Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 19
18
FIMMTUDAGUR 28. OKTÖBER 1993
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
31
íþróttir
Stíarnan (17) 32
Þor (8) 25
3-1, 6-2, 9-3, 13-5, 14-8, (17-8),
20-12, 24-14, 28-16, 32-22, 32-25.
Mörk Stjörmmnar: Patrekur Jó-
hannesson 7, Magnús Sigurðsson
7/2, Konráö Olavsson 7, Hafsteinn
Bragason 3, Magnús Þórðarson 2,
Einar Elnarsson 2, Skúli Gunn-
steinsson 1, Viðar Erlingsson 1,
Rögnvaldur Jónsson 1, Hilmar
Hjaltason 1.
Varin skot: Gunnar Erlingsson
12, Ingvar Ragnarsson 3.
Mörk Þórs: Evgeni Alexandrov
7/4, Sævar Ámason 6, Jóhann
Samúelsson 5, Samúel Árnason 3,
Geir Aöalsteinsson l, Hermann
Stefánsson 1, Sigurður Pálsson 1,
Ómar Kristjánsson 1.
Varin skot: Sævar Kristjánsson
5/1, Hermann Karlsson 4.
Brottrekstrar: Stjarnan 10 min.,
Þór 8 mín.
Dómarar: Einar Sveinsson og
Þorlákur Kjartansson, komust
ágætlega frá sfnu hlutverki.
Áhorfendur: Fékkst ekki uppgef-
ið.
Maður leiksins: Patrekur Jó-
hannesson, Stjörnunni.
FH (13) 31
KR (11) 24
1-2,3-2,4-5,7-6,9-7,10-10,12-10,
(13-11), 15-11, 18-15, 20-15, 22-19,
25-19, 27-21, 28-23, 29-24, 31-24.
Mörk FH: Sigurður Sveinsson 8,
Guðjón Árnason 8/1, Hans Guð-
mundsson 6/1, Pétur Petersen 3,
Atli Hilmarsson 2, Knútur Sig-
urðsson 2, Amar Geirsson 1,
Gunnar Beinteinsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 14/1.
Mörk KR: Hilmar Þóriindsson
7/3, Páll Beck 5/1, Einar B. Ámason
4, Magnús Magnússon 4, Davíð
Hallgrímsson 3, Ingvar Valsson 1.
Varin skot: Alexandr Revine 8/1,
Sigurjón Þráinsson 5.
Brottvísanir: FH 10 mínútur, KR
12 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Sigurjónsson, slakir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Guðjón Árna-
son, FH.
ÍR (9) 19
Selfoss (12) 21
1-2, 4-3, 4-6, 5-9, 7-10, (9-12),
9-14, 11-15, 13-17, 15-18, 18-18,
18-20,19^21
Mörk ÍR: Njöröur Árnason 6,
ÓlalUr Gylfason 5, Branislav Dim-
itrijevic 4/1, Magnús Ólafsson 1,
Jóhann Öra Ásgeirsson 1, Róbert
Þór Rafnsson 1, Sigfús Orrí Bolla-
son 1,
Varin skot: Sebastian Alexand-
ersson 8, Magnús Sigmundsson 2.
Mörk Sélfoss: Einar GunnarSig-
urðsson 6, Sigurður Sveinsson 5/1,
Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4,
Sigurjón Bjamason 3, Einar Guð-
mundsson 2, Gústaf Bjamason 1.
Varin skot: Hallgrimur Jónasson
Brottvísanin ÍR 4 mínútur, Sel-
foss 8 mínútur.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Gunnlttugur Hjálmarsson.
gerðu sín mistök eins og aðrir.
Maður leiksins: Hallgrimur
Jónasson, Selfossi.
KA (12) 29
Víkingur (15) 31
0-1, 1-4, 2-5, 5-5, 7-9, 11-12,
(12-15), 16-16 18-18, 18-20, 21-22,
21-26, 23-28, 27-30, 29-31.
