Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 4
22
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
íslenskar skáldsögur
Englar alheimsins
EinarMár
Guðmunds-
son
Englaral-
heimsinser
nýjastaskáld-
sagaEinars
Más Guð-
mundssonar
semermeðal
þekkustu
skáldsagna-
höfundaaf
yngri kynslóðinni. Englar alheims-
ins fjallar um ævi og endalok manns
sem lendir í hremmingum geðveik-
innar. Aðalpersónan segir sögu sína
frá vöggu til grafar. Þegar sakleysi
æskuáranna lýkur fellur skuggi geð-
veikinnar á líf hans og fjölskyldu
hans. Englar alheimsins er ellefta
bók höfundar og hafa verk hans ver-
ið þýdd á fjölmörg tungumál.
220blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 2.980 kr.
Hvatt að rúnum
Álfrún Gunn-
laugsdóttir
Hvattaðrún-
um er fjórða
bókÁlfrúnar
Gunnlaugs-
dótturen
bækurhenn-
ar hafa ávallt
vakiðathygh.
Ábókarkápu
segirmeðal
annars:
„Hvatt að rúnum er það sem margar
skáldsögur vildu vera: margslungið
og margþætt verk sem gerist á mörg-
um sviðum samtímis, bundið saman
með einfoldum og áhrifamiklum
táknum. íslensk örlagasaga frá öld
skarast við riddarasögu úr fjarlægri
fortíð...“ AðrarbækurÁlfrúnar eru
smásagnasafnið Af manna völdum
og skáldsögumar Þel og Hringsól.
33Sblaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Fnglar
~AL HFfMSINS
Patt
KristjánJó-
hann Jóns-
son
Patter
þriðja
skáldsaga
Kristjáns
Jóhanns
Jónssonar.
Geristsag-
an i ónefndu
þorpiá
Hátfm Austfjörö-
um, á Akureyri, í Reykjavík og
London. Aðalpersónanerfædd rétt
eftir 1944. Draumurinn um stórsig-
ur á einhverju sviöi skapar henni
örlög og veröur afdrifaríkur fyrir
umhverfið. Mönnum er fómað rétt
eins og í harðri keppnisskák.
247blaðsíður.
Lesmál.
Verð: 2.680 kr.
Með mannabein í
BaldurGunn-
arsson
Meðmanna-
beinímagan-
umerný
skáldsaga
Baldurs
Gimnarsson-
ar.Umerað
ræðasjó-
mannssögu
semstyðstvið
reynsluhöf-
undar og gerist um borð í einum síð-
asta síðutogaranum sem höfundur
kallar Blástjömuna. Þetta er átaka-
saga sem gerist í jólamánuðinum og
segir frá illviðri sem áhöfnin lendir
í og sölutúr til Bremerhaven en aðal-
lega er bókin þó lýsing á hafróti í sál
og sinni áhafnarinnar þar sem per-
sónulegur rígur blossar upp og fær
svipleganendi.
íeoblaðsíðm-.
Fjölvaútgáfan.
Verð: 2.980 kr.
maganum
Tabúlarasa
Sigurður
Guðmunds-
son
Tabúlarasaer
íslenskástar-
sagafrá
Lissabon.
Persónumar
emtvær,
annarsvegar
höfundurinn
sjálfursem
búsetturhef-
ur verið erlendis í aldarfjórðung,
hins vegar íslensk tunga sem hér
stígur á sögusviðið í gervi konu. Bók-
in geymir samræður hjónaleysanna
um lífið og listina, daginn og veginn,
samræður sem stundum era spak-
legar, stundum orðaleikir og stund-
um myndir. Höfundurinn er mynd-
listarmaður og er þetta fyrsta skáld-
saga hans en áður hafa birst efdr
hann textar ogljóðí viðamikilli bók
ummyndlisthans.
191 blaðsíða.
Málogmenning.
Verð: 2.880 kr.
Örlagadansinn
Birgitta H.
Halldórsdótt-
ir
í sögunni,
semgeristí
Reykjavík,
fáumviðað
kynnastís-
lensku glæpa-
félagisem
lögreglan
stendurráð-
þrotayfir.
Eiturlyf streyma til landsins og morð
era framin án þess að hægt sé að
rekja eitt eða neitt. „Öminn“, for-
sprakkinn, er harðsvíraður náungi
sem vílar ekkert fyrir sér. Hann er
útsmoginn og tekst að villa á sér
heimildir. Örlagadansinn er ellefta
skáldsagaBirgittu.
168blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 1.995 kr.
Ragna Sig-
urðardóttir
Sagan fjallar
umþrjárung-
arpersónurí
leitaðástog
hamingju,
þauVöku,
ÚlluogLoga.
Sögusviðiðer
einhverborg,
Reykjavík,
Amsterdam;
kannski einhver allt önnur borg.
Myndmál kvikmynda og auglýsinga
kemur við sögu í bókinni og höfund-
ur notar birtu, hti og form til að
byggja upp ljúfsára og létterótíska
sögu um imgt fólk í leitinni eilífu að
ást og viðurkenningu annarra.
181blaðsíða.
Málogmenning.
Verð: 2.680 kr.
Borg
Ástin fiskanna
Steinunn Sig-
urðardóttir
Ástinfisk-
annaerný
skáldsagaeft-
irSteinunni
Sigurðardótt-
urogerþetta
þriðjaskáld-
sagahennar
en Steinunn
hefureinnig
sentfrásér
fimm ljóðabækur og tvö smásagna-
söfn. í sögunni rifjar kona upp kynni
sín og manns sem hún hitti fyrir til-
viljun í útlöndum þremur áram fyrr
og ást þeirra sem var.svo köld
ást að viö náðum algjörlega saman.
Ef ástín er of heit vamar hitinn því
að sálimar nálgist og líkamarnir...“
107 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.280 kr.
Grímumaðurinn
Stefán Július-
son
Skáldsagan
Grímumað-
urinn er
þroskasaga
ungsmanns
“» sem stundum
Grimumaðurinn grípurtilráða
»***. oggeröasem
samrýmast
grímumaourinn ekki settum
Stefán Júlfusfinn lögum Og SÍð-
gæðisvenjum. Hvers vegna gerist
hann grímumaður? Hvers vegna
hræðir hann fólk þegar kvölda tekur
og kemur róti á hugarfar og atferli
bæjarbúa? Skáldsagan svarar þessu
og rekur óvenjulega spennandi at-
burðarás.
190blaðsíöur.
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 2.200 kr.
Harður heimur
Gunnar Dal
Héreráferð-
inniheimild-
arskáldsaga
semkomútí
sumar á sjö-
tugsafmæh
höfundar.
Sagan styðst
viðheims-
sögulegaat-
burði, stór-
veldafundinn
í Reykjavík 1986 og þau straumhvörf
sem urðu í kjölfar hans. Stjómmála-
menn, innlendir sem erlendir, koma
við sögu. Framtíðarsýn höfundar í
bókarlok er verð ahrar athygh.
Harður heimur flytur boðskap sem á
sannarlega erindi til nútímamanns-
ins.
160blaðsíður.
Víkurútgáfan.
Verð: 2.960 kr.
Falsarinn
BjörnTh.
Björnsson
Falsarinner
söguleg
skáldsagaum
drátthagan
norðlenskan
unghngál8.
öldsemfærí
hendumar
peningaseðil
oggetíirekki
stihtsigum
að stæla hann og kaupa fyrir falsaða
seðilinn. Fyrir þetta dæmir íslensk
réttvísi hann til dauða. Bjöm Th.
Bjömsson hefur skrifað heimilda-
skáldsögu um ævintýralegt lífshlaup
þessa íslenska sveitapilts og afkom-
endur hans sem enn þann dag í dag
eru kenndir við Skóga þótt dreifst
hafi um heiminn. Sumir komust til
metorða í Danmörku en aðrir fóra
aha leið til Chhe þar sem þeir bera
enn nafn Skóga á Þelamörk.
391blaðsíða.
, Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Nellikur og
dimmar nætur
Guðrún Guð-
laugsdóttir
Nellikurog
dimmarnæt-
urerfyrsta
skáldsaga
Guðrúnar
Guðlaugs-
dótturblaða-
manns sem
geriruppör-
lagaríkaat-
burðiíeigin
lífi. Er sagan hvort tveggja í senn
ástarsaga og frásögn sem vekur les-
andann th umhugsunar um áleitnar
spumingar. Er nokkum tímann
hægt að þekkja aðra manneskju til
fuhs, skypja hugsanir hennar, hðan
og það sem býr að baki gerðum henn-
ar, j afnvel þótt um nánasta ástvin sé
aðræða?
