Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 37 Bragi Ásgeirsson. Grafík- verk Nýlega var opnuð yfirlitssýning á grafíkmyndum Braga Ásgeirs- sonar í Listasafni íslands. Þetta er fyrsta sýningin i nýjum flokki sérsýninga sem Listasafnið hyggst standa fyrir á næstu árum þar sem tekið verður saman úr- val verka eför íslenska myndlist- armenn af eldri kynslóð eða dregnar upp heildarmyndir af afmörkuðum þáttum í sköpunar- starfi þeirra. Á sýningunni í Listasafni ís- lands eru u.þ.b. 80 þrykk, frá Sýningar 1952-1993. Þungamiðja sýningar- innar eru steinprentmyndir sem Bragi gerði við Konunglegu hsta- akademíuna í Kaupmannahöfn árið 1956 en þær eru án efa há- punkturinn á ferh hans sem graf- íklistamanns. Sýningin stendur til 31. október og er opin aha daga nema mánu- daga frá kl. 12—18. Súkkulaði Svisslendingurinn Francois- Louis Cailler bjó til fyrstu súkku- laðiplötuna í Vevey 1819. Þá var hann 23 ára gamall. Farið var að búa til súkkulaði í smáum stíl í Frakklandi og ítal- íu eftir að Spánverjar höfðu flutt uppskriftina með sér frá Amer- íku. Kampavín Kampavín var fundið upp 1688. Höfundur þess var Dom Pierre Pérignon (1638-1715) en hann var munkur í klaustrinu Hautvihers í Champagne í Frakklandi. Hann var víst frábær kunnáttumaður á vín, efnafræðingur og eðhsfræð- ingur. Blessuð veröldin Pérignon hét því að nota óvenju þroskaö bragðskyn sitt og blanda mismunandi víntegundum sam- an á þann veg að með ólíkindum þætti. Færð á vegum Þjóðvegir landsins eru flestir í góðu ástandi og greiðfærir. Hálendisvegir eru flestir færir jeppum og fjallabíl- um en þó er Gæsavatnaleið aðeins fær th austurs frá Sprengisandi. Hálendisvegimir í Landmanna- Umferðin laugum, Kaldadal, Djúpavatnsleið og Tröllatunguheiði eru opnir öhum bílum. Fært er fjórhjóladrifnum bíl- um á Dyngjuflallaleið, Arnarvatns- heiði, í Loðmundarfjörð, Fjallabaks- leið, vesturhluta, austurhluta, og við Emstrur. Unniö er við veginn um Sandvíkurheiði, Jökulsárhhð, Hell- isheiði eystra, Oddsskarð og Fjarðar- heiði. Astand vega O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát S Öxuiþungatakmarkannir Q} LokaðrStÖÖU ® Pur,gfært © Fært Uanabfiurr^ Frjálsi leikhópurinn sýnir verkið Standandi pína eftir Bih Cain í Tíarnarbíói í kvöld kl, 20. Hér er um nýstárlegt rapp- verk að ræða sem fjallar um harða lifsbaráttu unghnga í New York-borg. Verkið er fuht af spennu og Skemmtanalífið svörtum húmor þar sem hvert atriöi er spurning upp á líf og dauða. Leikstjóri Frjálsa leikhópsins er Halldór E. Laxness. Atriði úr verkinu Standandi pína sem sýnt verður í Tjarnart)íói t kvöld. Angela Bassett. Tina Sambíóin sýna nú myndina Tina, What’s Love Got to Do with It, sem byggð er á ævi söngkon- unnar Tinu Turner. Myndin hefur fengið ágætis dóma í Bandaríkjunum og aðal- leikararnir, Angela Bassett og Laurence Fishburne, hafa þegar verið nefnd sem verðugir kepp- Bíóíkvöld endur um óskarsverðlaunin á næsta ári. Myndin um Tinu er fyrir alla, hvort sem þeir vita hver Ike og Tina Turner eru eða ekki. Þetta er ekki tónleikamynd né heimildarmynd, aðeins raunsæ mynd um þá atburði sem áttu sér stað í raunveruleikanum. Leikstjóri myndarinnar er Brian Gibson. Nýjar myndir Háskólabíó: Shver Stjörnubíó: í skothnu Laugarásbíó: Tveir truflaðir Bíóborgin: Tina Háskólabíó: Indókína Regnboginn: Áreitni Bíóhölhn: Tina Saga-Bíó: Denni dæmalausi Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 229. 22. september 1993 kl. 9.15 Fijómagn í Reykjavík Á töflunni hér th hhðar sést frjó- magnið í Reykjavík á tímabilinu 13.-19. september. Engin súrufrjó mældust á þessu tímabih. Grasfrjó hafa farið minnkandi síðan 13. sept- ember og mældist mjög htíð af þeim Umhverfi 19. september. Grasfijó fara stöðugt minnkandi og munu eflaust hverfa von bráðar. Mælingar þessar eru kostaðar af Reykjavíkurborg og SÍBS í sumar. Sólarlag í Reykjavík: 19.29 Sólarupprás á morgun: 07.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.21 Árdegisflóð á morgun: 12.06 Almanak Háskólans. Drengurinn á myndinni fæddist á Landspítalanum þann 17. septem- ber ld. 6.53. Hann vó tæpar 15 merkur óg var 53 cm viö fæðingu. Foreldrar eru Svenný Helena Hall- björnsdóttir og Gunnar Hahdórs- son. Stóra systir stráksins heitir Katrín Inga og er 6 ára. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,280 69,480 70,820 Pund 105,170 105,470 105,940 Kan. dollar 62.460 52,620 53,640 Dönsk kr. 10,4350 10,4660 10,3080 Norsk kr. 9,7500 9,7800 9,7600 Sænsk kr. 8,4530 8,4780 8,7790 Fi. mark 11,7260 11,7610 12,0910 Fra. franki 12,2290 12,2650 12,1420 Belg. franki 1,9956 -2,0016 1,9926 Sviss. franki 48,9400 49,0900 48,1300 Holl. gyllini 37,8800 38,0000 37,7900 Þýskt mark 42,5700 42,6900 42,4700 It. líra 0,04398 0,04414 0,04370 Aust. sch. 6,0400 6,0610 6,0340 Port. escudo 0,4164 0,4178 0,4155 Spá. peseti 0,5325 0,5343 0,5230 Jap. yen 0,65300 0,65500 0,68070 Irskt pund 99,290 99,590 98,880 SDR 98,00000 98,29000 99,71000 ECU 81,0500 81,2900 80,7800 Krossgátan 7— T~ n 4 10 n ■ 7T~ TT" /óJ “1 1 * W\ ík FT J jr1 Lárétt: 1 óbyggðir, 6 húð, 8 dauði, 9 ný- lega, 10 þægur, 12 ílát, 14 arka, 16 fá- tæka, 19 kássa, 21 afkomanda, 22 óhróð- ur, 23 hrúga. Lóðrétt: 1 tímabil, 2 slá, 3 hyggja, 4 káfa, 5 starf, 6 hvað, 7 bjálfar, 11 gáski, 13 hræddist, 14 hljóð, 15 bróður, 17 misk- unn, 18 skel, 20 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hþóta, 8 æjar, 9 ólm, 10 lán, 11 æmta, 13 stúka, 15 ek, 16 bratti, 17 lúrs, 19 ana, 20 æð, 21 káma. Lóðrétt: 1 hæls, 2 Ijá, 3 janúar, 4 órækt, 5 tómatar, 6 al, 7 smakka, 12 teinn, 14 trúð, 16 blæ, 18 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.