Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 28
Jón Baldvin Hannibalsson, for-
maður Alþýðuflokksins.
Sár
yfir
orðum
Davíðs
„Ég er ekki orðsjúkur maður.
Ég viðurkenni að mér sárna þau
ummæli forsætisráðherra, í við-
tali við Morgunblaðið, þar sem
hann bendlar mig og minn flokk
við óheiðarleika," segir Jón Bald-
vin Hannibalsson í DV í gær.
Ögrun við flokkinn
„Það er alveg ljóst að utanríkis-
ráðherra hefur talið nauðsynlegt
að ögra samstarfsflokknum...
Svona uppákomur veikja auðvit-
að stjórnarsamstarfið...“ sagði
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherrra í DV í gær um þá
ákvörðun Jón Baldvins að heim-
ila innflutning á Bónuskjötinu.
Ummæli dagsins
Blóðugt
„Við megum aldrei fá neitt. Mér
finnst þetta ekki súrt, þetta er
blóðugt. Ég er bara öskuþreifandi
vond. Svona hefur þetta alltaf
verið... Nú eiga húsmæöur að
standa saman," sagði Margrét
Eggertsdóttir húsmóðir sem varð
öskuill er hún frétti að tollgæslan
heíði lagt hald á Bónuskjötiö.
Kratar og embættin
„Því eins og allir vita, hafa það
verið merkustu afrek kratanna
hér á íslandi að koma sínum
gæðingum í feitustu embættin,
bæði hér heima og erlendis," seg-
ir Lárus Hermannsson í grein
sinni um krata í Mogganum í
gær.
Smáauglýsingar
Bls.
Antik...........:...27
Aivinrtaíboði.......31
Atvinna óskast. ...31
Atvinmihúsnaeði.....31
8atn(tg»8la........31
Bátar..............27
Bllaleiga-..........30
Bílamálun...........29
Bílaróskast.........30
Bllartílsölu....30,32
Bílaþjónusta.......29
Bðlslrun...........27
Byssur..............27
Dýrahald............27
Fjórhjðl...........27
Hug ................27
Fombilar...........30
Framtalsaðstoð.....31
Fyrir ungbörn......27
Fyrirtæki..........27
Garðyrkja..........31
Hastamennska...„...27
Hjól...............27
Hljóðfæri..........27
Hljómtaaki.........27
Hreingemingar......31
Húsgþgn............27
Bls.
Húsnæöí I boði.....31
Húijnæðióskast.....31
Jeppari............30
Kennsla - námskeið.31
Ijðsmyndun.........27
Lyftarar...........30
Oskeslkeypl........27
Sendibtlar.........30
Sjónvörp.............27
Spákonur...........31
Sumarbústaðir.........27'
Teppaþjónusta.....27
Til bygginga.......31
Tilsolu.........27,31
Tólvur............ 27
Vagnar - kerrur.27,32
Varahlutir.........27
Verslun.........27,32
Vetrarvörur........27
Viðgerðír..........29
Vinnuvélar.........30
Vldeó..............27
VóruMar.........29,32
Vmíslegt........3132
Þjónusta...........31
Ökukennsla........31;
Vestangola eða kaldi
Búist er við stormi á suðvesturmið-
um, Faxaflóamiðum, Breiðafjarð-
armiðum, vesturdjúpi, suðurdjúpi og
Veðrið í dag
suðvesturdjúoi. Vestanlands verður
vaxandi suðaustanátt en gengur í
vestangolu eða kalda með skúrum
síðdegis. Suðaustanstormur og rign-
ing í kvöld. Um landið norðanvert fer
að rigna síðdegis með suðaustan
stinningskalda. I kvöld verður suö-
austan stinningskaldi eða allhvasst.
Suðaustanlands verður vaxandi suð-
austanátt, allhvasst eða hvasst og
rigning síðdegis.
Á höfuðborgarsvæðinu gengur í
vestangolu eða kalda með skúrum
síðdegis. Suðaustanstormur og rign-
in'g í kvöld. Hiti verður á bilinu 10-12
stig í dag.
í morgun kl. 6 var suöaustankaldi
eða stinningskaldi vestanlands en
fremur hæg suðlæg átt í öðrum
landshlutum. Hiti var á bilinu 0-9
stig. Kaldast var á Egilsstöðum en
hlýjast sunnan og vestan til á land-
inu.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri þokumóða 1
Egilsstaðir heiðskírt 0
Galtarviti hálfskýjaö 7
KeflavíkurflugvöUur súld 9
Kirkjubæjarklaustur rign/súld 9
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík rign/súld 9
Vestmannaeyjar þoka 8
Helsinki alskýjað 10
Kaupmannahöfn þoka 12
Stokkhólmur skýjað 14
Þórshöfn alskýjað 10
Amsterdam þokumóða 12
Barcelona þokumóða 21
Berh'n þoka 14
Chicago þokumóða 12
Feneyjar þokumóða 16
Frankfurt skúr 15
Glasgow þoka 8
Hamborg skýjað 13
London skýjað 12
LosAngeles léttskýjað 17
Madríd súld 14
Malaga skýjað 16
MaUorca alskýjað 20
Montreal hálfskýjað 9
New York alskýjað 14
Nuuk hrímþoka 3
Orlando skýjað 23
Ásgeir Sigurðssón, íslandsmeistari í rallakstri:
Sigurinn kom
ekki á óvart
’---’ ..' '•x.- Lóni í Austur-Skaftafellssýslu.
