Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
9
Utlönd
Sænskir afbrotafræðingar rekja níu morð til neyslu á hormónalyflum
Lyf in gera menn óða
bæfurfyrir kyn-
áreitni
Noana Coady, starfsmaður hjá
húsnæöisstofnun í Alaska, fær
jafnvirði 28 milljóna íslenskra
króna í bætur fyrir kynferðislega
áreitni sem hun varð fyrir á
vinnustað sínum.
Coady kærði Larry Pederson,
forstjóra stofnunarinnar, fyrir að
hafa leítaö á sig og að hafa látið
sig gjalda kynferöis síns í störf-
um. Forstjórinn hefur nú látið af
störfun en ríkið borgar skaöa-
bæturnar.
Afbrotafræðingar og læknar í Sví-
þjóð eru sammála um að aukin
neysla manna í kraftlyftingum og
vaxtarrrækt á hormónalyfjum - svo-
kölluðum anabólískum sterum -
stefni ekki aðeins heilsu neytend-
anna í voða heldur valdi og óviðráð-
anlegri glæpahneigð.
í Svíþjóð eru nú níu morð rakin tíl
hormónaneyslu manna í krafta-
greinum íþróttanna. Læknar segja
að ekki sé vitað með vissu hvers
vegna lyfin auka á ofbeldishneigð
manna. Glæpir manna, sem neytt
hafa hormóna tii að bæta útíit sitt,
tali hins vegar sínu máli.
í sænska dagblaðinu Expressen eru
fyrir skömmu rakin nokkur dæmi
um manndráp þar sem neysla hor-
mónalyfja er talin hafa valdið þvi að
morðingjarnir gengu af göflunum.
Sérstaklega er talið varasamt aö
neyta áfengis með lyfjunum.
í mörgum tilvikum virðist sem
minni háttar árekstrar leiði tíl þess
að neytendur lyfjanna gangi af göfl-
unum. Þannig er eitt dæmi um það
í Svíþjóð að sonur hafi myrt móður
sína vegna þess að hún reyndi aö fá
hann ofan af því að nota hormóna-
lyf. Sonurinn snöggreiddist og barði
móður sína tfl ólífis.
í öðru tflviki kom tfl orðahnippinga
mili sex ungmenna og vaxtarræktar-
manns í smábænum Mora. Maður-
inn reiddist ofsalega, dró upp
skammbyssu og skaut á ungmennin.
Einn lét lifið. Við læknisrannsókn
kom í ljós að byssumaðurinn hafði
bæði neytt stera og áfengis.
Dæmi af þessu tagi hafa orðið til
þess aö margir Svíar vflja að skorin
verði upp herör gegn neyslu hor-
mónalyfja enda fari ekki milh mála
aö þau leiði til ofbeldisverka. Vaxtar-
ræktarmenn og kraftlyftingamenn
hggja öðrum fremur undir grun um
að neyta lyfjanna í óhófi.
Þrírfjórðu
breskaflotansí
lamasessi
Bretar hafa áhyggjur af því að
flotinn þeirra er á stöðugu und-
anhaldi á heimshöfunum. Nú er
svo komið að aöeins eitt skip af
hverjum fjórum er tflbúiö í orr-
ustu nu þegar en langan tíma
gæti tekið aö gera hin sjófær.
lætta þykir mikil afturfor því
flotinn geröi Bretland að heims-
veldi. Nú eru 32 herskip í not-
hæfu ástandi en 95 eru ýmist i
viðgerð eða hafa verið ósjófær
um lengri tíma.
Þingmaður
krafinnum
dagbækur sénar
Öldungadeild
Bandaríkja-
þings ræðir
þessa dagana
hvort Bob
Packwood,
einn þing-
manna, vcrður
þvingaöur til
að afhenda iögreglunni dagbæk-
ur sínar frá síðustu 20 árum. Á
annan tug kvenna hefur kært
þingtnanninn fyrir kynferðisaf-
brot og telja þær að mikilvægar
upplýsingar kunni að leynast í
dagbókunum.
Lögmaður Packwoods segir að
margt í bókunum kunni að valda
fólki óþægindum þvi að skjól-
stæðingur sinn hafi átt vingott
við margar af starfskonum þings-
ins.
Með Konica 115Z
getur þú stækkað
þessa auglýsingu
200%
KONICA llií 1Jðarltunarvél.
*tkö*t........15 afr/ain. Aukabakkl...........50 arkir.
forvAl..........«9 afrlt. Bakkar fyrlr...........A5-A3.
Fruarit.......allt að A3. Handaatun............aln ork.
Afrit..........A5 til A3. Glcrplata...........föat.
Nlnnkun..........A3 I A5. Hyndhliðrun.............lOnra.
stakkun.......allt að A3. Raaaaútþurrkun.. .5-15aa.
Rannilinsa..zooa 50-200X. Hlðjuútpurrkun.,10-30aa.
Pappírabakkar. .250 arkir. Opnuljðsritun.......2xA4.
Konica 115Z með efnum...kr. 211.292
Gömul vél upp i kaupin..kr. -61.650
Mlsmunur................kr. 149.642
Verð miðast við gengi dem = 41,90 og
er með vsk.
Kynntu þér kosti Konica
Umfang hf., Grensásvegi 12,
108 Reykjavik, simi 679494.
Grensásvegi 12
Simi 679494