Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Síða 34
46
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
Fimmtudagur 28. október
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Nana (4:6). Leiknir þættir fyrir
eldri börn. Þýðandi: Yrr Bertels-
dóttir. (Nordvision - Danska sjón-
. varpið)
18.30 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem
sýnd eru myndbönd með frægum
jafnt sem minna þekktum hljóm-
sveitum. Dagskrárgerð: Steingrím-
ur Dúi Másson.'
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburöaríkið. I þessum vikulegu
þáttum erstiklað á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla-
dóttir.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Syrpan. Fjallað er um ýmis blæ-
brigöi íþróttalífsins innan lands
sem utan. Umsjón: Ingólfur Hann-
esson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.05 Kvennagull á Hawaii (Paradise,
Hawaiian Style). Bandarísk bíó-
mynd frá 1966. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
22.40 Þingsjá. Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíðindi af Al-
þingi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.40 Dr. Quinn (Medicine Woman).
Ungi læknirinn, Mike Quinn, hefur
eignast góða vir)i í smábænum
Colorado Springs sem koma henni
til hjálpar þegar eitthvað bjátar á.
(8:17)
21.35 Aöeins ein jörö. Islenskur þáttur
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
21.50 Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts). Bandarískur sakamála-
myndafíokkur um saksóknarann
Tess Kaufman og lögreglumann-
inn Dicky Cobb. (9:22)
22.45 Sölumaöur á ferö (Traveling
Man). Sölumaðurinn Ben Cluett
hefur veriö í fremstu röð undanfar-
in fimmtán ár en nú eru árin farin
að segja til sín.
00.30 Meö öllum mjalla (Perfectly Nor-
. mal). Þetta er ein af þeim skemmti-
legu og manneskjulegu gaman-
myndum sem komiö hafa frá
Kanada á síðustu árum. Aðalsögu-
hetjan, Renzo, er ísknattleiksmaður
sem hættir til að verða dálítið und-
ir í baráttunni innan og utan vallar-
ins. Aöalhlutverk: Robbie Coltrane,
Michael Riley og Deborah Duc-
hene. Leikstjóri: Yves Simoneau.
1990.
2.15 Sá á fund sem finnur (Finders
Keepers). Illa fengið fé, dulbúnir
svindlarar og leigumorðingi, sem
alls ekki getur gert neitt rétt, gefa
nokkra mynd af því sem er á seyði
í þessari gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Michael O'Keefe, Beverly
D'Angelo og Louis Gossett, Jr.
Leikstjóri: Richard Lester. 1984.
Lokasýning.
03.50 BBC World Service - kynning-
arútsending.
OMEGA
Kristíkg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
7.00 Victory - þáttaröð með Morris
Cerullo.
7.30 Bellvers Volce of Vlctory-þátta-
röð með Kenneth Copeland.
8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynn-
ing, tilkynningar o.fl.
Kvöldsjónvarp.
23.30 Praise the Lord - heimsþekkt
þáttaröð með blönduðu efni. Frétt-
ir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun
o.fl.
23.30 Nætursjónvarp.
HÁDEGISÚTVARP kL 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekiö úr morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KLJ3.0S-16.00
13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss-
ins, ,,Matreiöslumeistarinn“ eftir
Marcel Pagnol.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftir Lou-
ise Erdrich. í þýðingu Sigurlínu
Davíösdóttur og Ragnars Inga
Aðalsteinssonar. Þýöendur lesa.
(12)
14.30 Norræn samkennd. Umsjón:
Gestur Guðmundsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Mlödegistónlist.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Umsjón: Asgeir Eggerts-
son og Steinunn Haröardóttir.
16.30 Veöurfregnlr.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel: Islenskar þjóðsögur og
ævintýri. Úr segulbandasafni
Árnastofnunar Umsjón: Áslaug
Pétursdóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi.)
18.25 Daglegt mál, Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi og gagnrýni. (End-
urt. úr Morgunþætti.)
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
Gustav Mahler. Kynning á sinfón-
íum tónskáldsins. 1. þáttur. Um-
sjón: Atli Heimir Sveinsson.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aó í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnlr.
22.35 Með öörum oröum. Erlendar
bókmenntir á íslensku. Svissneski
rithöfundurinn Friedrich Dúrren-
matt og skáldsaga hans „Banvæn
kvöö" í þýöingu Valgerðar Braga-
dóttur. Umsjón: Baldur Gunnars-
son. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan. Samein-
ing sveitarfélaga.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Blópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóófundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Lög unga fólkslns. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
24.00 Fréttlr.
24.10 í háttlnn. Eva Asrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. (Endurtekið frá sl. sunnu-
degi og mánudegi.)
