Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Qupperneq 26
38
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Útvegum varahluti frá USA í sjálfsk.,
vélar, olíuverk, innspýtingar, boddí,
drif, driflæsingar, fjaðrir, undirvagn,
startara, alternatora og fleira. Hrað-
pöntunarþjónusta. Önnumst allar
almennar bifreiðaviðg. og réttingar.
Bíltækni, Bifreiðaviðgerðir hf., símar
91-76075, 91-76080.
Nlssan Sunny ’92, ekinn 16 þ. km, litur
rauður, mjög gott eintak, v. 950 þ.
Suzuki Vitara ’91, ekinn 34 þús. km,
fallegur bíll með öllu, v. 1450 þ.
Skipti möguleg, góð kjör og mikill
stftðgrafsl. Sími 624630 frá kl. 10-17.
Einkamál. Ertu falleg kona á besta
aldri? Vantar þig góðan bíl? Til þjón-
ustu reiðubúnir. Starfsmenn Betri
bílasölunnar, Skeifunni 11, s. 688688.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, OV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Til sölu fjölbreytt úrvai bíla, á mjög
góðu verði. Corolla ’91, Suzuki 5.D ’91
+ ’93, T. Touring ’91, Ford Explo. ’91,
MMC L 200 ’91. Góð kjör. S. 624433.
Það er sama hvert þú ferð við erum
einfaldlega betri. Betri bílasalan,
Skeifunni 11, sími 688688.
© BMW
BMW 316, árg. '81, til sölu, skoðaður
’94, nýsprautaður, spoilerakitt, álfelg-
ur, ný vatnsdæla, kúpling o.fl. Öll
skipti ath. Uppl. í síma 91-71454.
Daihatsu
Mitsubishi
10 út 10 á mán. Til sölu sölu MMC
Lancer GLX, árg. ’85, góður og falleg-
ur bíll, sk. '94, fæst með 10 út og 10 á
mán. á bréfi á 320 þús. S. 91-622161.
Mitsubishi Lancer, árg. '88, brúnn, ek.
ca 86 þús., sjálfsk., rafdrifnar rúður,
samlæsing, útvarp/segulband. Staðgr-
verð 400 þús. S. 44795 e.kl. 17. Agnes.
Nissan / Datsun
Nissan Maxima 2800, árgerð 1984, selst
á hálfvirði, verð aðeins 300 þús. Upp-
lýsingar í síma 98-31516.
Peugeot
Peugeot 205, árg. ’87, til sölu, keyrður
77 þús. Uppl. í síma 92-13081 e.kl. 19.
^2^ Subaru
Subaru 4x4 station, árg. '86, skoðaður
’94, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 9144869.
M. Suzuki
Suzuki Swift til sölu, árgerð '88, 5 dyra,
spameytinn og góður bíll. Upplýsing-
ar í síma 9142705.
Toyota
Corolla '89 og Double Cab '89. Toyota
Corolla XL Lifitback ’89, ek. 56 þús.,
og Hilux Double Cab ’89 til sölu. Úppl.
í simum 91-52445 og 985-34383.
Toyota Camry DX '85, skoðuð ’94, sjálf-
skipt, nýir demparar. Uppl. í símum
93-14046 og 93-12486 eftir kl. 17.
Daihatsu Charade, árg. ’90, til sölu, 4ra
dyra, með skotti, ekinn aðeins 17 þús.
km. Verð 730 þúsund. Uppl. í síma
91-75785 til kl. 18 og 30297 e.kl. 18.
Volkswagen
Golf GL, árg. '88, tll sölu, 5 dyra, 5 gira,
ekinn 82 þús. Uppl. í síma 91-78233.
Fiat
VOLVO
Volvo
Flat Panda ’83 til sölu, skoðaður ’94,
selst á 40 þús. staðgr. Upplýsingar í
síma 91-40898.
3 Lada
Lada Statlon 1500, árg. '88, til sölu.
Blár, ekinn 65 þús., nýskoðaður. Verð
170 þús., verð nú 140 þús. Uppl. í síma
91-75205 og 985-28511.
m
Mazda
Tveir ódýrir. Mazda 323 ’83, station,
hentar vel sem vinnubíll. Mazda 626
’79, sjálfskipt, óskráð. Upplýsingar í
síma 91-43421 eftir kl. 17.
