Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 51 allt um Einar Ingvi Magnússon íbókþessari greinirEinar Ingvifrá óteljandidul- rænumfyrir- brigðumsem hannhefur sjálfurupplif- að en auk þesssækist hanneflir kynnum við aðra miðla og safnar frásögnum af reynslu þeirra. Er hér meðal annars margt um huglækn- ingar og samskipti manna við huldu- fólk. Þetta er stór og efnismikil bók og geymir mikið safn nútíma dul- skynjana. 208blaðsíður. Fjölvaútgáfan. Verð: 2.980 kr. Huliðsöflin kring í faðmi Ijóssins BettyJ. Eadie Betty J.Eadie dóásjúkra- húsieftir uppskurð, að- eins31ársað aldri. Fjórum stundumsíð- arvaknaði húnafturtil lífsins og mundiþáí smáatriðum það sem fyrir hana hafði borið í dán- arheimum. Það sem fyrir hana bar meðan hún var dáin hefur verið kall- að „áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar“. Hún vaknaði til þessa lífs á ný með boðskap til að deila með öðrum - boðskap sem gefið hefur fjölda fólks bjartari von og endumýj- aðan lífsvilja. Fijáls íjölmiðlun hf. Verð: 1.990 kr. Sjósókn og sjávarfang ÞórðurTóm- asson, Skóg- um Umfangsmik- ið rit, prýtt hundruðum ljósmynda, umsjávar- hætti. Þórður Tómassoner landskunnur fyrirþekk- ingusínaáís- lenskum atvinnuháttum. Efnið spannar skip og skipasmíði, farviði, áhöld og sjóklæði, útræði, gæftir og fiskigengd, vöktun sandahesta, sand- virki, formannavísur og vinnu í landlegum, fisknytjar, skiptapa og mannskaða, aflaklær, helgihald við hafið og Máríufisk, svo fátt eitt sé nefnt. ÖrnogÖrlygur. Verð: 7.900 kr. Sjö, níu, þrettán SímonJón Jóhannsson ritstýrði Hvers vegna erhættulegt aðgangaund- irstiga?Af hveijuboðar svarturkött- urógæfu? Hvaðgeristef maðurhellir niðursalti? Hvað veldur því að talan þrettán er svona varasöm? ARir kannast við hjátrú af þessu tagi úr sínu daglega lífi en ekki hefur verið heiglum hent að afia sér upplýsinga um hana fram til þessa. Nú hefur loksins verið safn- að saman í eina bók upplýsingum um hjátrú af þessu tagi sem birtist í daglegu lífi íslendinga. 230blaösíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. Vínin í Ríkinu EinarThor- oddsen Sérlegaað- gengileg handbókfyrir þásemvilja faravelmeð vinogkaupa þaðhérlendis. Iinngangier fjallaðal- menntumvín ogvin- drykkju, vínræktarhéruö og ýmsar siðvenjur, auk hagnýtra ábendinga. Síðan erfjallað um aílar víntegundir sem fást í ÁTVR, auk bjórs og sterkra drykkja, sagður á þeim kostur og löstur og einkunnir gefnar. Bókin er skemmtilega skrifuð eins og höfund- ar er von og vísa og prýdd fjölda mynda, korta og teikninga. 300blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.480 kr. Líf á milli lífa , LIF A MILLI LIFA Joel Wfritnn Lífámillilífa erbyggðá umfangs- miklumrann- sóknum geð- læknisádá- leiðslusjúkl- ingasemá ólíkanhátt greinafrá reynslu sinni affyrrilífum. í ljósi þessarar reynslu skýrir höf- undurinn frá kenningu sinni um endurholdgun og lífið á milh lífa. 298 blaðsíður. Birtingur. Verð: 1.690 kr. JOEL WíinTON Blóðskömm á íslandi 1270-1870 Már Jónsson Blóðskömm á íslandier doktorsrit- gerðhöfund- ar. í bókinni erlýsthvem- igoghvers vegnaskil- greiningá blóöskömm breyttistáís- landifrálok- um 13. aldar og til loka þeirrar 19. Jafnframt er gerð grein fyrir viður- lögum við blóðskömm, einkum eftir að dauðarefsing var lögleidd með setningu Stóradóms árið 1564. Tugir karla og kvenna voru teknir af lífi fyrir blóðskömm næstu tvær aldir; oft fyrir sakir sem nú þættu ekki til- tökumál. 