Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Page 12
30
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
Þýddar bama- og unglingabækur
Næturgalinn
Þýðandi
Steingrímur
Thorsteins-
son
Eftiraðnæt-
urgalinn er
handsamaður
verður hon-
um ofraun að
syngja hve-
nærsemkeis-
aranumí
Kína þóknast.
Sökum óhlýðni er hann gerður út-
lægur úr ríkinu og gervifugl tekur
við hlutverki hans. Þegar pjáturfugl-
inn bregst líka launar næturgalinn
illt með góðu og syngur fyrir keisar-
ann. SteingrímurThorsteinsson
þýddi þetta sígilda ævintýri en
myndskreytingar eru eftir Ehsabeth
Nyman.
30blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 875 kr.
Brennd á báli
LeifEsper
Andersen
Brenndábáli
geristátím-
umgaldra-
fársins. Sögu-
hetjan er
Espen sem er
óttasleginn
þegar móðir
hans er sökuð
um galdra.
Hún hefur
ekkert gert annað en aö koma veiku
fólki til hjálpar. Þegar yfirvaldið
kemur að sækja hana leggur Espen
á flótta og gamall maður skýtur
skjólshúsi yflr hann. Leif Esper And-
ersen fékk verðlaun fyrir sögu sína,
enda þykir hún draga upp sannferð-
uga mynd af þeim tíma sem sagan
gerist á. Sigrid Österby þýðir bókina.
94blaðsíöur.
Málogmenning.
Verð: 1.398 kr.
Fyrir austan sól
og vestan mána
Steingrim-
urThor-
steinsson
þýddi
Sagansegir
frástúlku
sem lætur
tilleiðastað
giftast
hvítabimi
ogkemst
fljótlega aö
þvíaðhann
er kóngssonur í álögum. Þegar
hann losnar úr hamnum lendir
hann í tröllahöndum og stúlkan
ferðast austur fyrir sól og vestur
fyrir mána til að bjarga honum.
Steingrímur Thorsteinsson þýddi
þetta sígilda ævintýri og Anna VO-
borg Gunnarsdóttir myndskreytti.
32 blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.390 kr.
Jólaævintýri afa
gamla
Brian Pilking-
ton
Þettaerþriðja
bókin sem
' > « kemur út um
\ . afagamla
jólasvein og
alltþaðsem
hann tekur
sérfyrir
hendur. Að-
fangadagurer
runninnupp
og jólasveinninn er í vanda staddur.
Hann er svo kvefaður aö hann treyst-
ir sér ekki til aö ferðast um heiminn
með allar jólagjafirnar. En hver get-
ur hlaupið í skarðið? Höfundur er
Brian Pilkington en Þórgunnur
Skúladóttirþýddi.
Iðunn.
Verð: 1.180 kr.
Húsbóndinn
MatsWahl
í Húsbóndan-
umsegirfrá
unghngi sem
lendirívist
hjá síðasta
sjóræningj-
anumá
Eystrasaltiog
dætrumhans
semerumikl-
arvalkyijur.
Eftirþessari
sögu var gerð sjónvarpsmynd sem
sýnd var í Sjónvarpinu á síðasta
sumri. Þýðandi bókarinnar, Hilmar
Hilmarsson, hlaut verðlaun Reykja-
víkurborgar fyrir best þýddu ungl-
ingabókina 1992, Maj Darling, en hún
er einmitt eftir Mats Wahl.
143blaðsíður.
Málog menning.
Verð: 1.390 kr.
Palli vareinn í
heiminum
Jens Sigs-
gaard
Hiðþekkta
ævintýri um
Paha sem var
einníheimin-
umkemurnú
útáíslensku
ífimmtuút-
gáfu. Bókin
komfyrstút
þjá Gyldendal
íKaup-
mannahöfn 1942 og hefur síöan veriö
gefln út á nær 40 tungumálum 1 millj-
ónum eintaka í öllum heimsálfum.
Hún kom fyrst út á íslensku 1948 og
hefur verið vinsæl síðan meðal
yngstu lesandanna. í fjögur ár hefur
hún verið ófáanleg. Vilbergur Júhus-
sonþýddibókina.
48blaösíður.
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 741 kr.
Surtla í
Blálandseyjum
Ahson Claire
SurtlaíBlá-
landseyjum
er gamal-
kunnugt’og
þekktævin-
týriíþessari
útgáfu hefur
ShjaAðal-
steinsdóttir
endursagt
ævintýrið og
verðurþað
því aðgengilegra fyrir íslensk böm.