Mazda 323F, árg. '90, keyrð 57 þús.,
verð 880 þús. Á sama stað er til sölu
bílasími. Uppl. í síma 91-651141.
wwwwwwwwvv
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga .frákl. 9-16,
sunnudaga frákl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
•230 þúsund - Volvo 240 ’85.
Fallegur og góður bíll, nýskoðaður,
m/vökvastýri, mikið endumýjaður þ.á
m. bremsur, kúpling, vatnskassi,
vatnsdæla o.fl. S. 671199 og 673635.
Volvo 244 GL, árg. ’81, með dráttar-
krók, þarfnast skoðunar og viðhalds,
verð kr. 100 þús. staðgr. Uppl. í símum
91-620798 og 91-812287.
Ódýr, mjög góður Volvo 244, árg. '80,
með overdrive, skoðaður ’94, verð ca
85.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-682747.
■ Jeppar
Range Rover, árg. '81, til sölu, góður
bíll, selst fyrir 250 þús. stgr. eða 350
þús. á bréfi. Skipti möguleg. Upplýs-
ingar í símum 91-675931 og 985-32384.
■ Húsnæði i boði
2ja herb. íbúð, ca 57 m2, til leigu, frá
1. nóv., í Asparfelli 6. 37 þús. á mán.,
hússjóður innifalinn, þvottavél og
þurrkari í sameign. Sími 91-620208.
3ja herbergja íbúð við Njálsgötu til
leigu, leiga 25.000 kr. á mánuði, þrír
mánuðir fyrirfram. Laus strax. Úppl.
í síma 91-667052.
Búslóðageymslan, Bildshöfða.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og
vaktað húsnæði. S. 650887 (símsvari).
Grafarvogur. Til leigu rúmgott
herbergi m/aðg. að eldhúsi, sjónvarpi,
síma og þvottahúsi, leigist reyklaus-
um aðila til lengri tíma. S. 985-38364.
Herbergi í Laugarásnum.
Kvenleigjandi óskast, deilir góðri,
sameiginlegri aðstöðu með sænskri
stúlku, sérinng. Uppl. í síma 91-812804.
Mjög falleg 2 herb. íbúð i Breiðholti til
leigu. Leiga 40 þúsund með hússjóði.
3 mánaða uppsagnarfrestur. Uppl. í
síma 98-33570.
Rólegt og reglusamt heimili vantar
leigjanda að einu herbergi með að-
gangi að öllu. Upplagt fyrir skólafólk.
Uppl. í síma 91-811301.
Forstofuherbergi við Skaftahlið með
séreldunaraðstöðu og WC til leigu.
Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-812866.
Veitingastaður -
skyndibitastaður
í eigin húsnæöi til sölu.
Væg útborgun, góó lánakjör.
Fyrirtækjasala Húsafells, s. 681066,
Langholtsvegi 115.
Halldór Snorrason sölustjóri.
Stór stúdióibúð og litil i Mörkinni 8 til
leigu fyrir reglusamt par eða einstakl-
ing. Upplýsingar í síma 91-683600 eða
91-813979.___________________________
Til leigu i Hafnarfirði, 25 m2 herbergi
með húsgögnum og tengli fyrir síma.
Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-651872.
Til sölu litil 2ja herbergja íbúð, innar-
lega við Hverfisgötu, á jarðhæð. Ibúð-
in er nýlega uppgerð og fæst á góðu
verði. Úppl. í síma 91-42705.
45 m3, 2 herbergja íbúð i Þingholtunum
til leigu á kr. 32 þús. Laus frá 1. nóv.
Uppl. í síma 91-38864.
Ca 60 m2 stúdióibúð i Seljahverfi, til
leigu. Leiga 35 þús., með rafmagni og
hita. Uppl. í síma 91-682493 eftir kl. 18.
2ja herb. ibúð til leigu frá 1. nóvember
til 1. júní. Upplýsingarí síma 91-71611.
■ Húsnæði öskast
Systkini utan af landi óska eftir 3 herb.
íbúð í vesturbæ. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-615775.
Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst
í Hafnarfirði, má vera í Garðabæ.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 13614 og 52201.
Stúdíó- eða 2 herb. ibúð miðsvæöis í
Reykjavík óskast, góð umgengni og
öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-76067 eða 984-55157 (símboði).
Óskum eftir 2 herb. ibúð sem fyrst, erura
reglusöm, reyklaus með traustar tekj-
ur. Uppl. í síma 91-653819 eftir kl. 17
eða símboði 984-51518.
2ja-3ra herbergja ibúð óskast til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-687162 eftir kl. 17.30.
