Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 7
'MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
25
Þýddar skáldsögur
Gættu þín á
úlfinum
I Yann Quef-
félec
Þettaerönn-
urskáldsagan
eftirYann
| Queffélecsem
| kemurútáís-
I lenskuenhin
| fyrrivar
| Blóðbrúð-
I kaupsem
{ komútfyrir
1 nokkrum
árum. í bemsku verður Toni gagn-
tekinn af Maí, frænku sinni - gagn-
tekinn af skásettum augunum, fxla-
beinshöndunum, hárlónniá hand-
leggjunum, býflugiúlminum og nög-
uðum þumalfingrinum. Þegar þau
vaxa upp breytist hrifning Tona í
ástríðufulla ást sem Maí vill ekki
endurgjalda. En ástríða piltsins verð-
ur að háskalegri þráhyggju. Þetta
nýja skáldverk er saga drengs sem
er hrakinn út á ystu nöf í draum-
lyndi sínu og viðkvæmni, í senn
áhrifamikil og spennandi saga, gædd
tilfinningahita og óvenjulegum stíl-
töfmm.
232 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.680 kr.
Saltbragð
hörundsins
Benoite
Groult
Þessibók
komfyrstútá
fmmmálinu
árið 1988 og
færðihöfund-
inum mikinn
framaí
heimalandi
hans, Frakk-
landi. Bókin
fjallarum
samband tveggja einstaklinga, karls
og konu, sem sprottin em upp úr
mjög ólíkum jarðvegi. Hún er
menntakona, búsett í París, en hann
er ómenntaður og óheflaður sjómað-
ur frá Bretagne-skaganum. Þau lifa
í gjörólíkum heimi og það eina sem
tengir þau eru ólgandi og oft hömlu-
lausar ástríður sem þau verða að
gefa lausan tauminn. Samt er hvor-
ugt þeirra tilbúið að shta rætur sínar
til þess að þau geti búið saman og
bæði gera þau sér grein fyrir því að
þau eru af svo ólíkum toga spunnin
að eina formið sem getur verið á sam-
bandi þeirra er raunverulega það
sem þau hafa valið sér. Guðrún Finn-
bogadóttirþýddi.
192blaðsíður.
Fróðihf.
Verð: 1.980 kr.
Draumar
Einsteins
Alan Light-
man
Sagansegir
fráAlbert
Einsteinog
draumum
hansþegar
hannvanná
einkaleyfa-
skrifstofuí
Svissíupp-
hafialdar-
innaroglét
sig dreyma um tímann og tilver-
una. Hann á að hafa sagt að það
sem hann heföi í raun mestan
: áhuga á væri hvort Guð heföi átt
: einhverra kosta völ þegar hann
: skapaðiheiminn.Lightmanhefur
: í bók sinni skrifaö um það hvemig
: Guð hefði kosið að koma hlutunum
| fyrir-hefðihannhafteitthvert
! val. Sverrir Hólmarsson þýddi.
184blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.480 kr.
Háskaleikur
Stephen King
Áfrummál-
inunefnist
bókin Ger-
ald’sGame og
komfyrstútí
Bandaríkjun-
umífyrra.
Fékk bókin
þargeysigóð-
arviðtökur,
eins ograun-
ar allarbæk-
ur Stephens King, og var á metsölu-
lista í marga mánuði. Sagan fjallar
um hjón á besta aldri sem taka sér
ferð á hendur í afskekkt sumarhús
sitt í þeim tilgangi að hressa upp á
ástarlíf sitt. En ógnþrungin atburða-
rás setur strik í reikninginn og það
sem átti að verða saklaus skemmtun
breytist í baráttu upp á lif og dauða.
Inn í atburðarásina blandast atvik
úr fortí öinni og áleitin spurning um
ókunnan gest í sumarhúsinu sem
lætur sér fátt um fmnst og bíður þess
sem verða vill. Guðbrandur Gíslason
þýddi.
351 blaðsíða.
Fróðihf.
Verð: 1.980 kr.
* JÓLÁHEFM KOMIÐ
Á NÆSTA SÖLUSTAÐ MAHAA
EÐA í ÁSKRIFT Í SiNIA 0OX/*(J||
L
NY
EÁiMMÍSLlt m
í?
ÞROSKANDI OC SKEMMTILEG
JÓLAGJÖF. FÁST í ÖLLUM
HELSTU BÓKA-
OGTÓMSTUNDABÚÐUM
DREIFINARAÐILI: SALA & DREIFING \
SÍMI: 985-23334 og 811380
- VISKA \Oi'r. l'INS
J
í
/ fátii Ijémns
Væntanleg
á næstu
dögum
Áhrifamikil, sönn saga
sem vakið hefur hreimsathygli
Betty Eadie dó eftir uppskurð en vaknaði aftur til lífsins og mundi í smáatriðum
það sem fyrir hana hafði borið. Það sem fyrir hana bar í dánarheimum hefur verið
kallað áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar.
í faðmi ljóssins
kemur um þessar mundir út á 19 tungumálum, auk endurútgáfu á ensku í mjúkri kápu
í meira upplagi en dæmi eru til áður. Bókin hefur undanfarnar vikur verið á „topp
tíu" sölulista Publishers Weekly.
í faðmi ljóssins
bók með boðskap sem hefur gefið gjölda fólks bjartari von og endurnýjaðan lífsvilja.
Áhrifamesta dauðareynslan
fyrr og síðar
Bók til að gefa - bók til að eiga
Frjáls fjölmiðlun hf.
Pantanasími 63 • 27 •
Kr. 1.990
00