Höfundurinn, Alison Claire, mynd-
skreytir sjálf bókina.
32 blaðsíður.
Málogmenning.
Verð:990kr.
Fleiri athuganir
Berts
Anders
Jacobsson og
SörenOlsson
Bækumar
umBert eru
nú orðnar
þrjár. Fyrstu
tværurðu
metsölubæk-
ur ogkemur
það engum á
óvart.Berter
ótrúlegur.
„Hjarta mitt hoppar og hamast og er
vafið inn í fíkjublöð. Ég er ástfang-
inn.“ Svona háfleygur verður Bert
þegar hann trúir dagbókinni sinni
fyrir hugsunum sínum um Páhnu.
En Páhna er ekki auðveld bráð. Það
fær Bert að reyna þegar hann missir
hana í gólflð eins og kartöflupoka í
dansskólanum.
251 blaðsíða.
Skjaldborghf.
Verð:994kr.
Skemmtilegar
tilraunir
Skemmtheg-
artilraunir er
bókaflokkur
semíbætast
tvær bækur
núna. Önnur
erumtilraun-
irtilaðkanna
breytingará
eiginleikum
efna við mis-
munandi
hitastigog
hin um einfaldar tilraunir með rækt-
un. í bókunum eru fjölmargar hug-
myndir að viðfangsefnum og eru all-
ar leiðbeiningar skýrðar með ljós-
myndum. Bækurnar eru ætlaðar sex
th átta ára bömum. Hildur Hermóðs-
dóttirþýddi.
30blaðsíður hver.
Málog menning.
Verð:875 kr.hver.
Mánaðarbækur
Áður hafa
komið útí
þessumflokki
bækumar
fyrirjanúar,
febrúar, mars
ogaprh.Nú
bætast við
Skógarfylgsn-
iðfyrirmaí,
Galdranornin
fyrirjúní,
Bátsferðin
fyrir júlí og Á ströndinni fyrir ágúst.
Söguhetjurnar em Erla og Kobbi
sem eru perluvinir og lenda stöðugt
í óvæntum hversdagsævintýrum.
Litmynd er á hverri síðu.
24blaðsíðurhver.
Málogmenning.
Verð: 495 kr. hver.
Andri og Edda
Ror Áge
Bringsværd
ogAnne
Holt
Andri og
Eddaeru4
áraogeru
bæðiað
byrjaíleik-
skóla.Andri
hlakkar
mikiö til að
byrjaíleik-
skólanum en er hka kviðinn.
Fyrsta daginn kynnist hann Eddu
sem er líka nýbyrjuð. Þau verða
góðir vinir og hjálpa hvort öðru
þegar þeim reynist erfitt að sætta
sig við leikskólalifið. Þetta em
þijár bækur í nýjum bókaflokki
eftir þessa norsku verðlaunahöf-
unda.
32blaösíöurhver.
Almenna bókafélagið.
Verð: 690 kr. hver bók.
Skemmtilegu
smábarnabæk-
Ýmsirhöf-
undar
Úthafaverið
gefnarþrjár
bækuríbóka-
flokknum
Skemmthegu
smá-
bamabæk-
uraar. Þær
heitaKolurí
leikskólasem
fjaharumKol
sem tregöast við að fara á leikskóla,
Geitumar þijár, sem nú koma út í
annarri útgáfu, og Gettu hver ég er.
Það var Stefan Júhusson sem ís-
lenskaði bækumar. Á hverri opnu
em litmyndir th skýringar textan-
um. í þessum bókaflokki hafa nú
komið33titlar.
24blaðsíðurhver.
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 170 kr. hver bók.
urnar
Hvar er Valli?
Martin Hand-
ford
Úteru komn-
artvær nýjar
bækur um
Vaha. Vahier
einstakur og
fer víða, bæði
ítímaog
rúmi. í Valla-
bókunum eru
lesendumir
virkir því þeir
þurfa að leita að Vaha á meöal
aragrúa fólks og annarra merkisvera
heimsins. Bækurnar em tvær: Hin
afar furðulega tómstundabók og Hin
einstæða tómstundabók.
30blaðsíðurhvor.
Almenna bókafélagið.
Verð: 890 kr. hvor.
Kóngsdóttirin og
froskurinn
Jonathan
Langley
Þettaerævin-
týrið um
froskinn sem
breyttistí
prinsviðkoss
litlukóngs-
dótturinnar.
