Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
15
„Samkvæmt lögum eru þeir, sem ekki
eru 1BSRB, skyldaðir til að kosta starf-
semi samtakanna. í þessari kaskó-
tryggingu BSRB felst alls ekki réttur
til að beita samtökunum í flokkspóli-
tískum tilgangi.“
BSRB í kaskó
Nýlega var efnt hér til ráðstefnu
á vegum Evrópuráðsins þar sem
fjallað var um félagafrelsi. Tölu-
vert var rætt um stöðu verkalýðs-
félaga og réttinn til að standa utan
þeirra. í máli þeirra, sem vildu
halda í skylduna til að vera í slíkum
félögum, kom meðal annars fram
að auðvitað ættu menn að geta val-
ið á milh félaga og þeir ættu ekki
að þurfa að sætta sig við að félögin
beittu sér fýrir öðru en því sem
lýtur að gerð kjarasamninga.
Á ráðstefnunni kom fram að gildi
verkalýðsfélaga fyrir þjóðfélagið í
heild fæhst í því að þau stuðluðu
að stöðugleika sem viðsemjandi um
launamál fyrir stóran hóp manna.
Það yrði að gera skýran mun á
verkalýðsfélögum og stjómmála-
flokkum eða öðrum hugsjónafélög-
um. Hvort heldur menn vhdu
skylda menn th aðhdar að verka-
lýðsfélögum eða ekki ættu þeir að
vera sammála um að í þeirri aðild
gæti ekki fahst nauðung th að kosta
almenna póhtíska starfsemi. Af
þeim sökum yrðu verkalýðsfélög
að haga starfsemi sinni í samræmi
við almenna og sanngjama virð-
ingu fyrir skoðanafrelsi. Ríkastar
skyldur í því efni væru hjá þeim
félögum sem byggðust á skylduað-
ild eða nytu réttar th að innheimta
félagsgjöld án tihits til aðildar.
Pólitísk afskipti
Hér á landi þarf enginn að fara í
grafgötur um að verkalýðshreyf-
ingin telur sig gegna miklu póli-
tísku hlutverki. Nýlega fóru th
dæmis forystumenn Alþýðusam-
bands íslands (ASÍ), Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja (BSRB)
og Kennarasambands íslands á
fund Jóhönnu Sigurðardóttur fé-
lagsmálaráðherra th að sýna henni
stuðning í átökum innan Alþýðu-
flokksins sem einnig hafa leitt til
spennu í ríkisstjóminni.
Þetta er aðeins eitt dæmi af mý-
mörgum, sem koma í hugann, þeg-
ar hinum pólitíska og jafnvel
hokkspóhtíska þætti í starfi
margra verkalýðsfélaga er velt fyr-
ir sér. Á meðan Sovétríkin og Var-
sjárbandalagið voru enn við lýði
var það th dæmis í tísku að setja
áróður gegn aðhd íslands að Atl-
antshafsbandalaginu og varnar-
samstarflnu við Bandaríkin inn í
1. maí ávörp verkalýðshreyfingar-
innar.
Lögbundin kaskótrygging
Það eru auðvitað félagsmenn
BSRB sem borga þessar póhtísku
auglýsingar samtakanna. Forysta
BSRB þarf ekki að óttast að hún
missi neinar tekjur þótt auglýsing-
amar kunni að brjóta í bága við
skoðanir þeirra sem greiða félags-
Sé unnt að réttlæta skylduaðhd
að verkalýðsfélögum vegna hlut-
verks þeirra við gerð kjarasamn-
inga verða forystumenn félaganna
að vera traustsins verðir. Miðað við
það, sem fram kom á ráðstefnu
Evrópuráðsins um félagafrelsi, fer
forysta BSRB út fyrir hæfheg mörk
Björn Bjarnason
alþingismaður
KjaHariim
Nýlega hleypti BSRB af stokkun-
um auglýsingaherferð í sjónvarpi,
líklega gegn hugmyndum sem
nefndar hafa verið í fjölmiðlum og
snerta fjármögnun hehbrigðiskerf-
isins. Þar er einstakhngur tahnn
búa við meira öryggisleysi en
kaskótryggður bhl og talað í hálf-
kveðnum vísum.
gjöldin. Samkvæmt lögum um
kjarasamninga opinberra starfs-
manna eru þeir skyldaðir th að
borga th BSRB hvort sem þeir vhja
vera í samtökunum eða ekki. Sé
hkingin í auglýsingaherferð BSRB
gegn hehbrigðis- og tryggingaráð-
herra notuð má segja að BSRB njóti
lögbundinnar kaskótryggingar.
