Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. in og 24 mecn særðir. I Taran con voru drepin við líict tækifæri 4 karlmenn og 5 konur og 18 menn særðir. Syndikalistarnir hafa verið myrt ir á götum um hábjartan dag fyr ir augum iögreglunnar. Nýiega hafa tveir af þeirra fremstu mönn um, formaðurinn í félagsskap þeirra, Evilis Boal, og gjaldkerinn Antonis Fejiu, verið myrtir með vitund stjórnvaldanna, að þvf er virðist. Þeir höfðu setið f fangelsi í langan tfma, en var slept 18. júaf f sumar, ekki að dagtfma eins og lög mæla fyrir, heldur ki. I um nóttina Nokkrum augna blikum seinna voru þeir báðir myrtir. Hér eru nernd aðeins örfá dæmi um það sem fram h fir farið vfðs- vegar á Spáni undanfarið. Er hér Ijós spegili af „derno kratfinu" á Spáni og hinu „ide aia“ freisi borgaraflolckanna. „Fressi0“ og „páll Briem". Niðri á hafnarbakka liggur vél- arbákn eitt f nokkrum hlutum, Lagarfoss draslaði þvf heim; með ötlu og öllu er það um 10 tonna þungt; verðið er 60,000 kr; sagt er að fagmenn kalli það „fressið*. Búnaðarfélag íslands á gripinn — að nafninu tii að minsta kosti. Þvf auk þess sem aitir vita, hvem- ig gengur að „yfirfæra* peninga nú á tfmum, virðist lftið fé á reiðum höndum f Búnaðarfélaginu. Þvf af féskorti — að sögn — hefir það látið írá sér fara höf- undinn að öðrum grip, sem sumir kalla „pál Briem*. Höfundurinn kallar verkfærið „skurðpál*, af þvf að það er haft til þess að grafa með því skurði, holræsi, áveituskurði. En alþýðufyndni kailar það „pái Briem*, af þvf að höfundurinn að þvf heitir Briem og Ifklega af þvf lika, að alþýðu finst verkfærið vera lfklegt tii góðs Það er um helmingi færri pund heldur en „fressið* er tons; það kostar ekki fleiri krónur en „fressið* kostar þúsundir króna; menn hafa grafið með því 8 metra langan skurð og 1V2 meters djúpan á 1 klukkustund. Og Búnaðarfélagið kaupir „fressið* og lætur frá sér fara — þ. e. hrek'ur lfkiega af landi burt — höfund „páls Briems*. Uppfundningamaðurinn heitir Egg ert Briem, ungur maður og vei mentaður í véifræði b eði f Þýzka landi og Atneríku Uudanfarið ár hefir hann verið ráðunautur hjá Búnaðarfélaginu og þann tfma hefir hann að nokkru leyti notsð til þess að hugsa upp ný verk færi, miðuð við ísienzkar þarfir. Fyrsti ávöxtur þeirrar iðju er skurðpáilinn. Fleiri verkfæri mun hann hafa á prjónunum og vera langt kominn með sum þeirra; verkfræðingar, sem til þekkja, fylgja iðju hans með áhuga, en Búnaðarfélagið virðist segja eins og karl nokkur, sem sýndur var á bíó í vetur: „Dat imponerer ikke mig*. — „Oss vantar fé“, segir Búnaðarfélagið. — „Bara að ykkur vanti ekki vit', segja aðrir. Einn af mörgum. Aths. Oss er þetta mál ekki kunnugt, en þar sem maður hefir skrifað greinina, er vér þekkjum að engu nema góðu birtum vér hana. Enda erum vér honum sam- mála um það, að það er meira en misráðið, ef rétt er, að Bún aðarfélagið vfsi úr þjónustu sinni manni, sem hefir hæfileika til að gera landinu stórgagn með upp fundningum sfnum; ekki sfzt ef sami maður neyðist til að fara af landi burt. Vér höfum sannar- lega ekki of marga uppfundninga- menn samt. Ritstj. Alþjóðasambandi ranðn verk- lýðsíélaganna vex fylgi hröðum skrefum. Eftir alveg nýjum fregnum eru nú í sambandinu 6 800 000 rússneskra verkamanna og 16900000 frá öðrum þjóðum — ails 23,700,000. Stökur. Aldrei framar eygló skín, um sig kuldinn grefur. Norðanblær á blómin mfn biturt andað hefur. Oftast Ieggur vonavök í vitund fáráðlisga, þegar myndast ragnarök reynzlu og tilfinninga. Teldu tárin mfn, teldu sárin mfn. Faðir dæm svo mig; dæm þfn eigin verk. Páll St. Pálmar. blaðains er f Alþýðuhúslnu vift (ngólfsstræti og Hverfisgöta Slmi 988. Augiýstngum sé skilað þangsft tða ( Guteuberg i «íöasts lag) kt. (O árdcgis, þaaa dag, *e«n þær tiga að koma I feiaðið. Áskriftargjatd ein tzx*. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 crn. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skii tU sfgreiðslunnar, aó minsta kosti ársfjórðungslcga alskonar nýjungar. Einfaldar harmonikur. Hljóðfærahúsið. Lánsfé tli bygglngar Aiþýðu- hússins er veitt móttaka i AÞ þýðubrauðgerðlnnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu AlþýflublaAslns, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 •g á skrif8tofu samnlngsvlnnu Oagsbrúnar á Hafnarbakkanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.