3.00 Á hljómleikum. (Endurtekið frá
sl. þriðjudagskv..)
4.00 Næturíög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö blíöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist. (Endurtek-
ið frá sl. sunnudagskv.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Óskarsson.
Rúnar situr við stjórnvölinn næstu
klukkutímana og leikur lögin sem
allir vilja heyra.
13.00 iþróttafréttir eltt. Iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar heldur áfram þar sem frá var
horfið. „Tveir með sultu og annar
á elliheimili" á sínum stað. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmaður þáttarins
er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.55 Hallgrímur Thorsteínsson.
sem sést reykur er yfirleitt eldur
kraumandi undir. Hallgrímur Thor-
steinsson setur þau mál sem heit-
ust eru hvern dag undir smásjána
og finnur út sannleikann í málun-
um. Gestir koma í hljóðstofu og
gefa hlustendum innsýn í gang
mála. Hlustendalínan 671111 er
einnig opin. Fréttir kl.18.00.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Islenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson situr
við símann í kvöl^l og hlustar á
kvöldsöguna þína.
11 11.
1.00 Næturvaktin. BYLGJAN
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
06.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
18.05 Gunnar Atli Jónsson.
19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni. Pálmi Guð-
mundsson.
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
21.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
12.00 Hádeglsfréttir.
13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund.
16.00 Líflö og tilveran.þáttur I takt viö
tlmann.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Út um viöa veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Sigþór Guömundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
Stöð 2 kl. 22.45:
••
Stöð 2 sýrúr gamanmynd-
ina Sölumaður á ferð í
kvöld. Fyrir þrábeiðni yfir-
manns síns fellst Ben Clu-
ett, gamalreyndur og lúinn
sölumaður sem má muna
sinn fífil fegurri, á að taka
ungan mann með sér í sölu-
ferð um landið og segja hon-
um til. En nýliöinn er ekki
allur þar sem hann er séður
og fyrr en varir er líf Clu-
etts allt farið úr skorðum.
Hann fær meðal annars að
kenna á svikum framapot-
aranna og verður óvart yfir
sig ástfanginn af ungri snót
á Mardi Gras-hátíöinni í
New Orleans. í aðalhlut-
verkum eru John Lithgow,
sem var tílnefiidur fyrir leik
sinn í The World According
Nýiíðinn er ekki allur þar
sem hann er séöur.
to Garp og við þekkjum enn-
fremur úr Terms of Endear-
ment, Jonathan Silverman,
John Glover og Margaret
Colin.
ff909
m
AÐALSTÖÐIN
12.00 Islensk óskalög
13.00 Yndislegt líf Páll Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
Umsjón Hjörtur Howser og Jónatan
Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg
og afslöppuð tónlist.
18.30 Smásagan.
19.00 Karl Lúövíksson.Góð tónlist á
Ijúfu nótunum,. 22.00 Á annars
konar nótum.Jóna Rúna Kvaran.
Þjóölegur fróðleikur, furðuleg fyrir-
bæri og kynlegir kvistir fá líf í frá-
sögnum sem eru spennandi, já-
kvæðar , sérkennilegar og dular-
fullar.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
Elvis leikur glæsimenni sem fegurðardísir falla fyrir unn-
vörpum.
Sjónvarpið kl. 21.05:
12.00 Ragnar Már tekur flugiö.
13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu ásamt
því helsta úr íþróttum.
14.30 SlúÖurfréttir úrpoppheimlnum.
15.00 í takt við tímann. Árni Magnús-
son og Steinar Viktorsson. Veður
og færö næsta sólarhringinn. Bíó-
umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta
viðtal dagsins. Alfræði.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
16.05 í takt viö tímann.
16.45 Alfræöi.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
17.05 í takt vlö tímann. Umferðarráð á
beinni línu frá Borgartúni.
17.30 Viötal úr hljóöstofu í beinni.
17.55 í takt viö tímann.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu FM 957.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Siguröur Rúnarsson tekur við á
kvöldvakt með það nýjasta í tón-
listinni.
22.00 Nú er lag. Rólega tónlistin ræður
ríkjum.
bÆ&i*
11.50 Vítt og breitt. Fréttatengdur þáttur
í umsjón fréttadeildar Brossins.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Fundarfært. Ragnar Örn Péturs-
son.
S óíin
fm 100.6
12.00 Birgir örn Tryggvason.Hvað er
að, þegar ekkert er að, en samt er
ekki allt í lagi? Sá eini sem er með
svarið á hreinu er Birgir.
