Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAjG.UR,8. DESEMBER 1993,.
Lögfræðingatal
i-iii
Gunnlaugur
Haraldsson
ritstýrði
Nýogvönduð
þriggja binda
útgáfameð
æviskrám
allraís-
lenskralög-
fræðinga.
Myndireruaf
næröllum
lögfræðingunum og æviskrámar
geyma upplýsingar um ætt þeirra og
uppruna, nám og störf, trúnaðarstörf
og íjölskyldutengsl. í Lögfræðinga-
tali em einnig ritgerðir, m.a. um
laganám og málflytjendur á íslandi
frá upphafi, æviskrár erlendra lög-
fræðinga af íslenskum uppmna og
yfirlit um þekktar lögfræðingaættir.
Iðunn.
Verð: 28.800 kr.
Árið 1992
Stórviðburðir
ímyndumog
máli meðís-
lenskum
sérkafla. Fjöl-
þjóðaútgáfa
semkemurút
á8tvmgumál-
um. Skiptistí
þrjámegin-
kafla: Annál
ársinsþar
sem helstu
viðburðir eru raktir í myndum og
máh; greinar um ýmis svið mannlífs
og menningar (alþjóðamál, vísinda-
rannsóknir, umhverfismál, læknis-
fræði, tækni, myndhst, kvikmyndir,
tísku, íþróttir o.fl). Loks er íslenskur
sérkafh þar sem helstu viðburðir eru
raktir í myndum og máh.
344blaðsíður.
Bókhús Hafsteins.
Verö: 7.410 kr.
Barn á
þroskabraut
Dag Hallen og
Oddbjörn
Evenshaug
Að alaupp
börnogungl-
ingaídager
erfitt og krefj-
andistarfen
umleiðákaf-
lega mikh-
vægtoggef-
andi. Bók
þessierhjálp
fyrir foreldra til að rækja foreldra-
hlutverk sitt betur. í bókinni erfjall-
að um þroska bama, 0-6 ára. Á að-
gengilegan hátt erfjallað um ýmsa
þætti uppeldis eins og öryggi og
traust, samviskuna og fyrirgefning-
una, „ég“-þróunbamsins, aga, leik
og vini bamsins, sjónvarp, kvöld-
bænir, dauðann og margt fieira.
160blaðsíður.
Skálholtsútgáfan.
Verð: 2.240 kr.
4. .
Máttugar meyjar
HelgaKress
Máttugar
meyjar
flahaiun
þáttkvenna
ííslenskum
fornbók
menntum;
um volvur.
tröllskess-
ur. skáld
konurog
aðrarsterk-
ar konur; um tungumál þenra og
tal, skáldskap, spár, hlátur og grát.
Styrkur þessara kvenna felst í því
að þær neita að láta kúga sig og er
barátta karla við sterkarkonur eitt
af viðfangsefnum íslenskra fom-
bókmennta og drifkraftur í frásögn
þeirra. Bókin er framiag til frjórrar
og endurskapandi umræðu um ís-
lenskar fombókmenntir og veitir
nýja sýn inn í heim þeirra.
231 blaðsíða.
Háskólaútgáfan.
Verð: 2.440 kr.
Blekking
trúarinnar
BLEKKING
1'RÚARINNAR
Sigmund
Freud
Bókinhefur
að geyma
tvær ritgerðir
eftir Sigmund
Freud. Þær
eru Blekking
trúarinnar og
Álíðandi
stund, um
stríð og
dauða. Fyrri
ritgerðin kom fyrst á prent árið 1927.
Hún er beinn undanfari ritsins Undir
oki siðmenningar sem Bókmenntafé-
lagið gaf út 1990. Blekking trúarinnar
er hvassasta árás Freuds á trúar-
brögöin og þar mæhr hann hvað
ákveðnast fyrir stjórn röklegrar
skynsemi á öhum sviðum mannlegra
málefna. Eins og að hkum lætur ohu
þessi skrif talsverðu fjarðfoki á sín-
um tíma. Síðari ritgerðin, Á hðandi
stund, um stríð og dauða, er rituð á
fyrri heimsstyijaldarárunum og flyt-
ur djúphugsaðar og athyghsverðar
hugleiðingar sem ávaht em tíma-
bærar. Siguijón Bjömsson þýddi.
110 blaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 2.485 kr.
Arbók Listasafns
Sigurjóns
Ólafssonar 1991
og 1992
Ýmsirhöf-
undar
Meðalefhis
ergreineft-
irAuðiÓl-
afsdóttur
semheitir
Myndirí
fjalli, Salt-
fiskstöflun-:
veggmynd
ánveggjar
heitirgrein
eftir Sólveigu Georgsdóttur safn-
vörö, Inga Lára Baldvinsdóttir
safhvörður segir frá Agnesi Lunn
í grein sem heitir Við myndlistar-
störf á Eyrarbakka. í grein, sem
heitir Byggðarlag sem varö borgar-
hverfi, rekur Þorgrímur Gestsson
þúsund ára sögu Laugamess. Birt „
em ljóö eftir Susanne Jom i ís-
lenskri þýðingu Steinunnar Jó-
hannesdóttur enauk þessa er birt
skýrsla um starfsemi safnsins og
nöfti stuðningsmanna. öllum
greinum fylgir útdráttur á ensku.
