Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 14
14
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
Útgáfufélag: FRjALS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON
Fréttastjóri: JÚNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11,
blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00
FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99
GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270
AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613.
FAX: (96)11605
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF., ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk.
Verð I lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblaö 180 kr. m/vsk.
Vaxandi sveiflur
Kosningaúrslitin í Kanada sýna ótrúlega sveiflu. 170
þingmanna íhaldsflokkur, sem haföi meirihluta á þingi,
situr eftir meö tvo þingmenn, er mega ekki kalla sig þing-
flokk. Tveir nýir þingflokkar fengu rúmlega 50 þingmenn
hvOT og Frjálslyndir rúmlega tvöfölduöu þingstyrk sinn.
í Kanada eru einmenningskjördæmi, sem magna fylg-
issveiflur. Meðan íslendingar búa við hstakjördæmi, má
ekki búast við kanadískum úrshtum hér á landi. En
sveiflur hafa líka vaxiö hér á landi og veröa ekki minni
í náinni ffamtíð, ef miðað er við skoðanakannanir.
Ekki er lengur deht um nákvæmni skoðanakannana
hér á landi. Nokkrir aðilar kanna skoðanir almennings
og nota nokkrar aðferðir til þess. í öhum thvikum sýna
þessar kannanir sömu sveiflur í fylgi flokkanna. Stærð-
fræðhega eru þessar sveiflur greinhega marktækar.
Kannanir eru hins vegar ekki kosningar. Margir kjós-
endur hafa ekki gert upp hug sinn, þegar skoðanir eru
kannaðar, en eru búnir að því, þegar þeir standa í kjör-
klefanum. Margir kjósendur skipta um skoðun við lok
kjörtímabhs. Spághdi kannana er því takmarkað.
Þær eru þó einu spámar, sem við höfum. Samkvæmt
þeim hafa stjómarflokkamir tveir glatað trausti í sam-
starfinu. Fylgi þeirra mæhst mun minna en í kosningun-
um, fomstumenn þeirra hafa persónulega htið fylgi og
búa raunar sumir við meiri óvinsældir en vinsældir.
Raunar er aðeins einn foringi í stjómarhðinu, sem
nýtur trausts meðal kjósenda. Það er Jóhanna Sigurðar-
dóttir félagsmálaráðherra, sem hefur verið í hlutverki
eins konar stjómarandstöðu í stjóminni og er þar ger-
samlega einangruð. Hún nýtur ekki trausts samráðherra.
Verst er staða Alþýðuflokksins og hefur enn versnað
við ráðherraskipti flokksins. Th sögunnar em komnir
tveir skrípakahar, sem fæla kjósendur frá sér og flokkn-
um í hvert skipti, sem þeir sjást á skjánum, enda era
þeir af tegundinni, sem ekki nennir að kynna sér mál.
Athyghsvert er, að í könnunum blómstra flokkar og
leiðtogar, sem sárasjaldan sjást á skjánum. Steingrími
og Hahdóri og Ingibjörgu Sólrúnu bregður þar fýrir svo
sem einu sinni í mánuði, en flokkar þeirra, Framsókn
og Kvennalisti, em að nálgast meirihluta í könnunum.
Á sama tíma em ráðherrar ijármála og utanríkis-
mála, hehbrigðismála og landbúnaðar, svo og forsætis-
ráðherra nánast daglega í stofum almennings. Það er
greinhega tvíeggjað að vera á skjánum. Slíkt þarf að
vanda og hafa í hófi eins og annað góðgæti 1 lífinu.
Jarðvegur hefur um langt árabh verið góður fyrir
nýjar stjómmálahreyfingar, Sjaldnast hafa þær orðið
langlífar, enda er auðveldara að sigra í einni onrustu
en að halda úti hehu stríði, kosningar eftir kosningar.
Að þessu sinni era engar slíkar hreyfingar á ferð.
Skilin milh stjómmálaflokka era orðin dauf og áhugi
fólks á þeim hefur minnkað. Landsfundir og flokksráðs-
fundir stjómmálaflokka era að verða eins konar limbó,
sem er í htlu samhengi við raunveruleika þjóðarinnar
um þessar mundir. Hinum óákveðnu Qölgar stöðugt.