16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er
margt annað sem Maggi Magg
veit.
19.00 Þór Bæring.Móður, másandi,
magur, minnstur en þó mennskur.
22.00 Hans Steinar Bjarnason. Með
stefnumótalínuna á hreinu. Ávallt
ástfanginn.
1.00 Endurtekin dagskrá frá klukkan
13.00
CUROSPORT
★ . . ★
12.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Essen, Germany.
15.30 íshokký: The American
Championships NHL.
16.30 Equestrian Events: The Jump-
ing World Cup from Helsinki.
17.30 Eurosport News 1
18.00 Tennis. The Women’s Tourna-
ment form Essen, Germany.
20.00 Football: The 1994 World Cup
Qualifying rounds.
21.00 Figure Skating: The Pre-
Olympic Tournament.
22.30 Tennis:AlookattheATPTour.
22.00 Eurosportnews 2.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Beggerman, Thief.
14.00 Another World.
14.45 The D.J. Kat Show.
16.00 StarTrek:The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 Paradise Beach.
18.00 Rescue.
18.30 Growing Pains.
19.00 The Paper Chase.
20.00 China Beach.
21.00 StarTrek:TheNextGeneration.
22.00 The Streets of San Francisco.
24.00 The Outer Limits.
24.00 Night Court.
24.30 It’s Garry Shandling’s Show.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Paper Llon.
15.00 Yours, Mlne And Ours.
17.00 Pure Luck.
19.00 Into The Sun.
21.00 Graveyard Shlft.
22.30 Hotel Room.
24.20 Dead Solld Periect.
2.50 Bed 01 Lles.
Elvis á Hawai
Elvis Prestíey hefur verið
tíður gestur á skjánum að
undaníornu og hér er hann
kominn eina ferðina enn, að
þessu sinni í myndinni
Kvennagull á Hawai sem
gerð var árið 1966. Þar er
hann í hlutverki Ricks Ric-
hards sem er alræmdur
kvennabósi. Hann snýr
heim til Hawai og ætíar að
verða ríkur á að fljúga með
auðmenn á þyrlu um svæð-
ið. Á ferðum sínum mifii
eyjanna hittir glæsimennið
hveria fegurðardísina á fæt-
ur annarri og allar kikna
þær í hnjáliðunum og falla
flatar þegar þær sjá hann.
En svo kemur babb í bátinn.
Leikstjóri er Michael Moore
og í aöalhlutverkum eru
auk Elvis Presley þau Suz-
anna Leigh og James Shi-
geta.
Stöð2kl. 21.35:
í þessum þætti, sem ber
yfirskriftina Eiturefni og
mengun í landbúnaði, verð-
ur skoöað hvemig Islend-
ingar standa sig þegar losun
úrgangs í landbúnaðargeir-
anum er annai-s vegar.
Rúllubaggar hafa mjög rutt
sér til rúms síöustu árin og
plastíð utan af þeim ásamt
með áburðarpokum og
fleiru, hefur valdið sjón-
mengun um sveitir iandsins
auk þess sem það getur ver-
ið snúið aö koma þvi i lóg.
Víða erlendis veldur þaö
miklum áhyggjum hvernig
áburður af túnum berst út í
ár og drepur allt kvikt i
þeim. Kannað verður hvort
þetta vandamál sé upp á ten-
ingnum hérlendis. Einnig
verða einkaruslahaugar til
sveita skoðaöir og hætturn-
ar sem í þeim leynast, til að
mynda vegna gamalla raf-
geyma og skothylkia sem
þar liggja í hrönnum. Stjóm
upptöku annaðist EgiU Eð-
varðsson.
Atli Heimir Sveinsson flytur inngang og fjallar um verkið.
Rás 1 kl. 20.00:
Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins
Á tónlistarkvöldum Rík-
isútvarpsins í vetur verða
leiknar allar sinfóniur
Gustavs Mahlers. Atíi
Heimir Sveinsson mun
flytja inngang og fjalla um
verkin. Gustav Mahler er
að margra mati merkileg-
asta sinfóníutónskáld síðan
Beethoven leið. Hann á ræt-
ur sínar á 19. öld en bendir
fram á þá 20. í verkum sín-
um. Sinfóníur hans njóta
sívaxandi vinsælda. Ma-
hler-kvöldin verða þá
fimmtudaga þegar ekki eru
sinfóníutónleikar og verður
fyrsti þátturinn fimmtudag-
inn 28. október en þá verða
leiknar 1. og 10. sinfónía
Mahlers.