Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 44 \ 1 Sviðsljós Júlía stendur sig vel - þrátt fyrir orðróm um hjónaskilnað á næstunni Julia Roberts hefur mikið veriö í sviðsljósinu að undanfornu. Heimur- inn stóð á öndinni þegar hún gekk í hjónaband með sveitasöngvaranum Lyle Lovett eftir mjög stutt kynni. Fjölmiðlar kepptust um að birta myndir frá brúðkaupinu þar sem þessi dáða leikkona var berfætt í lát- lausum hvítum kjól. Skömmu síðar kom upp sá kvittur að Júha ætti von á barni. Þau tíðindi ollu aðdáendum hennar miklum vonbrigðum, því nú þótti sýnt að hún sæist ekki á hvíta j tjaldinu á næstunni. Hjónabandiö i ólagi? Þessar vangaveltur reyndust þó ekki réttar. Hins vegar fór að berast s[á kvittur að hjónaband Júlíu og Lyle Lovetts væri ekki í sem bestu lagi. Hann sást sitja yfir rómantísk- ujrn kvöldverði á veitingahúsi ásamt fvrrverandi kærustu sinni, meðan Julía var víðs fjarri við vinnu sína. V nir þeirra sögðu að þau væru smám saman að komast að því að þc u ættu alls ekki saman. Þau hefðu eii ifaldlega flýtt sér of mikið í hnapp- hé Iduna. 1 ivað sem því hður þá þykir Júha bl( mstra þessa dagana. Hún tók sér sein kunnugt er eins árs hlé frá störf- um til þess að hvíla sig. Fullyrtu margir að þaö yrði til þess að eyði- leggja kvikmyndaferil hennar. Hún vandaði mjög til valsins á fyrstu kvikmyndinni sem hún leikur í eftir fríið. Fyrir vahnu varð Pelikan- skýrslan sem verður líklega páska- myndin í ár. Þessi mynd er sögð hörkuspennandi og henni er spáð góðu gengi í þeim harða slag sem Júlía virðist hamingjusöm, þrátt fyrir sögusagnir um hjónaskilnað á næsta leiti. bíður allra nýrra mynda. Einkum er Það má því segja aö leikkonan hafi það þrumugóður leikur Júlíu sem snúið aftur með miklum glæsibrag, þykir tryggja myndinni gott gengi. hvað sem hjónabandinu kann að líða. 'elsklæddar efðarkonur Einu sinni þótti afskaplega fínt að gangalí pels. Nú hefur þetta breyst því mikill áróður hefur veriö í gangi gegn því að nýta skinnið af loðdýrum í fatnaö. Margir hafa þó látið það sem vind um\eyru þjóta og draga fram loðkápur sínar þegar kólna fer á haustin. Hér sjást nokkrar frægar konur sem skarta sínu fegursta, ekta eða óekta, eftir því hvaða augum þær hta á máhð. ... að fyrirsætan Naomi Camp- bell léti engan segja sér fyrir verkum. Kærastinn, Adam Clay- ton i „U2“, vill að hún taki sér frí og fari með honum i tónleika- ferðaiag. Naomi harðneitar en stendur þess í stað i plötuupp- töku. Mun hún reyna að fá Eric Clapton til að syngja með sér. Hvít minkaslá á herðum drottningar- móðurinnar. Birgitta prinsessa af Hohenzollern mætti í þessum glæsilega pels i 50 ára afmælisveislu Silviu Svíadrottn- ingar. ... að skemmtlkrafturinn Prince græddi á tá og fingri á þrem næturklúbbum sinum i Minnea- polis, Yokohama og Los Ange- les. Þeir eru ævintýralega inn- réttaðir og Prince ræður aðeins allra frægustu skemmtikraftana sem völ er á tit að hafa ofan af fyrir gestum. Sonja drottning i þvottabjarnarpels og Silvia drottning i hvitrefspels. Díana prinsessa af Wales skreytir sig með kraga úr gerviefni. Hún klæðist aldrei ekta loðkápum. Karólína prinsessa i einkar fallegum minkapels. ... aö söngvarinn enski Paul Young væri sestur að í Banda- ríkjunum ásamt konu sinni og dóttur. Hann á miklum vinsæld- um að fagna þar vestra og held- ur ævinlega tónleika fyrir fullu húsi. Einn af fjölmörgum aðdá- endum hans er sjálf prinsessan af Wales, Díana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.