í póhtískum afskiptum sínum.
Samkvæmt lögum eru þeir, sem
ekki eru í BSRB, skyldaðir th að
kosta starfsemi samtakanna. í
þessari kaskótryggingu BSRB felst
ahs ekki réttur th að beita samtök-
unum í flokkspóhtískum thgangi.
Björn Bjarnason
„Það eru auðvitað félagsmenn BSRB sem borga þessar pólitísku auglýsingar samtakanna. Forysta BSRB
þarf ekki að óttast að hún missi neinar tekjur þótt auglýsingarnar kunni að brjóta í bága við skoðanir þeirra
sem greiða félagsgjöldin."
Fyrirbyggjandi aðferðir
gegn sifjaspellum
Besta aðferð okkar er aukin
fræðsla til barna af hendi foreldra
og uppalenda hvort sem er í leik-
skólum, skóladagheimhum eða í
skólanum. Ekki koma öll börn við
í leikskólum og skóladagheimhum
og ekki eru allir foreldrar thbúnir
að veita hörnum sínum þá aðstoð
sem þau þurfa á að halda vegna of
náinna kynna og tengsla við af-
brotamennina. Öh böm koma hins
vegar við í skólanum.
Samtalsformið
Fræðslan kemst best th skha í
umræðum við börnin. Þannig
skapast svigrúm th mannlegra
tengsla og þjálfun fyrir þau í að tjá
sig. Hlusta á skoðanir þeirra og
kynnast því hvernig hvert og eitt
þeirra bregst við hinum mismun-
andi áreitum í umhverfinu. Með
samtalsforminu getum við komið
inn á rétt þeirra til að hða vel, rétt-
inn th að finna fyrir öryggi, ást,
umhyggju og greina á mihi hvað
er ást og umhyggja og hvað er kyn-
ferðisleg áreitni.
Rétt th að segja nei við ástaratlot-
um sem þeim líkar ekki, hvort sem
um foður, móður eða annan ná-
kominn er að ræða. Þau séu ekki
KjaUariim
Gunnhildur H
Axelsdóttir
leikskólastjóri
skyldug að vera hlýðin og þegja ef
þeim líður hla með það. Að þau
megi öskra og brjóta þær hlýðni-
reglur sem þeim hefur verið inn-
rætt til að veija sig. Þau séu ekki
skyldug að þegja yfir leyndarmáh
þó svo að þau hafi lofað því ef þeim
hður hla með það.
Þannig náum við th þess að
þroska viðhorf þeirra til umhverf-
isins og takast á við neikvæða
áreitni. Samtalsaðferðin skhar
ánægjulegum árangri og hjálpar
börnum th að byggja upp sjálfstæð-
ar skoðanir og treysta á eigin dóm-
greind. Með samtalsaðferð er hægt
að ræða ýmis hugtök eins og sið-
leysi og hverju það tengist. Skh-
greina gott og vont. Hvort hægt sé
að sjá á viðkomandi að hann sé
vondur maður. Hvort aðeins vond-
ir einstakhngar fremji glæp. Hvort
einhver sem manni þykir vænt um
geti framið glæp.
Að segja nei
Mikhvægur þáttur í allri um-
ræðu er að koma inn á mikhvægi
þess að segja nei, hingað og ekki
lengra. Þjálfa börn upp í að segja
nei. Segja nei við fuhorðna og það
sé í lagi.