Mörk KA: Valdímar Grímsson
11/4, Alíreð Gíslason 7, Jóhann
Jóhannssón 4, Óskar Óskarsson
3, Þorvaldur Þorvaldsson 2. Erl-
ingtir Kristjánsson 1, Helgi Arason
Varin skot: Sigtnar Þröstur Ósk-
arsson 9, Bjöm Bjömsson 1.
Mörk Vikings: Birgir Sigurðsson
8, Gunnar Gunnarsson 7/3, Ámi
Friðleifsson 6, Kristján Ágústsson
4, Ólafur Thordersen 3. Friðleifur
Friöleifsson 2, Bjarki Sigurðsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 14.
Utan vallar: KÁ 6 mín., Víkingur
8 mín.
Dómarar: Gunnar Kjartansson
og OIi Olsen.
Áhorfendur: Ekki geiiö upp.
Maður leikslus: Gunnar Gunn-
í arsson, Vikingi.
Stjaman með
létta æfingu
„Við kláruðum þetta í fyrri hálfleik
en skiptum inn á síðari hálfleik og
reyndum ýmislegt nýtt. En við unn-
um leikinn og náðum í 2 stig og það
skiptir mestu máli,“ sagði Patrekur
Jóhannesson, leikmaður Stjörnunn-
ar, eftir að Garðbæingar höfðu unnið
öruggan sigur á afspymuslöku hði
Þórs, 32-25, í 1. deildinni í handbolta
í Garðabæ í gærkvöldi.
Stjörnumenn höfðu mikla yfir-
burði og það var eins og þeir væru á
léttri æfingu, svo slakir voru Þórsar-
ar lengst af. Garðbæingar gerðu út
um leikinn strax í fyrri hálfleik þegar
þeir náðu 9 marka forystu. Stjörnu-
menn léku þá mjög vel og röðuðu
mörkunum á Akureyringa sem áttu
ekkert svar gegn sterkri vörn heima-
manna. í síöari hálfleik gátu Stjömu-
menn leyft sér aö varamönnum sín-
um inn á og við það jafnaðist leikur-
inn. Þórsarar náðu aðeins að bjarga
andlitinu undir lokin og skoruðu þá
4 síðustu mörk leiksins en sigur
Garðbæinga var aldrei í neinni
hættu.
Stjörnumenn hafa á mjög sterku
liði að skipa og með leikmenn eins
og Patrek og Konráð Olavsson ætti
liðið að geta farið langt. Þeir voru
bestir í liðinu í þessum leik ásamt
Gunnari Erhngssyni markverði.
Þórsliðið var afskaplega slakt og
langur og dimmur vetur bíður Uösins
ef það leikur ekki betur en í þessum
elik. Sævar Árnason var besti maður
Þórs í leiknum. -RR
„Þurfti þolinmæði"
- FH hristi KR-támngana af sér og vann, 31-24
„Það var erfitt að ná tökum á leikn-
um því KR-ingar voru með boltann
70 prósent af tímanum. Okkar sóknir
voru stuttar og það tók sinn tíma að
sætta sig við að vera þetta mikið í
vörn, það var einbeiting og þolin-
mæði sem þurfti, en þegar því var
náð, var eftirleikurinn auðveldur,"
sagði Guðjón Árnason, fyrirhði FH-
inga, eftir sigur á nýliðum KR, 31-24,
í Kaplakrika í gærkvöldi.
Það tók FH fyrri hálfleikinn að
hrista vesturbæjartáningana af sér
en þegar fjögurra marka forystu var
náö í byijun síöari hálfleiks vora
úrshtin ráðin. KR-ingar, með sjö 19
ára stráka í liðinu, gáfust þó aldrei
upp, en andstæðingarnir voru ein-
faldlega einum of sterkir.
FH-ingar skiptu mikið og keyrðu á
mörgum leikmönnum. Siguröur
Sveinsson, Guðjón og Hans Guð-
mundsson vora mest afgerandi, og
Bergsveinn Bergsveinsson varði vel
1 síðari hálfleik. Hjá KR var Einar
Bcildvin Ámason bestur, útsjónar-
samur strákur og laginn við aö
smjúga í gegnum FH-vörnina.
