Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
43
Þýddar bama- og unglingabækur
Pési rófulausi á
skíðum
Gösta Knuts-
son og Liss-
beth Holm-
berg-Thor
Þettaerþriðja
bókin um
köttinn Pésa
rófulausaog
ævintýri
hans. Þetta
erufallega
myndskreytt-
arbækur,
fyndnar og fjörugar. Pési varð fyrir
þvi óláni þegar hann var lítill að rotta
beit af honum rófuna. En hann lét
ekki hugfallast þótt hinir kettirnir.
stríddu honum stundum.
Iðunn.
Verð: 790 kr.
Sagan af Tuma
litla
Mark Twain
w Ásíðastliönu
ári kom út ný
útgáfaafsög-
unni um Stik-
ilsberja-Finn
oghlautfrá-
bærarviðtök-
ur. Vegnaein-
dreginna
óskamargra
þeirra sem
lásu þábók
var ákveðið að gefa út Söguna af
Tuma litla. Þessi heimsfræga saga
hefur aftur og aftur farið siguríor um
heiminn. Ævintýri þeirra Tuma og
Stikilsberja-Finns hafa skemmt
mörgum kynslóðum ungra lesenda.
Bækur Marks Twain um þá félaga
eru sannkallaðar bókmenntaperlur.
285blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 994 kr.
Týndu félagarnir
Franklin W.
Dixon
Þettaer
fjórðabókin
umþá
bræður,
Frankog
Jóa. Bræð-
urnirFrank
ogJóieru
synir frægs
leynilög-
reglu-
manns.Þeireru ákveðnir í að feta
í fótspor fóöur síns en þeir vilja
vinna sjálfstætt og án hans hjálpar.
Og verkefnin eru á hveiju strái.
131 blaðsíða.
Skjaldborghf.
Verð:994kr.
ríVJí! -1 i’JJ
Vertu vinur minn
- Láttu þér batna
...
Kordúla
Tollimien
Kordúla
Tollimien er
núorðin
einnallra
vinsælasti
barnabóka-
höfúndur
Þýskalands.
Húnhefur
samiö
margar
bækur sem fjalla um viökvæm f]öl-
skyldumál. Hun fjallar t.d. um ein-
stæðar mæður, um ástina, vinátt-
una, ástina á dýrum og fegurð nátt-
úrunnar. Hún hefur fengið mörg
verðlaun og er búist við mikiu af
henni. Önnur bókin fjallar um
hvemig kynni og vinátta tekst milli
tveggja barna sem koma frá ólíkum
heimilum, hinfjallar ura veikan
dreng sem uppgötvar að amma
gamla er ekki s vo galin þótt hún
eigi ekki sjónvarp.
64 blaösíöur.
Fjölvi.
Verð: 1.480 kr.
Alltaf gaman
í Ólátagarbi
o .o,
Litlir lestrarhestar
Ymsir höf-
undar
Litlir lestrar-
hestar er
flokkurbóka
fyrir börn
sem farin eru
að lesasjálf.
Bækurnar
eru prentaðar
með stóru
letriog breiðu
línubih og
misjafnar að lengd og þyngd lesmáls.
Þær sem bætast í flokkinn núna eru
Alltaf gaman í Ólátagarði eftir Astrid
Lindgren, Baun í nefi Betu eftir
Astrid Lindgren og Sumarleyfissög-
ur af Frans eftir Christine Nöstling-
er.y
Málogmenning.
Verð:780kr. hver.
Bara vinir
Janet Mac-
Leod Trotter
Þettaer ungl-
ingabók sem
segirfráöllu
þvísemgetur
gerstþegar
vinirnirfara
aðverameð
öðrum og
maöur verður
sjálfurást-
fanginn. Þetta
er spennandi unglingabók um ást og
vináttu á unglingsárunum. Sigríður
Rögnvaldsdóttir þýddi.
Iðunn.
Verð: 1.120 kr.