Ævintýrið er
endursagtog
myndskreytt
af Jonathan
Langley sem er þekktur fyrir gaman-
semi.
28 blaðsíður.
Málog menning.
Verð: 875 kr.
Bangsabókin mín
Stefán Júhus-
son þýddi
WfYt* IV '% Þaðergaman
4rr!J* J. að skoðaog
læra. Margir
bangsarleika
sérenlæra
umleiðað
þekkjahti,
tölur, stærð
oglögun
hluta.Þettaer
allttilgam-
ans gert. Á hverri blaðsíöu eru marg-
ar litmyndir og letrið skýrt og læsi-
legt. Bókin er í stóru broti.
Setberg.
Verð: 895 kr.
Brögð og brellur
Sheila Anne
Barry
Spilagaldrar,
talnaþrautir
ogtöfrabrögð.
Óskabókfjöl-
skyldunnar.
Fyrirfólká
öllumaldri.
Friðrik D.
Stefánsson
þýddi.
125blaðsíður.
Bókaútgáfan Daníel.
Verð: 990 kr.
BRCÍUMk
Ennþá fleiri sögur
úr sveitinni
Heather
HSSARÐB »
SÖGUR ÚR SVElTifsM og
- • • Stephen
Cartwright
J. ' iV - **' Þessar
skemmthegu
smásögur
vom skrifað-
arsérstaklega
fyrirbyijend-
urílestri.
Teikningar
Stephens
Cartwright skýra merkingu orð-
anna. Með aöstoð og hvatningu getur
bamið fljótlega notið þeirrar ánægju
að lesa heha sögu sjálft. Þýðing: Sig-
urðurGunnarsson.
64 blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð:898kr.
Vinirnir í
skóginum og Eitt
ár í skóginum
Þetta em
fallegarlit-
myndabæk-
ursem
þýddareru
úrítölsku.
Sagðareru
söguraf
dýrunum í
skóginum
sembúa
samanísátt
ogsam-
lyndi. Vinimir í skóginum er sagan
af þvi þegar haldinn var sumar-
skóli fyrir alla ungana og skógar-
eldurinn geisaði. Eitt ár í skóginum
er falleg lýsing á því hvernig skóg-
urinn og íbúar hans breytast eftir
árstíðum.
Iðunn.
Verð:580kr. hver.
Leynifélagið Sjö
saman ræður
Enid Blyton
Þettaerflórða
bókin sem
kemurútáís-
lensku um
krakkanaí
Leynifélaginu
Sjösamanog
dularfullu
gáturnarsem
þeir leysaí
sameiningu.
Þegarþeir
missa fundarstaðinn sinn þurfa þeir
að finna sér nýjar bækistöðvar og
faldi helhrinn virðist alveg thvalinn.
En hver er í helhnum þegar bömin
eruþarekki?
93 blaðsíður.
Iöunn.
Verð: 1.180 kr.
Tinnabækurnar
Hergé
Tinni, phtur-
inn hugdjarfi,
ásamthund-
inumTobba
ogKolbeini
kafteini, skýt-
urnúaftur
uppkohinum
meö endurút-
gáfuáflórum
bókum. Bæk-
umarsemnú
koma út eru Tinni í Kongó, Tinni í
Ameríku, Tinni í sólhofinu og Tinni
og Pikkarónarnir. Má segja að þessi
flokkur spanni ahan feril höfundar-
ins, Hergé, þvi hér er elsta og síðasta
bók hans. Loftur Guðmundsson
þýddi.
64 blaðsíður hver.
Fjölvaútgáfan.
Verð: 1.180 kr.hver.
mmtm twna
TINNÍI
KONGO
gatuna
Steinn Bollason
Gamalt ævin-
týri
Sagan um
Stein Bolla-
sonkomfyrst
útáíslensku
árið 1903 en
þessanýjuút-
gáfuprýðir
flöldi ht-
myndaeftir
HaukHah-\
dórsson
myndhstarmann. Sagan Sfcgir frá
Steini og konu hans sem vom barn-
laus þar th einn dag að Guð gaf þeim
þijár óskir og þá báðu þau um böm.
Brátt voru hundrað svöng böm í
kotinu svo Steinn hélt af staö út í
heim í matarleit og lenti í mörgum
ævintýmm.
32blaðsíður.
Forlagið.
Verð:980kr.