Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Page 8
 Veðurhorfiir næstu daga samkvæmt spá Accu Weather: Snjókoma á Norður- og Norðausturlandi Veöurspáin fyrir helgina og næstu daga þar á eftir gerir ráð fyrir norð- vestanátt á landinu á laugardag. Búast má viö alskýjuðu og snjókomu á norðanverðu landinu en annars úrkomulausu í öðrum landshlutum. Hitastigið verður 2-7 gráður. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir norðvestan andvara með hálfskýj- uðu en úrkomulausu á laugardaginn. Hitastigið 5-6 gráður. Á sunnudag er gert ráð fyrir súld á suðvestan- verðu landinu og 4-7 stiga hita. Á mánudag má búast við rigningu og 5-9 gráða hita. Á þriðjudag gerir spá- in ráð fyrir súld og svipuðu hita- stigi. Á miðvikudag verður rigning. Vestfirðir Á Vestfjörðum er búist við skýjuðu og norðvestangolu á laugardaginn, úrkomulausu og 4 gráða hita. Á sunnudag er gert ráð fyrir 2-6 gráða hita og súld á Vestfjörðum og á mánudag og þriðjudag verður áfram- haldandi súld og 2r7 gráða hiti ef marka má spána. Á miðvikudag er búist við rigningu í þessum lands- hluta og 2-5 stiga hita. Norðurland Gera má ráð fyrir norðvestlægum stinningskalda á laugardag. Alskýjað verður og snjókoma á Norðurlandi ef spáin stenst. Á sunnudag er gert ráð fyrir skýjuðu og 1-5 gráða hita. Á mánudag er gert ráö fyrir súld á Norðurlandi og 3-7 stiga hita. Á þriðjudag verður alskýjað og á mið- vikudag má búast við súld og 3-6 gráðum. Austurland Búast má við norðvestan stinnings- golu og hálfskýjuðu á laugardag. Úrkomulaust verður á Austurlandi ef marka má spána og 0-5 gráða hiti. Á sunnudag er gert ráð fyrir hálf- skýjuðu og 2-8 gráða hita og á mánu- dag verður hálfskýjað og 4-9 gráða hiti. Á þriðjudag og miðvikudag er gert ráð fyrir skýjuðu. Suðurland Veðurspáin fyrir Suðurland gerir ráð fyrir norðvestan andvara og hálf- skýjuðu en úrkomulausu á laugar- dag. Hitastigið verður 5-7 gráður. Á sunnudag er búist við áframhaldandi hálfskýjuðu og 4-9 gráöa hita. Á mánudag verður skýjað og veður hlýnar örlítið og á þriðjudag má bú- ast við alskýjuðu og 5-8 gráða hita. Á miðvikudag er gert ráð fyrir súld og 6-8 stiga hita. Útlönd Veðurhorfurnar fyrir norðanverða Evrópu eru skýjað eða alskýjað en úrkomulaust á laugardaginn. Hitinn verður 6-10 gráöur. í Miö-Evrópu er búist við skýjuðu eða alskýjuðu en úrkomulausu að mestu. Hitastigið þar verður um og yfir 10 gráður. í sunnanverðri Evr- ópu er gert ráð fyrir léttskýjuðu sums staöar en annars staðar verður alskýjað. Vestanhafs má búast við léttskýj- uðu víðast hvar nema á Flórída en þar verður þrumuveður á laugardag- inn. Galtarviti Raufarhöfn v W * Sauðárkrókur * * * Akureyri Miðvikudagur r Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Bum Þungbúið og likur Skýjað og <aldi. á rigningu. éljagangur. 