311 blaðsíður. Háskólaútgáfan. Verð: 2.960 kr. Drykkir við allra hæfi Þettaerviða- mestabók semúthefur komiðáís- lenskuum drykki. Hún hefurverið ófáanlegum langt skeiðen ernúendur- útgefin. Auk margvíslegs fróðleiksog góðra ráða af ýmsu tagi er hér að finna uppskriftir að um 260 drykkj- um af ólíkustu gerð. Hér ættu því alhr að finna eitthvað við sitt hæfi. Drykkimir em ýmist áfengir eða búnir til án áfengis og boðið upp á marga valkosti. Meðal drykkjanna em fiölmargir íslenskir, þar á meðal ýmsir verölaunadrykkir Barþjóna- klúbbsíslands. 186blaðsíður. Vaka-Helgafeh. Verð: 2.980 kr. Veöur á íslandi í 100 ár Trausti Jónsson Veðriðer vinsælasta umræðu- efniíslend- inga.Ofter sagtaöelstu mennmuni ekkiannað einsen hversu áreiöanlegt er minni elstu manna? í þessari bók sem Trausti Jónsson, hinn vinsæli veðurfræðingur, hefur tekið saman er greint frá veðurfari síðustu 100 ára, frá mánuöi til mánaöar. Þar er getið um hæsta og lægsta hita, vindátt og úrkomu, svo eitthvað sé nefht. Þá era „veðurmet“ auð- kennd sérstaklega svo nú ætö ekki að þurfa að treysta á minni eins eða neins. Bókin er prýdd myndum frá þeim tímasem fjaUað er um hverju sinni. 270blaðsföur. fsafold. Verð: 3.490 kr. Gönguleiðir á íslandi EinarÞ. Guðjohnsen í bókaflokkn- ! umGöngu- leiðiráís- landiera komnarút þrjárnýjar bækureftir EinarÞ. Guðjohnsen, FráÞingvöll- umtilRang- árvaha, Frá Hvalfiröi th Búða og Frá Amarstapatil Kleifaheiðar. Stærð hverrar bókar er við það miðuö að auðvelt sé að hafa hana meðferðis og nota hana á göngunni og ætti sá sem hefur þessar bækur undir hönd- um hvorki að lenda í ógöngum né villast af réttri leið. Auk þess benda þessar bækur á merkisstaði, skoðun- arverð náttúrufyrirbrigði, útsýnis- staði, segja hvort gangan sé auðveld eða erfið og tilgreina hve langan tíma þarf að ætla henni. Kort fylgir hverri leið. 3bækur. Almenna bókafélagið. Verð: 2.269 kr. hver bók. Kría siglir um Suðurhöf Þorbjöm Magnússon og Unnur Jökulsdóttir Höfundarnir sigldu skútu sinni, Kríu, fráPanama- skurðinumtil Ástrahuog voraáráleið- inni.Áþess- umtímaupp- liföu þau ómæhsvíðáttu Kyrrahafs- ins, sigldu vikum saman án þess að sjá annað en himin og haf en höfðu líka viðkomu á ótal eyjum frá Galapagos th Fidji. Þorbjöm og Unn- ur vora samvistum viö risaskjald- bökur ogfreygátufugla, höfðu félags- skap af höfrungum, selum og hákörl- um en kynntust líka merkhegri menningu frambyggja og misvitrum nýlenduherrum. Þennan heim opna þau lesendum sínum í þessari bók sem prýdd er fjölda htmynda úr ferð- inni. Þetta er sjálfstætt framhald bókarinnar Kjölfar kríunnar sem út kom fyrir nokkrum áram. 355blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.880 kr. Islandsbók Mikaels José og Lena Stevens Höfundamir skýraíís- landsbók Mikaelssögu ogsamtiðís- lands í Ijósi kenninga Mikaels. Ljósi ervarpaðá spádómaog dulúðarsagn- ir um landið og þá sem þar búa. Fjall- að er um sálaraldur þjóðarinnar og hlutverk og birtar hlutverkagrein- ingar þjóðkunnra íslendinga. 