Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 31
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
43
dv Fjölmiölar
Hemmi Gunn lyfti brúnum
landsmanna í gærkvöldi með
hoppi og húllumhæi. Ekki veitir
af léttleikanum í þessu blessaða
þjóðfélagi okkar. Ég kveið hálf-
partinn fyrir þegar ég heyrði
hver gestur þáttarins ætti að vera
og hugsaði með mér: Ætlar hann
nú að vera meö enn einn sumar-
gleöipinnann? Þuríður Sigurðar-
dóttir kom þó vel út úr þættinum
og miklu betur en ég átti von á.
Hún á hrós skilið fyrir það. Hins
vegar varð ég heldur undrandi
er danspíur nokkrar mættu á
sundbolum með alklæddum leð-
urjakkagæjum. Veruiega haliær-
islegt atriði og dansskólanum
ekki tii framdráttar. Að öðru leyti
var þátturinn hin ágætasta
skemmtun og sérstaklega voru
börnin skemmtileg eins og ávallt
áöur.
Stöð 2 var með áhrifamikið við-
tal í fréttatíma sínum við konu
sem áöur var með stór bijóst en
er nú eitt flakandí sár. Það er
ávalit til góðs þegai' fólk þorir að
koma fram og tala um erfiöleika
sína. Furðuleg fundust mér svör
hins fræga og færa lýtalæknis.
Það er eins með lækna og opin-
bera embættismenn - þeir virðast
ekki þurfa að bera nokkra ábyrgð
í starfi. Áhugavert verður að
fylgjast meö framvindu þessa
máls fyrir dómstólum.
DV birti í gær útdrátt úr fjöl-
miölakönnun Gallups. Þar kom
vel fram hversu neyslumynstur
fólks á fjölmiðla er að breytast.
Tímimr milli klukkan nítján og
tuttugu þijátiu er ekki lengur sá
besti. Á þessum tíma eru hundr-
uð landsmanna í líkamsrækt og
að sinna börnum og búi. Spurn-
ing er hvort ekki þurfi að breyta
til að færa t.d. kvöldfréttir út-
varps fram til hálfsjö.
Elin Albertsdóttir
Jarðarfarir
Páll Haukur Kristjónsson, Árskógum
6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
29. október kl. 10.30.
Þórður Jóhann Þórisson, Skóla-
vörðustíg 29a, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni fostu-
daginn 29. október kl. 10.30.
Viktoría Ketilsdóttir frá Kaðlastöð-
um verður jarðsungin frá Stokkseyr-
arkirkju laugardaginn 30. október kl.
14.
Hjörtur Magnússon, fyrrv. vagn-
stjóri hjá SVR, sem lést þann 19. okt-
óber, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju fóstudaginn 29. október
kl. 15.
Guðmundur Ólafsson frá Erpsstöð-
um, Hrafnistu, Reykjavik, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstu-
daginn 29. október kl. 13.30.
Kristín Vigfúsdóttir, fyrrverandi
ljósmóðir frá Stykkishólmi, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
fimmtudaginn 28. október, kl. 15.
Kristinn Berg Pétursson frá Rann-
veigarstöðum í Álftafirði, Hjállavegi
lc, Njarðvík, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju fóstudaginn 29.
október kl. 15.
Guðmundur H. Sigurjónsson bruna-
vörður verður jarðsunginn frá Kópa-
vogskirkju fostudaginn 29. október
kl. 15.
Ketill Ólafsson frá Kalmannstjöm
verður jarðsunginn frá Kirkjuvogs-
kirkju, Höfnum, fóstudaginn 29. okt-
óber kl. 13.30.
Karl Ögmundsson, Þórustíg 5, Njarð-
vík, sem andaðist 19. þessa mánaðar,
verður jarðsunginn ffá Ytri-Njarð-
víkurkirkju laugardaginn 30. októb-
er kl. 14.
Guðrún Ágústsdóttir, Másstööum,
Innri-Akraneshreppi, verður jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju í Saurbæ,
fóstudaginn 29. október kl. 13.30.
Jarðsett verður að Göröum, Álfta-
nesi.
■ttu baðker sem þetta flykki passar í?
i-------------------------------------- —
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Logreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 22. okt. til 28. okt. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi
73390. Auk þess verður varsla í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og timapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni.í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. ki.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 28. okt.
Hafnargerð og stórfelld jarðrækt í
Borgarnesi.
Borgnesingar eiga nýtt fiskiskip í smíðum.
Spákmæli
Lítill lykill dugir til að
Ijúka upp stórri hurð.
Tyrkneskt orðtak.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. ki. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringiim.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, senvborgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Taktu á fjölskyldumálum. Erfiðara er að eiga við vandamál utan
heimilis. Láttu ekki draga þig inn í deilur eða samþykkja eitthvað
sem þér líkar ekki. Happatölur eru 10,19 og 26.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dragðu aðeins ákveðið verk eða ferðalag. Þá nærðu betri ár-
angri. Ef þú sérð betri leið til að bæta fjárhaginn skaltu fara hana.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Byijaðu ekki á neinu nýju í dag. Þú nærð góðum árangri við
hefðbundin störf. Gerðu góða ferðaáætlun ef þú ætlar að fara eitt-
hvað.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú verður að sýna þolinmæði ef þú ætlar að ná þeim árangri sem
þú ætlar þér. Þú nýtur þín í hvers konar félagslífi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Reyndu að fá útskýringar og upplýsingar á því sem þér fmnst
óljóst. Tilfinningalífið er dálídð óöruggt. Efldu því sjálfstraust þitt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú gætir þurft að skreppa í smáferðalag í kvöld. Skiptu þér ekki
af rifrildi annarra. Gefðu þér heldur tíma fyrir sjálfan þig.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Hlutimir eru á reiki í kringum þig. Taktu því persónulega á
hverju máli sem upp kemur. Farðu gætilega í fjármálunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu viðbúinn vonbrigðum, sennilega vegna þess að einhver
svíkur loforð eða veitir ekki þá hjálp sem vænst er. Einhver ger-
ir þér óvæntan greiða.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Snúðu þér ekki undan þegar um vandamál er að ræða. Hugsan-
lega veröur andrúmsloftið í kringum þig dálítið óöruggt. Það staf-
ar af misskilningi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það hefur verið erfitt hjá þér að undanfómu en þér til léttis sérðu
fram á bjartari tíma. Notfæröu þér sambönd þín í félagslífinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugaðu gaumgæfilega að hvemig best sé að framkvæma hlutina
áður en þú hellir þér út í eitthvað. Spáðu í eitthvað sem auðveld-
ar þér lífsbaráttuna.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Utanaðkomandi áhrif geta haft eyðileggingu í fór meö sér. Taktu
upp sjálfstæða stefhu í baráttunni og forðastu að vera undir
hælnum á einhveijum.
Attlaövtma
með áskrfft
aODV!
Áskríftarsíminn er 63 27 001
Grænt númer er 99 - 62 70 |