120blaðsíður.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar.
Verð: 1.714 kr.
ísland í eldlínu
Valdimar
Unnar Valdi-
marsson
í bókinni er
fjallað um að-
ild íslands að
Sameinuðu
þjóðunum frá
1946-1980. Þar
kemurfram
hvervaraf-
staðaíslands
thmikhvæg-
ustu mála veraldar sem þar voru á
dagskrá á þessu tímabih og hver
voru rök þeirrar afstöðu. í fyrsta
sinn er svarað ýmsum fróðlegum
spumingum um stöðu okkar í samfé-
lagi þjóðanna. Hver vora áhrif utan-
ríkisstefnu íslands? Hver voru áhrif
hagsmuna okkar í hafréttar- og við-
skiptamálum í samskiptum við aðrar
þj óðir? Hver vom áhrif einstaklinga
á mótun stefnu okkar innan SÞ, bæði
sendiherra, svo sem Thors Thors, og
þingmanna hér heima fyrir?
266 blaðsíður.
Alþjóðamálastofnun Háskóla ís-
lands.
Verð: 3.363 kr.
ÍSIAND í ELDLÍNU
ALPJÓÐAMÁLA
íslensk málnefnd
1964-1989
íslensk málnefnd
1964~Í98‘J
HaUdór
Halldórsson
ogBaldur
Jónsson
íþessuriti
errakin
sagamál-
nefndarinn-
arí25árog
tíldröginað
stofnun
hennaraht
fráþvíað
Bjöm Ólafsson lagöi fram fmm-
varp th laga um Akademiu íslands
á Alþingi 1950. Fjallað er um barátt-
una fyrir eflingu málneftidarinnar,
og um leið íslenskrar málræktar,
og allrækhega er sagt frá fjölþættu
starfi nefndarinnarbæöi á innlend-
um ogerlendum vettvangi. Telja
má vÍ9t að margt af því sem þar
kemur fram sé almenningi ókunn-
ugt um. Nafhgreindir menn, sem
koma við sögu í ritinu, em hátt á
annað hundraö. Þetta er 8. ritið 1
bókaflokknum Rit íslenskrar mál-
nefndar.
162blaðsíður.
íslenskmálstöð.
Verö: 2.850 kr.
Þættir úr sögu
vestrænnar
menningar-
Fornöldin
Guðmundur
J. Guðmunds-
son og Ragn-
ar Sigurðsson
Þettarit,sem
ereinkum
ætlaðfram-
haldsskóla-
nemendum,
erkærkomin
viðbótvið
eldriritsem
saminhafa
verið um þetta efni. Fjahað er um
fomaldarsöguna frá sjónarhóh ís-
lendings. Höfundar hafa sjálfir tekið
flestar hinna 90 mynda í bókinni.
Fyrst er fjallað um forsöguna, þ.e.
steinöld og landbúnaðarbyltinguna.
Því næst er sjónum beint að þeim
þjóðum sem byggðu „frjósama hálf-
mánann", Súmera.Babýlóníumenn,
Assýringa og Persa. Einnig era kafl-
ar um Egyptaland, Fönikíumenn og
Gyðinga, Grikkland og Rómarveldi.
Lýkur bókinni með fahi vest-róm-
verska ríkisins. Th frekari skýringa
á efni bókarinnar vom sögukort gerö
sérstaklegaíhana.
76blaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 3.420 kr.
Þættir úr sögu
vestrænnar
menningar
47
Almennar fræðibækur
Létta leiðin til að
hætta reykingum
Allen Carr
Aðferð Bret-
ans Ahens
Carrtilað
hættareyk-
ingumerein
súþekktasta
ogútbreidd-
astaíheimin-
um. Hún kall-
ast á frum-
máhnuThe
Easy Wayog
hefur fjöldi félaga og klúbba risið upp
th að beita henni og hjálpa fólki th
að sigrast á þessari hættulegu fíkn.
Bókin hefur þegar verið notuð mikið
hér á landi á ensku og margir haft
gagn af henni en nú verður hún öh-
um aðgenghegri á íslensku. Fjállað
er um vandamáhð frá öhum hliðum,
rakin hættan af reykingum, brotið
th mergjar hvers vegna menn ánetj-
ast og hvernig menn eiga að losa sig
úrviðjunum.
140blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 1.680 kr.
