Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Page 24
54
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
RAUNSÖNN FRÁSÖGN JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR
3.290 kr.
Dreifing hefst 18. nóvember
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F
- góð bók um jólin
Margbrotið líf
Jökuls Jakobssonar
í Perlum og steinum birtist margþætt mynd af Jökli
- listamanninum, eiginmanninum, syninum og
föðurnum.
í Perlum og steinum — árunum með Jökli leitast Jóhanna Kristjóns-
dóttir við að gefa sem sannasta mynd af árum sínum með Jökli
Jakobssyni og þeim persónum sem þar koma við sögu.
Kornung giftist Jóhanna þessum sjarmerandi og umtalaða rithöfundi
og framundan reyndist vera 11 ára stormasamt hjónaband þar sem
skiptust á sorg og gleði, mögnuð skáldverk og raunveruleiki, stund-
um fagur, oft nöturlegur. A þessum árum skrifaði Jökull flest af sínum
bestu verkum — en háskalegt líferni hans og margflókinn persónuleiki
kastaði oft á tíðum skugga yfir líf fjölskyldunnar.
í bókinni er fjöldi ljósmynda af þeim persónum og atburðum sem
fjallað er um.
ALEITIN OG ATAKANLEG SKALDSAGA EINARS MÁS GUÐMUNDSSONAR
##•••
BESTA SKALD
SAGA EINARS
Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðið 3. desember.
nMjög sterkt verk. Ein af bestu bókum Einars."
Kristján B. Jónasson, Dagsljós 6. desember.
"Að þessu leyti er skáldsaga Einars Más einhver stetkasta ádeila sem íslenskur
rithöfundur hefur sent fxá sér í háa herrans tíð."
"Englar alheimsins er óumdeilanlega besta skáldsaga Einars Más
Guðmundssonar, og sú skáldsaga ársins sem mest tíðindi hefur að flytja."
Hrafii Jökulsson, Alþýðublaðið 3. desember.
..þannig er atbuiðaiásin raunsæisleg á yfirboiði, en yfir textanum
hvílir þó alltaf léttieiki og húmor."
nMeð þessari sögu tekst Einari Má að skapa skáldverk með ákveðnu tvísæi,
þar sem tungutak skáldskaparins og þess geðsjúka skarast á lifandi hátt."
EinarE. Laxnes, Tíminn 27. nóvember.
..kannski er ekki hægt að skrifa sig inní erfiðari reynsluheim
en Einar Már reynir í sögu sinni...
Hún er fléttuð saman af mikilli list, bráðfyndin á köflum...
Það er því óhættáð mæla með þessari sögu..."
Mntthírts: Vifin
2.980 kr.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F
- góð bók um jólin