Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 1,6-2 Allirnemaisl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VÍSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,60-2 Allir nema isl.b. 15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,25-4 Isl.b., Bún.b. í ECU 6-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Överðtr., hreyfðir 3,25-7 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 6,00-7,00 Bún.b. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b., C 3,5-3,75 Sparisj. Bún.b. DM 4,25-4,75 Bún.b. DK 5,90-6,50 Landsb., Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 16,-17,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf. 16,7-17,2 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. 9,1-9,8 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 15,75-17,50 ísl.b. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. C 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextir 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf okt. 17,9 Verötryggð lán okt. 9,4% VlSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3347 stig Lánskjaravísitala október 3339 stig Byggingarvísitala nóvember 195,7 stig Byggingarvísitala október 195,7 stig Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig Framfadteluvísitalaokt. 170,8 stig Launavísitala október 131,5 stig Launavísitalaseptember 131,3 stig VERÐBREFASJÓOIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.905 7.032 Einingabréf 2 3.831 3.850 Einingabréf 3 4.537 4.620 Skammtímabréf 2,354 2,354 Kjarabréf 4,948 5,101 Markbréf 2,641 2,723 Tekjubréf 1,552 1,600 Skyndibréf 2,025 2,025 Fjölþjóðabréf 1,373 1,416 Sjóðsbréf 1 3.377 3.394 Sjóðsbréf 2 2.013 2.033 Sjóðsbréf 3 2.326 Sjóðsbréf 4 1.600 Sjóðsbréf 5 1.461 1.483 Vaxtarbréf 2,3794 Valbréf 2,2303 Sjóðsbréf 6 782 826 Sjóðsbréf 7 1.508 1.553 Sjóðsbréf 10 1.535 Islandsbréf 1,480 1,508 Fjórðungsbréf 1,175 1,192 Þingbréf 1,593 1,614 Öndvegisbréf 1,501 1,522 Sýslubréf 1,322 1,341 Reiðubréf 1,450 1,450 Launabréf 1,046 1,062 Heimsbréf (ígær) 1,438 1,482 HIUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Löka- verð KAUP SALA Eimskip 4,10 4,11 4,15 Flugleiðir 1,01 0,96 1,03 Grandi hf. 1,85 1,85 1,90 islandsbanki hf. 0,88 0,87 0,88 Olís 1,83 1,77 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,20 3,25 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,81 1,81 1,87 Hampiðjan 1,28 1,24 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,01 1,09 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,70 2,62 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 1,50 2,30 Sæplast 2,95 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,10 - 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,90 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoóun Islands 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,34 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 1,30 Gunnarstindurhf. Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,00 2,50 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,15 1,07 1,15 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10 fsl. útvarpsfél. 2,70 2,35 2,90 Kögun hf. 5,00 Olíufélagiðhf. 4,95 4,85 5,00 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,62 7,50 Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 6,00 4,15 7,50 Skeljungurhf. 4,25 4,15 4,10 Softis hf. 30,00 3,10 Tangi hf. 1,20 Tollvörug.hf. 1,15 1,15 1,25 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 5,45 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islandshf. 1,30 1,20 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti__________________________________ Minnkandi saltfiskframleiðsla: Að kenna kvótan- um um er út í hött - segirframkvæmdastjóriLÍÚ „Þetta eru óskapleg gífuryrði um mál sem Jón því miður virðist ekki þekkja. Það sem hefur gerst gagnvart saltfiskframleiðslunni er að saltfisk- ur hefur lækkað meira í verði en nokkur önnur sjávarafurð okkar. Verð á fiskmörkuðunum hefur lækk- að af þeim sökum. Það hefur valdið því að fullt af fyrirtækjum hefur hætt að salta fisk,“ sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegs- manna, við DV í tilefni ummæla Jóns Ásbjörnssonar í blaðinu í gær um aö kvótakerfið væri að gera út af við Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileiö 2 frá 1. júli 1992. Sparileið 2Óbundinn reikningur í tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krón- um, ber 3,25% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 3,75% vexti. Verð- tryggð kjör eru 1,35% í fyrra þrepi og 1,85% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu tveggja vaxtatímabila eru iausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 3,85% verðtiyggð kjör, en hreyfð innistæða ber 5,5% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundiö i minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,10% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir ásamt verðbótum á þá eru lausir til útborgunar eftir áramót. Hægt er að sækja um úttekt innan tveggja ára og greiðist þá 1,75% úttektargjald. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 1,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 7% nafnvöxtum. VerðtryggÖ kjör reikningsins eru 4% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,70% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,8%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 7% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiðast 8,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 9% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 1,5% til 3,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu ( 6 mánuöi. