Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Page 33
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
45
Eitt af verkum Berglindar.
Olíumál-
verkí
Portinu
Nú stendur yfir sýning Berg-
lindar Sigurðardóttur í Portinu.
Sýningar
Berglind stundaði nám í Mynd-
lista- og handíðaskólanum frá
1986-1990. Þetta er önnur einka-
sýning hennar.
Sýningin verður opin alla daga
nema þriðjudaga frá kl. 14-18 og j
stendur til 31. október.
Virkni fólks er í lágmarki um
klukkan 4 að morgni.
Svefn-
leysi
Rannsóknir benda til þess aö
flest fólk sé virkast á milli klukk-
an 8 og 9 að kveldi en öll virkni
sé í lágmarki um klukkan 4 að
morgni. Lengsta tímabil, sem vit-
að er til að nokkur hafi viljandi
vakað, er 453 stundir og 40 mínút-
ur. Það met setti Robert McDon-
ald frá Bandaríkjunum í ruggu-
stól í apríl 1986.
Blessuð veröldin
Sofnaði síðast 1954
Vitað er til þess að menn, sem
þjást af ólæknandi svefnleysi,
hafi ekki sofið, svo séð verði,
árum saman. Dæmi um það er
Jesus de Frutos frá Spáni. Hann
segist bara hafa dottað frá því
1954.
Svefngengill
Michael Dixon fannst á ferli
berfættur og ringlaður, í náttföt-
unum einum klæða, á jám-
brautaspori í Indiana í Banda-
ríkjunum árið 1987. Hann hafði
farið sofandi frá heimili sínu í
Danville í Illinois, 160 km leið, en
ferðast nokkum spöl með flutn-
ingalest.
Bíóíkvöld
faðir hans fái sér nýja eiginkonu
en faðirinn hefur verið einmana
síðan eiginkonan dó. Ein þeirra
sem hrífast af einlægni drengsins
er blaðakonan Annie Reed sem
er á ferö í bíl sínum. Hún er í
fóstu sambandi en það er eitthvað
sem dregur hana á fund feðg-
anna.
Leikstjóri myndarinnar er
Nora Ephron.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Fyrirtækið
Stjörnubíó: Svefnvana i Seattle
Laugarásbíó: Prinsar í L.A.
Regnboginn: Pianó
Bíóhöllin: Fyrirtækið
Bíóborgin: Flóttamaðurinn
Saga-bíó: Tengdasonurinn
Gengið
Svefnvana
í Seattle
Stjörnubíó sýnir nú róman-
tísku gamanmyndina Svefnvana
í Seattle (Sleepless in Seattle) með
Tom Hanks og Meg Ryan í aðal-
hlutverkum.
Myndin hefst í útvarpsþætti
sálfræðings sem er með ráðlegg-
ingarþátt. í jólaþættinum hringir
lítill drengur frá Seattle og hann
á sér eina ósk en hún er sú að
Umferðin
lendinu er ekki vitað. Ökumenn eru
beðnir um að vera vel búnir til akst-
urs á fjallvegum.
Unnið er við veginn um Öxnadals-
heiði, Óshlíð, frá Höfn til Egilsstaða,
Vopnaíjarðarheiði, frá Sauðárkróki
til Hofsós, frá Raufarhöfn til Þórs-
hafnar, frá Þórshöfn til Bakkafjarð-
ar, Sandvíkurheiði, Hellisheiði
eystra, Oddsskarð og Fjarðarheiði.
© Hálka og snjór ffl Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkannir
Djúpið:
leikur blús
Tregasveitin, sem hefur komið
víða viö, ætlar að mæta í Djúpið i
kjaliara veitingahússins Hornsins
Skemmtanalífið
í kvöld og leika blús fyrir gesti.
Sveitin hefur spilaö í Djúpinu
undanfarin fimmtudagskvöld og
hefúr myndast góð og skemmtileg
blússtemning og af viötökunum að
dæma kunna íslendingar svosann-
arlega að meta þessa tónlist.