Myrkfælna uglan
Jill Tomlin-
son
Unierná-
kvæmlega
einsoghver
annaruglu-
ungi,fyrirut-
an eitt. Hann
ermyrkfæl-
inn. Foreldr-
arhansreyna
sífelltaö
sannfæra
hann um ágæti myrkursins en ekk-
ert dugar. Uni vill vera dagfugl. Loks
kemur að því að móðir hans ýtir
honum úr hreiðrinu og sendir hann
til að spyija fólk hvaö því finnist um
myrkrið og Uni er meira en lítið
undrandi á svörunum sem hann
fær... Myrkfælna uglan er einnig
gefin'út sem hljóðbók.
96blaðsíður.
Himbrimisf.
Verð: 1.190 kr.
Fyrsta ástin
Tíi-lZ 14*1 Gosoinny og
E4ll.Il Semoé
FYRSTA ÁSTIN Hérkemur
enn eittbindi
afhjartahlýja
prakkara-
stráknum
Litla-Lása
semalltafer
með félögum
sínum aö
finna upp á
einhveijum
skrýtnum uppátækjum. Hann hefur
nú ekki haft mikið álit á stelpum en
nú verður allt í einu breyting á þar
sem hann kemst undir töfra hins
veika kyns. Annars er meirihluti
bókarinnar eins og áður um alls kyns
ærsl og hlaup og slagsmál og um hina
eilífu baráttu við Súpuna, yfirkenn-
arannískólanum.
144 blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 1.480 kr.
Litlu
ævintýrabækurnar
Stefán Júlíus-
son þýddi
Þettaerusex
litprentaðar
ævintýra-
bækur-eitt
ævintýri í
hverri bók -
með sígildum
ævintýrum
sem börn hafa
skemmtsér
viðkynslóð
fram af kynslóð. Ævintýrin eru:
Gosi, Ljóti andarunginn, Rauðhetta,
Jói og baunagrasið, Öskubuska og
Einfætti tindátinn.
27 blaðsíður hver.
Setberg.
Verð: 399 kr.
hver bók.
Jólin koma í
Andabæ
Þrándur
Thoroddsen
þýddi
Jóhnkomaí
Andabæer
fjörleg saga,
skreyttfalleg-
umhtmynd-
um, sem kem-
uröllum
bömum í
sannkallað
jólaskap.
Andrés er önnum kafmn við jólaund-
irbúninginn en íkornarnir Snar og
Snöggur eru úti í garði við síðustu
talningu á hnetubirgðum sínum fyrir
jólin. Þegar Andrés skvettir í ógáti
úr vatnsfótu yfir tré íkornanna fer
óvænt atburðarás af stað og jólahnet-
an þeirra skoppar inn í hús Andrés-
ar. Ná Snar og Snöggur hnetunni
aftur áður en j óhn ganga í garð?
48blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð:980 kr.
Kataog refurinn -
Kata kanína og
úlfurinn
Stefán Júlíus-
son þýddi
Margar
skemmthegar
sögur eru til
afKötu kan-
ínuogviður-
eignhennar
viðrefinnog
úlfinn. Þeir
eruahtafað
reynaaðná
hennioggera
úr henni góöan mat. En Kata kanína
sér alltaf við rebba og úlfmum. Lit-
myndir á hverri síðu gera sögumar
lifandi.
Setberg.
Verð: 490 kr. hvor bók.
Fríða framhleypna
á flumbrugangi
lykke
Frida framhleypna
á flumbrugangí
Lykke Niel-
sen
Þettaersjö-
unda bókin
um Fríðu
framhleypnu.
Bækumar
hafa hlotið
feikimiklar
vinsældir.
Lesendur
verða ekki
fyrirvon-
brigðum með þessa nýju bók. Fríða
framhleypna er kannski óforbetran-
leg en umfram allt óviðjafnanleg...
oguppátækinólýsanleg...
90blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 994 kr.
Hvalurinn erfastur
SðfMÚfOAt AH ,'iKJAlÐfíOfifi
Hvamf
^FASTUE
CHARIES f U0E
o6Kfl«E«HflrtES
Charles Fuge
og Karen
Hayles
Hval þykir
mjöggaman
að stinga sér á
kafísjóinnog
hendast upp
afturþangað
thhannlend-
irafslysni
L- ^ uppáísjaka
oggeturekki
hreyft sig þaðan. Rostungur og aðrir
vinir Hvals koma th hjálpar en það
sem á eftir aö gerast er nokkuð sem
þeirbjuggustekkivið...
