursverð-
laun þegar haldið var upp á 25
ára afmæli Booker-verðlaun-
anna, virtustu bókmenntaverð-
launa Bretlands, á mánudag.
Bók Rushdies, „Miðnætur-
börn“, sem hann fékk Bookerinn
fyrir árið 1981, var valin besta
verðlaunabókin frá upphafi. At-
höfnin fór fram í bókaverslun í
núðborg Lundúna. Rushdie var
viöstaddur en hann hefur að
mestu verið í felum i rúm fjögur
ár vegna dauðadómsins.
Dönsk fyrirtæki
græðaveláþró-
unarhjálpinni
Danskt atvinnulíf fær meira í
sinn hlut af þróunaraðstoð lands-
ins en fyrirtæki í nágrannalönd-
unum fá á sínum heimaslóðum.
Svo segir í óbirtri skýrslu sem
danska blaðið Det Fri Aktuelt
sagöi frá um helgina.
Niöurstöður skýrslunnar eru í
andstöðu við yfirlýsingar sam-
taka í dönskum málmiðnaði ný-
lega um að danskt atvinnulíf
bæri skarðari hlut frá borði en
t.d. þýskt atvinnulíf.
Skýrsla þessi var gerð fyrir
nefnd sem Helle Degn, ráðherra
þróunarmála, skipaöi og á að
kanna hvemig dönsk fyrirtæki
geti aukið möguleika sína á aö
tryggja sér verkefni í tengslum
við danska þróunaraðstoð.
ElísabefTaylorí
hlutverki skart-
gripasmyglara
Bandaríska
leikkonan El-
ísabet Taylor
brá sér í hlut-
verk skart-
gripasmyglara
í auglýsinga-
mynd fyrir nýj-
ustu ilmvatns-
tegundirnar sínar þrjár sem hún
kynnti í vikunni. Auglýsingin
veröur sýnd í bandarísku sjón-
varpi í næsta mánuði og þaö var
hinn frægi leikstjóri John Fran-
kenheimer sem stjórnaði.
„Ég get víst aldrei framar farið
í gegnum toll,“ sagði Elísabet og
brosti á fjölmennum fundi með
fréttamönnum.
Leikkonan ætlar að leggja land
undir fót og kynna nýja ilminn iyr-
ÍT löndum SÍnUm. Rilzau, Reuter
ndi
DV
komist
umhverfis
Hnattferð
er á meðal
fjölmargra
frábœrra sumarvinn-
s
inga í Askriftarferða-
getraun DV ogFlugleiða.
Þeir einirgeta átt þessu
sérstaka heimsláni að
fagna sem er áskrifendur
aðDV.
Það borgar sigað vera
áskrifandi aðDV.
FLUGLEIDIR
jörðin
Glaumur og gleði í afmæli Mörtu Lovísu Noregsprinsessu þrátt fyrir áhyggjur:
Prinsessan er of feit
Marta Lovísa Noregsprinsessa hélt
upp á 22. afmælisdag sinn með pompi
og pragt í gær. Öllu helsta aðalsfólíd
var boðið til veislu að konungssetr-
inu á Asker en Marta Lovísa býr þar
enn hjá foréldrum sínum þótt blöð í
Noregi þykist hafa fyrir því fulla
vissu að hún flytji að heiman áður
en langt um líður.
Síðustu vikur hefur Marta Lovísa
verið eftirlæti áhugamanna um
kóngafólk, sérstakega í kjölfar silfur-
brúðkaups foreldra hennar á dögun-
um þar sem svo virtist sem hún væri
til sýnis fyrir unga prinsa Evrópu.
Það veldur Norðmönnum áhyggjum
að prinsessan er of feit og því ekki
sá kvenkostur sem hún annars væri.
Marta Lovísa verður Noregs-
drottning að fóður sínum látnum.
Landar hennar vilja að hún finni sér
álitlegan mann sem fyrst svo framtíð
konungsfjölskyldunnar sér tryggð.
Prinsessan hefur mikinn áhuga á
íþróttum eins og fleiri ættmenn
hennar. Hún stundar nú nám í
sjúkraþjálfun við Bislet íþróttaskól-
ann en var við nám á Englandi síð-
asta vetur.
NTB
Ný sending
á ótrúlegu verði
Verð kr. 65.950,-
Dæmi: Visa raðgreiðslur til 18 mánaða, eng-
in útborgun. Kr. 3.993,- á mán. ca.
Marta Lovísa Noregsprinsessa, 22 ára, með Haraldi konungi, foður sínum.
Þurfa hún og Norðmenn að hafa áhyggjur af holdafarinu?
Amsterdam
HUSGOGN
Smiðjuvegi 6
Kópavogi
Sími 44544