Bömum er kennt það mjög ung-
um að forðast vissar hættur í um-
hverfinu eins og það að leika sér
ekki við umferðargötur og í því
sambandi læra þau umferðarregl-
umar. Eins er hægt að kenna böm-
um hvemig bregðast skuh við kyn-
ferðislegri áreitni, ekki bara frá
ókunnugum heldur einnig frá ein-
stakhngum sem það þekkir og
treystir. Böm, sem rætt er við og
gefið tækifæri th að tjá sig og
spyrja, þroska fyrr hjá sér öryggi
og trú á eigin dómgreind en böm
sem sjaldan fá tækifæri th um-
ræðna við fuhorðna og þá um leið
færari að takast á við atvik sem
ógnað getur öryggi þeirra.
Gunnhildur H. Axelsdóttir
„Börn, sem rætt er við og gefið tæki-
færi til að tjá sig og spyrja, þroska fyrr
hjá sér öryggi og trú á eigin dómgreind
en börn sem sjaldan fá tækifæri til
umræðna við fullorðna..
Framkvæmdir Seðlabank-
ansiEinholti
„í banka-
ráði sam-
þykkti ég
þessa fram-
kvæmd þar
sem það lá
fyrir að við-
gerðir þyrftu
að fara fram á
þaki hússins.
Eftir aö hafa
kynnt mér
Olafur B. Thors
bankaráðsmaður
máhö taldi ég að viðgeröar væri
þörf, einnig með hhösjón af því
hvemig árar f þjóðfélaginu. Það
er samdráttur ahs staöar og
tíminn er réttur að ráðast í fram-
kvæmdir.
Á þessum stað er mjög sérhæft
safn um efnahags- og atvinnu-
sögu íslendinga sem ég efast um
að rúmist í Þjóðarbókhlöðunni,
auk þess sem þaö hús er ekki á
leiðinni í notkun.
Með bættri aðstöðu í Einhoitinu
gefst fræðimömium kostur á að
vinna þama við góð skilyröi við
að kynna sér þennan mikhvæga
þátt í okkar sögu. Aðstaðan er
fyrir hendi og í siálfu sér fannst
mér htiö mál að stuðla að því að
hækka húsið og gera aörar breyt-
ingar. í raun fmnst mér þetta Mö
bestamál.
Að menn hafi þarna verið að
skapa aðstöðu fyrir Jóhannes
Norðdal er alveg fráleitt. Breyt-
ingar á húsnæðinu haí'a staðið th
lengi en framkvæmdir dregist á
langinn. Þegar að því kom að það
þurfti hvort sem var að gera við
husið þá fannst okkur upplagt að
nota tækifærið."
A sínum
tírna lagöi ég
ffam bókun i
bankaráði um
að ég væri
andvígur því
að byggja of-
an á húsnæði
Seðlabankans
í Einholtínu, .
þarsembóka- ®e,r..
og myntsafn bankaraðsmaður
bankans hefur verið th húsa. En
ég lagðist: ekki gegn tihögu um
að ráðast í endurbætur á hús-
næðinu fyrst meirihluti bankar-
safnið verða þama
Gunnarsson
við þakið. IJklega er rétti tírninn
til að gera það núna þegar lítið
er um atvinnu hjá iönaöarmönn-
En ég er mjög efms um thveru
þessa bókasafns og tel að það
væri betur konhð að taka upp
viðræður viö landsbókavörð um
aö koma safninu iim í Þjóðarbók-
hlöðuna.
Ef seija á 50 mhljónir í verkiö
vegna þess að húsið liggi undir
skeromdum þá er náttúrlega ekk-
ert annað að gera en að gera við.
Þá geta menn deilt um hvort
koma eigi safninu í sama form
eða hvort á að nýta þakið betur.
Hins vegar er ég bara efins um
að það eigi yfirleitt rétt á sér að
Seölabankinn sé meö allt þetta
bókasafh og þaö myndi nýtast
möiuium annars staðar. Það er
of lokað þama og fæstir sem vita
af því.
Því hefði átt að nýta tækifærið
og koma safninu fyrir í Þjóðar-
bókhlöðuimi."