Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Page 19
49 - MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna, I.—IV. bindi Jón Þ. Þór Sagaísafjarö- arogEyrar- hrepps hins fomal-IVer núfáanlegí fallegrigjafa- öskju með myndaf ísafirðidags- ins í dag. í þessu verkier aðfinnamik- inn fróðleik um byggð og búsetu í Eyrarhreppi og sögu ísafjarðar frá upphafi til ársins 1945. Þar er greint frá byggingarsögu kaupstaðarins, bæjarbrag og lífsháttum, félags- og menningarmálum, bæjarstjórn og helstu þáttum bæjarmála og upp- byggingu og þróun atvinnulífs á staðnum. Verkið er prýtt 850 ljós- myndum, auk fjölda uppdrátta og korta til skýringar á efninu. 1.286 blaðsíður. Sögufélag ísfirðinga. Verð: 12.825 kr. Völundarhús einsemdarinnar Octavio Paz Úterkomið ritgerðasafn- iðVölundar- hús einsemd- arinnar-lífog hugsuní Mexíkóásamt viðaukanum AnnaðMex- íkóeftirmexí- kóskaskáldið OctavioPaz sem hlaut bókmenntaverðlaun Nó- bels árið 1990. Ólafur J. Engilberts- son þýddi bókina úr spænsku. Völ- undarhús einsemdarinnar er án efa þekktasta verk Paz. í ritgerðunum kryfur skáldið mexíkóskt eðb og menningu í fortíð sem nútíð, heim- speki, þjóðhætti, stjórnmál og þjóð- arsál en kemur jafnframt inn á hlut- verk Rómönsku Ameríku í heims- mynd samtímans. Hér er m.a. fjallað um hina stríðsglöðu Azteka og hvernig helgisiðadagatalið sló vopn- in úr höndum þeirra þegar Spán- veija bar að garði. Einnig fjallar Paz um dag hinna dauðu og í viðaukan- um um atburði í nútímanum eins og fjöldamorðin á námsmönnum árið 1968. 203blaðsíður. Smekkleysa í samvinnu við Bjart. Verð: 2.280 kr. Afmælisdaga- bókinersí- gildaðgerðog hugsuð sem uppflettirit semhægt er aöleitaíaftur ogaftur.Á hverriopnu gefuraðlíta fjársjóðiárs- tíðannaá fogrumljós- myndum af blómum, vöndum og skreytingum en þar að auki eru upp- skriftir aö hátíðarréttum, sætindum og drykkjum. í bókinni er sérstakur kafli um kínverska stjörnuspeki, ásamt skrá yfir heiti brúðkaupsaf- mæla og táknmál eðalsteina. Þá er og lykill aö því hvernig setja megi saman skilaboð með blómum ásamt orðalykli að baki hveiju blómi. Þá er í bókinni íslenskur málsháttur við hvem dag ásamt minnisstæðum at- burðum sem tengjast ákveðnum dög- um. Þórdís Bachmann þýddi. 160blaðsíður. Krydd í tilveruna. Verð: 2.450 kr. Afmælis- dagabókin Matthías Jo- hannessen Matthías Jo- hannessen hefurlengi haftdálætiá JónasiHall- grímssyni. Veturinn 1991 til 1992 flutti hannfyrir- lestra um verk skálds- ins í Háskóla íslands og vöktu þeir verðskuldaða athygli. Hér heldur hann áfram á sömu braut, gefur okk- ur nýja sýn á manninn og skáldið Jónas Hallgrímsson og samtíð hans, bæði á íslandi og á meginlandi Evr- ópu. Með vissum hætti er óhætt að segja að í þessari bók gefi Matthías okkur nýjan Jónas. Bókin er gefin út með styrk frá Menningarsjóði. 205blaðsíður. Bókmenntafélagið Hringskuggar. Verð: 2.500 kr. innbundin og 1.845 kr. óinnbundin. Um Jónas Um Jóriás /m.* ''t - ..... íslensk hómilíubók Sigurbjörn Einarsson, Guðrún Kvar- an og Gunn- laugur Ing- ólfsson íslenskhóm- ilíubók birtist héríaðgengi- legri útgáfu fyriralmenn- ing.færðtil nútímastaf- setningar. Enginn veit hver skráði hana en hér er sú bók sem telst með- al elstu rita á norrænni tungu og er tahn rituð um aldamótin 1200. Hún hefur aldrei áður verið prentuð á íslandi. Bókin er þvi meðal dýrgripa íslenskra bókmennta þar sem málfar og stíll nýtur sín í orðkynngi. íslensk hómihubók er gefin út að tílstuðlan Sigurbjörns Einarssonar biskups sem einnig ritar formála. Ásamt hon- um unnu að útgáfunni og rituðu formála þau Guörún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarit- stjórar. 