Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 20
20
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
„Keppnin í Keflavík var svo skemmtileg og
gekk svo vel að við ákváðum að halda sams
konar keppni hér í Reykjavík," segir Kristín
Couch sem stendur fyrir módelkeppni herra
Nafn: Ólafur Helgi Þorgrímsson,
Reykjavík
Aldur: 18 ára
Starf: Nemi í Menntask. í Rvík
Hæð: 187
ásamt Guðrúnu Reynisdóttur og Jónu Lárus-
dóttur í Módel 79. Keppnin verður haldin á
Hótel íslandi 30. mars. I desember síðastliðnum
héldu þær keppni í Keflavík þar sem herrafyr-
Nafn: Sveinbjörn Freyr Arnaldsson,
Akranesi
Aldur: 21 árs
Starf: Verkamaður
Hæð:185
irsæta Suðurnesja var valin. Þrír af keppend-
um þar hafa skráð sig til keppninnar í Reykja-
vík. Kristín segir að strákar séu að verða frjáls-
legri gagnvart svona keppni en áður enda þurfí
Nafn: Bjarki Sigurðsson,
Njarðvík
Aldur: 20 ára
Starf: Nemi í Fjölbraut Suðurnesja
Hæð: 187
þeir að sýna fot fyrir sitt kyn og skortur sé á
herrum í módelstörf.
Keppendur núna eru alls ellefu og koma víða
af suðvesturhominu. Þeir hafa verið valdir
samkvæmt ábendingum og flestir hafa enga
reynslu af módelstörfum. Þeir eru núna í stífri
þjálfun hjá World Class en Guðrún æfir göngu
og hreyfingar.
Á úrshtakvöldinu munu strákamir verða
með þrjú sýningaratriði en auk þess verður
boðið upp á danssýningu, tískusýningu, förð-
unarsýningu og fleira. Simbi hjá Jóa og félögum
sér um greiðslu en Kristín Couch og Þórunn
Högnadóttir farða með Make up Forever. Evr-
ópumeistarinn Magnús Scheving verður kynn-
ir og skemmtir eins og honum einum er lagið.
-JJ
Nafn: Jón Ingi Jónsson,
Keflavík
Aldur: 21 árs
Starf: Starfsmaður á Flughótelinu
Hæð: 185
Nafn: Eyvindur ívar Guðmundsson,
Reykjavík
Aldur: 19 ára
Starf: Nemi í Fjölbraut í Breiðholti
Hæð: 190
Nafn: Kristján Kristjánsson,
Reykjavík
Aldur: 22 ára
Starf: Nemi í Fjölbraut í Breiðholti
Hæð: 180
Nafn: Víðir Þrastarson,
Reykjavik
Aldur: 21 árs
Starf: Pitsubakari og í listnámi
Hæð: 188
Nafn: Björn Sveinbjörnsson,
Reykjavík
Aldur: 25 ára
Starf: Verslunarstjóri í Bónusi
Hæð: 187
Nafn: Guðmundur Oddsson,
Keflavík
Aldur: 18 ára
Starf: Nemi í Menntask. í Rvík
Hæð: 187
Vlafn: Eyjólfur Einarsson,
Kópavogi
Aldur: 24 ára
Starf: Nemi í rafvirkjun
Hæð: 187
Nafn: Ingvar Már Ormarsson,
Kópavogi
Aldur: 24 ára
Starf: Vinnur á saumastofu
Hæð: 183