Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 39 CLINT EASTWOOO IN THE LINE of Kvikmyndir Komin heim HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Verðlaunamyndin: INDÓKÍNA Mæðgur verða ástfangnar af ung- um liðsforingja í Indókína. Stór- brotið listaverk með Catherine Deneuve. Myndin hlaut óskars- verðlaun og Golden Globe-verð- laun sem besta erlenda myndin 1993 auk, 12 útnefninga til Cesar- verðlaunanna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Vinsælasta mynd allra tíma Sýndkl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. RAUÐILAMPINN Geysifalleg mynd um íjórar eig- inkonur sem eiga í hatrammri baráttu um hver fær að sofa hjá húsbóndanum. Sýnd kl.9og11.15. ELDUR Á HIMNI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð Innan12ára. Allra síðustu sýningar. VIÐ ÁRBAKKANN ★★★★ SV, Mbl. *★★ ÓHT, Rás 2. Sýnd kl. 11.15. LAUGARÁS Who’s The Man Verölaunagetraun á Biólinunnl 991000. Hringdu í Bíólínuna i sima 991000 og taktu þátt i skemmtilegum og spennandi spurnlngaleik. Miðar á myndina í verðlaun. Verö kr. 39.90. Bíólinan 991000. Stærsta tjaldið með THX Frumsýning WHO’STHEMAN? Tveir truflaðir.. og annar verri SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni ÍSKOTLÍNU Sviðsljós SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 TINA “TW0 THUMBS UP, WAY UP! Maenificent performances bv Angela Bassett^ and Laurcnce Fishbume! Thej will be remembered at Oscar time!" ’ ERRIFIC FILM. This film will Decembt t' TPUTS 1 SIZZLE 1 into summcr. A fine, sexj, strutling portrajal oftina Hirner." 00NE SH0ULD MISS THISFILM.” R0USING ENTERTAINING MUSICAL. Stórkostleg mynd um Tlnu Turn- er, í senn fyndin, spennandi og frábærlega vel leikin. Tina er stórmynd sem fékk stór- góðar viðtökur vestanhafs, bæði hjá gagnrýnendum og áhorfend- um. Myndin er by ggð á bókinni Ég, Tina sem kemur út á íslensku í þessum mánuði. Tina er myndin sem margir segja þá bestu á árinu 1993! Aðalhlutverk: Angela Bassett og Laurence Fishburne. Framleiðandi: Doug Chapin og Barry Krost. Leikstjóri: Brian Gibson. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 i THX. ÞRÆLSEKUR Rebecca DeMorney (Hand That Rocks the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostum í þess- um ógnvekjandi spennutrylli. Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuöinnan14ára. SKÓGARLÍF Sýndkl.5. Ein besta grínmynd ársins DENNI DÆMALAUSI Framleiðandinn John Hughes, sem gerði „Home Alone” mynd- irnar, kemur hér með nýja og frábæra grínmynd sem margir telja þá albestu þetta árið. Sýndkl. 5,7,9og11 ÍTHX. SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Toppspennumyndin ÞRÆLSEKUR TINA “TW0THUMBSUP,WAYUPL Maenificent performances bj Angela Bassctt^ antTLaurence Fishburne! Thej will be remembered at Oscar time!" 1ERRIFIC FILM, This film «ill make ‘ten best December. I "N ‘Al '00NE SH0ULDMISS THISFILM.” Sýndkl. 9og11. SKÓGARLÍF R0USING ENTERTAINING < .MUSICAL. Sassy, plajful, soulful and triumphant." What’s love got to doHithjt Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Frumsýning á spennuþrillernum iHUHUflUUn „Gamansemi og Ijör allan tím- ann..★★★ Al, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400. Hin frábæra grinmynd, FLUGÁSAR2 Sýndkl. 5,9og11. EKKJUKLÚBBURINN Sýndkl.7. Sýnd kl. 5,7,9og11 ITHX. Bönnuð Innan 16 ára. Mia Farrow getur loksins slakað á. For- ræðisdeilu hennar og Woody Allen er lokið, a.m.k. í bili. Dómarinn veitti henni fullt forræði yfir börnum þeirra og lýsti því yfir að hann teldi Allen ekki hæfan til að sjá um uppeldi barn- anna. Allen hefur ákveð- ið að áfrýja til hæstarétt- ar en kunnugir segja ólíklegt að Mia tapi því máli. Mia er nú stödd á Ir- landi ásamt börnunum þar sem hún leikur aðal- hlutverkið í myndinni Widow’s Peak sem leik- stýrt er af John Irving. Handritið er skrifað af Hugh Leonard sem fékk hugmyndina eftir sam- tal við móður Miu fyrir 10 árum. Upphaflega voru aðalhlutverkin tvö skrifuð fyrir Miu og móður hennar, en nú leikur Mia hlutverkið sem var skrifað fyrir móður hennar en Natas- ha Richardson leikur hlutverkið sem var ætl- að Miu. Annars segir Mia að sér líði vel á írlandi, henni finnst hún loksins vera komin heim. Á ír- landi á hún mikið af ætt- ingjum og segist jafnvel vera að hugsa um að setjast þar að. Mia Farrow ásamt tveimur yngstu börnum sinum, Satchel og Isaiah. Sýndkl. 5,7,9og11. iifi'ii'iiiiiMir Frábær grínmynd fyrir imglinga á öllum aldri. Tveir stjömuvit- lausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. í myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjömumar í dag. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. DAUÐASVEITIN Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII Sýndkl. 5,7,9og11. Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verður gamal- reyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Nokkurummæli: „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allir em stórkost- legir.“ Rex Reed, New York Observer. „Kvikmyndir geta ekki orðið meiraspennandi.” Joel Siegel, ABC-TV „Stórkostleg frá byrjun til enda. Eftirminnilegur þriller." Bob Strauss, Los Angeles Daily News. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuðinnan16ára. SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO Sýndkl. 4.45 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndlnni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIM119000 AREITNI Spennumynd sem tekur alla á taugum. S4GA SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREÍÐHOLTI Vinsælasta mynd allra tíma IIIIIIIIIIIIIIMMT DENNIDÆMALAUSI ÍSLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10 í THX. Hún var skemmtileg, gáfuð ogsexí. Eini galhnn við hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg. Aðalhl.: Alicla Sllverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennlfer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. RED ROCKWEST ★★★ Pressan Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Aðalhl. Nlcolas Cage og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuó innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ '/2 DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuó börnum innan 12 ára. SUPER MARIO BROS Fór beint á toppinn i Bretlandi. Algjört möst ★★* G.Ó., Pressan Sýnd kl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Margföld verðlaunamynd. Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd i stórum, fyrsta flokks sal. Sýnd kl.5,7,9og11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.