302blaðsíður. Hið íslenska bókmenntafélag. Verð: 3.990 kr. Uppeldi til árangurs Árni Sigfús- son Uppeldithár- angurs fjallar um thraunir ogaðferðirtil þessað tryggjaað fjölskyldan hafiforgang þráttfyrir annríkiog mikhvæg verkefni sem foreldrar sinna á öðr- um sviðum. Hér er um að ræða fyrstu bókina um uppeldismál sem sérstak- lega er ætluð feðrum. Höfundurinn, sem er fjögurra barna faðir og er borgarfulltrúi og gegnir förmennsku í Skólamálaráði, velur þessa leið því hann telur feður hafa verið of laus- beislaða gagnvart ábyrgð á uppeldi barna sinna. Efnið hentar þó engu aö síður öllum sem vilja ná árangri íuppeldisstörfum. 140hlaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 2.190 kr. Við fótskör meistarans Sadhu Sundar Singh Sundar Singh var einnaf merkustu boðberum kristninnar áþessariöld einsog áhrifamikil ogeinfóld ræðulist hans í hugvekjum bókar- innar ber vitni um. Sigurbjöm Ein- arsson biskup ritar formálsorð og kemst meðal annars svo að oröi: „Sundar Singh vitnar hér og víðar um sérstæöa innri skynjun. Hann er þá ekki aö gefa forskrift né sníða öðrum stakk eför sínum vexti. En hann vhl miðla því sem hann hefur þegið á fótskör meistara sem er fullríkurfyriraha.. .“ísakH. Harðarsonþýddi. 128blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.980 kr. Vetrarvirki Ýmsirhöf- undar Úterkomin bókinVetrar- virkisemgef- inerútítil- efniafsjö- tugsafmæh BjörnsTh. Bjömssonar. íbókinnieru 33ritgerðir um myndhst sem valdar vom úr miklu safni rit- gerða sem nemendur Bjöms í hsta- sögu við Háskóla íslands hafa samið undir leiðsögn hans. Ritgerðimar spanna afar vítt svið og gefa hug- mynd um viðfangsefni í kennslu Bjöms. Meðal umfjöhunarefna em framúrstefnuhst SÚMara, málarar kreppuáranna, htt þekktar íslenskar hstakonur, Salvador Dalí, glerhst, Le Corbusier, Safnahúsið við Hverf- isgötu, Paul Klee, teikniseríur og myndskreytingar í barnabókum. Fjöldi mynda prýðir bókina. 397 blaðsíöur. Málogmenning. Verð: 3.990 kr. Stormur á skeri WF.ttRJR SÝORMSíKSH Sverrir Stormsker íþessaribók eraðfinna 1240númer- aðaog mglaðaog frumsamda málshætti „að hætti Hússiens og bornirframá Arafati“. Höf- undurinn er Sverrir Stormsker. Á kápu segir að meistarinn hafi tekið sig th eina kvöldstund og aukið 1240 nýjum málsháttum við íslenska tungu. Þannig hafi hann slegið við og farið langt fram úr heimstungu- málunum svo að íslenskan sé nú komin í fremstu röð. Sverrir tekur að vísu nokkurt mið af hinum fomu málsháttum í Grettissögu, Flateyjar- bók og Konungsbók Sæmundar- Eddu en lyfhr þeim upp á æðra svið. Teikningar eru eftir Sigurð Val Sig- urðsson en tithmynd er eftir Sig- mund og kápa eftir Helga Sigurðs- son. 192 blaðsíður. Fjölvi. Verð: 2.250 kr. Hver er sinnar gæfu smiður Epiktet Handbók Ep- iktets, sem hlotiðhefurá íslenskuheit- iðHverer sinnargæfu smiður, er ekkistórí sniðum en húnereigiað síðureinaf perlumheim- spekirita. Epiktet var hehenskur heimspekingur, fæddur 50 árum eftir Krist. Hann var hertekinn þar og huttur th Rómar sem þræh. Hann losnaði þó fljótt úr þrældómi og end- aði ævi sína sem forstööumaður virts skóla. Heimspekiviðhorfum hans svipar th viðhorfa Sókratesar þar sem segja má að kjaminn sé ástund- un dyggðugs lífemis og skynsemi. 