Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 29 DV Litlu greyin Guðrún Helgadóttir Þettaer fimmtánda bók Guðrún- arHelgadótt- urenhérseg- irfráþremur systkinum, þeimTrausta, Tobbuog Tinnu, sem faraísumar- bústað ásamt móður sinni. Þar gerist margt sögulegt. Amma kemur í heimsókn og týnist. Trausti kemst í kynni við dularfullan draug og ýmis- legt kemur í ljós sem engan hafði órað fyrir. Iðunn Verð: 1.590 kr. Leiksystur og labbakútar HefeaMöll- er Bókin fjall- arumkáta oguppá- tektarsama krakkaí Fjörugötu. Ýmislegt drífurá daga þeirra, hvortheld- ursemerí danstlmum í skólanum þar sem taernar eru ekki alltaf óhultar, í sundtimunum þar sem enn eru ekki allir lausir við kútana og kork- inn eða þegar þau fara að leika sér á ísnum á Tjörninni þar sem óvæntar hættur leynast. Svo þarf ein söguhetjanna, Lísa, að finna mann handa mömmu sinni og til þess þarf hún að beita hugviti og brögðum. 108blaðsíður. Fróði. Verð: 1.190 kr. Didda dojojong og Dúi dúgnaskítur Þettaerfyrsta bamabók EinarsKára- sonar. Þetta erspennu- sagauml2 árafélaga sem rekast á bófauppií Öskjuhlíðog ákveða að hafahendurí háriþeirra. Leikurinn berst víða um Hlíðamar og flugvallarsvæðið, enda er mikið í húfi, heill fiársjóður og heiður spæj- aranna. Umhverfið er kunnuglegt og margar litríkar persónur koma við sögu. Anna Cynthia Leplar mynd- skreyttibókina. 115blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.390 kr. Ævintýri á aðfangadag Árni Árnason Hérsegirfrá Nonnasem langartilað sjájólasvein- ana, syni Grýlu. Það er loksáað- fangadagað hannhittirþá ogfer með þeimíhelli Grýlutilað bjarga Siggu vinkonu sinni sem hef- ur lent í klóm hennar. Þetta verður eftirminnilegur dagur fyrir Nonna og foreldra hans sem bíða heima. 30blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.490 kr. Lærum að lesa Árni Árnason Þettaerný lestrarbók handa byrj- endumen efniðerekki sniðið að ákveðinni kennsluað- ferðheldur miðaðviðað foreldrar jafntogkenn- arar geti nýtt sér bókina til að hjálpa bömum til að ná tökum á lestri. Anna Cynthia Leplar myndskreytti og er önnur hver síða með htmynd- um. Viðfangsefni erufjölbreytt og hægt að nota þau til að vekja áhuga barna á ýmsum málaflokkum. Text- ar em misþungir og einnig er hægt að byrja á að skoða myndefnið og/eða stafiogstökorð. 72 blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.490 kr. Klukkan Kassíópeia og húsið í dalnum Þórunn Sig- urðardóttir Bókiner byggðáleik- riti sem flutt varíRíkisút- varpinuí haustogfjall- arumbörn semfaraað grafastfyrir umgamalt leyndarmál og komast þá að óvæntum sannleika. Þegar farið er að grufla í fortíðinni kemur ýmislegt spennandi í ljós og aðalpersónan, Halla, uppgötvar að lífið í sveitinni hefur ýmsa kosti sem ekki finnast í höfuðborginni þar sem kapphlaupið við tímann er alísráð- andi. Katrín Sigurðardóttir mynd- skreyttibókina. 140blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.390 kr. I smyglarahöndum .KHWÍSJW Kristján i <na«i«| >na Jónsson 1 Nýbókum ævintýri Jóa Jóns, Péturs, Kiddýar, Mimduskáta- foringjaog Kristínar. Þrírafsmygl- urunumvom á sjúkrahús- inuundirlög- reglueftirliti en sá hættulegasti komst undan á smyglarabátnum. Bók fyrir drengi og stúlkur á öllum aldri. Gerist í rammíslensku um- hverfi 108blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 994 kr. Aldrei aftur Þórey Frið- björnsdóttir Þauvoru systkini. Hún varsextán áraogást- fangin. Hann varátjáníleit að sjálfum sér. Ogsvo varþaðJói. Hannvildi verameiraen bara venj ulegur gaur. En heimurinn var miklu harðari en þau óraði fyrir. Hvað ef ástin var ekki sú sem hún sýndist? Hvað ef það varð of dýr- keypt að vera svalur? Gat maður yf- irleitt. dáið fyrir tvítugt? Lífið er skrautlegur skóh og smám saman lærðist þeim að sumt er best að nálg- ast.. .aldreiaftur. 112blaðsíður. Klettaútgáfanhf. Verð:2.190kr. Englakroppar HelgiJónsson Skaparfeg- urðin ham- ingjuna? Hvaðgerist þegarfaheg útlensk stúlkakemur innáheimih íslenskra hjóna?Hún heitirMi- chehe, 18 ára, frá Flórída í Bandaríkjunum, og dvelur í eitt ár sem au-pair hjá Snæ- dalshjónunum. Sonurinn er í 10. . bekk en dóttirin í menntó. Húsbónd- inn er léttgeggjaður fasteignasah en konan rekur vinsæla líkamsræktar- stöð. Sonurinn, sem er dulur og feim- inn, hrífst strax af Michehe. En fehur Michehe fyrir honum? 