Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 19
MIÐVIKUpAGUR ,22. SEPTEMBER 1993 , 27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Pitsurnar sem gleymdust i verðk. DV. • 16" pitsa, 4 áleggstegundir og franskar, kr. 990. • 2x16" pitsur, 4 áleggst., kr. 1730. • 3x16" pitsur, 4 áleggst., kr. 2490. • Barnaafinælistilboð. 5x16" pitsur, franskar og sósur, kr. 3.450. Pizzakofínn, Engihjalla 8, sími 44088. Frí heimsending. Vantar þig peninga? Nú er rétti tíminn til að losa sig við gömlu óþörfu hlut- ina. Erum að fara að stað með markað og vantar t.d. húsgögn, heimilistæki, tölvur, ljós, sjónvörp, eldavélar, ís- skápa, barnavagna, kerrur o.fl. Sækj- um gegn vægu gjaldi. I kjallaranum, umboðssölumarkaður, Skeifunni 7, sími 91-673434, fax 91-682445. Hausttilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275 -5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Skipamálning, v. frá kr. 485 1. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, s. 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvk._______________ Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. BMW 316 ’81 til sölu, nýskoðaður, ný- sprautaður m. spoilerakitt og mikið endumýjaður, einnig Savage riffill, ca 222, m. kíki, 33 ” Goodyear dekk (2 stk.) og fólksbílakerra. S. 71454. Járnaklippur, réttskeiðar, sagir, timbur- skafa o.fl. Hvítt telpureiðhjól, tvibr. svefnsófi, borð, klappstólar, eldhúsb. + 4 stólar, gamlar Kenwood græjur, gardínur. Selst ódýrt. S. 45854 e.kl. 16. Krepputilboð. Djúpst. fiskurm/öllu, kr. 420. Gr. kótil. m/öllu, kr. 550. Gr. lambasteik m/öllu, kr. 690. Beikon og egg, kr. 450. Opið 8-21, helgar 11-20, s. 627707. Kafiistígur, Rauðarárstíg 33. Lágmarksverð! Málning frá 295 pr. 1, teppi frá kr. 350 pr. nfr, gólfdúkar frá 610 pr. m2, parket frá 1.200 pr. m2, flís- ar frá 1.500 pr. m2. Ódýrir teppabútar. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850, 18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis heimsending. Opið 11.30-13.30 og 16.30=123.30 virka d. og 11.30-23.30 um helgar. Garðabæjarpizza, s. 658898. 1 árs 18" fjallahjól, verð 25 þús. stgr., kostar nýtt ca 40 þús., góður Sony geislasp., 1 Vi árs, v. 15 þús. stgr., og nýtt NTSC videotæki fyrir bandarísk- ar spólur, v. 15 þús. S. 91-12146 e.kl. 18. Ódýrar bastrúllugardinur og plíseruð hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, Reykjavík, sími 91-17451. Aukakíló - aukakíló! Ódýr þrekhjól með púlsmæli. Komum heim til þín með sýningarhjól. Verð 14.500. Góð kjör. Visa/Euro. Sími 682909 e.kl. 19. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt- ingar, Súðarvogi 32, s. 91-689474. Heildsöluverð. Matar- og kafíistell, blómavasar og pottar, handmálað kín- verskt. postulín. Garðshom v/Foss- vogskirkjugarð, s. 40500 og 16541. Litil Candy þvottavél til sölu. Tek að mér að gera við og koma bílum í gegn- um skoðun, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-681049 eftir kl. 20. Nauta-, svína- og lambasteikur á frá- bæru verði. Frí heimsending ef pantað er fyrir tvo. Pizzakofinn, Engihjalla 8, sími 91-44088. Nýleg Siemens þvottavél, á mjög góðu verði, til sölu. Einnig lítill ísskápur. A' sama stað óskast lítið sófasett eða 3ja sæta stófi. Uppl. í síma 91-10783. Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg., 2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22. Pizza Roma, s. 629122. Frí heimsend. Útsala. Regngallar/vindgallar, full- orðinsstærðir, verð 1.940, bamastærð- ir, verð 1.650. Islenska póstverslunin, Lyngási 8, Garðabæ, sími 654408. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010.________ Hobart kjötsög, ásamt ýmsum öðrum kjötvinnsluvélum, til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-676640. Pústverkstæöið, Nóatúni 2. Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg. Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166. Þrekhjól. Nýtt þrekhjól, ónotað, selst ódýrt. Á sama stað til sölu svört vetrarkápa, nr. 44. Upplýsingar í síma 91-628628. Á góðu verði. Svefhbekkir, sófasett, kommóður, skrifborð o.fl. Líka opið sunnudag. Húsgagnamarkaður, Hverfisgötu 46, sími 28222. Ódýrir skór! T.d. gúmmístígvél, st. 30-46, á kr. 895. Skómark, Fákafeni 9, 2. hæð, sími 914311290. Pottofnar. Nokkrir pottofnar til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-50281 á skrifstofutíma. Siemens eldavél til sölu, hæð 86 cm og breidd 50 cm, 4 hellna, mjög góð. Uppl. í síma 91-611440. Spilasafn. Til sölu spilasafn, ca 8.000 spil í möppum. Upplýsingar í síma 94-2134 á kvöldin. 21" Fischer litasjónvarp með fjarstýr- ingu til sölu. Uppl. í síma 91-870390. Lítið notuð frystikista, 138 lítra, til sölu. Uppl. í síma 91-673027. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 91-52278. Til sölu rafmagnstalia, lyftir 1000 kg, 3 fasa. Upplýsingar í síma 91-680786. ■ Oskast keypt • Pitsuofn. •Pastavél. •Pastasjóðari. • Expresso tvöföld kaffikanna. • Kæliborð með skáp og opið að ofan. • Borð og stólar á pitsustað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3370. Kaupum gamla skrautmuni, antikmuni, kompudót, smærri húsgögn, raf- magnstæki, frímerki, hljómplötur, geisladiska og m. m. fleira. Ath. stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-623915 frá kl. 10-20. Geymið auglýsinguna! Eldhúsinnrétting með tækjum óskast, einnig sturtuklefi og handlaug og 3 innihurðir. Á sama stað til sölu hansa- hillur og æfingabekkur. S. 91-54957. Skyndibitastaður. Steikingarofn og áleggshnífúr óskast keyptur fyrir skyndibitastað, einnig óskast skrif- borð eða skatthol. Sími 91-77233. Erum að byrja að búa og vantar ísskáp og þvottavél, ódýrt. Uppl. í síma 91-30506. Notaður hringstigi óskast til kaups, all- ar, stærðir og gerðir koma til greina. Café List, sími 91-625059. Nýlegur Ijósabekkur, samloka eða efri hluti, óskast. Uppl. í síma 93-71028 e.kl. 20. Margrét. Óska eftir að kaupa sjóðvél. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 91- 63270Ó. H-3369. Skrifstofuhúsgön óskast.Uppl. í síma 91-616161. Óska eftir að kaupa lítinn frystiskáp. Uppl. í síma 91-71842. ■ Verslun Ódýrir skór! T.d. heilsutöfflur, st. 30-46, á kr. 850. Skómark, Fákafeni 9, 2. hæð, sími 91-811290. Útsala á fataefnum. 50% afsl. af heild- söluverð, t.d. krumpugallaefhi með ,fóðri á kr. 445. Sendum í póstkr. Efna- hornið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 813320. ■ Fyiir ungböm Til sölu Britax ungbarnastóll, skipti- borð, göngugrind og fleira, selst allt saman eða sér. Uppl. í síma 91-689708. Til sölu 2 barnarúm og Shicco baðborð. Uppl. í síma 91-77362. ■ Hljóðfæri Hljóðkerfi til leigu: Heilt eða að hluta, 4400 wj ný tæki, nýir shure-ar, nýupp- mælt. í tilefni 3ja ára afm. Hljóðmúrs- ins í sept. bjóðum við 5tu hverja leigu fría. Og nú afgreítt á jarðhæð - engir stigar. Leiguverð 24.000 + vsk. Hljóðmúrinn, Ármúla 19, s. 91-811188. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar frá 7.900, trommur frá 29.900, CryBaby 8.900, Femandes og Marina gítarar. Hnappaharmonika óskast til kaups, sænskt grep, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 92-46591. Óska eftir Roland E-70, önnur álíka hljómborð koma til greina. Uppl. í síma 96-26340. Píanó og flyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillinga- og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. Trommusett - cymbalar. • Barna trommusett, kr. 11.800. •Adam trommusett með cymbölum, kr. 45.700. • Pearl sett, frá kr. 52.740. • Paiste cymbalar, mikið úrval. