Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
1
W \
f \
K \
S \
f
Sviðsljós
Magnús Scheving tók að sér að sýna konum á kvennakvöldi Gróttu hvern-
ig kona er sexi í fangi karlmanns.
Skipt um hlutverk
Á kvennakvöldi Gróttu sem haldið
var fyrir stuttu voru fáir karlmenn
sem fengu að vera viðstaddir. Einn
þeirra útvöldu var Magnús Scheving
þolfimimeistari sem var ræðumaður
kvöldsins. Að sögn þeirra kvenna
sem voru viðstaddar á hann fyrir sér
bjarta framtíð í skemmtanabransan-
um þegar hann leggur þolfimiskóna
á hilluna. Á meðal þess sem hann tók
upp á var aö sýna hvemig kona á
að vera sexí í fangi karlmanns og
naut hann til þess aðstoðar Guðrún-
ar Einarsdóttur sem var veislustjóri
og íklædd gervi karlmanns í tilefni
kvöldsins.
Veiði rædd fram og aftur í Laugar-
dalshöllinni en Paul O Keffe í Veiði-
manninum fer þar fremstur í flokki
enda kynnti hann sínar vörur.
Haukur Haraldsson ræðir stanga-
veiði viö Svavar Gunnarsson, kenn-
ara í fluguköstum.
DV-mynd G.Bender
Laugardalshöll:
Fullt út úr dyrum
„Þetta var meiriháttar mæting á
þetta námskeið, það mættu 44 veiði-
menn, bæði karlar og konur, það
komast ekki fleiri að,“ sagði Gísli Jón
Helgason, einn af kennurum í Laug-
ardalshöllinni á sunnudaginn, er við
kiktum á kastæfingu hjá fluguveiði-
mönnum. Það voru veiðimenn á öll-
um aldri sem mættu í kastið.
í íþróttahúsi Kennaraháskólans
voru líka veiðimenn á öllum aldri
hjá Armönnum en í Laugardalshöll
er það Kastklúbbur Reykjavíkur sem
stendur fyrir fluguköstunum.
„Þetta styttir biðina eftir sumrinu
aö mæta í þessar æfingar hérna í
Laugardalshöllinni. Og maöur verð-
ur betur undirbúinn þegar veiði-
tíminn byrjar fyrir alvöru," sagði
einn af þeim fjölmörgu sem mættu
og æfðu köst.
-G.Bender
Fluguköst æfð úti um öll gólf Laugardalshallarinnar, maður við mann.
23
VEIST ÞÚ DEKEJ Á ÞiSSUM
SKAMMSTÖfUMUM OG HVAÐA
ÞÝfHNGU ÞÆR HAFA?
4HAN0 OG EES
n.k. manudag og miðvikudag !e|. 22
SSSgias ataa'
SAMSTARFSNEFND UM KYNNINGU
A EES SAMNINGNUM