Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
245. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993.
VERÐ í LAUSASÖLU
LTV
KR. 140 M/VSK.
Lýsti þessu nákvæmlega
fyrir lögreglumönnunum
- meðferðin á stúlkunni til skammar, segir starfskona Stígamóta. - Voru erfiðar, segir lögreglustjóri - sjá bls. 2
Vérðkönnun í
mötuneytum
framhalds-
skólanna
-sjábls. 13
Vaxandi
óánægja
kratameð
samstarfið
' viðsjáif-
stæðismenn
-sjábls.5
Hagsmuna-
samtök gegn
sameiningu
Bessastaða-
hreppsvið
Garðabæ
-sjábls.5
EinarKárason:
Styðjum Sal-
man Rushdie
-sjábls. 15
kaupaukil
imeðl
Kaupauki
dagsins
-sjábls. 13
ö t©öi7(3aD ö K©[paw®gD8
Einstaklingar og fyrirtæki losa í stórum stil úrgang af ýmsu tagi á opnu svæði í Leirdal í Kópavogi í stað þess að
keyra ruslið í gámastöðvar Sorpu eða í höfuðstöðvarnar i Gufunesi og má sjá úrval af rafgeymum, ísskápum og
öðru rusli á þessum stað. Auðunn Jónsson, jarðýtustjóri hjá Vélaleigunni, segir að gámafyrirtæki losi heilu hlössin
í Leirdal i stað þess að keyra ruslið til Sorpu. Hann segist hafa fundið tilfinnanlega aukningu á rusli þegar gjald-
skrá Sorpu hefur hækkað. Svæðið í Leirdal er einungis ætlað fyrir jarðvegsúrgang og segist Auðunn ítrekað
hafa kvartað við bæjaryfirvöld í Kópavogi og beðið um að svæðinu yrði lokað. -GHS/DV-mynd BG
Noregskon-
ungurskaut
rjúpuna í
matinnfyrir
Vigdísi
-sjábls.8
Svíþjóð:
Níumorð
rakintil
steraneyslu
kraftakarla
-sjábls.9
Kalifomía:
Hundruð
heimila urðu
skógareldum
aðbráð
-sjábls. 10
Áiverðekki
Iægraí8ár
-sjábls.6
Laxveiðar:
Útlendi
markaðurinn
veitv
150-200
milfjónum
-sjábls. 16
Júlíus Sólnes:
Áaðstækka
Reykjavik?
-sjábls.14