í þessu ástandi ætti að vera betra að fiska en oft áð-
ur. Góð færi era fýrir nýja flokka og leiðtoga eða nýupp-
gerða flokka og leiðtoga eins og andrúmslofdð er núna.
Og ahs ekki er fráleitt, að þjóðin vhji eitthvað annað en
núverandi stjómmálaþvælu og sérhagsmunaræktun.
íslenzk stjómmál hefðu gott af kosningasveiflum að
kanadískum hætti. Limbó hðandi stundar hefur gengið
sér th húðar og ffamtíðin er opin upp á gátt.
Jónas Kristjánsson
Áaðstækka
Reykjavík?
í lok nóvember eiga íbúar á höf-
uðborgarsvæðinu að greiða at-
kvæði um það hvort mynda eigi
eitt gríðarstórt sveitarfélag sem
næði frá Seltjamarnesi upp í Hval-
fjörð og rúma um helming þjóðar-
innar. Ekki er lagt til að sveitarfé-
lögin til suðurs sameinist að neinu
marki.
Þannig er Garðabæ og Bessa-
staðahreppi ætlað að sameinast, en
Kópavogur og Hafnarfjörður eiga
að haldast óbreyttir.
Sameining sveitar-
félaga löngu tímabær
Sveitarfélög á íslandi hafa lengi
verið alltof mörg og smá. Kröfur
nútímans til þjónustu em það
miklar að fámennum sveitarfélög-
um er um megn að uppfylla þær.
Það hefur verið heldur nöturlegt
að fylgjast með því þegar lítil sveit-
arfélög hafa verið að rembast við
að byggja íþróttahús, heilsugæslu-
stöðvar og skólabyggingar fyrir
hundmð miiljóna króna, þar sem
ræstingarkostnaðurinn einn nem-
ur stómm hluta útsvarstekna.
Um skeið var talað um að taka
upp svokallað þriðja stjómsýslu-
stig hér á landi og mynda öflugar
landshluta- eða héraðsstjómir.
Með því mód hefði verið hægt að
dreifa völdum í þjóðfélaginu og
draga verulega úr þeirri miðstýr-
ingu sem við búum við nú.
Gömlu stjómmálaflokkarnir
lögðust eindregið gegn þessari hug-
mynd, enda hefði hún líklega skert
völd og áhrif þeirra verulega. í stað
þess hefur verið vahn sú leið að
sameina sveitarfélög um allt land
og reyna þannig að ná fram stærri
einingum. Þetta er mun erfiðari
leiö að sama marki en viðheldur
betur völdum gömlu flokkanna.
Sérstaða Reykjavíkurborgar
í hrifningarvímunni yfir samein-
ingu sveitarfélaga hefur mönnum
sést yfir kjama málsins, þegar fiall-
%ð er um vandamál sveitarfélag-
anna, en það er sérstaða Reykjavík-
urborgar. Allt frá stríðslokum hef-
ur höfuðborgin borið ægishjálm
yfir önnur sveitarfélög í landinu í
krafti stærðar sinnar. Reykjavík-
urborg getur gert hluti, sem ekkert
annað sveitarfélag ræður við.
Byggt perlur og ráðhús og flókin
samgöngumannvirki, sem kosta
milljarða króna. Þess vegna vaknar
sú spuming hvers vegna í ósköp-
unum vom ekki sett sérlög um
Reykjavík og borginni haldið utan
við sveitastjómarlögin og lögin um
tekjuskiptingu milh ríkis og sveit-
arfélaga, í stað þess að hafa hana
undir sömu lögirni og smáþorp úti
á landi. Eins og málin hafa þróast
hefði verið miklu skynsamlegra aö
KjaUaiinn
Júlíus Sólnes
fyrrv. umhverfisráðherra
láta Reykjavík lúta sérlögum og
hafa síðan sérstök sveitarstjómar-
lög fyrir önnur sveitarfélög í land-
inu. Þannig hefði náðst miklu betri
jöfnuður milli sveitarfélaganna og
raunhæfari tekjuskipting milli rík-
is og þeirra.
