Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
33
dv______________________________Þrumaðá þrettán
Sænsku leikirnir að hverf a
Einungis einn sænskur leikur
verður á næsta getraunaseðli og það
sama má segja um þann þamæsta.
Sennilega verða sænskir leikir ekki
á getraunaseðlinum aftur fyrr en
næsta vor.
Röðin: 121-X21-212-XXXX. Alls seld-
ust 401.133 raðir á íslandi í síöustu
viku. Fyrsti vinningur var 24.175.480
krónur og skiptist milli 7 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 3.467.530
Eurotips eykur
fjölbreytni tippflórunnar
Úrslit fjórtán leikja á síðasta Euro-
tipsseðli voru svipuð þvi sem við var
þúist enda náðu 43 aðilar 14 réttum,
þar af einn íslendingur.
Hver röð gaf 130.370 krónur. Á ís-
landi náðu 15 aðilar 13 réttum og fá
6.370 krónur hver. Tólfan gaf 800
krónur en vinningur fyrir ellefu
krónur. Engin röð var með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 15.218.830
krónur. 341 röð var með tólf rétta og
fær hver röð 44.630 krónur. 3 raðir
voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 16.097.420
krónur. 5.494 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 2.930 krónur.
82 raðir voru með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 33.665.440
krónur. 49.508 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 680 krónur. 690
raðir voru með tíu rétta á íslandi.
rétta féll út. 119 raðir voru með 12
rétta og 683 aðilar 11 rétta. Leikir á
næsta Eurotipsseðli verða leiknir
miðvikudaginn 3. nóvember næst-
komandi. Þátttaka er sæmileg enda
auka Eurotipsseðlar fjölbreytni tipp-
flórunnar.
Tveir tipparar náðu 13 réttum á
ítalska seðhnum og fá hvor 1.220.090
krónur. Hvorugur þeirra er á ís-
landi. 178 raðir fundust með 12 rétta
og fá 10.250 krónur. 10 þeirra koma
frá íslandi. 2.596 raðir fundust með
11 rétta og fá 720 krónur. 139 þeirra
koma frá íslandi. Vinningar fyrir 10
rétta náðu ekki lágmarki og verða
ekki borgaðir út.
VENNI að hlið VONARINNAR
Frekar dauft er yfir hópkeppninni
að þessu sinni þegar litið er á afreka-
skrána. Einungis einn af sex efstu
hópunum hefur fengið 12 rétta á síð-
ustu þremur vikum. Það er hópurinn
VENNI, sem deihr nú efsta sætinu
með VONINNI með 77 stig.
BOND og FYLKIR eru með 76 stig,
TVB16 og ÖSS 75 stig, TIPPÁLFAR
og KJARKUR 75 stig en aðrir minna.
Fylkir selur mest
Fylkismenn fengu flest áheit í síð-
ustu viku. 46.638 raðir voru merktar
Fylki, 39.642 Golfklúbbi Akureyrar,
15.885 Val, 15.714 Fram og 14.552
Grindavík.
Á Dalvík er mikill áhugi á getraun-
um og knattspymu. 19. september
var tekinn í notkvm nýr gervihnatta-
móttökubúnaður sem gerir Dalvík-
ingum kleift að horfa á Sky Sport.
Áhuginn er mikill. Til dæmis sáu 80
manns leik Arsenal og Manchester
United á fyrsta útsendingardegi.
Þeir eru ekki allir háir í loftinu sem
tippa á Dalvík. Þrír pollar tippuðu
hver á eina röö og voru raðirnar
sendar samstundis með mótaldi í
sölukerfl íslenskra getrauna.
Á Dalvík búa um það bil 1.500
manns en þar hefur mest verið tipp-
að á 10.500 raðir. Þar eins og víðar
er keppni milli hópa og nú fer að
hefjast keppni milh áhafna skipa.
Gjaldgengar verða einnig áhafhir
skipa sem gera út frá öðrum höfnum
landsins.