-VS
Víkingar betri
Gylfi Kristjánsson, DV, AkureyrL'
„Staða okkar var þannig að við
þurftum nauðsynlega stigin úr þess-
um leik og það tókst með stórkost-
legri baráttu og samvinnu. Viö sýnd-
um að þaö býr margt í höi okkar en
þetta var erfitt og gott að hafa þenn-
an leik að baki,“ sagði Gunnar Gunn-
arsson þjálfari og „prímus motor"
Víkings eftir aö hann og hans menn
höfðu sigrað KA sanngjamt nyrðra
í gærkvöldi, 29:31.
Það er ýmislegt aö í herbúðum KA,
og Árni Stefánsson liðsstjóri var með
sumt af því a.m.k. á hreinu: „Það er
engin stemning í hðinu og það þarf
hugarfarsbreytingu og baráttu til aö
þetta batni. En þrátt fyrir þétta tel
ég að við þurfum ekki mikið til að
komast í gang.“
Ámi Friðleifsson skoraði drjúgt
seinni hlutann og var með góða nýt-
ingu í skotum, Birgir Sigurðsson var
ógnandi á línunni, Gunnar Gunnars-
son stjómaði spilinu eins og herfor-
ingi, batt saman vömina og Reynir
Reynisson í markinu varði á köflum
mjög vel.
Þrátt fyrir 29 mörk er sóknarleikur
KA langt frá því að vera sannfær-
andi og allt of mikið hnoðast í stað
þess að láta boltann vinna hluta
verksins. Meðan sóknin er ekki betri
verður liðið aö treysta á sterkan
varnarleik en að þessu sinni var
vörnin stöð og markvarslan eftir
því. Alfreð var besti maður liösins
þótt oft hafi hann leikið betur og
hann verður að taka fyrr af skarið
en hann gerði í þessum leik. Valdi-
mar skoraöi 11 mörk en virðist ekki
finna sig í skyttuhlutverkinu og
skorar mörk sín ekki utan af velh
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Einn áhorfendanna kastaði
„trommukjuða" inn á völlinn og var
sú sending ætluð Gunnari Kjartans-
syni dómara. „Kjuðinn" missti
marks en Gunnar mun senda inn
skýrslu vegna þessa atviks og KA fær
án efa stranga viðvörun.
Jón Kristjánsson lyftir sér fyrir framan vörn Aftureldingar og andartaki síðar lá boltinn í markinu. Valsmenn reyndust sterkari og fór tveimur stigum ríkari í bæinn
eftir viglsuleik í iþróttamiðstöðinni í Garðinum. DV-mynd GS
Islandsmótið í handknattleik karla:
Valssigur í vígsluleik
- lögðu Aítureldingu, 24-19, í nýrri og glæsilegri íþróttamiðstöð í Garðinum
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Ég er mjög óánægður með að tapa
þessu niður í síðari hálfleik. Þetta var
þokkalegt hjá okkur í fyrri hálfleik en
við lékum ekki vel í þeim síðari. Það
var auðvitað á brattann að sækja hjá
þeim í síðari hálfleik eftir að vera sjö
mörkum undir í hálfleik. Bæöin liðin
eru með unga og efnilega leikmenn en
við erum vanari aö spila svona tauga-
leiki. Það var gott að fá hér tvö stig og
eins voru áhorfendumir góöir og það
er mjög gott að leika hér,“ sagði Þor-
björn Jensson, þjálfari Vaismanna, eftir
sigurinn á Aftureldingu, 24-19, í nýju
íþróttamiöstööinni í Garðinum en þetta
var um leið vígsluleikur hússins.
Það þarf örugglega aö fara langt aftur
í söguna til finna eins lágt markaskor
í fyrri hálfleik. Afturelding gerði aðeins
þá fjögur mörk og það var Jason Ólafs-
son sem geröi þau öll. Valsmenn léku
skínandi vel og liðsheildin var mjög
sterk.
í síðari hálfleik var allt annað að sjá
til leiks Aftureldingar. Liðið fór að leika
sem ein hðsheild og þá fóm hjólin að
snúast. Þegar skammt var til leiksloka
náði Afturelding að minnka muninn
niður í þijú mörk en Valsmenn juku
forskot sitt aðeins á lokakaflanum.