Með því að leggja Mosfellsbæ,
Seltjamames, Kjalameshrepp og
Kjósahrepp undir Reykjavík er
verið að auka þetta misræmi enn
frekar. Hefði þá ekki verið betra
að reyna heldur að búa til þrjú stór
sveitarfélög á höfuðborgarsvæð-
inu, þ.e. sameina Seltjamames og
Reykjavík að EUiðaám, sameina
Reykjavík austan Elhöaáa Mos-
fehsbæ, Kjalamesi og Kjós og sam-
eina svo Hafnarfjörð, Garðabæ,
Bessastaðahreppi og Kópavogi í
þriðja sveitarfélagið á höfuðborg-
arsvæðinu.
Seltirningar segja nei
Sú tillaga, sem okkur Seltiming-
um er ætlað að taka afstöðu til, er
út í hött. Þessi sameining er óskyn-
samleg og okkur til tjóns. Seltjam-
ameskaupstaður stendur mjög
traustum fótum. Við höfum þá sér-
stöðu um fram flest önnur sveitar-
félög í landinu að við viljum ekki
stækka. Við teljum að nesið sé full-
byggt. Við höfum lokið við að
byggja allar þjónustubyggingar,
sem þörf er á, fyrir íbúana og rekst-
ur bæjarfélagsins er eins hagstæð-
ur og hann getur verið. Að auki
höfum við okkar eigin hitaveitu,
sem er ein ódýrasta á landinu.
Okkar eina vandamál er að passa
upp á að bæjarstjómin fari ekki að
hrúga niður húsum vestan Nes-
stofu, en það er önnur saga.
Júlíus Sólnes
„Sú tillaga, sem okkur Seltirningum er ætlað að taka afstöðu til, er út
I hött,“ segir Július m.a. I grein sinni.
„í hrifningarvímunm yfir sameiningu
sveitarfélaga hefur mönnum sést yfir
kjarna málsins, þegar fjallaö er um
vandamál sveitarfélaganna, en það er
sérstaða Reykjavíkur.“
Skodanir annarra
Próf steinn í bitlingakerf inu
„Stóh Tómasar Ámasonar seðlabankastjóra er
prófsteinn á samtryggingakerfi flokkanna í stöðu-
veitingum. ... Raunar má spyrja sig hvort hugur
fylgi máh hjá almenningi í gagnrýni sinni á bithnga-
kerfi flokkanna. Furðulegar þverstæður koma nefni-
lega fram í skoðunum fólks í mörgum málum. ...
Stóh Tómasar er prófsteinn. Ætla kjósendur áfram
að reka upp tímabundna háværa hvehi yfir stöðu-
veitingum flokkanna - og gleyma svo?
Jón G. Hauksson í forystugrein Frjálsrar verslunar
GJaldtaka í sjávarútvegi
„Landsfundur Sjálfstæðisflokksins tók enga efn-
islega afstöðu til fram kominnar tihögu um gjaldtöku
í sjávarútvegi. Fimdurinn vísaði þeirri tihögu til
miðstjómar án þess að taka afstöðu til hennar. Eftir
þessar umræður á landsfundi sjálfstæðismanna er
ljóst, að hugmyndin um gjaldtöku á meiri stuðning
innan flokksins en ýmsir forystumenn hans hafa
vhjaö vera láta.... Þau sjónarmið, sem Morgunblað-
ið hefur barizt fyrir á undanfórnum áram, eiga þar
sterka talsmenn. Það er alveg sérstakt fagnaðarefni.
Úr forystugrein Mbl. 26. okt.
Veiðileyf agjald í pækil
„Niðurstaða landsfundar um að leggja hugmynd-
ir um veiðheyfagjald í pækh em auðvitað dapurleg
fyrir samstarfsflokk Sjálfstæðisflokksins í ríkis-
stjórn. ... Jafnaðarmenn hafa barist fyrir réttiátri
gjaldtöku af þeim sem nýta auðlindina. Það er þessi
réttiáta og skynsama gmnnhugmynd sem lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins hefur ýtt á undan sér.
... En aö sjálfsögðu mega sjálfstæðismenn búast við
að afstaða landsfundarins til veiðheyfagjalds er ekki
th þess að auðvelda stjórnarsamstarfið."
Úr forystugrein Alþbl. 26. okt.