Tregasveitina skipa Pétur Tyrf-
ingsson, gítar, Guðmundur Péturs-
son, gítar, Stefán Ingólfsson, bassi,
Sigurður Sigurösson, frönsk harpa,
og Jón Bongar Loftsson sem spilar
á trommur.
Færð á vegum
Þjóðvegir landsins eru nú flestir
greiðfærir og hálkulausir. Víða er
unnið við vegagerð og eru ökumenn
beðnir um að gæta varúðar og aka
þar, eins og annars staöar, sam-
kvæmt merkingum. Um færð á há-
Leikkonan Meg Ryan.
Búrfell
I þessari göngu er ágætt að leggja
upp frá Svartagili eða þar í grennd-
inni. Fyrst er gengið upp á Orrustu-
hól og hugað að vaði í Oxará því að
vaða þarf yfir ána. Síðan er best að
ganga suður fyrir fjallið og upp suð-
Umhverfi
urhrygginn þar sem brattinn er
minnstur. Fjallið er 782 m hátt og
útsýni þaðan ágætt.
Niðurleiðin getur verið norðvestur
af í átt að Myrkavatni, þaöan sem
Öxará kemur. Skammt frá upptök-
um árinnar er smáfoss í ánni og sjálf-
sagt að skoða hann á leiöinni niður
eftir skemmtilegu gili sem vert er að
skoöa.
Leiðin er öll um 12 km og verður
að áætla 4-5 tíma í ferðina.
Göngum okkur til gleði og hollustu
en gleymum ekki að fara varlega því
að hættur leynast víða. Minnumst
heilræða Hávamála: „Vits er þörf
þeim er viða ratar.“
1000 metrar
Heimild: Gönguleiðir á íslandi.
Einar Þ. Guðjohnsen. Reykjavík 1993.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 268.
28. október 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,010 71.210 69.680
Pund 105,210 105,500 104,920
Kan. dollar 53,780 54,000 52,610
Dönsk kr. 10,4860 10,5230 10,5260
Norsk kr. 9,6820 9,7160 9,7660
Sænsk kr. 8,7330 8,7630 8,6380
Fi. mark 12,2250 12,2740 12,0180
Fra. franki 12,0890 12,1310 12.2600
Belg. franki 1,9482 1,9560 1.9905
Sviss. franki 48.0100 48,1500 48.9600
Holl. gyllini 37,6800 37,8100 38,0400
Þýskt mark 42,3300 42,4500 42,7100
It. líra 0,04337 0,04355 0,04413
Aust. sch. 6,0130 6,0370 6,0690
Port. escudo 0,4088 0,4104 0,4153
Spá. peseti 0,5296 0,5318 0,5295
Jap. yen 0,65510 0,65700 0,66030
irskt pund 99,750 100,150 99,720
SDR 98,79000 99,18000 98,53000
ECU 80,8400 81,1200 81,0900
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
£ 3 Ll
r~ 1 4 mmm
w~ lTm n "
mmm TT
1S 1 r,
n zo
2J , j pj-
Lárétt: 1 timi, 6 fisk, 8 leiðsla, 9 dimm-
viðri, 10 kúgun, 11 ávaxtamauk, 13 fang-
elsi, 15 gruna, 16 óstöðug, 17 kemba, 19
þykkni, 21 gjald, 22 rykkorn.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 kvendýr, 3 gjör-
breyta, 4 tarfur, 5 blett, 6 fljótum, 7 sló,
12 þýða, 13 tæki, 14 hranaleg, 16 skyn, 18’
jökiúl, 20 bogi.
Lausn á síðustu krossgátu.
árétt: 1 megn, 5 kör, 8 ógrynni, 9 sló,
) taum, 11 kaðal, 13 gá, 15 akur, 17 lút,
) borgar, 21 æti, 22 ansa.
oðrétt: 1 móska, 2 Egla, 3 gróður, 4
yt, 5 knall, 6 önug, 7 rim, 12 arga, 14
tta\ 16 kot, 18 úrs, 19 bæ, 20 an.
\
\ . ..