Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Side 30
38 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 Miðvikudagur 22. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregiö er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 ísland á stjórnboröa (lceland to Starboard). írsk heimildarmynd um siglingu þarlendra ungmenna til íslands á tvímöstrungi í júli 1990. Þýðandi: Þorsteinn Kríst- mannsson. Þulur: Gunnar Þor- steinsson. 21.05 Ný lína (A New Look). Bresk stuttmynd frá 1990 um mann sem reynir að betrumbæta heimili sitt meó keðjusög. Leikstjóri: Christop- her Fallon. Þýðandi: Kristrún Þórð- ardóttir. 21.20 Verkamaðurinn (Roustabout). Bandarísk söngvamynd frá 1964 um rótlausan farandverkamann sem verður ástfanginn af starfs- stúlku í ferðasirkusi. Leikstjóri: John Rich. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Barbara Stanwyck, Leif Erickson og Joan Freeman. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 össi og Ylfa. 17.55 Filastelpan Nelli. 18.00 Maja býfluga. 18.30 Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes). Endurtekinn þáttur frá því í gær. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó . Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eirikur . Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Beverly Hllls 90210. Vinsæll bandarískur myndaflokkur um ást og vináttu krakka í Beverly Hills. (8:30) 21.25 Kinsey. Gamansamur breskur spennumyndaflokkur um lögfræð- inginn Neil Kinsey. (4:6) 22.20 Tíska. Viö fáum að fylgjast meó öllu því helsta sem er að gerast í tískuheiminum í dag. 22.45 í brennidepli (48 Hours). Vand- aöur, fróðlegur og fjölbreyttur fréttaskýringaþáttur. 23.35 Ævintýri Munchausens. (The Adventures of Baron Munchaus- en). I upphafi þessarar myndar, sem gerist á 18. öld, er Baron von Munchausen orðinn gamall og hrumur. Hann lofar íbúum borgar, sem er umsetin af tyrkneska hern- um, aö frelsa þá með aðstoð vina sinna; Alberts, sterkasta manns í heimi, Berthold, fljótasta hlaupara jarðarinnar, Adolphus, sem getur séð lengra en nokkur kíkir, og Gustavus, sem getur blásið eins og fellibylur. Lokasýning. 1.40 Sky News - kynningarútsend- ing. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurlekið úr morgun- útvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Augiýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le- vene. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (17) 14.30 Ástkonur Frakklandskonunga. 3. þáttur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónlist frá ýmsum löndum. - Lög frá Bólivíu, Argentínu og Bras- ilíu. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna HarÖardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöarþel. Alexanders-saga. Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guömundsson les. (17) Áslaug Pótursdóttir rýnir I textann og velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónllst. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-1.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Barnatími. Úr sagnabrunni Heið- ar Baldursdóttur rithöfundar. 20.00 Islensk tónlist. 20.30 Fagurkeri á flótta. Sönn saka- málasaga úr Skagafirði frá árunum. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Linda Vilhjálmsdóttir og Gísli Sigurðsson. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 öngstræti stórborgar. Lundúnir - 3. þáttur. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Áður á dagskrá sl. laug- ardagsmorgun.) 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 989 i-.viwmxn 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Oskarsson. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. Rokkkóngurinn syngur ellefu lög í myndinni. Sjónvarpið kl. 21.20: Elvis Presley leikur aöal- hlutverkiö í bandarísku söngvamyndinni Verka- manninum frá 1964. Rokk- kóngurinn syngur ellefu lög í myndinni, lemur mann og annan, ekur mótorhjóli af mikilli fífldirfsku og gælir viö kvenfólk af alkunnri snilld. EIvis leikur rótlaus- an ungan mann, Charlie Rogers, sem verður hrifinn af stúlku í illa stöddum ferðasirkus og fær vinnu þar sem verkamaður. Hann rekur sig fijótt á að stúlkan er sýnd veiöi en ekki gefin og ýmis ljón á veginum. Eig- andi sirkussins gefur Charlie tækifæri til að troða upp og þaö er eins og við manninn mælt - fólk flykk- ist að og sirkusinn fer að skila hagnaði. Leikstjóri myndarinnar er John Rich. FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sln. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir leikur kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 2.00 Fróttir. 2.04 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekið frá kvöldinu áður.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi Þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. „Smásálin", „Smá- myndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um undir stjórn Jóhanns Garöars Ólafssonar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. Tónlist við allra hæfi. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Krlstján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin I fyrirrúmi. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir Irá Bylgjunni kl. 17 og 18. Pálmi Guömundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Stjörnudagur með Slggu Lund. 16.00 Lillð og tllveran.þáttur I takt við tfmann. '17.00 Siðdeglsfréttlr. 