Par með lítiö barn óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð. Greiðslugeta 30 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 91-72549.
■ Atvinnuhúsnæöi
225 m2 á jarðhæö við Bildshöföa, til
leigu, góðar innkejTsludyr - næg
bílastæði. Hentugt fyrir verslun,
heildverslun eða léttan iðnað. Uppl. í
s. 672444 á daginn og 31628 á kvöldin.
55 mJ á 2. hæð við innitorgið í verslun-
armiðst. Eiðistorgi til leigu strax,
hentugt fyrir verslun, skrifstofu eða
þjónustustarfsemi. S. 813311/668077.
59 m2. Vandað og vel staðsett skrif-
stofuhúnæði ti leigu. Upplýsingar í
síma 91-812264 frá kl. 9 til 14 og í síma
91-670284 á kvöldin.
Bjart 40 m3 herbergi i Sigtúni til leigu,
aðgangur að eldhúsi, ljósritunarvél
og mögulega símsvörun. Uppl. í síma
91-629828 og á kvöldin 91-678726.
Fiskvinnsluaðstaða óskast. Lítið fisk-
vinnsluhúsnæði óskast til leigu fyrir
1-2 starfsmenn. Uppl. í síma 91-811313
milli kl. 9 og 16 virka daga.
Húsnæði óskastl 20-30 m2 húsnæði
(bílskúr) óskast undir léttan iðnað.
Uppl. í símum 91-612295 og 91-629772,
fax 612265.
Iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Kópa-
vogi til leigu, skiptist í 500 m2, 200
m2 og 280 m2. Laust strax. Uppl. í síma
91-641020 eða heimas. 9146322. *
Nokkur skrifstofuherbergi til leigu, auk
125 m2 skrifstofupláss sem er einn
salur. Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 29, sími 91-38640.
Til leigu við Skipholt nýstandsett
127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan
iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar
91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Vantar þig húsnæöi undir bilinn þinn?
Hafðu þá samb. við okkur, Smiðjuv.
56 (fyrir neðan Landvélar). Tökum að
okkur viðg. á bílum. Sími 91-71940.
Á höfuðborgarsvæðinu.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100-150
m2, undir starfandi kjötvinnslu.
Uppl. í símum 91-75758 og 91-44462.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - sími 91-624333.
Óska eftir litilli skrifstofu, 10-20 m3,
á miðbæjarsvæðinu (vestan Kringlu-
mýrarbrautar). Upplýsingar í síma
91-17658 eða 985-31155.
40-60 m3 atvinnuhúsnæði óskast sem
fyrst fyrir matvælaiðnað. Vinsamlega
hringið í síma 91-54323.
Iðnaðarhúsnæöi, 60-100 fermetrar,
óskast til leigu, snyrtileg starfsemi og
umgengni. Upplýsing í síma 91-610331.
Bilpláss til leigu, þvottaaðstaða á
staðnum. Uppl. í síma 91-615312.
■ Atvinna i boði
Helldverslun óskar eftir manneskju til
alm. skrifstofu- og bókhaldsstarfa.
Tölvukunnátta og reynsla í bréfa-
skrifum nauðsynleg. Ekki yngri en 25
ára. Stundvísi og regjusemi æskileg.
Umsóknir send. DV, merkt „SK-3968“.
Sölufólk. Alþjóða verslunarfélagið hf.
ætlar að ráða áreiðanlegt sölufólk í
sérstakt verkefni sem er kynning á
vistvænum vörum til heimilisþrifa.
Um framtíðarvöru er að ræða. Þýska
fyrirtækið sem framleiðir þessa vöru
þótti skara fram úr á sviði umhverfis-
mála í Evrópu árið 1993 og fékk sér-
staka viðurkenningu fyrir. Sölufólkið
eignast með tímanum viðskiptavina-
hóp sem verslar aftur og aftur. Sem
dæmi má nefna vistvænt þvottaefni,
sama efnið fyrir uppþvottavélina og
þvottavélina en kostar 40% minna. Á
landsbyggðinni kemur aðeins einn til
greina á hverjum stað. Þetta er traust
atvinnutækifæri sem gefur góðar tekj-
ur. Uppl. í síma 91-676869
Alþjóða verslunarfélagið hf.,
Skútuvogi 11, 104 Rvík.
