Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 10
28 íslenskar bama- og unglingabækur K ó S [p n E K 3 ó J N Ó * L D U R Þrautakóngur TorfiHjartar- son. Þrautakóng- urinniheldur þrautirog krossgátur semauka orðaforöa bamaogefla málvitund þeirra, um leiðog þraut- imarættuað veita bömum skemmtun og ánægju. Bókin er skreytt fjölda mynda sem em hluti af þrautunum. í bókinni er verðlaunakrossgáta. Höfundur bók- arinnar, Torfi Hjartarson, er for- stöðumaður Gagnasmiðju Kennara- háskóla íslands. Torfi hefur undan- farin ár skrifað og ritstýrt námsefni fyrirgrannskóla. 35blaðsíður. Almenna bókafélagiö. Verð: 495 kr. < K: Alménna bókalélagíó' fjt Komdu að kyssa Gunnhildur Hrólfsdóttir Sagansegir frá ungling- um semeru aðtakasín fyrstusjálf- stæðu spor á lifsbraut- inni.Ungl- ingarnir prófaýmis- legteinsog ungbngum er tamt, ýmsir skondnir hlutir gerast en spennan er aldrei langt undan og verða þeir meðal annars varir við heimabragg og þaö sem kannski verraer-kyn- feröislegaáreitni. 120blaðsiður. ísafoldarprentsmiöja. Verö: T.690 kr. KQMDU m kyssa Gettu enn Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir Þessibóker með sama sniðiogfyrri bók Ragn- heiðar Erlu, Gettunú.sem kom út fyrir síðustu jól. í bókinnieru um700spurn- ingar, settar fram með sama hætti og í spumingakeppni framhaldsskól- anna. Efni bókarinnar er ætlað les- endum á öllum aldri og spumingarn- ar ýmist léttar eða þungar um hina ólíkustu efnisflokka. Káputeikningu gerði Brian Pilkington. 144blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.690 kr. Adda og litli bróðir Jenna og Hreiðar Addaoglitli bróðirerönn- ur bókiníröð Öddubók- annaeftir Jennu og Hreiðar sem Almenna bókafélagið endurútgef- ur. Sagan hefst í kauptúninu hennar Öddu þar sem alltaf er nóg að starfa hjá börn- unum, bæði innan skólans og utan. Um sumarið er Adda send í sveit og þar gerist ýmislegt skemmtilegt. Svo fréttir hún að hún hafi eignast Utinn bróður og þá halda henni engin bönd og hún afræður að strjúka til að sjá hann. 87 blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 1.295 kr. "\1 A háskaslóð flfWWPlPÍPPIl Eyvindur P. í |j -V, . „ . _ Eiríksson á MájMájtOB Hérsegirfrá tveimur bræðram sem sigla með pabba sínum ^aJBí áskútuum sænska ílfikllHÍÍ skeijagarð- inn.Árann- WBmmeaimm. v m. ViSmBí sóknarskipi á samarólier Tína sem verður vinkona ungbngs- ins í hópnum og um tíma leikur allt í lyndi. En feðganna bíður ekki bara áhyggjulaust sumarfrí heldur horfa þeir upp á harðvítug átök um meng- unarmál, þeir lenda í sjávarháska og þurfa að bera vitni í réttarhöldum. 127blaðsíður. Málog menning. Verð: 1.480 kr. Himinninn er allsstaðar Sólveig Traustadóttir Sagansegir frásjöára stúlku sem elstupphjá ömmu sinnií Ljúfuvík um miðjaöld. Maggaertil- finninganæm enduglegað bjargasérog finna upp á ýmsu til dægrastytting- ar. Enda þarf hún á því að halda vegna þess að hún er hölt og krakk- amir í þorpinu stríða henni. Lengi á hún aðeins kött og hænu að vinum en eignast loks alvöra vinkonu og þá verður ýmislegt brallað. Freydis Kristjánsdóttir teiknaði myndimar. 112blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.398 kr. Tröll eru bestu skinn Andrés Ind- riðason Tröll eru bestuskinner sprellfjörugt ævintýriúr nútímanum. Þarsegirfrá Siggasemfer með mömmu ogpabbaað veljajólatré fyrirjóhnog kynnist þá tröllastráknum Dusa sem er búinn að týna mömmu sinni, henni Grýlu. Siggi og Dusi fara sam- an ásamt ömmu Soffiu og hundinum Krulla að leita að Grýlu gömlu og lenda í ýmsum ævintýram á leið- inni. En hvaða erindi átti Gíýla ann- ars til Reykjavíkur? Og af hveriu þurfti hún endilega að komast í Há- skólabíó? Bókin er prýdd fjölda mynda eftir Brian Pilkington. Iðunn. Verð: 1.590 kr. Spor í myrkri Þorgrímur Þráinsson BókinfiaUar umsexungl- ingasem dveljaáeyði- býháSnæ- feUsnesium verslunar- mannahelgi. Þettaerulífs- glaðirogkátir krakkar, full- ir eftirvæntingar vegna ferðalagsins. En ferðin á eftir að taka óvænta stefnu og krakkarnir lenda í alvar- legri og dulmagnaðri atburðarás sem þeir gátu engan veginn séð fyrir. 160blaðsíður. Fróðihf. Verð: 1.980 kr. Við Urðarbrunn Vilborg Dav- íðsdóttir ViðUrðar- brunner ný skáldsaga fyrirungtfólk eftirVilborgu Davíðsdóttur fréttamann ogerþetta hennarfyrsta bók. Sagan segirfrá Korku, dóttur írskrar ambáttar, sem sættir sig ekki við líf í ánauð og berst fyrir betra lífi. í heimi heiðinna manna era goðunum færðar blóðug- ar fórnir, mjöður flóir í blótveislum og frjósemisguðinn er blótaður ótæpilega. Korka er blendin í trúnni en heillast af galdri rúnanna. Sá sem þekkir rúnir Óðins veit hvenær rétti tíminn er til að aðhafast og Korka hikar ekki heldur teflir á tæpasta vað. 204blaðsíður. Mál og menning. Verð 1.880 kr. * Er allt að verða Iðunn Steins- dóttir Hérsegirfrá vinunum Flóka, Hildu, Amari og Olgusemeru ýmsuvönen stendurþó sannarlega ekkiásama um yfirgang- inn i töffara- Uðinu í níunda bekk sem lætur þau aUs ekki í friði. Einn daginn halda vinimir þó að nú sé öUum hremm- ingiun lokið og sj álf eiga þau mikinn þátt í því. Þeim líður eins og stór- stjömum - en það reynist skamm- góðurvermir. Iðunn. Verð: 1.580 kr. vitlaust? Sundur og saman Jónina Leós- dóttir Söguhetjur bókarinnar hafalokið grannskóla- námiogera aðhefianám í mennta- skólaí Reykjavík. Þaðeratölu- verðviðbrigði og hefur ýmis vandamál í fór með sér. Aðalsöguhetjan, Bima, er ný- flutt utan af landi með föður sínum og bróður og margt í borgarlífinu og umhverfinu er henni framandi. Hún er þó fljót að aölagast breyttum að- stæðum og eignast góða vini í skólan- um, Heimi og Hildi, sem mynda „þre- menningaklíkuna" með henni. 117blaðsíður. Fróði. Verð: 1.890 kr. Ólafur Gunn- arsson og Brian Pilking- ton Hérersagt fráþvíhvem- igfiónin breyttuum htiogurðuað snæljónum. Á íslandi gerð- ístnefnilega lítiðatviksem konungur dýranna frétti alla leið til Afríku. Þá lagði hann upp í langa ferð til að rannsaka máhö. En ævin- týrið fékk óvæntan endi. Höfundur texta er Ólafur Gunnarsson en Brian Pilkington myndskreytti. 32blaðsíður. Forlagið. Verö: 1.380 kr. Snæljónin MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 Beinagrindin SigrúnEld- járn Þessisaga segirfrá vinunum Bimuog Ásgeirisem stofiiuðu levnifélagið Beinagrind- inameð systkinun- uraBeinaog Gusu. Ekki hður á löngu þar til þau flækjast inn í æsispennandi ævin- týri sem engan enda ætla að taka. 93 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.380 kr. Stafrófskver Sigrún Eld- járn Meðhtríkum myndumleið- irSigrúnEld- járnyngstu lesenduma inníundra- veröldbók- stafanna og Þórarinn Eld- jámskreytir myndirnar með vísum sem ríma við stafina. Börnin skoða myndimar og læra vís- umar með hjálp pabba og mömmu eða afa og ömmu. Þau læra nöfnin á stöfunum og námið verður sannkall- aðurbarnaleikur. 