Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 20
50
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
Öirnur rit
Saga tímans
...... StephenW.
STiPHfN W. HAWKtNO
Saga tímans
0
Hawking
Þessimet-
sölubókkem-
urnúútí3.
prentunhjá
Bókmennta-
félaginuí2.
útgáfu. Orða-
skýringum
hefurnúver-
iðfjölgaðtil
þess að gera
lesendum auðveldara um vik að nýta
sér efni bókarinnar. Bókin fjallar um
kenningar höfundarins um upphaf
alheims í miklahvelli og endalokum
stjama þegar þær hrynja undan eig-
in þyngd í svokölluð svarthol. Bókin
er skrifuð fyrir almenning og hefur
hlotið fádæma góðar undirtektir.
Þýöing og skýringar eru eftir Guð-
mund Arnlaugsson en inngang skrif-
ar Lárus Thorlacius.
289blaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 1.689 kr.
Um vináttuna
MARCUS TULLIUS CICERO
Um vináttuna
©
Marcus Tull-
ius Cicero
Um vináttuna
er samræða
þar semfjall-
að er um ein-
kenni sannr-
arvináttuog
gildi hennar
með tilvísun
tilalmennra
kenxúsetn-
ingastóu-
spekinnar. Bókin er rituö á 1. öld f.
Kr. Höfundurinn var einn mesti
stjómmála- og ræðuskörungur
Rómaveldis, auk þess sem hann var
vel að sér um heimspeki, lögvís og
skáld gott. Hann var einhver mesti
meistari latneskrar tungu sem uppi
hefur verið og er oft talinn hold-
gervingur rómverskrar menningar.
Bókin er jafn mikilvæg nútíma-
manninum sem Rómverjanum.
150blaðsíður.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Verð: 1.690 kr.
Svipmót og
manngerð
Svipmót
og
Erlendur
Jónsson
Svipmótog
manngerð
ersafnend-
urminn-
ingaþátta
þarsem
höfundur
riljarupp
kynnisínaf
mönnumog
málefnumá
árum áður, einkum að því er varð-
ar bækur og bóklestur og annað
efni bókum tengt, hvaöeina skoðað
og metið í ijósi síns tima. Sumir
þættimir eru færðir í letur fyrir
aUnokkrum árum en hafa ekki
birst á prenti fyrr en nú.
239blaösföur.
Smáragil.
Á slóðum
Vílhjálms
■ HelgiHálf-
danarson
Áslóðum
Vilhjálms
inniheldur
sögureftir
leikritum
Williams
Shake-
speares. i
þessaribók
errakinn
gangur
mála úr nokkrum þekktum leikrit-
um eftir Shakespeare meö frásagn-
arsniöi. Lesendur verða þess brátt
áskypja að því fer fjarri aö verk
Shakespeares séu einhver torskilin
háspeki. Reynt er aö koma til skila
sem mestu af aðalefni leikritanna
og eru frásagnimar nokkurs konar
vegvísir inn i leikritaheim meistar-
ans.
186blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.985 kr.
Hvað tekur við
þegar ég dey?
Karl Sigur-
björnsson
Hvað tekur
viðþegarég
dey?inni-
heldur spum-
ingar um
kristna trú,
dauðannog
eilífa lífið.
Bókintekur
fyrirspum-
ingareins og:
Hvar em hinir dánu? Hvað er upp-
risa? Samrýmast spíritismi og kristin
trú? Hvað með endurholdgun?
Hvemig býr maður sig undir dauð-
ann? Með einfóldum og ljósum hætti
er leitast við að varpa ljósi á svör
kristinnar trúar við þessum og öðr-
um áleitnum spurningum andspænis
ráðgátum dauðans.
60 blaðsíður.
Skálholt.
Verð: 1.200 kr.
Að sigra óttann
Harold Sher-
man
Mörgum
finnstþað
eins eðlilegt
að hafa
áhyggjurog
aðdragaand-
ann. Enþað
ersamtsem
áðurtímitil
kominn að
geraeitthvað
í málinu. Þessi bók er ætluð þeim
sem vilja breyta til. Höfundurinn
sýnir hvernig unnt er, með ákveð-
inni aðferð, að nota lykilinn að innra
sjálfi sínu til að opna fyrir aukabirgð-
ir af skapandi orku sem býr innra
meðöllum.
160blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 2.718 kr.
Lifandi eftirmyndir
Coral Polge
og
Kay Hunter
CoralPolge
hefuróvenju-
lega náðar-
gáfu. Þar sem
flestirhefð-
bundnir
skyggnilýs-
ingamiölar
lýsagestum
sínum að
handan stígur hún í raun einu skrefi
framar og teiknar á pappír eftir-
myndir af þeim sem hún er í þannig
sambandi við, ættingjum hinna
brottfluttu til mikillar undrunar.
Coral Polge er mörgun íslendingum
að góðu kunn og eiga margir slíkar
miðilsmyndir eftir hana í fórum sín-
um en Coral hefur heimsótt ísland
nokkrum sinnum.
279blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 2.995 kr.
Sögubrot frá
Seyðisfirði
Sigrún Klara
Hannesdóttir
Þetta er ævi-
ágripog
niðjatal Elín-
ar Júlíönu
Sveinsdóttur
ogJóhannes-
ar Sveinsson-
ar úrsmiðs á
Seyðisfirði.
Rakinner
æviferill
þeirra hjóna og tildrög þess að þau
settust að á Seyðisfirði. Þar bjuggu
þau allan sinn búskap og er sagt frá
ýmsum atvikum í lífi þeirra. Þau
eignuðust 13 börn og eræviferill
þeirra allra rakinn. í bókinni er
niðjatal þeirra hjóna og framættir og
auk þess eru myndir af afkomendum
þeirra. ítarleg nafnaskrá fylgir.
Dreifing: Ættartalan.
94 blaðsíður.
Sigrún Klara Hannesdóttir.
Verð: 2.500 kr.
Póla á milli
Michael Palin
Póla á milli er
ferðabókeftir
hinn víð-
kunnabreska
sjónvarps-
mannogháð-
fugl Michael
Palinsemís-
lendingar
kannastvel
við, m.a. fyrir
sjónvarps-
þættina Umhverfis jörðina á 80 dög-
um. Árið 1991 fór Palin í aðra ferð,
frá norðurpólnum til suðurpólsins,
og þræddi 30. gráðu austur-lengdar-
bauginn eins og framast var unnt.
Ferðast var á margvíslegum farar-
tækjum á sjó og landi, en í lofti að-
eins í neyðartilfellum, og lá leiðin um
17 þjóðlönd.
147 bls.
Almenna bókafélagið.
Verö: 3.993 kr.
— Eftir -
mrt;i lAi- i „
PALIN
Sögubrot
í'rá Seyðkfirði
DV
Laxdæla
íslensk fjöl-
skyldusaga í
myndasögu-
formi
Laxdælainni-
heldurfyrri
hlutaLax-
dæluí
myndasögu-
formi en und-
anfarnamán-
uði hefur sag-
anbirstíLes-
bók Morgimblaðsins í myndgerð Búa
Kristjánssonar. Síðari hlutinn kem-
ur væntanlega út næsta haust. Lax-
dæla er eitt af höfuöverkum ís-
lenskra bókmennta, íslensk fjöl-
skyldusaga fyrir alla fjölskylduna. í
þessari útgáfu er reynt að láta upp-
runalega textann, áherslur höfundar
og framvindu sögunnar njóta sín sem
best.
32 blaðsíður.
Laxdæluútgáfan.
Verð: 1.680 kr.
An lcelandic
Áslaug Bene-
diktsdóttir
Þettaerlítið
kveráensku
með upp-
skriftum að
íslenskum
„þjóðarrétt-
um“ eins og
fiskbollum,
kjötsúpu,
steiktu
lambalæri
með brúnuðum kartöflum, kleinum
og kartöflum. Uppskriftimar eru
valdar og myndskreyttar af Áslaugu
Benediktsdóttur. Alls eru uppskrift-
irnar 17 og litmynd á hverri síðu.
Pappírskilja.
32blaðsíöur.
Iceland Review.
Verð: 747 kr.