Hann vinnur hjá Tryggingu þar
sem hann hefur unníð sem tjóna-
skoöunarmaður í tæp 17 ár.
„Rallaksturinn tekur aiveg gcj'si-
lega orku frá manni þannig að það
má passa sig að vanrækja ckki fjöl-
skylduna. Þetfa er kannski léttara
núna þegar maöur er búinn aö
hreiðra um sig á toppnum en þetta
hafa verið gífurleg átök í gegnum
árin aö ná þessum árangri."
Ásgeir er giftur Þorgeröi Gunn-
arsdóttur geðhjúkrunarfræðingi.
Þau eiga þrjú börn sem eru á aldr-
inum 5-16 ára.
„Konan mín er nú ekki hrifrn af
þessari íþrótt minni. Hún er alltaf
dauökvíðin fyrír keppni og bíður
bara eftir því að ég hætti,“ sagði
íslandsmeistarinnað lokum. -KMH
því okkur er búið að ganga ljóm-
andi vel og við erum búnir að vinna
keppni átta sinnum í röð,“ segir
Ásgeir Sigurðsson en harrn varð
nýlega íslandsmeistari í raliakstri
í þriðja skiptið í röð ásamt Braga
Maður dagsins
Guðmundssyni.
Ásgeir byrjaði að keyra rallbíla
árið 1978 og hann hefur verið með
deiluna síðan. „Annai-s hef ég verið
með akstursdellu alveg frá þvi ég
var á þríhjóli. Svo var þaö traktor-
inn í sveitinni sem tók við þegar
maður var sjö ára og síðan kom
bíliirm,“ sagði Ásgeir.
Ásgeir er fæddur og uppalinn í
Ásgeir Sigurðsson.
Myndgátan
Hefur mann að fífli
Hand-
boltinn
Fjórir leikir fara fram í dag í
1. deild kvenna 1 íslandsmótinu í
handbolta og einnig verður leik-
inn fyrsti leikurinn í fyrstu deild
karla í vetur.
íþróttir
í kvennaleikjunum mætast KR
og FH í Austurbergi kl. 18.30,
Fram og ÍBV spilakl. 20 í Austur-
bergi, Grótta og Valur leika á
Seltjarnarnesi kl. 20 og Víkingur
og Fylkir spila í Víkinni kl. 20.
í 1. deild karla spila FH og Sel-
foss kl. 20 í Kaplakrika.
Skák
Óvænt úrslit urðu á skákþingi Frakka
sem fram fór í Nantes fyrir skemmstu.
Emmanuel Bricard, sem tefldi á 6. borði
í landskeppni Frakka og íslendinga fyrr
á árinu, sló félögum sínum við - hlaut
10 vinninga af 15 mögulegum. Chabanon
varð í 2. sæti með 9,5 v„ Koch, Anic og
Renet fengu 9 v„ Bauer og Hauchard 8,5,
Apicella 8, Prie og Degraeve 7,5 o.s.frv.
Oliver Renet var eini stórmeistarinn í
hópnum. Hann hafði hvítt og átti leik í
þessari stöðu hér, gegn Etchegaray:
35. Dxg5! og svartur var fljótur að gefast
upp. Ef 35. - Hxg5 36. Rh6 mát.
Jón L. Arnason
Bridge
Nýlokið er bikarkeppni kvenna í sveita-
keppnl (Womens Knockout Teams) í
Bandaríkjunum. Sigurvegarar eru Gail
Greenberg, Judy Tucker, Dorothy Trus-
cott, Irina Levitina, Rozanne Pollack og
Stasha Cohen. Sveitin græddi 10 impa á
þessu spili í sjálfum úrslitaleiknum.
Sagnir gengu þannig í opnum sal, vestur
gjafari og AV á hættu:
♦ Á5
¥ G
♦ KG96
♦ 876543
Vestur Noröur Austur Suður
Dobl Pass 3A
Pass 44 p/h
Judy Tucker sat í vestursætinu og vegna
þess að hún átti ekkert einspil og var á
óhagstæðum hættum, ákvað hún að opna
á veikum tveimur hjörtum. Menn eru
vanir að opna á þremur hjörtum með
sjölit en hún taldi rétt að gera undantekn-
ingu vegna aöstæðnanna. Lokasamning-
urinn var hinn eðlilegi fjögurra spaða
samningur og Tucker gat hnekkt spilinu
undireins með því að spila út hjartaás
og gefa félaga stungu í hjarta. En hún
vissi ekkert um einspil félaga og spflaði
út tigulsjöu í upphafi. Sagnhafi bjóst við
einspili frá vestri í tígli, fór upp með ás
og spilaði spaða. Gail Greenberg rauk
upp með ás, spilaði hjarta og fékk stimg-
una í litnum sem tryggði vöminni 4 slagi.
Sagnhafi bjóst auðsjáanlega ekki við sjö-
lit í hjarta hjá vestri. Á hinu borðinu var
samningurinn einnig 4 spaðar, eftir að
vestur hafði opnað á þremur hjörtum.
Útspilið var eirrnig tigulsjöa, sagnhafi
setti ásinn og spilaði laufás og drottn-
ingu. Hún henti hjarta í laufdrottninguna
og þegar gosinn kom í frá vestri var lauf-
tíu spilað og hjarta enn hent. Sagnhafi
missti því aðeins 3 slagi.
ísak Örn Sigurðsson
♦ D108
¥ K43
♦ Á10
+ ÁDl
* 62
¥ ÁD98652
♦ 75
+ G9
* KG9’
¥ 107
* D843
* K
4