Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 23 John Gris- ham John Gris- ham hefur náðmikilh frægðund- anfarinárog ersjálfsagt vinsælasti spennusagna- höfundurinní dag. Peh- kanaskjahð er önnur bók hans sem kemur út á íslensku. í fyrra kom út sagan sem gerði hann frægan, Fyrirtækið. í byriun sögunnar eru tveir hæstarétt- ardómarar myrtir sama kvöldið. Lögregluyfirvöld eru ráðþrota og enginn getur gert sér grein fyrir hver standi á bak við morðin. Það er ung- ur laganemi, Darby Shaw, sem kem- ur með langsótta thgátu sem veldur miklum taugatitringi á æðstu stöð- um. Nanna Rögnvaldardóttir þýddi. 334blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.480 kr. Fimmfingra- mandlan Torgny Lind- gren Fimmfingra- mandlan er smásagna- safnogeru smásögumar sóttar í tvö sagnasöfn Lindgrens. Sögurnar úr öðruþeirra hafaað geyma afar minnisstæðar mannlýs- ingar, til dæmis á brunngrafaranum staðfasta sem jörðin gleypti, Áma frá Brennutjörn sem var í tygjum við Vendlu og fleiri persónur. Sögumar úr síðara verkinu em hlaðnar furð- um, svo sem sagan af morðingjanum sem fær makleg málagjöld fyrir til- stuðlan fimmfingramöndlunnar, undursamlegrar kartöflu sem leiddi ódæðið í ljós. Áður hefur komið út skáldsagan Naðran á klöppinni eftir Lindgren. Hannes Sigfússon þýddi. 122 blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 1.569 kr. / f......... .... ii ... mimiiiinmi mimi| í -■- - , -■ c ' 4 Sunnudagsmorð Agatha Christie Hercule Poirotlík- aðiekkiað fásérfor- drykkinn utanhússá köldum haustdegi. Þvisíðm- líkaðihon- umsúleik- sýning sem fram fór á laugarbarm- inum þar sem ungur maður lá við endann á sundlauginni í leikræn- um stellingum og miðaldra kona hélt á marghleypu og ranðir máln- ingardropar lituðu vatnið. Þetta var ekki afþreying fyrir hádegis- matlnn á enska sveitasetrinu, þetta var ekki leikþáttur, þetta var al- vara. Poirot var að horfa á mann sem var dauður, eða í það minnsta aödeyja... 299blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.995 kr. Tvíblinda David Laing Dawson Snowlæknir geturekkiá sérsetiðað kannaundar- legsjúkdóms- einkennisem komaáspítal- ann til hans. En þegar hannogvin- kona hans verða fyrir fautalegri árás er ljóst að hann hefur rambað á eitthvað sem hann átti ekki að sjá. Eða - er hann kominn með ofsóknarkennd eins og sjúklingarnir? Þessi bók er eftir Scima höfund og Úrvalsbókin Á ell- eftu stund sem nú hefur einnig verið gefin út sem hljóðbók. 222blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verö: 900 kr. Hver myrti Móleró? Mario Vargas Llosa Ungur söngv- arioggítar- leikariafalm- úgafólki finnst myrtur útiávíða- vangioglíkið bermerki hrottalegra misþyrminga. Fulltrúar lög- reglunnar hefja erfiða rannsókn sem leiðir þá skref fyrir skref að sann- leika málsins. Eða er það sannleikur- inn? Á honum er oft djúpt þótt hann sýnist blasa við á yfirborðinu. Hver myrti Móleró? er önnur skáldsaga Marios Vargas Llosa er kemur út á íslensku. Hann fæddist árið 1936 í Perú og er einn af virtustu höfundum suður-amerískra bókmennta. Hann bauð sig fram til forseta í kosningum í heimalandi sínu 1990 og tapaði naumlega fyrir andstæðingi sínum. 179 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.958 kr. Bókasafn Nemos skipstjóra PerOlov Enquist Bókasafn Nemos skipstjóra fyrsta skáldsaga höfundar semkemur útáís- lenskuen leikrithans, Stundgaup- unnar, var fýrr á árinu sýnt í Þjóð- leikhúsinu. Sagan segir frá atburö- um sem gerast í litlu þorpi í Norð- ur-Svíþjóð. Þar eignast tvær konur sveinböm sama daginn á sama spítala en vegna mistaka fer hvor- ugheím með sitt „rétta“ bam. Þetta veldur engum vandneöum meðan enginn veit af því Ensjálfskipaðir riddarar réttlætisins láta brátt á sér kræla og hika ekki við að fóma hamingju einstaklingsins fyrir sig- ur sannleikans og réttlætisins. Hjörtur Pálsson þýddi. 