Á landinu bláa
Jónas Árna-
son
Á landinu
bláaergefin
útítilefnisjö-
tugsafmæhs
Jónasar
Árnasonar. í
bókinnierúr-
val frásagna
hans, auk
þess sem
einnigeru
þrjár smásögur. Þótt Jónas sé kunn-
astur sem leikrita- og söngvísnahöf-
undur haslaði hann sér fyrst vöh
með greinaskrifum og ritun stuttra
frásagna. Sumt af þáttum þeim sem
eru í Á landinu bláa var gefið út í
fjórum bókum. Þær eru Fólk, Sjór
og menn, Vetumóttakyrrur og Fleira
fólk. Ólafur Haukur Ámason hefur
búið bókina til prentunar og skrifar
formála.
290 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 3.420 kr.
Hestar í norðri II
Gísli Pálsson,
Kristín Linda
Jónsdóttir og
Anna Bryndís
Tryggvadótt-
irtóku saman
Fróðlegog
hagnýtbók
fyrirhesta-
menn. í henni
máfmna
kynsturupp-
lýsingaum
fólk, hesta og hrossarækt á Norður-
landi eystra og Austurlandi. Bókina
prýða á þriðja hundrað mynda, þar
af meira en þriðj ungur litmyndir.
Einnig fylgir ítarleg nafnaskrá, bæði
yfir menn og hesta, svo og kort af
svæðunum.
335blaðsíður.
Bókaútgáfan á Hofi.
Verð: 3.990 kr.
Nostradamus -
horfttil framtíðar
Peter Lorie
íþessaribók
kemur fiöl-
margt fram
semekkihef-
uráðurverið
ljóstíftarleg-
umspádóm-
umfyrirEvr-
ópulöndin,
Bandaríkin
ogjörðina
aha skýrast
viðburðir næstu tveggja áratuga;
ýmsar þrengingar eru framundan en
þessarnýju frásagnir af framtíðinni
gefa þó von um bjartari tíð. í bókinni
er sagt af ótrúlegri nákvæmni frá
spádómum Nostradamusar, enda er
í henni að finna merkilegstu túlkun
sem hefur komið fram á verkum
mesta spámanns sögunnar.
223 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.850 kr.
Viðreisnarárin
Dr.GylfiÞ.
Gislason
Viðreisnarár-
in er ítarleg
oghlutlæg
greinargerð
mnþáríkis-
stjórn'sem
lengsthefur
setiðáís-
landi, tólfár.
Höfundurinn
Vcuráðherraí
þessari ríkisstjóm allan tímann og
er þvi manna kunnastur því sem
gerðist innan veggja stjómarráðsins
og utan þeirra. Viðreisnarstjómin
var samsteypustjóm Sjálfstæðis-
flokks og Alþýöuflokks og fékk hún
nafnið vegna þess að hún boðaði við-
reisn á ýmsum sviðum og tókust
henni sum ætlunarverk sín en ekki
aht. í bókinni er engin dul dregin á
mistökin og er frásögnin baeði hrein-
skihn og óhlutdræg.
272blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 3.593 kr.
Cookbook
9ICE1ANDIG
CÖOKBÖOK
*****
á 'u ,Wi
unarlaus ;í flestum sviðum en þegar kom art stóru
stundinni var kjarkurinn kannski ekki svo mikill."
„O" þá geróist þaó í fvrsta skipti aó hann baröi
mig. Hann notaði skóstrekkjara - trélíkan af fæti
meö málmstöng i miöjunni ... Hann greip bara
einn rétt sisvona og byrjaói aö berja mig. S\o rak
hann mig í rúmið og hafói kynmök vió niig."
,.Kg elska aö vera kona. Kg elska hverja olíu. h\ert
krem. hvert ilmvatnsglas, allt sem sérstaklega er
húió til handa konum .. . Kg þoli ekki aö koma inn
í baöherbergi karlmanns og uppgötva aó hann á
meira af kremum og kölnarvatni en ég."
Sjálfsævisaga Tinu Turner þar sem hún segir
söguna eins og hún var í raun og veru. Til
dæmis:
„Kram til þessa höföum vió kysst og kelaó og hann
hafói fengió aö lauma hendinni inn undir hlússuna
og síóan upp undir pilsiö og svo framvegis. Næsta
skref í málinu lá því Ijóst f\rir. Kg var aó vísu blvgó-
A næsta sölustað