Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 Útlönd Rússar seinir að kalla njósnara heimfrá Sviþjóð Sænsk yfirvöld eru gröm út í Rússa fyrir þaö hversu seint þeim gengur aö kalla njósnarana sína heim frá Svíþjóð. Sænska leyni- þjónustan telur aö milli 30 og 40 slíkir njósnarar séu enn í landinu að því er heimildarmenn Svenska Dagbladet segja. Mats Börjeson, yfirmaður sænsku leyniþjónustunnar, vildi ekki staðfesta þessa tölu i samtali við blaðið en sagði þó að þeir væru margir tugir. Mál þetta var rætt viö yfirmann rússnesku leyniþjónustunnar í maí í fyrra og síðan hefur sænska stjómin margítrekað þá skoðun sína að fáekka verði njósnurum i Svíþjóö. Clinton leggur framumbóta- áætluníheil- brigðiskerfi Bili Clinton Bandaríkjafor- seti lagði í gær fram á þingi 1342 blaðsíðna áætlum uin endurbætur á bandaríska heilbrigðis kerfinu og hóf umræður sem áreiöanlega eiga eftir aö verða langar og heitar. Hillary Clinton var með manni sínum þegar áætlunin var lögð fram og þau hjón sögðu leiðtogum þingsins að gera mætti á henni breytingar en hún yrði að ábyrgj- ast heilsugæsluþjónustu fyrir alla Bandaríkjamenn en slíkt hef- ur ekki gerst í sögu þjóðarinnar. Hillary Clinton á mestan heið- urinn að hinni nýju áætlun og hlaut hún mikið lof fyrir í hverri ræðunni á fætur annarri í gær. TT, Reuter DV Sex menn fórust þegar Twin Otter-fugvél rakst áflallí Þrændalögum: Vöknuðu eftir höggið í sætunum úti í skógi - nítján menn voru um borð og slösuðust allir mikið en halda trúlega lífi „Ég vissi ekkert hvað gerðist fyrr en ég vaknaði upp í sæti mínu úti í skógi,“ sagði Tore Hendriksen, einn þeirra þréttán sem komust lífs af úr flugslysi við Namsos í Þrændalögum í gærkveldi. Nítján menn á leið til Namsos voru í flugvélinni þegar hún rakst á fjalls- tind skömmu áður en hún átti að koma inn til lendingar. í morgun var búið að staðfesta að sex menn hefðu látið lífið. Hinir þrettán eru allir mik- ið slasaðir en halda þó lífi. Hendrik- sen slapp einna best farþeganna frá slysinu með brotin rifbein og skurði í andliti. Flugvélin var af gerðinni Twin Ott- er. Orsök slyssins er rakin til mann- legra mistaka þótt málavextir séu ekki enn aö fullu rannsakaöir. Talið er að flugvélin hafi flogið nokkrum metrum of lágt. Aðflug við Namsos er erfitt og verður að fljúga yfir fjall áður en komið er inn til lendingar. Ummerki á slysstað benda til áð vélin hafi kastast af tindinum nokkra. metra niður hlíðina áður en hún stöðvaðist. Á þeirri leið köstuðust farþegamir út en þeir sem fórust voru enn um borð þegar björgunar- menn komu að. Tveir menn voru þegar fluttir á sjúkrahús í Þrándheimi, alvarlega sárir. Aðrir voru fluttir á sjúkrahús- ið í Namsos. Norðmenn hafa vaxandi áhyggjur af öryggi Twin Otter-vél- anna. Fimm hafa nú farist í innan- landsflugi á tuttugu árum og með þeim45menn. ntb íbúi í Laguna Beach í Kaliforníu fiýr undan eldum sem haia eyðilagt hundr- uð heimila þar síðustu daga. Simamynd Reuter Skógareldar í Suður-Kalifomíu: Fjögur hundruð heimili eyðilögð Mestu skógareldar í manna minn- um geisa nú í suðurhluta Kaliforníu og hafa meira en fjögur hundruð heimili orðið eldinum að bráð. Rúm- lega þrjátíu manns, slökkviliðsmenn og óbreyttir borgarar, hafa slasast. Samkvæmt óopinberum tölum er tjóniö metið í hundruðum mifljóna dollara, eöa tugum milljarða ís- lenskra króna. Yfirvöld sögðu að grunur léki á aö brennuvargur hefði kveikt eldana sem loga í bænum Laguna Beach þar sem 300 heimili hafa eyðilagst. » Rúmlega 28 þúsund hektarar lands hafa brunnið í eldunum sem loga á alls þrettán stöðum. Hvass Santa Ana vindur af eyðimörkinni hefur gert slökkviliðsmönnum lífið leitt. Þyrlur og flugvélar voru notaðar í baráttunni við eldinn í gær en þegar kvöldaði var því hætt vegna þess hve landslag erfjöllótt á þessum slóðum. Tvö þúsund slökkviliðsmenn börð- ust við eldana með aðstoð 1900 fanga úr ríkisfangelsum Kaliforníu. Sjónvarpsmyndir, sem teknar voru úr þyrlum í gærkvöldi, sýndu að heilu fiallshlíðarnar stóöu í ljósum logum. Pete Wilson, ríkisstjóri í Kali- forníu, lýsti yfir neyðarástandi í Los Angeles og Ventura-sýslum og búist var við aö hann gerði slíkt hið sama íþremursýslumtilviðbótar. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurströnd 12,034)2, Seltjamamesi, þingl. eig. Þórhildur Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. nóvember 1£Ö3 ld. 10.00. Austurströnd 14,044)2, Seltjamamesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Ásvallagata 11, 1. hæð, þingl. eig. Bjöm Karlsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00._________________________ Blesugróf 7, þingl. eig. Trausti Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starísm. ríkis- ins, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Dúfiiahólar 2, 4. hæð A, þingl. eig. Bjami Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Landsbanki íslands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 1. nóv- ember 1993 kl. 10.00. Eikjuvogur 9, þingl. eig. Guðrún Nanna Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ Fannafold 76, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Fífusel 7,2. hæð t.v., þingl. eig. Gunn- ar B. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ Furugerði 5, þingl. eig. Fumgeröi hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólafúr Bald- ursson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Háberg 28, þingl. eig. Halldór Ólafs- son, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Holtsgata 19, 4. hæð vesturendi og hálft ris, þingl. eig. Ólafúr Sigurðsson og Berglind Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Gbtnir hf., 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Hólatorg 2, 2. hæð, þingl. eig. Elma Ósk Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ Hólmgarður 35, 1. hæð, þingl. eig. Ambergur Þorvaldsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríídsins, 1. nóv- ember 1993 kl. 10.00. Hraunbær 132, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ásgeir Baldur Böðvarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóvember 1993 kl. 10.00._____________________________ Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig. Sveinn Sigurjónsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Hrísrimi 24, hluti, þingl. eig. Stílhús hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík, 1. nóvember 1993 kl. 10.00. Hrísrimi 9,3. hæð t.h., þingl. eig. Elías Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóv- ember 1993 kl. 13.30. Kambsvegur 5, kjallari, helmingur lóðar og bílskúr, þingl. eig. Aðalsteinn Freyr Kárason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkjsins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. __________________ Keilufell 1, þingl. eig. Kristrún Er- lendsdóttir og Sigurður S. Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30.___________________ Kolbeinsmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gerður Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Krókabyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ami Amason og Lára Sigríður Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30.___________________ Krummahólar 8, 3. hæð G, þingl. eig. Jóhanna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. nóvember 1993 kl. 13.30.___________________ Laugavegur 76, 3. hæð, þingl. eig. Anna Vigdís Gísladóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvemb- er 1993 kl. 13.30. Lindarbyggð 11, þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Ljósheimar 4, 8. hæð t.h., þingl. eig. Birgitte Heide, gerðarbeiðandi Bygg- inarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Mánagata 21,2. hæð, þingl. eig. Sölvi Ellert Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfa- deild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Melbær 19, þingl. eig. Jóna Bjama- dóttir, gerðarbeiðendur Bjöm Traustason hf., Byggingarsjóður rikis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Mörðufell 1,044)1, þingl. eig. Sigríður Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30._________________________ Óðinsgata 5, þingl. eig. Guðjón Ósk- arsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og húsbréfadeild Hús- næðisst. ríkisins, 1. nóvember 1993 kl. 10.00._____________________________ Óðinsgata 18C, þingl. eig. Steingrímur Benediktsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Búnaðarbanki Islands, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Rauðalækur 24, vesturendi, þingl. eig. Ágúst M. Sigurðsson og Svava A. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Reykás 23,024)1, þingl. eig Guðbrand- ur Rúnar Axelsson og Margrét And- erlin Axelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30._________________________ Rofabær 23, 024)3, þingl. eig. Ragnar Hauksson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Safamýri 85, 2. hæð og vestari bíl- skúr, þingl. eig. Guðmundur Gunnars- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. Stakkhamrar 10, 014)1, þingl. eig. Pálmar Halldórsson og Helga Guð- finna Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt> an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 13.30. SÝSLUMASURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Elbðavatnsblettur 9, hluti, þingl. eig. Auður Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Bykó og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1993 kl. 11.00. Háaleitisbraut 111, hluti, þingl. eig. Ólafúr Júm'usson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf. og Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, 1. nóvember 1993 kl. 16.00. Hverfisgata 82, 010301, þingl. eig. Walter H. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Lands- banki íslands og tollstjórinn í Reykja- vík, 1. nóvember 1993 kl. 15.30. Snorrabraut 56, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Brautarframkvæmdir hf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 1. nóvember 1993 kl. 15.00,_________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.