216 blaðsíður. Forlagiö. Verö: 2.680 kr. Hvítt skítapakk og flekkóttur svertingi Fannie Flagg Bók Fannie Flagg, Steikt- irgrænir tómatar, leið- irokkurum nýjastiguog veitir okkur innsýnílíf Suður- ríkjabúa sem almenningur hefurlitlar spumir af, sýnir okkur afkima utan alfaraleiðar þar sem mannlífið ólgar við erfið skilyrði, segir okkur frá hvítu skítapakki, svörtum svertingj- um og einum flekkóttum, fólki sem muna má sinn fífil fegri og heldur dauðahaldi í fyrri reisn. 262 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.495 kr. Þýddar skáldsögur Endilöng nóttin Julio Cortaz- ar Sögur þessa meistara komanúí fyrstaskipti fyrirsjónirís- lenskrales- enda. Julio Cortazarvar Argentínu- maður en bjó lengstafí París. Hann var ekki síst þekktur fyrir smásögur sínar sem sameina gjarnan óvenjunæman mannskiln- ing og skemmtilega tilfinningu fyrir því óvænta. Jón Hallur Stefánsson þýddi. Bjartur. Verð: 2.480 kr. Ískotlínu Max Allan Collins FrankHorr- iganvarlíf- vörður Kennedys forsetaen mistókstað bjargalífi hans með sínuþegar forsetinnvar veginníDall- as. Þijátíu árum seinna fær hann annað tækifæri til að kasta sér í skotlínuna þegar öðrum forseta er veitt banatilræði. Þetta er óvenju góð og spennandi kvikmyndasaga eftir samnefndri kvikmynd sem sýnd var í Stjörnubíói. 219 blaðsíður. Fijáls íjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð: 895 kr. Glerborgin i GLER ; BORGIN 3. r r ’ ■ ? 1 •' .: j'JÍB Paul Auster Þettahófst með vitlausu númeri, sím- anum sem hringdiþrisv- ar sinnum í dauðakyrri nóttinni. Sakamálahöf- undurinn Quinnflækist í dularfyllra mál en hann hefði sjálfur nokkum tíma getað skrifað. Glerborgin er frægasta skáldsaga Pauls Austers sem er einn eftirtektarverðasti höf- undur sem fram hefur komið á síð- ari árum. Bókin var valin besta þýdda skáldsagan í Frakklandi þegar hún kom þar út. Bragi Ólafsson þýddi. Bjartur. Verö: 2.480 kr. Leyndarmál hertogans Charlotte M. Braeme Herberther- togiafCastle- mayvarlát- innog sonur hans, Ber- trand, hafði tekiðvið erfðagóssinu. Áhyggjur móður Ber- trands voru miklar þar sem hann virtist ekki hafa minnstu löngun til aö kvænast. Og árin Uðu og Bertrand kvæntist ekki en það átti sínar orsakir. Hann átti sér leyndarmál sem haföi þjakað hann og kvahð í tíu löng ár. En nú var hann ákveðinn í að komast til botns í máh þessu með aðstoð góðra manna. Og loksins finnur hann þá konu sem hann hefur þráð alla ævi. 184blaðsíður. Sögusafn heimilanna. Verð: 1.890 kr. Leyndarmál óðalsins Victoria Holt Victoria Holt bregstekki aðdáendum sínumfrekar enfyrridag- inníþessari söguþarsem atburðarásin heldurles- andanum föngnumfrá upphafitil enda. Ung stúlka þráir að höndla hamingjuna með manninum sem hún elskar en áður en það getur orð- ið verður hún að finna svar við gát- unni sem skyggir á annað í lífi henn- ar, upplýsa leyndarmáUð sem faUö var í húsinu er hún kennir við krák- urnar sjö. 250blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verö: 1.990 kr. Þjónusta við hreyfihömluð börn og unglinga er aðalverkefni okkar. Símanúmerið þitt er númer happdrættismiðans STYRKTARFELAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Háaleitisbraut 11-13 Reykjavík Kaup á þessurn happdrættismiða styðja framkvæmdir félagsins í þágu fatlaðra barna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.