Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Side 7
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
7
Fréttir
Varðhaldsdómur og miskabætur fyrir stórfellda líkamsárás:
Brotinn og margkýldur
Hæstiréttur staöfesti í gær þriggja
mánaöa varðhaldsdóm Héraösdóms
Suöumesja yfir 21 árs gömlum
Grindvíkingi vegna stórfelldrar lík-
amsárásar á 18 ára sveitunga sinn.
Þar af skulu tveir mánuðir refsingar-
innar vera skilorðsbundnir til
tveggja ára.
Forsaga málsins er sú aö báöir
voru piltamir á dansleik í Festi í
Breiðholt:
Gjaldkeri hús-
félags kærður
tilRLR
Rannsóknarlögreglu ríkisins hefur
borist kæra frá húsfélagi í Breiöholti
á hendur fyrrum gjaldkera húsfé-
lagsins.
Eins og greint var frá í DV var ljóst
að umtalsverða fjárhæð vantaöi í
sjóö húsfélagsins. Granur féll á
gjaldkerann sem starfað hafði eftir-
htslaust 1 þij.ú ár eftir aö þeir sem
með honum höföu veriö í stjóm
ýmist fluttu úr húsinu eða hættu að
skipta sér af rekstri félagsins.
Á dögunum var svo haldinn fundur
í félaginu og tók ný stjóm viö með
nýjum gjaldkera. Bókhaldið var sent
endurskoöanda og aö því búnu kæröi
lögfræðingur húsfélagsins fyrram
gjaldkerann til RLR fyrir stórfelldan
íjárdrátt. Samkvæmt heimildum DV
kemur fram í kæmnni aö veruleg
óreiða var á bókhaldinu. Um hálf
önnur mfiljón króna hefur verið
greidd út af reikningi félagsins án
þess að kvittanir séu til í bókhaldinu
fyrir þeim greiðslum.
Hefur málið verið tekið til rann-
sóknarhjáRLR. -pp
Vitni óskast
Ekið var utan í bfi á bfiastæði fyrir
utan Þórsgötu 6 síðastliðinn fimmtu-
dag mifii klukkan 16 og 17.
Bíllinn, sem ekið var utan í, er af
gerðinni Daihatsu Sedan, blár að Ut.
Hvetur eigandi bfisins þann sem er
valdur aö skemmdunum eða vitni að
atburðinum að snúa sér til lögregl-
unnar í Reykjavík.
Reykj avlkurlistinn:
Síðustu sætin
skipuð
Búið er að skipa óflokksbundna í
þau sæti á framboðshsta Reykjavik-
urUstans sem eftir var að skipa í. í
19. sæti verður Óskar D. Ólafsson
tómstundafulltrúi og í 20. sæti Jónas
Engilbertsson strætisvagnstjóri. í
tveimur síðustu sætunum, 29. og 30.
sæti, verða svo Kristbjörg Kjeld leik-
kona og Guðmundur Arnlaugsson,
fyrrverandirektor. -GHS
Sorpa semur
við atvinnulíf ið
Samkomulag hefur náðst mfiU
Sorpu og Vinnuveitendasambands
íslands, Samtaka iönaðarins og
Kaupmannasamtaka íslands um að
skipa vinnuhópa sem eiga að leita
leiöa tfi að koma á virkri samvinnu
um meðferð úrgangs og lækka kostn-
að við meðferðina, auka heimtur,
endurnotkun og endumýtingu spifii-
efna, auk aukinnar þátttöku at-
vinnulífsins. Vinnuhóparnir eiga að
skfia niðurstöðum fyrir 1. janúar
1995. -GHS
- fyriraðkyssaáhöndunnustuárásarmanns
Grindavík í október 1991. Samkvæmt
því sem fram kom í héraðsdómi
kyssti fórnarlambið á hönd unnustu
árásarmannsins og reyndi þvi næst
að kyssa hana á munninn samkvæmt
hennar framburði. Stuttu seinna
kom árásarmaðurinn tfi hans og
samkvæmt þvi sem vitni segir greip
hann í brjóst fómarlambsins með
vinstri hendi og sló hann. Pfiturinn
rotaðist við fyrsta höggið og þaö byij-
aði að blæða úr augabrún hans. Þrátt
fyrir þetta hélt árásarmaðurinn
áfram að slá hann þremur til fimm
höggum þar til félagar hans komu
og stöðvuðu hann.
Samkvæmt læknisvottorði sáust
strax merki um kinnbeinsbrot
„vinstra megin með mikfili innkýl-
ingu.“ Töluverð bólga var í augna-
tóftinni. „Hiö innkýlda kinnbein var
mjög óstöðugt og þurfti að nota víra
tfi að halda því stöðugu."
Pilturinn kenndi síöar dofa í efri
vör og komst sýking í skurðsár og
við meðferð málsins í héraði bar enn
nokkuð á tvísýni og dofa.
Að mati dómara vom „viðbrögö
árásarmannsins ekki í neinu réttlæt-
anlegu samhengi við þá alvarlegu
árás sem fylgdi í kjölfarið." Einnig
var litið til þess að henni var haldið
áfram eftir að fómarlambið var orðið
meðvitundarlaust.
Hæstiréttur staðfesti refsingu hér-
aðsdóms og þær miskabætur sem
honum var gert að greiöa þar, rúm-
lega 134 þúsund. Þá var árásarmann-
inum gert að greiða allan áfrýjunar-
kostnaðogmálsvarnarlaun. -pp
Stórútsala hófst í morgun í verslun okkar að
Lágmúla 7. Mikið úrval af myndum við allra
hæfi og verðið er hreint ótrúlegt eða frá kr. 99,-.
Sýnishorn
Hand That Rocks the Cradel.
A Few Good Men...........
Beethoven................
Consenting Adults..........
Home Alone 2.............
Back to the Future 1 og 2.
Last Boyscout............
Bodyguard.................
Síöasti móhíkaninn.........
Unlawful Entry.............
Waynes*World................
Sister Act.................
PatriotGames..............
Twins......................
Ghost......................
Godfather 1 og 2............
K-9......................
Chinatown..................
Ógnareðli................
Naked Gun................
Scarface.................
Beverly Hills Cop 1 og 2..
Jaws 1 og 2................
Witness....................
Xanadu.....................
Huntfor Red October......
.990,-
.990,-
.990,-
.990,-
.990,-
.990,-stk.
.990,-
.990,-
,990,-
990,-
990,-
.990,-
,990,-
.990,-
990,-
.990,- stk.
.......990,-
.......990,-
.......990,-
.......990,-
.......990,-
.......990,-
stk.
stk.
990,-
.990,-
Kr. 1990,-
Tommi, Jenni og félagar -
4 spólur I pakka, kr. 2.990,-
Kr. 990,-
Kr. 1990,-
VIDEOHOLLIN
htír-i^i banai /
Lágmúla 7 - Simi 685333
- VIDEOBÚÐ
Opið 10.00-1.00 og 12.00-3.00 um helgar.