Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 27
MIDVlKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
35
dv Fjökniðlar
Erótík
Bókmenntagagnrýnandmn
Kolbrun Bergþórsdóttir var gest-
ur hjá Eiríki á Stöð 2 í gær-
kvöldi. Þar var rætt um hversu
lítið sæist af erótík í islenskum
bókmenntum og sú spurning bor-
in upp hvort islenskir rithöfund-
ar gætu skrifað um erótík yfir
höfuð. Kolbrún nefndi sem dæmi
Vigdísi Grímsdóttur sem eina af
þeim líklegri til að geta skrifað
um þannig efni. Kolbrún sagði að
í öðrum löndum væri erótíkin
viss bókmenntastefna á meöan
lítið sem ekkert væri snert við
þessu efni hér á landi. En nú vilja
bókaútgefendur sem sagt sjá
meira aí' erótíkinni og rithöfund-
ar keppast nú við að skrifa bestu
erótísku söguna. Útkoman verð-
ur án efa fróðleg.
Það er allt í lagi aö horfa á Ei-
rík einstöku sinnum en oft á tíð-
um er hann of ákafur í að fá eitt-
hvaö krassandi og sláandi frá
gestum sínura og á þá jafnvel til
að leggia þeim orð í munn.
Umræðuþáttur um kosti og
galla einkavæðingar opinberra
fyrirtækja var á dagskrá Sjón-
varpsins í gærkvöldi. Þar var
kominn enn einn pabbastrákur-
inn úr Heimdalli sem sá um
þáttastjórn. Umræðurnar voru
fróðlegar á köflum og efnið mjög
verðugt. Þó er leiðinlegt aö horfa
á umræðuþætti þar sem gestir
tala hver ofan í annan og fólk fær
aldrei að klára mál sitt.
Kristrún M. Heiðberg
Andlát
Emelía Gunnarsdóttir lést í Sjúkra-
húsi Akraness þriðjudaginn 21. sept-
ember.
Ragnar Halldórsson, Skúlagötu 78,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 20.
september.
Ólafía Egilsdóttir, fyrrv. ljósmóðir,
Hnjóti, Patreksfirði, lést í Sjúkrahúsi
Patreksfjarðar mánudaginn 20. sept-
ember.
Sigurður Hinriksson, andaðist í
sjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. sept-
ember.
Ingibjörg Magnúsdóttir, Þórsgötu 9,
Reykjavík, andaðist á heimili sínu
aðfaranótt sunnudagsins 19. sept-
ember.
Jardarfarir
Halldór Guðlaugsson bifreiðarstjóri,
Ásbraut 9, Kópavogi, lést 11. sept-
ember að hjúkrunarheimili aldraðra,
Sunnuhlíð, Kópavogi. Útfor hans
hefur farið fram í kyrrþey.
Elín Egilsdóttir, Hæðargarði 35,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
23. september kl. 13.30.
Elín B. Jensen, sem andaðist föstu-
daginn 10. september, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík
miðvikudaginn 22. september kl. 15.
Elín Inga Bragadóttir, Akurgerði 7
A, Akureyri, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 23.
september kl. 13.30.
Droplaug Sveinbjörnsdóttir tann-
læknir, Sæbólsbraut 39, Kópavogi,
sem lést 13. september, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju í dag,
þriðjudaginn 21. september, kl. 15.
Málfríður Kristjánsdóttir frá Stein-
um, Aflagranda 40, Reykjavík, verð-
ur jarðsungin frá Fossvogskirkju,
föstudaginn 24. september kl. 13.30.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, dvalar-
heimilinu Höfða, Akranesi, andaöist
fimmtudaginn 9. september. Útförin
hefur farið fram.
Charles A. Kitzmiller, 1802 Mazes Av.
Belmont, CA. lést í Chesapeake Gen-
eral Hospital 10. september. Útför
hans hefur farið fram.
Sjöfn Guðjónsdóttir, Kirkjuvegi 80,
Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja mánudaginn 20.
september. Jarðarförin fer fram frá
Landakirkju í Vestmannaeyjum
laugardaginn 25. september kl. 11.
Sigurður Viggó Bernódusson, Völu-
steinsstræti 2, Bolungarvík, lést í
Landspítalanum 20. september sl.
Jarðsett verður laugardaginn 25.
september kl. 14 frá Hólskirkju, Bol-
ungarvík.
©
720
-tfóetg
Ertu orðin sextíu og sjö kíló? Er það með
eða án símans?
Lalli og Lína
Spakmæli
Vonir eru draumur vakandi manns.
Aristóteles.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviiið
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. sept. til 23. sept. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
38331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogm-
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartírrii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud.- kl.
18.30-19.30. Laugard'.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. Í5-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: KI. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. ki. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavot'i,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TOkyriningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 22. sept:
Þingstúka Reykjavíkuropnar upplýsinga-
stöð.
Stjömuspá
yny
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Meðferð þín á hefðbundnum málum hefur áhrif á einhvern og
leiðir til frekari kynna. Lánaðu engum peninga nema hafa þá vel
tryggða.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Nú er rétti tíminn til að hrinda nýjum áætlunum í framkvæmd.
Þú átt góða viðskiptasamninga í vændum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú undrast svar sem þú færð við tilhögun þinni. Þetta leiðir til
þess að þú hugleiðir málin. Umræður um sameiginlega hagsmuni
leiðir málin þó á réttar brautir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það gengur ekki vel að koma skipulagi á hlutina. Þú ættir því
að fresta því sem þú getur þar til aðstæður verða hagstæðari. Þú
þarft og að fresta fundi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Hugsaðu málin vel ef þú hyggur á ferðalag. Það er ekki víst að
rétti tíminn sé núna til að ferðast. Kvöldið verður skemmtilegt.
Happatölur eru 8,17 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú sérð ekki lausn á vanda sem þú eða einhver þér nákominn
átt við að stríða. Hugsaðu ekki um málin um stund og þá er auð-
veldara um vik.
Ljónið (23. júlí-22. ágústl:
Það væri skynsamlegt hjá þér að forðast allt rifrildi eða deilur.
Vináttusamband mætir erfiðleikum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú eignast ekki vini með stöðugri gagnrýni. Reyndu að sýna þolin-
mæði. Það skilar fljótt árangri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að brjóta af þér viðjar vanans. Þú þarfnast þess að gera
eitthvað skemmtilegt. Sýndu frumkvæði og dirfsku.
Sporðdrekinn (24.-okt.-21. nóv.):
Þú virðist vera á mótþróaskeiði og getur ekki einu sinni viður-
kennt að þú hafir rangt fyrir þér. Láttu sært stolUekki skemma
fyrir þér daginn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert ekki viss um hvað gera þarf. Ef þú ert andsnúinn ein-
hverju skaltu segja það strax. Þú heyrir eitthvað sem breytir
skoðunum þínum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert vinsæl og margir sækjast eftir félagsskap þínum. Farðu
varlega með peninga. Happatölur eru 5, 23 og 36.
Stjöm
Ný sljörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90tr. mínúian