„Það sem orsakaöi þetta tap var slak-
ur fyrri hálfleikur. Að vera sjö mörkum
undir á móti liöi eins og Val er meira
en að segja til að brúa. I síðari hálfleik
sýndum við hvað í okkur býr og við
sýndum vissan karakter að komast aft-
ur inn í leikinn. Það vantaði aðeins
herslumuninn í lokin,“ sagði Guð-
mundur Guðmundsson, þjálfari Aftur-
eldingar.
Dagur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson
og Guðmundur Hrafnkelsson vom
bestir hjá Val. Hjá Aftureldingu voru
Jason Ólafsson og Gunnar Andrésson
atkvæðamestir.
Valur (11) 24
Afturelding (4) 19
2-0, 3-3, 5-4, (11M). 13-4, 14-5,
14-8,17-9,17-14,18-15,19-16,21-26,
22-18, 24-19.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson
9/4, Ólafur Stefánsson 7, Finnur
Jóhannsson 3, Valgarð Thorodds-
en 2, Frosti Guðlaugsson 2, Jón
Kristjánsson 1. Varin skot: Guð-
mundur Hrafnkelsson 11/1.
Mörk Aftureldingar: Jason Ól-
afsson 7/2, 'Gunnar Andrésson 4,
Ingimundur Helgason 3/2, Alexji
Trúfan 2, Róbert Sighvatsson 1,
Þorkell Guðbrandsson 1, Páil Þór-
ólfsson 1. Varin skot: Sigurður
Jensson 10.
Brottvísanir: Valur 6 mín., Aft-
urelding 10 mín.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson, stóðu sig vel.
Ahorfendur: Fullt hús, um 380.
Dagur Sigurðsson, Val.
Staðan í Nissan-deildinni i
handknattleik eftir leikina í gær-
kvöldi:
Haukar.....4 4 0 0 107-88 8
Valur.......5 4 0 1 127-111 8
Stjaman.....5 3 1 1 120-110 7
ÍR..........5 3 0 2 113-110 6
FH..........5 3 0 2 134-132 6
Aftureld...... 5 3 0 2 118-116 6
Selfoss.....5 2 1 2 118-119 5
Víkingur....5 2 0 3 129-131 4
KA..........5 1 1 3 121-123 3
KR..........5 1 1 3 105-115 3
Þór.........5 1 0 4 127-149 2
ÍBV.........4 0 0 4 94-109 0
ÍBV-Haukar í kvöld
Leik ÍBV og Hauka var frestað í
gærkvöldi þar sem ekki var flug-
færttil Eyja. Hann vefður í kvöld
klukkan 20.
Staðan
Grótta... 7 5 2 0 156-117 12
Víkingur... ...7 6 0 1 159-123 12
Fram ...5 4 0 1 100-81 8
Stjarnan... ...5 4 0 1 118-98 8
ÍBV ...5 3 0 2 113-110 6
Valur ...5 2 1 2 105-96 5
KR ...6 2 1 3 93-113 5
Armann.... ...6 2 0 4 128-134 4
Haukar ...5 1 0 4 79-101 4
FH ...7 1 0 6 115-142 1
Fylkir ...6 0 0 6 100-161 0
Markahæstu leikmenn:
Laufey Sigvaldadóttir, Gróttu ..46/6
Vesna Tomajek, Ármanni........41/5
HallaM. Helgadóttir, Vikingi...36/6
Irina Skorobogartykh, Val.....35/4
Rut Baldursdóttir, Fylki......34/6
Inga Lára Þórisdóttir, Víkingi..33/7
Amdis Aradóttir, FH...........32/5
Anna Steinsen, KR.............32/5
Selka Tosic, Fram.............25/5
Anna Halldórsdóttir, Fylki....24/6
Brynhildur Þorgeirs., Gróttu ...23/6
1. deildkvenna:
Ótrúlegur
sigur hjá FH
FH sigraði Ármann, 20-19, í ótrúlega kafla-
skiptum leik í 1. deild kvenna á íslandsmótinu
í handknattleik í gærkvöldi. Ármann byijaði
leikinn af miklum krafti og komst í, 0-7, en á
þessum tíma gekk allt á afturfótunum hjá FH
og var sóknarleikur Uðsins mjög slakur. Staðan
í hálfleik var, 4-12, fyrir Ármann.