17.15 Llfið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir fónar. 19.30 Kvöldfréftlr. 20.00 Sæunn Þórlsdóttlr. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskráríok. Bænastundirrkl. 7.05. 13.30 og 23.50. Bænallnan s. 615320. FMT9Q9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög.i hádeginu ráða hlustendur ferðinni og velja eftir- lætislögin sin úr smiðju íslenskra tónlistarmanna. Umsjón: Sigmar Guðmundsson; 13.00 Yndislegt líf. Umsjón: Páll Óskar Hjálmtýsson. Eini útvarpsþáttyur- inn sem umlykur þig ástúð og hlýju í miöjum erli dagsins. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Umsjón: Hjörtur Howser og Jóntaan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuö tónlist. 18.30 Smásagan. ATH.: Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson leikur Ijúfa tóna, bæði nýja og gamla og óskalagasíminn er að sjálfsögðu opinn. 24.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar til morguns. 11.10 13.00 13.15 14.00 16.00 16.10 17.00 17.15 18.00 18.15 19.00 21.00 00.00 2.00 04.00 FMf?957 Helga Sigrún Haröardóttir. Aðalfréttir frá fréttastofu. Helga Sigrún meö afmælis- kveöjur og óskalög. ivar Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu. | takt viö tímann. íþróttafréttir. Arni og Steinar á ferö og flugi um bæinn. Aöalfréttir frá fréttastofu. íslenskir grilltónar. Siguröur Rúnarsson. Haraldur Gíslason. Helga Sigrún.Endurtekinn þáttur. ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. I takt viö tímann.Endurtekið efni. bdM&iö 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daöi Magnússon. 23.00 Aðalsteinn Jónatansson 5 ódn fin 100.6 9.30 Vlðtal vikunnar. 10.00 Óskalagaklukkutíminn. 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. 13.33 Satt og logiö. 13.59 Nýjasta nýtt. Nýtt lag á hverjum degi. 15.00 B.T.Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heitt. Heitustu lögin út í loftið. 20.00 Nökkvi. Hress tónlist með Nökkva Svavarssyni. 24.00 Næturlög. ★ ★★ EUROSPORT ***** 09.00 Volleyball: The Paris Internati- onals. 10.00 Football: Eurogoais. 11.00 Adventure: the Gauloises Rally. 12.00 American Football: The regular NFL season. 14.00 Karting: The World Champi- onssips. 15.00 Triathlon: The World Cup from Whistler. 16.00 Athletics: Toto Super Meeting. 17.00 Car Racing. The German Tour- ing Car Championships. 17.30 Eurosport News 1 18.00 Boxing. 20.00 Motors. 21.00 Kick Boxing. 22.00 Bowling: Netherlands Open. 23.00 Eurosport News 2. 0** 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 E Slreet. 11.30 Three’s Company. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Roots. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlan. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Hunter. 20.00 Plcket Fences. 21.00 Star Trek: The Next Generatlon. 22.00 The Streets of San Franclsco. SKYMOVŒSFLUS 11.00 A Separate Peace. 13.10 A Twlst Of Sand. 15.00 Charlie Chan And The Curse Ol The Dragon Queen. 17.00 Flnal Shot- The Hank Gathers Story. 19.00 Dolng Tlme On Maple Drlve. 21.00 Bllly Bathgate. 22.50 Passlon’s Flower. 0.30 DogfighL 2.50 The Adventures Of Ford Falrl- Ine. Hópur ungmenna sigldi frá Norður-írlandi til íslands á tvímöstrungi. Sjónvarpið kl. 20.35: ísland á stjómborða I júlí 1990 sigldi hópur ungmenna frá Norður- írlandi til íslands á tvímöstrungi. Þetta voru fé- lagar í siglingaklúbbi en fæstir höfðu þeir reynslu af siglingum á úthöfunum og því fór ekki hjá því að sjó- veiki gerði vart við sig þegar skútan skoppaði á öldutopp- unum. Hópurinn gerði stuttan stans í Vestmanna- eyjum en hélt síðan til Reykjavíkur. Vinir fólkisins hér á landi tóku á móti því og fóru meðal annars með það í Bláa lóniö og í heim- sókn til Vigdísar Finnboga- dóttur, forseta íslands. Sjón- varpsmenn frá Ulster slóg- ust í för með unga fólkinu og geröu stuttan þátt um siglinguna. Rás 1 kl. 14.30: Ástkonur Frakk- í þessum þætti segir frá Díönu af Piters sem var ást- kona Hinriks2. Prakklands- konungs. Hinrik 2. tók við ríki í Frakklandi árið 1547 og ríkti til ársins 1559. Drottning hans var Katar- ina af Medici sem helst er þekkt af aðild sinnl aö Bar- tólómeusarvígunum í París og fleiri borgum Frakklands þar sem fjöldi húgenotta var myrtur á hroðalegan hátt. Þegar Hinrik 2. var barn- ungur lifði hann þá raun að sitja i dýfiissu í Madrid um árabil. A löngumogerfiðum stundum í dýflissunni var eina huggun hans minning um faðmlag ungrar konu sem þrýsti kveðjukossi á enni hans. Umsjónarmaöur þáttanna er Ásdís Skúla- dóttir. Þráðurinn verður tekinn upp þar sem frá var horfið í þess- um nýja sex þátta myndaflokki. Stöð 2 kl. 21.25: Kinsey Það gekk á ýmsu hjá þess- um ósvífna breska lögfræð- ingi þegar hann komst að því aö meðeigandi hans hafði stungið af ásamt gjald- kera fyrirtækisins til Alg- arve eftir að hafa stungið undan miklum fjármunum. Kinsey fær leyfi til að starfa áfram en aöeins undir eftir- liti annars lögfræðings. Það er Tricia Mabbott sem er sett til höfuðs honum en hún starfaði fyrir erkióvin Kinseys og harðan keppi- naut, Max Barker. Kinsey er sannfærður um að eitur- lyfjaneytandinn Blakey hafi ekki framið sjálfsvíg en gengur ekki sem best að sanna það. Honum verður þó ekki um sel þegar Max Barker hefur í hótunum viö Triciu og á fullt í fangi með dóttur sína sem er uppá- tækjasöm í meira lagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.