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Nýtt, nýtt! Gratiae píanó, frábær hljóðfæri á ótrúlega góðu verði. Opið laugardaga 10-16, sunnudaga 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Bassi og bassamagnari seljast ódýrt. Uppl. í síma 98-34479 eftir kl 17. Nýlegur flygill, Samick (minni gerðin), til sölu. Uppl. í síma 91-673393. ■ Hljómtæki Geislaspilari, útvarpsmagnari og hátal- arar til sölu. Upplýsingar í síma 91-72477 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efaum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaöur tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. Sævar, sírai 91-650603 og 985-34648. Tökum aö okkur stór og smá verk i teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn • Hillusamstæöa, 3 einingar m/ljósum og sófasett, 3 + 1 + 1. Mjög fallegt. Gott verð. Uppl. í s. 91-13618 og 91- 610681 í dag og næstu daga. Vantar notuð húsgögn i sýningarsal okkar. Sækjum gegn vægu gjaldi. f kjallaranum, umboðssölumarkaður, Skeifunni 7. S. 673434, fax 682445. Búslóö til sölu, sófasett, hjónarúm, ís- skápur, eldhúsborð, stólar og fleira. Uppl. í síma 91-813121 eftir kl. 18. Erum að byrja að búa og bráðvantar sófaborð, heíst með hillu undir borð- plötunni. Uppl. í síma 91-620656. Old Charm fatahengiskápur, 100x190, til sölu. Uppl. í síma 91-657363. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala, klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum, verðtilb., allt unnið af fagm. Aklæða- sala og pöntunarþjónusta, eftir þús- undum sýnishorna. Afgrt. ca 7 10 dag- ar. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8. S. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum aö okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Glæsilegt borðstofusett, skrifb., stólar, borðstofuborð, fataskápar, rúm, mikið úrval af kertastjökum og skrautm. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. ■ Tölvur Nýtt og ónotað CD Technology geisla- drif fyrir Macintosh til sölu, drifið er 200 MSK og flutningur gagna er 330 Kb á sek. með 256 Kb buffer. 2 diskar og foto CD forrit fylgja. Verð 58 þús. stgr. (möguleiki að skipta á góðu videotæki, sjónvarpi eða telefaxtæki). Uppl. í síma 91-12146 e.kl. 18. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir Atari ST eöa Amicu. Einnig er á sama stað til sölu leikjatölva. Uppl. í síma 98-22557. ■ Sjónvörp ’ Smárás auglýsir: Kem í heimahús, þjónusta öll myndbandstæki, sjónvörp og hljómtæki, öll almenn loftnetsþjón- usta. Uppl. í síma 91-641982. Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Litsjónvarpstæki Shivaki og Supra, 20" (japönsk), Ferguson og Séleco, 21", 25" og 28". Einnig \rideo. 1 'A árs ábyrgð. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, .hfjósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hf., Hóls- hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288. ■ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn- ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Kattasýning Kynjakatta verður 17. okt. ’93. Skráning er hafin hjá Svanhildi Rúnarsdóttur, sími 91-675427, og El- ísabetu Birgisdóttur, sími 91-652067. Síðasti skráningardagur er 24. sept. Skráið ykkar kisu sem fyrst. Stjómin. Omega hollustuheilfóður.Allt annað líf, ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og verð, segja viðskiptavinir. Okeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, s. 91-650450. Oriental kettlingar til sölu, undan Chanteclair’s Gregor, kynjaketti árs- ins 1992, og Ayudha’s Tilde. Upplýsingar í síma 91-687054. Hreinræktaðir síamskettlingar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-683707 e.kl. 17. Óska eftir sveitaheimili fyrir tvo átta vikna hvolpa. Uppl. í síma 91-643945. Ragna. ■ Hestamennska Tamningar. Vilt þú hefja starf og nám við tamningar á hrossabúi í vetur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3366. Honda Prelude fæst í skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 91-643705. ■ Hjól Hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, varahlutir í 50 cc og margt fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5c, s. 682120. Suzuki GT 750, árg. ’75, 3 cyl. tvígeng- is, með rafstarti, í þokkalegu ástandi. Verð 70 þús. Upplýsingar í síma 92- 37605 eftir kl. 19. Vélhjólaeigendur athugið. Okkur vant- ar vélhjól á skrá og á staðinn í nýjan sýningarsal. Bílasalan Bílar, í kjallar- anum, Skeifunni 7. S 673434. Óska eftir Hondu MT, árg. ’82-'86, eða sambærilegu hjóli, verðhugmynd 35-60 þúsund. Upplýsingar í síma 96-41578 á kvöldin. Honda CB 500, árg. ’72, til sölu. Uppl. í síma 93-12820. Kawasaki Mojave 100d til sölu. Uppl. í síma 91-666584. ■ Vetrarvörur Sleði og kerra. 