Það sem máli
skiptir - Oröabók
ástarinnar
Óttar Guð-
mundsson og
Erna Einars-
dóttir
Hér eruí
rauninni
tværbækurí
einni. Annars
vegarerfiall-
aðum ástina,
kynlífogth-
finningar
ungsfólks,
hið sársaukafuha en yndislega tíma-
bh þegar bam breytist í fuhorðna
mannvem, ogsögupersónunum
Adda og Evu fylgt eftir gegnum súrt
og sætt. Hinn hlutinn nefnist Orða-
bók ástarinnar og hefur að geyma
um 800 uppflettiorð sem tengjast ást-
arlífi og kynhegðun fólks. Bókin er
prýddljósmyndum.
240blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.850 kr.
Önnur rit
Siðfræði lífs og
dauða - erfiðar
ákvarðanir í
heilbrigðisþjón-
ustu
Vilhjálmur
Árnason
íþessaribók
erfiahaðum
brennandi úr-
lausnarefni
samtímansá
ítarleganen
aðgenghegan
hátt. Bókin
ættiþvíaö
veragagnleg
öhumal-
menningi, enda fiahar hún um efni
sem varðar líf allra og flestír þekkja
af eigin raun. Vilhj álmur Árnason
er heimspekingur og fiallar um ýms-
ar spurningar um siðfræði lífs og
dauða í sex köflum sem hver um sig
fiahar um afmarkað efni.
325 blaðsíður.
Rannsóknastofnun í siðfræði við
Háskóla íslands.
Erindi
siðfræðinnar
Ýmsirhöf-
undar
ítílefniaf
fimmáraaf-
mæh Siö-
fræðistofnun-
arHáskólans
ernúkomin
útbókin Er-
indi siðfræð-
innarsem
geymirvald-
argreinarum
siðferðheg efni. I bókinni em eftír-
taldar greinar: Að kenna dyggð eftír
Kristján Kristjánsson; Hver er hinn
sanni heimur? eftír Páil Skúlason; Á
ég að gæta bróður míns? - Um sið-
ferðhegan grundvöh velferðarsamfé-
lagsins og þjóðfélagslega ábyrgð
kirkjunnar eftir Björn Bjömsson;
Lífsskoðun fiölhyggjumanns eftír
Róbert H. Haraldsson; Skyldur og
ábyrgð starfsstétta eftir Sigurö Krist-
insson; Sjálfræði eftir Guðmund
Heiðar Frímannsson; Samviskan eft-
ir Atla Harðarson og Fóstureyðing-
arvandinn eftír Vihjálm Árnason.
Auk þess em í bókinni merkar rit-
gerðir eftir W.K. Clifford, Rétturinn
th sannfæringar, og W. James, Trú-
arvhji. Róbert H. Haraldsson er rit-
sfióribókarinnar.
232blaðsíður.
Rannsóknastofnun í siöfræði við
Háskólaíslands.
Verð: 2.300 kr.
Hagkvæmni og
réttlæti
Þorvaldur
Gylfason
Köflumbók-
arinnarer
skiptífimm
bálka. Hinn
fyrstiheitir
Sjórogveiði.
Næstibálkur
fiallarum
skuldasöfnun
þjóðarinnar
erlendis,
vinnumarkaðsmál og gengi krón-
unnar. Þriðji bálkurinn fiahar um
einkavæðingu og Evrópumál. í fiórða
bálkinum eru lesandanum sagðar
sögur úr ýmsum heimshomum tíl
að skerpa skhning hans á eigin um-
hverfi hér heima. Fimmtí og síðasti
bálkurinn heitir Hagfræði, skáld-
skapur og vísindi. Þar er leitast við
að skýra það fyrir lesandanum hvers
vegna hagfræðingar eru yfirleitt
hlynntir markaðsbúskap alveg eins
og náttúrufræðingar aðhyhast um-
hverfisvemd. Lokakaflinn fiahar um
spihingu og um leiðir th að draga úr
henni. Það er líka umhverfisvernd
aðmatihöfundar.
224blaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 2.280 kr. khja; harðband 2.850
kr.
Fæða fryst
Sveinn Þórð-
arson
Faeða Hérerrakin
frySt,.. sagakæli-
tækniáís-
» . ^ landiogupp-
hafþessaðís-
lendingar
tókuaðhag-
nýtasérkuld-
annthað
varðveita
matvæh. Þá
er fiahað um íshús sem spmttu upp
í lok síðustu aldar. Snemma var farið
að sefia upp vélar th frystingar og
kælingar, fyrst í Vestmannaeyjum
1908. Lengi hélt þó ís af tjömum
vehi, enda íshús við lýði fram undir
miðja öldina. Hraðfrysting ohi síðan
straumhvörfum í fiskútflutningi á
kreppuárunum. Ýmiss konar til-
raunastarfsemi fór fram og margar
nýjungar vom reyndar. ís- og frysti-
húsum er lýst, sömuleiðis frágangi .
þeirra, frystiaöferðum og ýmsum
tækjabúnaði. Ritið er í flokknum
Safn th iðnsögu íslendinga sem Jón
Böðvarsson ritstýrir.
360hlaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 1.927 kr.