Upp úr miðjum síðari hálfleik tóku FH-ingar
til bragðs að taka þær Vesnu Tomajek og Mar-
íu Ingimundardóttir úr umferð. Fyrir vikið
minnkuðu FH-ingar muninn og sigmðu glæsi-
lega.
Mörk FH: Arndís 7, Thelma 5, Björg 3, Björk
3, Berglind 1, Hildur 1.
Mörk Ármanns: Vesna 8, María 3, Kristín 3,
Margrét 2, Ásta 2, Svanhildur 1.
-HS
»Á 60% hraða“
- en Selfoss náði að vinna ÍR, 19-21
„Þetta var mjög erfltt, ég er með og sigurinn var Selfyssinga.
hálfvængbrotið liö og mikiö meitt. „Við eigum erfitt upptiráttar eins
Við erum að spila handbolta á ogmálin standaogþettageturekki
svona 60% hraða mlöað við það annað en batnað hjá okkur. Mark-
sem viö höfum gert. Sigurður er á varsian er mjög góð hjá okkur og
annarrí löppinm og það hikstaði vamarleikurinn mjög góður, það
hjá okkur sóknarleikurinn," sagöi má segja að þaö sé sterki hlutinn í
Einar Þorvaröarson, þjálfari Sel- þessu hjá okkur,“ sagði Einar.
foss, eftir að Selfoss hafði lagt ÍR Njörðm- Árnason lék vel í iiði ÍR,
að velli í Seljaskóla, 19-21. aðrir leikmenn voru hugmynda-
Selfyssingar höfðu undirtökin snauöir í sóknarleiknum og náðu
allan ieikinn og leiddu, 12 9, í háif- leikmenn Selfoss oft að leika þá
leik. Þegar fimm mínútur vom til grátt í vöminni. Hallgrímur Jónas-
leiksloka náðu ÍR-ingar að jafna, son átti stórleik í liði Selfoss, varði
18-18, og mikil spenna var í Selja- 17 skot sem flest höfnuðu í höndum
skóla á lokamínútunum. En IR- félaga hans 1 Selfossliðinu, þá var
ingum tókst ekki að komast lengra SigurjónBjarnason góður. -ih
- íþróttir
Sigurður Jónsson skoðar aðstæður hjá Hácken á morgun:
Leggjum ofur-
kappáað
halda Sigurði
- segir Gunnar Sigurðson, formaður Knattpsyrnufélags ÍA
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
„Það er ekkert launungarmál að
við leggjum ofurkapp á að halda Sig-
urði Jónssyni á Akranesi," sagði
Gunnar Sigurðsson, formaður
Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við
DV í gær.
Sigurður Jónsson kom heim frá
Svíþjóð á mánudagskvöldið, þar sem
hann skoðaði aðstæður hjá Helsing-
borg. Hann fer aftur utan á morgun
til þess að kanna aðstæður hjá öðra
sænsku úrvalsdeildarliði, Hácken.
Tryggt er að sjö af ellefu leikmönn-
um úr byrjunarhði íslands- og bikar-
meistara Skagamanna verða áfram á
Akranesi. Þetta em þeir Sturlaugur
Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Aiex-
ander Högnason, Ólafur Þóröarson,
Sigursteinn Gíslason, Mihajlo Bi-
bercic og Haraldur Ingólfsson. Þrír
em famir; Lúkas Kostic til Grinda-
víkur, Þórður Guðjónsson til Boch-
um og Kristján Finnbogason til KR.
Þótt Akurnesingar hafi nú á rúmi
ári séð á bak fimm leikmönnum úr
byijunarliði sínu og spurningar-
Ingólfur Ingólfsson hefur ákveðið að
leika með Stjörnunni næsta ár.