5° hiti mestur 7° hiti mestur 8' 1° minnstur 3° minnstur 5' Laugardagur Allhvasst og éljagangur. hiti mestur 7° minnstur 40 Egilsstaöir Hjaröarnes Ketlavík Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Veðurhorfur á Islandi næstu daga Þrándheimúr Helsinki Þórshöfn SUNN. STAÐIR Akureyri Egilsstaöir Galtarviti Hjaröarnes Keflavíkurflv. Kirkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauöárkrókur Vestmannaeyjar innahöfn Moskva mm Hamborg 10° Frankfurt Skýringar á táknum sk - skýjað Lúxemborg as - alskýjað he - heiöskírt París ri - rigning Is - léttskýjað Barceloni sn - snjókoma hs - hálfskýjað Istanbúl s - skúrir Mallorca Algarve Horfur á laugardag mi - mistur Veðurhorfur í útlöndum næstu daga þr - þrumuveður Seattle Chicago 29° Irlando '4 VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 10 rok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(i3 y 110 :(14>- (125) 115)- (141) BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 22/13 he 21/13 hs 21/13 he 18/11 hs 19/12 sk Malaga 22/13 he 22/14 sk 21/14.hs 17/8 sk 18/6 sú Amsterdam 12/7 sk 12/7 sk 12/6 he 11/3 Is 12/4 Is Mallorca 13/10 sú 17/13 sú 19/14 sk 16/7 sk 17/8 sú Barcelona 14/9 sú 18/12 sú 19/13 sk 17/8 sk 16/6 sú Miami 31/24 hs 30/22 hs 30/21 sú 31/22 is 30/21 þr Bergen 10/6 sú 12/6 sk 9/4 sk 11/6 sk 11/7 sk Montreal 7/-2 hs 8/-2 hs 14/4 hs 9/5 ri 10/-1 hs Berlín 14/4 sú 13/3 sú 12/2 hs 11/1 Is 12/3 Is Moskva 8/-2 he 9/0 hs 7/2 sú 8/2 hs 9/-1 is Chicago 17/6 Is 18/7 hs 16/4 sú 14/3 Is 13/0 he New York 16/7 Is 16/7 Is 19/10 Is 16/6 sú 15/4 Is Dublin 11/2 hs 11/4 Is 13/3 he 14/4 hs 14/7 sk Nuuk 4/1 ri 3/-2 sn 3/-3 sn 3/-4 sn 2/-4 sn Feneyjar 16/9 sú 16/9 þr 18/11 sk 15/6 sk 16/7sú Orlando 29/20 hs 29/18 hs 29/19 hs 28/19 hs 26/17 sú Frankfurt 10/7 sú 11/6 sú 11/3 hs 10/2 Is 12/3 Is Ósló 8/3 hs 11/4 sk 9/2 sú 10/5 sk 11/4 sk Glasgow 11/3 sk 11/6 Is 12/4 he 14/5 hs 15/6 sk Paris 9/4 as 10/4 sk 12/5 he 13/6 hs 15/5 Is Hamborg 9/5 sú 11/3 sú 11/2 hs 12/2 he 13/3 Is Reykjavík 5/-1 hs 7/3 sú 8/5 ri 7/5 sú 7/4 ri Helslnki 9/5 he 9/3 sk 7/2 sú 7/3 sk 9/4 as Róm 17/11 sú 18/12 sú 21/11 sú 19/10 sú 20/9 sk Kaupmannah. 9/4 as 12/4 as 12/4 hs 11/5 sk 12/6 hs Stokkhólmur 6/1 sk 9/3 sú 8/2 sú 9/4 as 10/5 sk London 12/4 Is 12/5 hs 13/4 Is 15/4 Is 15/6 hs Vín 15/8 þr 14/8 ri 14/8 sk 12/3 Is 12/2 Is Los Angeles 27/17 Is 26/14 he 26/14 Is 25/13 Is 27/14 he Winnlpeg 13/3 sk 11/1 sk 4/-4 hs 11/5 hs 13/3 sú Lúxemborg 9/4 as 11/3 as 11/2 he 12/4 Is 13/4 Is Þórshöfn 10/6 hs 10/5 sk 9/4 as 9/5 as 8/4 as Madríd 15/4 sú 15/4 hs 16/6 hs 16/5 hs 16/6 hs Þrándhelmur 9/-1 Sú 10/3 sk 10/4 sú 8/5 as 9/5 sk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.