Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 19
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 19 Ur þættinum „Sporöaköst 11“ sem Stöð 2 sýnir. Sporðaköst á Stöð 2 Annað kvöld hefst ný syrpa af Sporðaköstum, veiðiþáttum sem Stöð 2 hefur látið gera. i fyrsta þætt- inum, sem hefst klukkan 20.55, verð- ur farið í heimsókn í Norðurá í Borg- arfirði. Hún hefur verið ein af afla- hæstu laxveiðiám landsins á undan- fórnum árum. Fylgst verður með feðgunum Ásgeiri Ingólfssyni og Ing- ólfi Ásgeirssyni leggja fluguna fyrir laxinn en þeir þekkja ána eins og handarbakið á sér. í næsta þætti verður haldið í veiði- túr í Stóru-Laxá í Hreppum. Hún getur verið býsna dyntótt og sýnt á sér ýmsar hhðar, eins og glöggt kem- ur fram í veiðiferðinni sem farin er með þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórðarsyni. Þeir leiða áhorfendur um alla ána, allt upp í Uppgöngugil, sem er efsti veiðistað- urinn í ánni. Víðidalsá er næst á dagskrá. Lút- her Einarsson leiðsögumaður hefur veg og vanda af leiðsögninni um hana. Vatnsá kynnast áhorfendur svo í fylgd þýska listmálarans Kop- erlings. Hann sýnir hstræna tilburði í fluguveiðum við hina viðkvæmu lax- og sjóhirtingsá. Þá verður hann einnig heimsóttur til Frankfurt og Berlínar. Austurland verður ekki útundan. Farið verður vítt og breitt um það í leit að nýjum og athyglisverðum veiðimögiúeikum. Meðal annars er staldrað við á Jökuldalsheiði í von um að finna væna bleikju. Þetta er sannkölluð ævintýraferð í fylgd með handboltakempunum Sigurði Sveinssyni og Guðmundi Guð- mundssyni. •■VÁi' 'v ■ Það er engin tilviljun að Málarinn kom best út í verðkönnun DV. Því önnur eins verð sjást hvergi! INNIMÁLNINGfrá kr. 362,- títrinn FYRSTA FLOKKS GÓLFTEPPI frá GÓLFDREGLAR frá kr. 595,- m ■v ÚTIMÁLNING frá kr. 4429- lítrínn GÓLFDÚKARfrá kr. 7959- m2 TEPPAFLÍSARfrá kr. 1.565,- m2 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9.00 - 18.00f laugardaga frá kl. 10.00 - 13.00 Skeifunni 8 - sími 81 35 00 Hlf> FULLKOMNA FERDALAC UM ÍSLANP Flestir þrá að komast í frí frá daglegu amstri. Hvað er yndislegra en að komast í náin tengsl við íslenska-náttúru og fegurð, anda að sér fersku lofti eins og það gerist best, ferðast í þægindum og slappa reglulega vel af, eftir eigin hentuleika. Þegar þetta er allt til staðar er takmarkinu náð. Glæsilegar innréttingar og helstu þægindi. Rúmgóðirr 4-6 manna tjaldvagn með fortjaldi, á sérstyrktum undirvagni og 13" hjólbörðum. Frá því að fyrsti Conway vagninn leit dagsins ljós, hafa þúsundir Conway eigenda notið frelsis, sveigjanleika og ánægju sem fylgir því að ferðast með Conway. O CONWAY SÝNINO UM HELCINA Kynntar verða 1994 árgerðirnar af CONWAY fellihýsum og tjaldvögnum. Mánudag til föstudags kl. 9-18 Laugardag og sunnudag kl. 13-17 TITANhf i v ' y LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.