Eyþór Eðvarðssan, DV, HoHandi:
Feyenoord gerði jafiitefli, 1-1, við
W Venlo í hollensku knattspym-
unni í gærkvöldi. Feyenoord er kom-
ið með samtals 20 stig og heldur
áfram forystunni en Ajax dregur
aðeins á þá, er með 18 stig eftir 3-0
sigur á Cambuur.
Amar Gunnlaugsson kom inn á í
Sigurður Jónsson heldur til Svíþjóð-
ar á morgun.
síðari hálfleik fyrir Taumint og fékk
mjög góða dóma hjá knattspynu-
gagnrýnendum sem orðrétt lýstu
honum sem hættulegum og færum
leikmanni sem ætti oft mjög góðar
sendingar.
Amar hefur að undanfömu vermt
varamannabekkinn en hann á í
harðri samkeppni við Regi Blinker
og Bop Petta um stöðuna.
merki sé við þann sjötta (Sigurð
Jónsson), eru forráðamenn Knatt-
spymufélags ÍA ekki á höttunum eft-
ir leikmönnum annars staöar frá eft-
ir því sem DV kemst næst.
Sögusagnir hafa verið í gangi um
aö félagið hafi leitað eftir möguleik-
um á að fá serbneskan framherja til
hðs við sig en að sögn Gunnars er
ekkert slíkt í gangi.
Eftir því sem DV kemst næst ætla
Skagamenn að leggja áherslu á að
gefa ungum leikmönnum tækifæri
næsta sumar, m.a. markverðinum
Þórði Þórðarsyni, bröðursyni Ólafs
Þórðarsonar. Standi hann á milli
stanganna í marki Skagamanna
verður hann fyrsti Akurnesingurinn
í hlutverki aðalmarkvarðar hðsins í
18 ár eða frá því á dögum Davíðs
Kristjánssonar.
Frá þeim tíma hefur hver aðkomu-
markvörðurinn á fætur öðrum varið
markið; Jón Þorbjörnsson, Bjarni
Sigurðson, Birkir Kristinsson, Gísh
Sigurðson og nú síðast Kristjáp Finn-
bogason.
í kvöld
Tveir leikir era á dagskrá í 2.
deild karla í handknattleik.
Fjölnir og Breiðablik leika í
stórglæsilegu íþróttahúsi Fjölnis
í Grafarvogi kl. 20.00 og á sama
tíma leika Ármann og Grótta í
Laugardalshöll.
Staðan er þannig í 2. deild fyrir
leikina í kvöld:
HK..........4 4 0 0 104-76 8
ÍH..........4 3 1 0 95-74 7
Grótta......4 3 0 1 120-90 6
UBK.........4 2 1 1 93-91 5
Fjölnir.....4 2 0 2 91-96 4
Armann....4 2 0 2 86-93 4
Völsungur 4 1 0 3 100-100 2
Fylkir....4 1 0 3 82-101 2
Fram......4 1 0 3 81-102 2
Keflavík....4 0 0 4 91-120 0
Ingólfur í
Stjörnuna
Ingólfur Ingólfsson hefur ákveðiö
að leika með sínum gömlu félögum
í Stjörnunnu á næsta keppnistíma-
bili. Ingólfur, sem leikið hefur und-
anfarin tvö tímabil með Fram, til-
kynnti stjórn knattspymudeildar
Fram ákvörðun sína í gærkvöldi.
„Náði mér ekki
á strik hjá Fram“
„Að mínu mati hef ég ekki náð mér
á strik hjá Fram og vil því komast í
Amar Gunnlaugsson með Feyenoord í gær:
Fekk mjog
góðadóma
mitt gamla umhverii. Ég vonast bara
eftir því að ná mér á strik á ný hjá
Stjörnunni. Mér hefur fundist ég
hafa staðnað sem knattsymumaður
og vil ná upp taktinum á nýjan leik.
Mér hefur líkað veran í Fram mjög
vel en gengið hefur ekki verið nægi-
lega gott. Ég hef fuila trú á því að
mér gangi betur hjá Stjömunni en
síðast," sagði Ingólfur Ingólfsson í
samtali við DV í gærkvöldi.
-JKS