Darren Anderton hjá Tottenham og Micky Summerbee hjá Swindon áttust
við á White Hart Lane síðastliðinn laugardag er liðin skildu jöfn, 1-1.
Simamynd Reuter
Leikir 43. leikviku laugardaginn Heima- leikir síöan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
€ < fið < 2 Q o. £ 0- m $ z o < Q Q á 5 Q > iO Samtals
1 X 2
1. Degerfoss - H jjssleholm 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2. Arsenal - Norwich 6 2 2 23-11 2 6 2 13-12 8 8 4 36-23 1 1 1 1 1 1 2 1 X X 7 2 1
3. Blackburn -Tottenham 0 0 1 0- 2 1 0 0 2- 1 1 0 1 2- 3 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
4. Chelsea - Oldham 5 3 0 18- 7 1 3 4 8-12 6 6 4 26-19 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
5. Ipswich - Everton 4 1 3 15- 9 1 3 4 7-9 5 4 7 22-18 X X 1 X 1 1 1 1 X 1 6 4 0
6. Newcastle - Wimbledon 2 0 1 4- 3 0 1 2 1- 7 2 1 3 S-10 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0
7. Sheff. Wed - Leeds 1 1 2 7-11 1 2 1 5-6 2 3 3 12-17 X X 1 X 1 2 1 X 1 2 4 4 2
8. Swindon - Aston V 0 1 0 0- 0 0 0 1 1- 2 0 1 1 1- 2 2 2 2 2 2 X X X 2 2 0 3 7
9; Bolton - Derby 2 0 2 7- 7 1 1 2 2- 5 3 1 4 9-12 X X 2 1 1 1 1 1 1 X 6 3 1
10. Luton - Leicester 5 2 0 12- 2 3 3 1 12-7 8 5 1 24- 9 2 2 1 2 2 2 1 X 2 X 2 2 6
11. Nott'm For - Notts Cnty 2 1 1 6- 5 2 1 1 8- 4 4 2 2 14- 9 1 1 X 1 1 1 X X 1 1 7 3 0
12. Portsmouth - Tranmere 2 0 0 6- 0 1 0 1 2- 2 3 0 1 8- 2 X X X 1 X 1 1 1 1 2 5 4 1
13. WBA - Watford 4 1 2 11- 7 2 1 4 7-14 6 2 6 18-21 X X 1 1 1 1 1 1 1 2 7 2 1
uppkast
Rétt
röð
DHHSQHtniniziimtinizDGL]1
□ bs SLIDIIDHIIIICrilTICllEDIX] \UZ
□ S \U CD EBB 11 B B CG □ B3
mm semmmmmsmE] mi10
Qg mmcDmmmmmmm m11
E — HHEEDESSmE ID12
EH00 cd m m m a cd m m m13
< >taðan í úrvals idi JÍI dinni
12 5 1 0 (14- 4) Man. Utd 5 0 1 (11- 5) +16 31 13
12 2 2 2(2-3) Norwich 4 2 0 (19- 9) + 9 22 13
12 4 1 1(9-4) Arsenal 2 3 1 ( 3- 2) + 6 22 13
12 4 1 1 (11- 8) Leeds 2 2 2(6-5) + 4 21 11
12 4 1 1 (15- 8) QPR 2 1 3 ( 8-11) + 4 20 11
12 1 3 2(5-7) Blackburn 4 2 0 (12- 6) + 4 20 1 l 1_o
12 3 1 2(7-5) Aston V 2 4 0(6-4) + 4 20 I Z 19
12 3 2 1 (11- 5) Tottenham 2 2 2 ( 8- 8) + 6 19 I 0 19