103blaðsíöur. Almenna bókafélagið. Verð: 1.490 kr. Saga daganna ÁrniBjörns- son í Sögudag- annaerfjah- aðummerk- isdagaársins oghátíðir, rakin er saga þeirraáís- landifráupp- hafithokkar tíma, og skýrður uppmni þeirra og samhengi við at- vinnuhætti, trúarbrögð og menning- arsögu. Bókin er byggð upp eins og handbókin vinsæla með sama nafni, sem lengi hefur veriö ófáanleg, en efnistök eru nú miklu ítarlegri, fjall- að er um fleiri merkisdaga og hér er um nýtt verk að ræða. Þetta nýja rit- verk er hugsað sem handbók og fræðirit. Saga daganna er sögð í 66 sjálfstæðum köflum sem eins má lesa hvem um sig eða saman í röð. Hún er ríkulega myndskreytt og efnið gert aðgenghegt meö útdráttum og spássíuvísunum auk atriðisorða í sérstakriskrá. 829blaðsíður. Málogmenning. Verð: 6.980 kr. Vestlendingar Lúðvík Kristjáns- son íritinu Vestlend- ingarer brugðiö birtuásér- stæðaat- burðiíís- lenskuþjóð- lífiátima- bilinu 11830-1860. Þótt vagga þeirra væri ; við Breiðafjörð gætti áhrifanna : skjóttum Vestfirði og síðar með i ýmsum hætti vi öa um land. En meginstoö þessarar hreyfingar fólst í aukinni mennt og sjálfræöi landsmanna. Allt á efni ritsins stoð í rannsókn frumgagna og kynntir eru náiö þeir menn sem viö sögu koma en um flesta þeirra haföi lítið veriö vitað áöur. Ritiö hlaut góðar viðtökur þegar [iað kom fyrst fyrir sjónir lesenda fyrir 40 árum. 292blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 2.976kr. Öramr rit KLOFINSTEFJA Björn Sigfússon Klofinstefia ersafnhug- leiðinga um samskiptiís- lands ogEvr- ópubanda- lagsinsá komandi árumoginn- göngu íslands í evrópskt efnahagssvæði; átökþéttbýlis (borg- ríkis) og dreifbýlis á Islandi og nýja íslenska fylkjaskipan/kjördæma- skipan; um borgvæðingu og dreif- ræði, búferlaflutninga og vaxandi innflutning flóttamanna, frjáls- hyggju og nasjónahsma, gróður- húsaáhrif, mengun og slangurmál - tíðar tilvitnanir eru í bókmenntir fyrr og nú. Bókinni fylgja mörg skýr- ingarkort og ritaskrá höfundar (yfir 60áraritferil). 228 blaðsíöur. Háskólaútgáfan. Verð: 1.780 kr. Tvíræður Þorgeir Þor- geirson I Tvíræður velurÞorgeir sexaffjöl- mörgum ræð- um sem hann hefurflutt eðasemsvar- areinniræðu fyrirhvern áratug ævinnar. Þær fialla um grundvaharatriði eins og þjóðmenningu, réttarfar og mál- frelsi. Vikið er að fleiru og rætt um þýðingu þýðinga, svigrúm spenni- treyjunnar, íhaldssemi róttæklinga, uppskeru kvikmyndavorsins, hugar- burð sannleikans og sannleika hug- arburðarins, umhyggju lögreglunn- ar og elegans styrjalda, merkingu Eiffeltumsins og fleira. Höfundur segir bókina heita Tvíræður vegna þess að ræðurnar standa tvær og tvær saman, ýmist sem hhöstæður eðaandstæður. 147blaðsíður. Leshús. Verð: 1.672 kr. íslenskar þjóðsögur og sagnir Xl.bindi íslcnskar þjóúsÖKUr SigfÚS SÍgfÚS- O’J S.V'lll! " son ....... Þettaerloka- M bindiþjóð- sagnaSigfús- ar Sigfússon- arfráEyvind- í) ará. Hefur bókinað geymaljóða- þrautir, grein umæviog starf Sigfúsar eftir Jón Hnefil Aðal- steinsson og textaskýringar og skrár. Þetta þjóðsagnasafn er það stærsta sinnar tegundar á íslandi sem skráð er af einum manni. Safninu er skipt í sextán flokka og í hehd er safnið rúmar 4000 blaðsíður. Sigfús fæddist 1855. Ungur hóf hann að safna þjóð- legum fróðleik og helgaði líf sitt þeirri söfnun þar th hann lést 1935. 730blaðsíöur. Þjóðsaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.