Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Side 13
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
13
Skemmtileg og óvœnt fermingargjöf
Pú ræður fjárhæðinni sem gildir sem greiðsla fyrir eða upp
í flugfargjald innanlands eða utan um ótiltekinn tíma.
Gjafabréfið er stílað á nafn fermingarbarnsins og
gefur því ómetanlegt tækifæri til að ferðast
og sjá sig um.
Gjafabréf Flugleiða fæst á söluskrifstofum félagsins
að Laugavegi 7, á Hótel Esju að Suðurlandsbraut 2,
í Kringlunni og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík.
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Akranes: Tölvuþjónustan. Akureyri: Nýja filmuhúsiö. Blönduós: Kaupfélagið, byggingavörud. Borgarnes:
Kaupfélagiö. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar Djúpivogur: B.H. búöin. Egilsstaðir: Bókabúöin Hlöð-
um. Eskifjörður: Rafvirkinn. Hafnarfjörður: Rafbúðin, Álfaskeiði. Húsavik: Öryggi. Hvammstangi: Kaupfélag-
ið. Hveragerði: Versl. Imma. Hvolsvöllur: Kaupfélagið. Höfn: Hafnarbúðin. ísafjörður: Bókabúð Jónasar
Tómassonar. Keflavik: Stapafell. Kópavogur: Krían. Neskaupstaður: Vík. Reykjavík: Hjá Magna, Bókahorn-
ið. Sauðárkrókur: Rafsjá. Selfoss: Vöruhús KÁ. Siglufjörður: Aðalbúðin.
„Dhana" gerir ráð fyrir að hárið sé fremur stuttklippt „Sahara" nefnist vor- og sumariína karlmannsins.
og greitt aftur.
Það nýjasta í hártískunni:
„Eyðimerk-
urlínan"
HAFBU ÞÍN MÁL Á HREINU OG FÁÐU ÞÉR
„Khali“ er styttuklipping.
„FRÓÐA“Í VASANN
Hvað gerir hann fyrir pig?
Myndlista-
og handíðaskóli
íslands
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir
skólaárið 1994-95
Umsóknarfrestur í fornám er til 20. apríl
og í sérdeildir til 10. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást á
skrifstofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík,
sími 19821.
Heimssamtök hárgreiöslumeistara,
HCI, hafa nú opinberað leyndarmál-
ið, sem beðið hefur verið eftir, þ.e.
nýjustu línuna í hártískunni vor og
sumar 1994. Henni hefur verið gefið
nafnið „eyðimerkurlínan.“
Á sýningu, sem haldin var þann 13.
febrúar síðastliðinn úti í Frakklandi,
voru kynntar fjórar línur, sem falla
raunar allar undir þetta samheiti, ein
fyrir karlmenn og þrjár fyrir konur.
Þær eru allar nefndar eftir eyði-
- er það sem koma skal í vor og sumar
mörkum í Asíu, Arabíu og Afríku.
„Gobi-línan“ er stuttklippt hár, sem
myndar umgjörð um andlitið, en er
ekki greitt aftur. „Dhana“ er aðeins
síðara hár, stutt og þykkt í hnakkann
og greitt aftur. „Khah“ er klippt í
styttur, heldur síðara en fyrrnefnda
línan. Karlmannalínan nefnist „Sa-
hara.“ Gert er ráð fyrir mjög léttu
permanenti, ef þess er þörf, til að
línan njóti sín betur.
Fötin sem voru sýnd með nýju
hárlínunni voru í svörtu, brúnu,
hvítu og kremlituðu. Þá má geta þess
að hattar verða í tísku í vor og sumar.
„Gobi“ er stutt hár sem leggst að
höfðinu og myndar umgjörð um
andlitið.
Geymir skrá yfir nöfn,
heimilsföng, síma og
faxnúmer.
Heldur utan um 3
bankareikninga og 3
greiðslukort. Þannig er
greiöslustaðan alltaf klár.
Gefur hljóðmerki, og þá
stendur á skjánum hvað
það var sem þú ætlaðir að
muna/gera.
Hefur 3 föst minni fyrir
gengi gjaldeyris og rofa
fyrir gagnstæða útkomu.
Skeiðklukka, sem telur
beeði upp og niður.
Klukka sem sýnir
mánaöardag, vikudag, klst.,
min. og sekúndur.
Reiknivél meö „prósentu"
reikningi og minni.
Öryggislykill sem læsir
persónulegum
upplýsingum sem eru í
minni tölvunnar, t.d.
fjármálin.
Stærö minnis samsvarar
10000 stöfum,
Rafhlðður og hlífðatveskJ
Innlfalið Iverði.
DREIFING: G.K. VILHJÁLMSSON
Smyrlahraun 60, 220 Hafnarfjörður,
sími 91-651297