238blaðsíður.
Vaka-Helgafeh.
Verð: 2.760 kr.
0G DIMMAR NÆTUR
CUSRÚflJ CUÖLAUCSDÓTTÍR
Heitbaugurinn
Þorsteinn
Stefánsson
Heitbaugur-
innfiaharum
Daníelsemer
unguríslend-
ingurerfer
einn th Dan-
merkurað
nemamálara-
iðnþótthann
séheitbund-
innungri
stúlku á íslandi. Sagan er þroskasaga
þessa unga manns og sýnir á nær-
færinn hátt hvemig tengsl hans við
heimaslóðir breytast í fiarlægðinni.
Höfundurinn hefur dvahð langdvöl-
um í Danmörku og meðal annars
fengið H.C. Andersen-verðlaunin
fyrir bók sína, Dalurinn.
130blaðsíður.
Erla.
Verð: 1.995 kr.
(X&C
Valgeir
Guðjónsson
Tv'ærgrím-
urerfyrsta
skáldsaga
Valgeirs
Guöjóns-
sonarsem
þekktari er
semtónhst-
armaður.
Fjallarsag-
anumend-
urskoðandann Guðmund Jónsson
og eilífðarpopparann Grím Kamb-
an sem fyrir gráglettni örlaganna
mætastí reykvískuraðhúsi. Sam-
an halda þeir síðan í makalausa
ferð í samkomuhús á landsbyggð-
inni sem kahar óvænt fram nýjar
hhðar á báðiun. Með eftirminnheg-
um mannlýsingum opnar Valgeir
okkur sýn inn í heim sem hann
gjörþekkir en er lesendum flestum
framandi.
258blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Þýddar skáldsögiir
Uppá líf og dauða
Alistair
MacLean/Al-
astair Mac-
Neih
Hörkuspenn-
andiog mögn-
uðsagaum
örvæntingar-
fuhtkapp-
hlaup liðs-
manna árás-
arsveitar
UNACOvið
hryðjuverkamenn úr röðum IRA.
244blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 1.980 kr.
Hamingju-
draumar
cBÆad
Hamingju- Hamingju-
draumar draumar
era ný saga
eftirástar-
söguhöf-
undinn Bar-
böruCart-
land.í
kynningu
útgáfunnar
áefhibók-
arinnar segir: Cassandra var erf-
ingi aö miklum auöæfum og þar
sem faöir hennar taldi aö ekkert
váeri of gott fyrir dóttur s$na samdi
hann um það við hertogann af Al-
chester að böra þeirra skyldu gift-
asthvortöðru. Ernærdregurtrú-
lofun þeirra finnst Cassöndru ekki
koma th greina að giftast til fiár.
Þess vegna dulbýr hún sig og fer á
fund mannsefnis síns sem hún hef-
urekkiséðfmörgár.
176blaðsíður.
Skuggsjá.
Vei-ð: 1.984 kr.
Koma tímar
Erik Nerlöe
Koma tímar
komaráðerí
flokkiRauðu
ástarsagn-
anna. í kynn-
inguútgáf-
unnaráefni
bókarinnar
segir: Þaðer
mikiðáfall
þegarný-
fæddi ríkis-
erfinginn í htla eyðimerkurríkinu er
stúlka. Þessu er haldið leyndu og
stúlkan er alin upp sem drengur. En
þegar Anna hefur vaxið úr grasi er
ekki lengur hægt að leyna sannleik-
anum og vandamáhn verða nánast
óyfirstíganleg þegar Anna verður
hrifin af ungum manni.
176blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 1.984 kr.
koma ráð
V %
tí..
Þrumuhjarta
Lowell Chart-
ers/John
Fusco
Sagaþrungin
dulúð og
spennu. Mað-
urfinnst
myrturá
vemdarsvæði
indíánaíSuð-
ur-Dakóta.
FBI sendir
lögreglu-
mann með indíánablóð í æðum til
aðstoðar lögreglumanninum sem
fyrir er. Og þá taka hlutimir að ger-
ast. Samnefnd kvikmynd var sýnd í
Stjörnubíói.
188blaðsíður.
Frjáls fiölmiðlun hf. -Úrvalsbækur.
Verð:900kr.