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mánaða verötryggöur reikningur með raun- ávöxtun á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 3,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,5%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin I 12 mán- uöi. Vextir eru 6% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggö kjör eru 3,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verð- tryggð kjör eru 4% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggö kjör eru 4,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár- hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,6% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. saltfiskinn og fiskmarkaðina. Kristján sagði að alhr væru að hða fyrir skerðingu þorskafla um þriðj- ung á nokkrum árum og það kæmi ahs staðar fram. „Hins vegar kemur það ekki fram á umsvifum Jóns Ás- Kristján Ragnarsson, framkvæmda- stjóri Landssambands íslenskra út- vegsmanna, er alfarið ósammála þeim fullyrðingum Jóns Ásbjörns- sonar fiskútflytjanda að kvótakerfið sé að gera út af við saltfiskinn. Undanfama viku hafa þau tíðindi gerst á erlendum mörkuðum að ál- verð hélt áfram aö lækka og hefur ekki verið lægra síðan 1985, eða í 8 ár. í gær var staðgreiðsluverðið kom- ið niður í 1055 doUara tonnið en var 1093 doUarar fyrir viku. 'Ástæðuna fyrir lækkuninni má rekja tíl mikUla birgða og tregðu ál- framleiðenda tU að draga úr fram- leiöslu. Þá hefur ódýrt ál streymt frá Rússlandi sem aldrei fyrr. „Þetta eru hrikalegar fréttir," sagði talsmaður álversins í Straumsvík við DV í gær og ekki má búast við breytingu upp á við á næstunni því enn meiri lækk- un er spáð á næstunni. Olía og bensín lækkaði einnig í veröi á Rotterdam-markaði, að með- altaU um 5 doUara tonnið. SvartoUa og hráoha eru þar undanskilin þvi bjömssonar. Eg horfi hér út um gluggann hjá mér á stærsta saltfisk- verkunarhús á landinu sem hann er nýbúinn að kaupa og er að hefja starfsemi í. Minni umsvif í saltfisk- framleiðslu endurspeglast ekki í hans umsvifum. Að kenna kvótanum um er út í hött. Það stafar af því að Jón er sjálfur ekki með útgerð og á í erfiðleikum vegna minnkandi fram- boös afla í sína vinnslu. Mér koma fullyrðingar Jóns mjög á óvart.“ Kristján segir það eðlUega þróun að farið sé að vinna afla meira úti á sjó með tfikomu frystitogaranna. „Menn geta nýtt skipið sem frystihús og notað til þess 25 menn að veiða og vinna fisk í stað 50 manns í landi að vinna úr einum togara. Þetta er eining sem gengur ekki lengur upp og er svo óheppUeg í rekstri að hún hefur orðið að láta undan. Ef við ætlum að snúa tU fortíðar með því að feUa niður allar tæknUegar fram- farir, fara að róa skipum í staðinn fyrir að hafa vélar í þeim af því að það gefur fleiri manns vinnu þá erum við Jón Ásbjörnsson mjög ósammála. Það yrði ektó framtíð til bættra líf- skjara á íslandi," voru lokaorð Kristjáns Ragnarssonar. verð á þeim lækkaði Utið sem ekk- ert. Mest varð lækkunin sl. mánudag og ástæðan er taUn mikil birgðasöfn- un. Verð á kísUjámi hefur verið að hækka að undanfórnu, að meðaltaU um 4%. Ástæðan er einkum mitól eftirspum í Bandaríkjunum. Járn- blendiverksmiðjan á Grundartanga sendir helming af sinni framleiðslu á Bandaríkjamarkað, um 2 til 3 þús- und tonn á mánuði. Verðhækkunin kemur því verksmiðjunni sérlega vel. Samkvæmt upplýsingum frá SR- mjöli hefur verð á loðniUýsi verið að lækka en loðnumjöl staðið í stað. Ástæða lækkunar er vegna þrýstings frá innlendum framleiðendum þar sem þeir sitja uppi með mitóar birgð- irsemþeirvUjalosnavið. -bjb DV Verðáerlendum mörkuðum Bensínogolía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .164$ tonnið, eða um.....8,87 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........169,50$ tonnið Bensín, súper,.177$ tonnið, eða um.....9,50 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................183,25$ tonnið Gasolia.....164,75$ tonnið, eða um.....9,96 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.................169,25$ tonnið Svartolía...............85$ tonnið, eða um.....5,57 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um............84,75$ tonnið Hráolía Um...........16,45$ tunnan, eða um...1.169 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um.....................16,88$ tunnan Guil London Um...........368,60$ únsan, eða um....26,20 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........371,60$ únsan Ál London Um..........1.055$ tonnið, eða um.74.989 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................1.093$ tonnið Bómull London Um......54,40 cent pundið, eða um...8,51 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um..........54,65 cent pundið Hrásykur London Um.................261,80$ tonnið, eða um..18,61 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um....................265,20$ tonnið Sojamjöl Chicago Um..................197,5$ tonnið, eða um.14.038 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.....................194$ tonnið Hveiti Chicago Um....................323$ tonnið, eða um.22.959 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.......................324$ tonnið Kaffibaunir London Um......67,30 cent pundið, eða um..10,52 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........67,80 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Erlendir markaðir: Álverð ekki Iægraí8ár - kísiljám hækkar en olía lækkar Vikulegt heimsmarkaðsverð og hlutabréfavísitölur ' X ' ' . Hráolía Refaskinn K.höfn.sept. Blárefur...........324 d. kr. Skuggarefur........436 d. kr. Silfurrefur........313 d. kr. BlueFrost............ d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur......141,5 d. kr. Brúnminkur.......129,5 d. kr. Rauðbrúnn..........133 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).136 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..............665$ tonnið Loðnumjöl Um...305 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um..............330$ tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.