2ja sleða vélsleðakerra til sölu, á góðu verði, einnig Ski doo Escapade, árg. ’89, 2ja manna. Uppl. í síma 91-44142 eftir kl. 19. Polaris 400, árgerð ’88, til sölu. Góður sleði. Uppl. í síma 91-683488 e. kl. 19. ■ Byssur Skotveiðimenn. Stórkostlegt tilboð á haglabyssum til 30.09’93. Winchester pumpa 1200. Var kr. 54.660. Verður kr. 39.900. Winchester Semi Auto 1400. Var kr. 55.420. Verður kr. 39.900. Mossberg pumpa 500. Var kr. 53.690. Verður kr. 39.900. Mossberg Semi Auto. Var kr. 59.280. Verður kr. 44.300. Mossberg Semi Auto m/aukahlutum. Var kr. 74.740. Verður kr. 49.900. Útilíf, Glæsibæ. Sími 91-812922. •Gæsaveiðimenn: ódýru Neophrane vöðlumar í felulitunum komnar!! Helstu útsölustaðir: Kringlusport, Veiðihúsið, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hf., sími 628383. Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal. Til sölu fáein árituð og tölusett eintök af þessari eftirsóttu bók. Veiðikofinn, s. 97-11437. Opið virka daga 20-22. Remington fatnaður i miklu úrvali. Nærföt, sokkar, skyrtur, peysur, Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl. Útilíf, Glæsibæ, s. 91-812922. MHug___________________ Ath. Flugmennt auglýsir. Upprifjun- arnámskeið fyrir einkaflugmenn verð- ur haldið 25. sept. nk. Ath. aðeins einn dagur. Uppl. í síma 91-628062. ■ Vagnar - kerrur Tökum tjaldv. og hjólhýsi í geymslu og/eða sölu í sýningarsal okkar. Bílasalan Bílar, í kjallaranum, Skeif- unni 7. S. 673434, fax 682445. ■ Sumarbústaöir --------------„ ............. Smíðum og setjum upp reykrör, samþykkt af Brunamáíastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. Splunukunýr 63 m3 sumarbústaður til sölu. Verð 4,8 milljónir. Má greiðast á 11 árum. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 91-676360. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ódýrir rafmagnsofnar, hitablásarar og geislahitarar til sölu. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-684000. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyiirtæki Kaupmiðlun - tyrirtækjasala. Austurstræti 17, s. 621700. hefur á söluskrá m.a.: • Pylsuvagna á ýmsum stöðum. • Góðan veitingast. m/alhl. veitingar. •Vaxandi kaffihús m. vínveitingum. • Fallega ölkrá í miðb. Vaxandi velta. • Þekktan skemmtistað í miðbænum. • Eina þekktustu hannyrðaverslun borgarinnar. • Mjög góða barnafataverslun í miðb. •Sólbaðsstofu í miðbæ. Stöðug velta. •Snyrtivöruv. í glæsilegu umhveríi. • Fullkomið bílamáln.-/réttingarverk- stæði í góðu húsnæði • Lítinn þjóðréttaskyndibitastað á Laugaveg. Nýtt á söluskrá: • Góður söluturn, miðsvæðis í Rvík. •Dagsöluturn í Múlahverfi. •Veitingahús í fjölm. íbúðarhverfi. • Matvælaframleiðsla, samlokur o.fl. • Blómaverslun, góð staðsetning. • Bílasala í Skeifunni. • Vörubíla- og bílaverkstæði í Rvík. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Góó efnalaug i verslunarmióstöó í einu stærsta hverfi borgarinnar til sölu. Höfum á skrá um 100 fyrirtæki af öll- um stærðum og gerðum. Firmasalan, Ármúla 19, s. 683884 og 683886. ■ Bátar Ungur maður, sem var aö selja bátinn sinn, óskar eftir krókaleyfisbát á leigu á komandi haust- og vetrarvertíð, eða lengur. Möguleiki á að vera með bát f. annan upp á prósentur. S. 11548. 30 rúmlesta réttindanám. Dagnámskeið, kvöldnámskeið. Uppl. í símum 91-689885 og 91-673092. Siglingaskólinn. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Fiskiker, 350 til 1000 I. Línubalar, 70-80 og 100 1. Borgarplast, s. 91-612211. ■ Varahlutir Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Escort ’84-’86, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.