32blaðsíöur.
Skjaldborghf.
Verð: 994 kr.
Snjókarlinn-
Snjókarlinn
(sagan)
p - »1 1 • Raymond
Snjokarlinn Briggs
Þessi gullfall-
egasagaeftir
breska hsta-
manninn
1 Raymond
: Briggs segir
írá því hvern-
ig snjókarl
vaknarth
lífsins og
lendiríævin-
týrum með dreng nokkrum. Snjó-
karlinn er í tveimur gerðum. Annars
vegar er myndasagan. Hún er án
orða en segir nákvæma sögu um leið
og myndirnar eru „lesnar“. Hins
vegar er styttri gerð, Snjókarlinn -
sagan. Hún er með texta og er gleði-
efni fyrir börn sem eru aö byija að
lesa sjálf og ekki síður þau sem
hlusta.
30/20 blaðsíður.
Himbrimi sf.
Verð: 930 kr. og 980 kr.
HAVMOU U H ííUí
Mömmusögur
ÞórirS. Guð-
bergsson og
Hlynur örn
Þórisson
þýddu
Barnabók
með366sög-
umog468ht-
myndum.
Stuttarsögur,
bamavísur
eðaþekktæv-
intýiáfyrir
hvemeinastadagársins-frá l.jan-
úar th 31. desember. Hvorki afi né
amma eða pabbi og mamma verða
lengur í vandræðum með söguefni
ahan ársins hring og auðvitað geta
bömin sj álf skoðað og lesiö þessa
fahegu, litprentuðu bók sem er í
stórubroti.
240blaðsíður.
Setberg.
Verð: 1.685 kr.
Leynistiginn
Carolyn
Keene
Nancy-
bækumar
eruorðnar
yfir50tals-
ins. Þetta
eruspennu-
bækursem
höfðath
ungafólks-
ins. Fiöldi
teikningaer
í bókinni og gerir það hana lifandi
og skemmtilega aflestrar. Þýðing:
Gunnar Siguijónsson.
lllblaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 994 kr.
Galdrarog
goðmögn
prins Valiant
Hal Foster
fjalilr,ir mj goAin««pi
Nýjasta bind-
ið í ritröðinni
umhinn
fræga Prins
Vahant, fóru-
riddarann
sem þeysir
um heiminn á
fákisínumen
eralltaf
tryggur og
trúr hsnni
Aletu sinni. Hér er hann nýkominn
frá Vínlandi en tekur aö sér að kveða
niður uppreisn Tuðra höföingja
Cornwall og síðan kemur hin fræga
frásögn af Illvindakastala meö
kvennaríki og fordæðuskap.
48 blaðsíður.
Fjölvi.
Verð:890kr.
Fimm óþekkar
mýs-Fimm
svangar mýs
Stefán Júlíus-
son þýddi
Harð-
spjaldabækur
fyriryngstu
lesendurna.
Þegarfimm
óþekkar
mýslurfinna
körfufuhaaf
óhreinum
þvotti ogþeg-
arfimm
svangar mýslur komast inn í eldhús,
fuht af góðgæti, verða th skemmtheg
ævintýri. Litmyndir eru á hverri
síðu og letrið skýrt og læshegt. Tvær
skemmthegar gluggabækur.
Setberg.
Verð: 490 kr. hvor bók.
Æ, þú traðkar á
auganu á mér
Paul Zindel
/£, Þ“
tr aOhar
tné*
Kröftug og
miskunnar-
laus amerísk
unglingasaga.
Ekkertmoð!
Marshog
Ednaeru
nemendurí
Curtis-Lee
menntaskól-
anum. Bæði
eigaviðhell-
ing af félagslegum vandamálum að
stríða. Þau eru einmaná og utangátta
en versta vandamál þeirra er þó sjálf-
ir foreldramir. Leiðir þeirra krakk-
anna hggja saman hjá skólasálfræð-
ingi og þar ákveða þeir að reyna að
bijötaafsér hlekkina. Ýmislegt
óvænt kemur upp í hinu firrta amer-
íska samkeppnisþjóðfélagi og verða
úr því alvarleg samviskubrot og
átök.
220blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 1.980 kr.