32 blaðsíður. Forlagið. Verð:980kr. Á bak við hús , ''' v A RAKVIÐ HUS ; v, > Áslaug Jóns- dóttir Þettaerrím- uð sagaum Önnuhtlu sem sullarog bakardrahu- kökurútií #garði. Þar eigaheima ýmis smádýr semgamaner aðskoðaog fræðastum. 26blaðsíður. Málogmenning. Verð: 990 kr. Hvolpavit Þorsteinn Marelsson Þetta er sjálf- stættfram- haldbókar- innarMilh vitasemkom útásíðasta ári. Söguhetj- an, Þrándur Hreinn, vinn- ur núífrysti- húsiáAust- fiörðum þar sem málin taka óvænta stefnu. Hann kynnist nýju fólki og nýjum skemmtanasiðum og freist- ingamar era fleiri en hann óraði fyr- ir. Verst er að hann flækist óvart í eiturlyfiamál en með hjálp kær- ustunnar tekst honum að sanna sak- leysisitt. 186blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.590 kr. Þótt desember sé dimmur... Herdis Egils- dóttir og Erla Sigurðardótt- ir Þessibók, Þótt desemb- ersédimmur, eröhtengd desember- mánuðifram aðjólumog tilhlökkun til jólanna. Bók- in skiptist í 24 kafla, einn fyrir hvem dag desembermánaöarfram að jól- um. Hér era 8 fiörugar smásögur um nútímaböm sem flest era að hugsa um jólin og undirbúa þau á einhvem hátt, 18 fóndurverkefni, mörg tengd jólaskrauti, og auk þess fylgir jóla- dagatal. Fíöldi mynda er í bókinni. Bókin er seld í verslunum Hagkaups. Jóladagatahð er selt sér á 99 kr. stykkið. Almenna bókafélagið. Verð: 1.390 kr. Vá! Ástir og átök I unglingaheimi Ingibjörg Ein- arsdóttir og Þorsteinn Eggertsson Jökuh og Smári eru á margan hátt ósköpvenju- legirstrákarí lO.bekkþó þeirséusvo- lítiösérstakir. Enþeirflækj- ast inn í óvenjulegt mál þegar þeir óveðurskvöld eitt bregöa sér inn á - almenningssalerni. Samhhða því að reyna að greiða úr óskiljanlegum flækjum í hinu dularfulla máli lenda þeir í ýmsum ógöngum í ástamálum sínum þar sem sambönd rofna og endumýjast. Bókin er samvinna tveggja höfunda, Þorsteins Eggerts- sonar og Ingibjargar Einarsdóttur semerl5ára. 200blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 1.790 kr. Barnanna hátíð blíð (. i^arwimiu . blíb Vv' Ýmsirhöf- undar Bamannahá- tíðbhðhefur aðgeymasög- in1, söngva og margvíslegan fróðleik um : 'ív I jóhn. Vilborg !s,| Dagbjarts- mjQ8S88Sðll dóttir og Þor- valdurKrist- inssonvöldu efnið og bjuggu til útgáfu. Hhn Gunn- arsdóttir myndskreyttibókina. í henni er að finna sögur eftir Guðberg Bergsson, Iðunni Steinsdóttur, Pétur Gunnarsson, Ragnheiði Jónsdóttur og Þórarin Eldjárn. Flestar þeirra eru samdar sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Einnig era í bókinni sígildar erlendar jólasögur og fróðleiksþættir um jólin eftir Þórunni Valdimars- dóttur. 128blaðsíður. Forlagið Verð: 2.480 kr. Markús Árelíus flytur suður HelgiGuð- Markus mundsson Árelíus MarkúsÁr- ehushefur lifaöviö- burðaríka æviogernú fluttur í lítið þorpáSuð- uiiandi. Þar eignast hannnýja félaga.með- al annars grimma, glæshega læðu og kött sem búið er að venja á grænmetisát. Hann lendir í kasti viö lögregluna í plássi þar sem kattahald er bannaö, hann tapar eyra og rófubrotnar. En Markús er samur við sig og kemur sterkari og áræðnari úr hverri raun. Ólafur Pétursson myndskreytti. 113 blaðsíðm-. Málogmenning. Verð:980kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.