Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 22
52 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 Önnur rit Glæpaforingjar Timothy Jacobs Bókin lýsir frægustu glæpaflokk- umkreppuár- anna í Banda- ríkjunum. Viö sögu komamenn einsogAl Capone, Bonnie og Clyde o.fl. í bókinni er mikill fjöldi mynda sem ásamt textanum gefa nokkuð ljósa mynd af þessum tíma í sögu undirheima stórborga Banda- ríkjanna. 94 blaðsíður. Reykholt. Verð: 1.940 kr. JÓLIN KOMA NÝTTÍKILJU ÍSLENSKIR GEISLA- DISKAR MIKIÐ ÚRVAL: ★ GJAFAVÖRUR ★ GEISLADISKASTANDAR ★ LEIKFÖNG ★JÓLASKRAUT ★JÓLAKORT ★ JÓLAPAPPÍR ★ MERKIMIÐAR ★ KERTI ★ SPIL ★ LEIKJASPIL ★ FERÐATÖSKUR ★ SKJALATÖSKUR ★ LAMPAR ★ PENNASETT ★ JÓLASKREYTINGAR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU ALLAR JÓLA- BÆKURNAR GLEÐILEG JÓL ATH.! Opið sunnudaga í desember kl. 14-18 Verið velkominl KILJA Bóka-. ritfanga- og gjafavöruverslun Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60 Sími 35230 Mergurmálsins- íslensk orðatiltæki JónG.Frið- jónsson Áralöng vinna við frumheimild- irhggurtil grundvallar þessu verki.í því erfjallað ummeiraen 6000 ólík orðatiltæki (orðtök, tals- hætti, fastar líkingar, fleyg orð og samstæður). 80% af efninu hefur ekki verið fjallað um áður. Gerð er grein fyrir heimildum, búningi orða- tiltækjanna, merkingu þeirra, notk- un, aldri og uppruna. Greind eru dæmi úr fornu máli og elstu dæmi úr síðari alda máli. Gerð er grein fyrir erlendum samsvörunum. í verkinu eru hundruð teikninga eftir Ólaf Pétursson sem skýra enn frekar þær líkingar sem liggja að baki orða- tiltækjunum. Örn og Örlygur. Verð: 7.900 kr. (kynningarverð). íslensk orðtök Sölvi Sveins- son Afarþörfog fróðlegbók fyrir alla sem viljaleita uppruna orö- taka, auðga málfar sitt og geraþaðblæ- brigðaríkara. Öll notkunar- dæmieruúr daglegu nútímamáli og uppruni orð- takanna er skýrður á máli nútíma- fólks. í bókinni er fjöldi skemmti- legra skýringarteikninga eftir Brian Pilkington. 253blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.980 kr. ib.; 1.980 kr. kilja. sOivi 'smisém ÍSLENSK ORÐTÖK Matisse MATISSE Gérard Durozoi Nýbókí myndlistar- bókaröð- inniMeist- araverkin. 481itmyndir afhelstu verkum þessameist- aralita- notkunar sera sumir líta á sem boðbera lífs- hamingjunnar 1 málaralistinni. Sagt erfráæw listamannsins og fjallað sérstaklega um hvert verk á aögengilegan hátt. Bókin er f stóru broti ogá hagstæðu veröi. 143blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.980 kr. Allir krakkarnir GunnarKr, Sigurjóns- son Bókþessi sem hefur undirtitil- innKær- leiksríktog kvikindis- legnafna- ríminn- helduryfir fjögur hundruð nafnarím, bæði kærleiks- rík og kvikindisleg eins og segir í titli og allt þar á milli. Sumt er komið frá hlustendum Bykgjunn- ar, annað hefur gengið manna á meðal og svo er hluti fundinn með innblæstri af lestri símaskrárinn- ar. 64blaðsíður Hittogþetta Verð:750kr. Öskjuhlíð, náttúra og saga HelgiM. Sigurðsson ogYngvi ÞórLofts- son Bókinerað- gengilegtrit umþetfa vinsæla úti- vistarsvæði semer steinsnar frá miöbæ Reykjavíkur. Hún skiptist í tvo meginhluta, annars vegar gróöur- far, fuglalif og jarösögu, hins vegar söguminjar, m.a. stríðsminjar. Lögð er áhersla á aðgengilega framsetningu í máli, myndum og kortum. Bókin er litprentuð og vandað til alls frágangs. 68blaösíður. Árbæjarsafn ogBorgarskipulag Reykjavikur. Verö: 1.200 kr. Islensk knattspyrna ’93 VíðirSigurðs- ISLENSK KNATTSPYRNA1993 Þrettánda bókiníbóka- flokknum um íslenska knattspymu. í bókinni er aðfinnaallar helstuog nauðsynleg- ustuupplýs- ingarumþað sem gerðist á knattspyrnuvöllum á íslandi á þessu ári og jafnframt frá gengi íslenskra liða og íslenskra leik- manna á erlendri grund. Höfundur bókanna, Víðir Sigurðsson, hefur unnið sér þann sess að vera talinn með bestu íþróttafréttamönnum landsins og era bækumar staðfest- ing á því og honum til sóma. 160 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.495 kr. íslensk-þýsk orðabók Björn Ellerts- son Stór og nú- tímalegorða- hók, auðveld oghandhægí notkun.