141 blaðsíða. Skjaldborghf. Verð: 1.590 kr. Emil og Skundi - Ævxntýri meðafa Guðmundur Ólafsson I þessari þriðjubók um Emil og Skundafara þeir ásamt vinumsín- unuheim- sókntilafa EmilsáÓl- afsfirði og lenda þar í ýmsum ævin- týrum og mannraunum. Þetta er sjálfstætt framhald fýrri bókanna sem áður hafa komið út 152blaðsíður. Vaka-Helgafeh. : Verð: 1.490 kr. ÖtAFSSOM Galdur steinsins Heiður Bald- ursdóttir ÍGaldri steinsinsseg- irfrátveimur ólíkum stúlk- umáólíkum tímumsem tengjastgegn- umtöfrastein. Gunnhhdur lifirínútím- anum.Húná við veikindi að stríða og á erfitt með að taka þátt í leikjum annarra krakka. Með hjálp töfrasteins, sem frænka hennar gefur henni einn góð- an veðurdag, sér hún inn í ævintýra- heim þar sem önnur stúlka, Hildur, leggur upp í erfiða ævintýraferð. Hún leitar að týndum konungssyni og lendir í ólíklegustu raunum þar sem líf hennar hggur viö. 152blaðsíður. Vaka-Helgafeh. Verð: 1.490 kr. íslenskar bama- og unglingabækur Rebbastrákar * ;B úti H A. fcC oVÍ* SigriðurT. óskars- dóttir Dýrasaga og náttúrulýs- ingnieOlisi- ræmii mynd- skreytingu eftirkunn- anlista- mann.Hér erumvið stödd í fjallshlíð úti í sveit þar sem refahjón eignast þrjá htla rebba- stráka og búa þau undir stónxm steini. Það er skemmtilegt að vera I tilogerhérlýsthvemigrebba- : strákarnir kátu hlaupa og hringsnúast um skottið á sér þang- að til þeir finna silfur skál og hún leiðir þá á fund mannanna. : 14blaösíöur. Fjölvi. : Verð: 780 kr. Vorið kaliar Margrét Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir, fyrrum rit- stjóriÆsk- unnar, ortiaf- bragðsgóð ljóð. Mörg þeirraeru saminviðal- þekkt lög, svo semKrakkar út kátir hoppa, við önnur hafa verið gerð lög sem njóta mikihar hylh: ís- land er land þitt, Draumur aldamóta- barnsins. - Hér hefur verið safnað saman úrvah ljóða hennar og söngva. Söngnótur fylgja fjölmörg- um þeirra. Bókina prýða teikningar Þórdísar Tryggvadóttur. Þetta er bók sem ætti að vera th á hverju heimili því að í henni er að finna gullkom sem íslenskri þjóð „er ætlað að geyma“. 96blaðsíður. Æskan. Verð: 1.290 kr. Þrír vinir Karvel Ög- Fjalla-Bensi Jóhanna Á. Steingrims- dóttir Þessisagaer aðmestuleyti sönn. Bene- dikt Sigur- jónssonhét hannogvar fæddurárið 1876 íMý- vatnssveití Suður-Þing- eyjarsýslu. Nafnið Fjaha-Bensi hlaut hann vegna afreka sinna við að bjarga lömbum og kindum úr klóm öræfanna vetur og vor. Hann vann hetjudáðir vegna ástar og virðingar á lífinu, lífi dýranna sem mönnunum ertrúaðfyrir. 80 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:994kr. * \ mundsson 1 Viðburðarík sagaþriggja selkópa. Þeir fæðast í sama WÍ'ÍmM skerinuog leggjasaman útílífið. Hafið ,A - erævintýra- veröld og þar kynnastvin- imirþrír mörgum smáum og stórum sjávar- dýnnn og hegðun þeirra. í hafinu er margur gleðigjafi og þar er líka margt hættulegt og óvænt. Bókin er fuh af fróöleik bæði fyrir börn og fuhorðna og lifandi frásögn við allra hæfi. Bókin er myndskreytt af Hilm- ariHelgasyni. 80blaðsíður. ÖrnogÖrlygur. Verð: 1.490 kr. Ævintýri á aðfangadag ÁrniÁrnason og Halldór Baldursson Þaðhðurað jólumog Nonnalangar thaðsjájóla- sveinana, syni Grýlu. Þaðerekki fyrrenáað- fangadagsem hannhittirþá loksins og þau kynni verða eftir- minnheg. Þessi jólasaga er skreytt gamansömum og vönduðummynd- um. 32blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.390 kr. Brak og brestir Elías Snæland Jónsson Elías hlautís- lenskubama- bókaverð- launiníár fyrirbókina Brakogbrest- ir. Sagan seg- irfráfimmt- ánárastrák semflystútá landmeðfóö- ur símun og lendir þar í óvæntum ævintýrum og háska. Hann eignast nýja vinkonu og skemmthega félaga en skuggar og atvik úr fortíðinni fylgja honum á nýjar slóðir. Brak og brestir er spennandi og raunsönn lýsing á lífi og tilfinningum íslenskra unglinga. 158blaðsíður. ,Vaka-Helgafeh. Verð: 1.690 kr. Garðatorgi 3 210 Garðabæ sími 656020 URVAL AF Jólabóknm Ritföngum Gjafavörum Geisladiskum Leikföngum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.