Vörukynningar. Harðduglegtfólk vant-
ar tímabundið til starfa við vörukynn-
ingar. Við leitum eftir kappsömum
einstaklingum með mikla sölumanns-
hæfileika til starfa. Verulegar kröfur
eru gerðar til starfsmanna og um
álagsvinnu er að ræða í helstu versl-
unum og stórmörkuðum. Umsóknir
sendist DV, merkt „0-3964“.
Mac umbrot - Ijósmyndari - sölumaður.
Tímarit óskar eftir: Mac umbrots-
manni (aðra hverja helgi) og ljós-
myndara, þurfa að hafa öll tæki. Einn-
ig óskast vanur auglýsingasölumaður.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-3963.
Sölumenn óskast. Heildverslun óskar
eftir sölumanneskju í sölu á snyrtivör-
um o.fl. Ekki heimakynningar.
Reynsla af sölustörfum og reglusemi
æskileg. Þarf að geta byrjað strax.
Umsóknir sendist DV, merkt „S-3967”.
Skiðaskálinn óskar að ráða þjóna og
aðstoðarfólk í sal og á bari, eing. vant
og ábyggil. fólk, aðeins eldri en 20
ára. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-
3962.
Sölustarf fyrir reyndan, úthaldsaman
sölukraft. Þarf að hafa reynslu af sölu
til verslana og geta byrjað strax.
Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-3970._____________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Vantar trillusjómann. Óska eftir manni
vönum línuveiðum og beitningu á 4,5
t. trillu frá Reykjavík, strax. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-3966.
Vanur svinahlrðir óskast á bú rétt við
Selfoss. Uppl. í síma 98-21679 helst í
hádeginu eða á kvöldin.
Ráðskona óskast i mötuneyti i sveit.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3969.
■ Atvinna óskast
51 árs konu vantar vinnu sem fyrst,
margt kemur til greina, hefur unnið
við launabókhald og almenn skrif-
stofustörf. Sími 91-73845 fyrir kl. 13.
■ Bamagæsla
19 ára, áreiðanleg og reyklaus stúlka
óskar eftir að gæta barna, einnig
heimilisaðstoð ef með þarf.
Uppl. í síma 91-676698. Sylvía.
Ég er 16 ára stúlka sem vil passa börn
eftir kl. 13 og ef til vill á kvöldin. Er
í vesturbænum. Uppl. í síma 91-22418
e.kl. 13.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og ft.
Sjáum um samninga við lánardrottna
og banka, færum bókhald og eldri
skattskýrslur. Mikil og löng reynsla.
Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fiármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096.
Hlustið á kvöldsögur með Eiríki
Jónssyni á Bylgjunni í kvöld.
Betri Bílasalan, Skeifunni 11,
sími 91-688688.
■ Kennsla-námskeiö
Ódýr saumanámskeið. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella. Óska eftir litlum,
ódýrum eða gefins ísskáp.
Stendurðu á krossgötum? Viltu vita
hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg-
ur fyrir þig. Sími 91-44810.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath„ JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Skemmtanir
Léttklædd dansmey óskast til að
skemmta í einkasamkvæmi úti á landi.
Áhugasamar sendi svar til DV, merkt
„Dansmey 3938“.
■ Bókhald
Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550.
• Bókhald.
•Launavinnslur.
•Rekstrarráðgjöf.
■ Þjónusta
England - ísland. Vantar ykkur eitt-
hvað frá Englandi? Hringið eða faxið
til okkar og við leysum vandann.
Finnum allar vörur, oftast fljótari og
óaýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax
9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi
í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929._____
Heimsendingaþjónusta. Naut, svín,
lamb o.m.fl. í neytendapakkningum.
Tilbúið í kistuna. Við tryggjum gæðin
til þín. Stjörnukjöt, sími 91-75758.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistararnir Einar og Þórir,
s. 91-21024, 91-42523 og 985-35095.
Naut i heilu og háltu, kr. 499, svín í
heilu og hálfu, kr. 549. Öll úrbeining
og frágangur á okkar frábæra hátt.
Sig. Haraldss., Stjörnukjöt, s. 91-75758
Pipulagnir.
Tökum að okkur allar breytingar,
nýlagnir og Danfoss skiptingar.
Gerum verðtilboð. S. 672959 og 666098.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E '92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Páll Andrés Andrésson, Nissan
Primera, s. 870102, bílas. 985-31560.
Ökuskólinn í Mjódd auglýsir.
Aukin ökuréttindi á leigubifreið,
vörubifreið, hópbifreið. S. 670300.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóh,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.