íbók- inni eru um 30.000 upp- flettiorð ásamt óvenjulegaít- arlegum mál- fræðiupplýsingum og notkunar- dæmum. Bókin hentar nemendum á öllum skólastigum og er nauðsynleg fyrir alla framhaldsskólanema en kemur jafnframt að gagni hverjum þeim sem þarf að hafa einhver sam- skipti við þýskumælandi þjóðir. Bók- in er aðgengilegt og auðvelt hjálpar- tæki við nám og störf. 539blaðsíður. Iöunn. Verð: 5.980 kr. Sígild sönglög GylfiGarð- arsson tók saman lOOkvæði ogvísur meðnótum, hljómum og gripumfýr- irgítar, harmon- ikkuog hljómborð. Endurbætt útgáfa af hlnni vinsælu bók með sama nafiii sem kom fýrst út árið 1986. I30blaðsíður. Nótu-útgáfan. Verð: 1.990 kr. ORÐABÓK , ISLANDISCH BkDEUTSCHES ISHfeTERBiJCH Éií Fyrsfa stálskip smíðað á íslandi Hjálmar R. Bárðarson Rakin er í máli og myndum for- sagaog upp- hafsmíðistál- skipa á ís- landi, frá því að Stálsmiðj- anhf.í Reykjavíkvar búintækjum til stálskipasmíði þar til dráttarbát- urinn Magni var afhentur Reykja- víkurhöfn árið 1955. Síðan er yfirlit yfir stálskip þau sem smíðuð voru á íslandi árin 1955-1993 og að lokum er rætt um framtíð stálskipasmíða- iðnaðar á íslandi. í bókinni er fjöldi ljósmynda og teikninga. 108blaðsíður. Dreifing: íslensk bókadreifing hf. Verð: 2.785 kr. Frændafundur Íbókinni eru greinar byggðará fýrirlestr- umsem fluttirvoru áíslensk- færeyskri ráðstefnu i Reykjavik 20.-21. ágúst 1992. Grein- arnar fjalla um ýmis svið íslenskra og fær- eyskra fræða, bókmenntir, tungu- mál, sögu, fiskifræði oJL 263blaösíöur. Háskólaútgáfan. Verö: 2.400 kr. Vestfirðir Hjálmar R. Bárðarson íþessaribók erfjallaðum landslagog gróður, fugla- lífog mannlíf á Vestíjörð- umaðfomu og nýjuímáh ogmyndum. Skoðunar- ferðinhefstí Breiðafjarðareyjum. Síðanerfylgt suðurströndinni til Látrabjargs og Vestfiröir þræddir. Margir áhuga- verðir og sögufrægir staðir við Isa- fjarðardjúp eru skoðaðir og fjallað er um sögu byggðar í Jökulfjörðum og á Homströndum og mannlífi lýst í myndum meðan þar var ennþá bú- skapur og sjósókn. Haldið er áfram suður með ströndinni og byggðinni þar lýst allt suður til Hrútafjarðar. í bókinni em 920 Ijósmyndir, teikning- ar og kort, þar af647 litmyndir, auk megintexta og ítarlegs myndatexta. 480blaðsíður. Dreifing: íslensk bókadreifing hf. Verð: 7.426 kr. Saga Reykjavíkur 111870-1940 Guðjón Frið- riksson SagaReykja- víkurerfróð- leiksnáma en jafnframt skemmtileg oglifandi sagaliðinna ára.Áað- gengilegan hátterbæjar- lifinulýstog saga þess rakin á öllum sviðum. Hér er fiallað um seinni hluta tímabilsins 1870 til 1940, einkum millistríösárin: atvinnulíf og stjómmál, skemmtanir og menningu, verslun og viðskipti, framkvæmdir og daglegt líf og hvað- eina sem viðkemur lífi Reykvíkinga á fyrri hluta aldarinnar. Iðunn. Verð: 14.592 kr. Völundarhús einsemdarinnar- líf og hugsun í Mexíkó Octayio V OLU NDAHHÚS I ftNl,;ttVH»/\f Octavio Paz ÓlafurG. Engilbertsson hefur þýtt þetta öndveg- isverk nóbels- verðlauna- skáldsins sem er ritgerðar- safnum mexíkóska heimsmynd viðnuk, i fráhelgisið- um Azteka til dags hinna dauðu og byltingarhugmynda seinni tíma. Viðauki við bóldna er Annað Mexíkó 204blaðsíður. Smekkleysa og Bjartur. Verð: 2.280 kr. HelgiHálf- danarson þýddi Núerþessi helgabók múslíma kominútíís- lenskriþýð- ingu.íbók- innisegirfrá opinberunum þeim sem Gabríelerki- engill miðlaði Múhameö spámanni. íslömsk áhrif veröa nú sífellt meiri um allan heim. Hér gefst íslending- um kostur á að kynnast undirstöðu- riti þessara trúarbragða í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 422blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.880 kr. Koran Orð um börn; Austurland; Vín; Vorið Hildur Her- móðsdóttir, Árni Óskars- son, Guð- mundur Andri Thors- son ogÁrni Siguijónsson Fjórarnýjar bækuríþess- umvinsæla smábóka- flokki.Hérer safnað saman stuttum textum, svo sem kvæðum og orðskviðum, um til- tekin efni. Vandað er til frágangs bókanna sem geyma margar af perl- um íslenskra bókmennta. Tilvalin gjöf. 64blaðsíöurhver. Málogmenning. Verð: 690 kr. hver bók.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.