Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
x>v
13
Neytendur
Gæðakönnun DV á matarbrauðum:
Fjórir bakarar með
bestu heilhveitibrauðin
Neytendasíðan fór á stúfana einn
morguninn og keypti heilhveitibrauð
í tíu mismunandi bakaríum á höfuð-
borgarsvæðinu í þeim tilgangi að
biðja matgæðinga DV að bragða á
þeim og segja hvert þeirra væri best.
Matgæðingamir, þau Dröfn Far-
estveit hússtjórnarkennari, Sigmar
B. Hauksson, markaðsfulltrúi og
áhugamaður um matargerðarbst, og
Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður
höfðu ekki hugmynd um frá hvaða
framleiðanda hver brauösneið var
þegar smökkunin fór fram. Þau voru
Vatn og brauð var það eina sem matgæðingarnir lögðu sér til munns.
DV-mynd ÞÖK
beðin að gefa brauðsneiðunum ein-
kunn frá 1-5 (l = mjög vont, 2 = vont,
3=sæmilegt, 4=gott, 5=mjög gott).
Fjögur brauð jafngóð
Niðurstaðan varð sú að fjögur bak-
arí bökuöu jafngóð heilhveitibrauð,
Bakaríið Austurveri, Borgarbakarí,
Bjömsbakarí í Grímsbæ og Bern-
höftsbakarí. Þau fengu öll heildar-
einkunnina 11 fyrir brauðin sín þó
stigagjöfin væri misjöfn hjá matgæð-
ingunum.
Brauðið í Austurveri var að áliti
Úlfars „matarmikið og bragðgott,
dökkt með stökkri skorpu", Dröfn
sagði það vera fallegt í sneið en Sig-
mari fannst það mætti vera þéttara
í sér. Brauðið í Borgarbakaríi var að
áhti Drafnar og Sigmars „bragðmik-
ið með góðu jafnvægi og fallegt í
sneið" en Úlfari fannst það hins veg-
ar bragðlítið og skorpan of mjúk.
Dröfn fannst brauðið í Björnsbak-
aríi innihalda mest af trefjum þrátt
fyrir að sneiðin væri minnsit en Sig-
mari fannst það hins vegar sæmilegt
og „mætti vera efnismeira". Úlfar
sagði „bragðlítið, skorpa mjúk, lítil
sneið“ en taldi litinn lyfta brauðinu
upp í 3. Brauðið í Bemhöftsbakaríi
var að allra áliti mjög fallega útlít-
andi en Dröfn taldi það vera sætt.
Sigmar sagði smjör duga sem álegg.
Ekkert brauð var áberandi verst
en þau fjögur sem þóttu síst fengu
alls átta stig hvert með umsögn eins
og „líkist franskbrauði, lítið bakað,
of þétt, loftkennt, götótt og bragð-
laust“.
-ingo
Hvar eru bestu heilhveitibrauðin?!
Borgarbakarí
2
Björnsbakarí Bernhöftsb.
l/\ 5 .■
WMí s: o
^ , . „ i.; 4
U D S
Miðbæjarb.
Sveinn bakari
5
Ódýr Kjöt og fiskur s t slátu og K tómatar, heilir, á 32 kr„ heil- hveitibrauð frá Samsölunni á 99 kr. értiiboð og afsláttu TOgSl kosta 79 kr„ 500 g Dole rúsínur kosta 119 kr„ Libbys tómatsósa, 567 r: TÍnasI á 199 kr„ Frón blár smellur á 99 kr. pk„ Frón súkkulaði Marie á 89 dnka minnir á 10% afslátt af öllum kjöt- vörum.
liiÐooin i Kjou og iisKi guaa rra miðvikudegi til miðvikudags. Þar fæst fylltur lambaframpartur á 699 kr. kg, Iambahakk á 245 kr. kg, svínaskinka í sneiðum á 690 kr. kg og monaiuKaKa ira Myiiunni a íoy kr. Fjarðarkaup Tilboðin í Fjarðarkaupum gilda fæst á 35 kr. og Nesquick, 700 g, kostar 299 kr. Garðakaup pk. Bónus Tilboðin í Bónusi gilda frá fimmtudegi til iaugardags. Ef þú Hagkaup Tilboðin í Hagkaupi gilda einung- is í dag, ný koma á morgun. Þar fást hollenskar perur á 79 kr. kg, hollenskt jöklasalat á 49 kr stk og
og nautapiparsieiK a i.uyo kt. Kg. Lítri af Super appelsínusafa kost- ar 77 kr„ Super þvottaefhi, 3 kg, kostar 269 kr., Super haframjöl, 1 kg, kostar 69 kr. og Super kaöi, 500 g, kostar 179 kr. Einnig fást Rio Bravó perur, 850 g, á 115 kr„ Dan- ish örbylgjupopp, 3 stk„ á 95 kr„ B fæst léttreyktur lambahryggur á 698 kr. kg, svínakótelettur á 935 kr. kg, rauð USA epli á 99 kr. kg, ís- lenskar gulrætur á 139 kr. kg og Axa haframjöl á 119 kr. kg. Sweet life matarsalt, 737 g, fæst fyrir 42 kr„ 2 kg Juvel rúgmiöl mánudagsins 27. september á með- an birgðir endast. Þar fæst óírosið slátur á 509 kr. stk„ sneiðar af nýrri stórlúðu á 489 kr„ 3 kg af Super þvottadufti á 259 kr. pk. og 8 rúllur af Leni salernispappír á 166 kr. pk. Einnig fást 500 g af Marino kaffi kaupir Aplen morgunmat, 750 g, færðu annan pakka frían með. Burtons súkkulaðikex, 300 g, kost- ar 59 kr., Fanta lemon, ‘41, kostar 54 kr„ 6 stk. af Opal negrakossum kosta 87 kr. og ferskt folalda kar- bónaði kostar 359 kr. kg. Bónus Aíax express rúöuúöi, 500 ml, á 139 kr. Einnig fæst rauðvínslegið lamba- læri frá Kjarnafæði á 695 kr. kg, Frón súkkulaði Polo á 79 kr. pk. og MS beyglur á 99 kr. pakkinn. -ingo
kaupauki
- sparaðu með
kjaraseðlum
Kjaraseðillinn gildir í
versluninni sem
tilgreind er
hér til hliðar.
Seðillinn gildir fyrir
eitt eintak af
vörunni.
Þessiseðill gildir til:
15. október 1593
_ Eða meðan birgðir endast
vckjlunin m
HUÖMBÆR r
HVERFISGÖTU 103-SÍMI625999
18.300
kr. afsláttur
21” SHARP
SJÓNVARP
með flðtum skjá, texta-
varp, aðgerðir á skjá,
sjálfvirk stöðvaleitun,
scart-tengi, fjarstýring o.fl.
Verð án kjaraseðils
kr. 78.200,-
Verð með kjaraseöli
kr. 59.900,-
KENWOOD
geislaspilari með fjarstýringu
DP-2050
' É
“I
" 1®© kr.
afsláttur
Kjaraseðillinn gildir í
versluninni sem
tilgreind er
hértil hliðar.
Seðillinn gildir fyrir
eitt eintak af
vörunni.
| ~vörunni.~ Verð án kjaraseðils kr. 26.900,-
| Þessi seðiii giidirtii: Verð iTieð kjaraseðli kr. 22.900,-
I
9. október 1993
Eða meðan birgðir endast
þar sem gœðin heyrast
Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840, 685149, 813176