12 3 1 2(7-4) Liverpool 2 1 3 ( 9- 6) + 6 17 13
12 2 3 1(6-6) Wimbledon .. 2 2 2 ( 7- 9) - 2 17 12
12 3 1 2(9-6) Newcastle 1 3 2 ( 8-8) + 3 16 13
12 3 0 3(8-9) Everton .. 2 1 3 ( 6- 7) - 2 16 13
12 2 3 1(6-5) Ipswich .. 2 1 3 ( 6- 9) - 2 16 12
12 2 3 1(6-6) Coventry .. 1 3 2 ( 8-10) - 2 15 13
12 1 4 1 (7-6) Man. City 2 1 3 ( 4-4) + 1 14 12
12 3 1 2(7-5) Chelsea .. 0 3 3 ( 3-6) - 1 13 12
12 2 2 2(3-6) West Ham .. 1 2 3 ( 3-7) -7 13 12
12 2 3 1(9-7) Sheff. Utd .. 0 2 4 ( 7-14) - 5 11 13
12 1 3 2(9-9) Sheff. Wed .. 0 3 3 ( 5-11) - 6 9 12
12 2 1 3 (11-12) Southamptn ... 0 1 5 ( 2- 8) - 7 8 13
12 0 4 2(5-9) Oldham .. 1 1 4 ( 3-10) -11 8 12
12 0 2 4 ( 5-15) Swindon .. 0 3 3 ( 5-13) -18 5 12
> 12
11.
I# MERKIÐ VANDLEGAMEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐASKEMMTUN
4 2 0 ( 9- 2) Charlton ...
5 1 1 (14- 8) Tranmere ..
3 2 1 (12— 5) Middlesbro
4 1 0 (11—4) Leicester ...
4 2 0 (13- 3) C. Palace
3 1 1 (12-4) Southend .
6 0 0 (18- 5) Derby .......
4 2 1 (12-7) Millwall
4 2 1 (14-10) Watford ....
3 3 1(12-9) Birmingham
5 1 1 (12- 4) Sunderland
2 4 1(9-4) Grimsby .........
3 2 1 (10-8) Portsmouth
2 0 3 ( 4- 5) Stoke .......
3 1 2(7-6) Bristol C. ...
2 3 1 (10- 7) Wolves ......
3 1 1 (11-6) Bolton .......
4 1 1 (11- 5) Notts Cnty
3 0 3 ( 9- 7) Luton ........
2 3 1 (11-9) Nott'm For
1 1 5(6-13) Barnsley...
3 2 1 (13-10) WBA .......
3 3 1 (12-7) Peterbrgh ...
3 1 2 (12-10) Oxford .......
,3 3 1 ( 7- 8) + 6 26
2 2 2 ( 6- 7) + 5 24
3 2 2 (12-10) + 9 22
, 3 0 3 ( 7- 7) + 7 22
2 1 2 ( 9-8) +11 21
3 1 3 (12-12) + 8 20
0 2 4 ( 4-14) + 3 20
1 2 3 ( 2-11) -4 19
.... 1 1 3(7-11) 0 18
1 2 3 ( 6- 8) + 1 17
.. 0 1 4 ( 2-12) - 2 17
1 3 2 (10-12) + 3 16
.. 0 5 2 ( 9-14) - 3 16
„ 2 3 2 (11-13) - 3 15
.. 1 2 4 ( 7-12) - 4 15
1 2 3 ( 8-10) + 1 14
.. 1 1 5 ( 7-13) - .1 14
..0 1 5 ( 5-13) - 2 14
.. 1 2 4 ( 4-10) -4 14
.. 1 1 4 (6-10)-2 13
„ 3 0 3 ( 8-11) -10 13
.. 0 1 5 ( 5-11) - 3 12
.. 0 0 5 ( 1-12) - 6 12
.. 0 1 5 ( 3-15) -10 11
TÖLVU-
VAL
OPINN
SEÐILL
□ □
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
□ □ □ □
TÖLVUVAL • RADIR
I 10 I I 20 I I 30 I I 40 I I 50 I |100| 1200 | 13001 15001 |l000|