150blaðsíður. Birtingur. Verð: 2.850 kr. Söguþræðir _ AnnaMar- Ife' 7 grét Birgis- dóttir Söguþræðir erhandbók fyriraha bóka-og bamavini. Rakinner söguþráður umlOOO barna-og unglinga- bóka, þýddra og framsaminna. Efni bókanna er lýst þannig að foreldrar og kennarar geti vahð hentugar bæk- ur og böm fengið hugmyndir að skemmtilegu lestrarefni. Með efnis- lykh er hægt að velja bækur eftir áhugasviði, svo sem skóh, vinátta eða nýtt systkin. Bókin er mynd- skreytt. 270blaðsíður. Lindinhf. Verð: 2.964 kr. Spennandi spurningakeppni Guðjónlngi Eiríksson Spennandi spuminga- keppni er þannig byggð uppaðbókin hentarvel fyrirahaald- urshópaoger henniskiptí nokkraefnis- flokkaþannig að keppendur geta vahð sér spum- ingaflokka eftir áhugasviði sínu. Þá eru spumingamar þannig að vel hentar að leggja þær fyrir tvö hö eða tvo einstaklinga sem keppa því að jafnan era tvær spumingar í senn sem snerta áþekkt efni og era álíka þungar. 119blaösíður. Fróðihf. Verð: 1.490 kr. Önnurrit Skálholt-Skrúði og áhöld ingarmörkog bækur. Greint er annars vegar frá þeim hlutanum sem horfinn er og hins vegar frá þeim sem varðveist hefur. Kristján Eldjám ritar um varðveittan skrúða og áhöld en Hörður Ágústsson aðahega um þann hlutann sem glatast hefur, einnig ágrip af skrúða- og áhaldasögu ís- lenskri. Bókin er í stóra broti, ríku- lega myndskreytt og einstæð heimhd um Skálholtsstað. 369blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 6.395 kr. Strandarkirkja - Helgistaður við haf Jón Hnefill Aðalsteinsson Strandar- kirkjaerein sérstæðasta kirkjaíslands fyrirþásök aðfólkhefur lengi haftþá trúaöhúnsé góðtháheita. Ibókinni Strandar- kirkja er rakin saga staðar og kirkju á Strönd, fjallað um uppruna helgi- sögunnar og um uppruna þeirrar sérstöku helgi sem kirkjan hefur notið. í bókinni er samankominn mikih fróðleikur um kirkju sem skapar sérstakt rúm í hugum íjölda íslendinga. Bókin er prýdd fjölda mynda. 106blaðsíður. Háskólaútgáfan. Verð: 1.760 kr. Fjallið Terry Evans Fjahiðereftir miðihnn Terry Evans semeríslend- ingum að góðukunnur fyrirstörfsín hérálandi.í þessaribók segirhannfrá ferðalagi sínu thFjahsinsá vit þroska og lærdóms. Nauðsynleg bók öhum þeim sem leita leiða th andlegrarræktar. lOOblaðsíður. Birtingur. Verð: 1.690 kr. Aldrei aftur Melody Beattie Aldreiaftur meðvirkni fjahar um það hvemigth- finningasam- böndtakaá sigskrum- skældamynd ískuggafíkn- arfhvernig við „kóum“ með fólki). Bókin tekur á hispurs- lausan hátt á flestum þeirra þátta sem skaöa sambönd okkar við annað fólk. Bókin hefur vakið athygh þeirra sem mótast hafa af atferli ofvirks fólks, s.s. alkóhólista og annarra fíkla. 214blaðsíður. Birtingur. Verð 2.850 kr. meðvirkni . NUÚv tUðtiú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.