Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Qupperneq 34
46
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Húsgögn til fermingargjafa.
•Bókahillur............frákr. 2.900.
•Skrifborð.............frákr. 5.900.
• Kommóður, 15 gerðir, ..frá kr. 3.950.
•Hljómtækjaskápar m/geymslu
fyrir geisladiska....frákr. 7.700.
• Veggsamstæður.......frá kr. 19.900.
• Sjónvarpsskápar með
snúningsplötu........frá kr. 5.600.
Hirzlan - húsgagnaversl., Lyngási 10,
Garðabæ, sími 91-654535. Opið laugar-
daga kl. 13-16. Sendum í kröfu.
• Rosatilboð. 16" pitsa með 4 áleggs-
tegundum, pastasalat fyrir tvo +
dressing og 21 af kóki, aðeins kr. 1250.
• 18" pitsa m. 4 áleggsteg., pastasalat
f. 3 + dressing og 2 1 af kóki, kr. 1400.
•4 hamborgarar með osti, frönskum,
salati og kokteilsósu, kr. 1.200.
•Indversk veisla fyrir fjóra eða fleiri,
aðeins 700 kr. á mann. Frí heimsend-
ing. Opið sunnud. fimmtud. kl. 11-01,
föst.-laug. 11-05. Pitsa heim, s. 871212.
Verslunin Fido/Smáfólk er flutt að
Ármúla 42, sími 91-881780. Sængur-
verasett, bama- og fullorðinsstærðir,
einnig leikföng frá þekktum framleið-
endum. Opnúnartilboð í mars. Herra-
skyrtur á 490 kr., 30% afsl. af Micro
Genius leikjatölvum og leikjum, 20%
afsl. af öllum öðrum leikföngum. Opið
frá 11-18. Ath. nýtt símanr. 91-881780.
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Eldhús - bað - fataskápar - verslana-
innréttingar. Mikið úrval í litum og
viðartegundum. Sérlega hagstætt
verð. - Verslanaeigendur: Panill -
fittings - hillur og hengi á góðu verði.
Ókeypis tilboðsgerð - fagleg ráðgjöf.
Valform, Suðurlandsbr. 22, s. 688288.
Vatnsrúm til sölu, king size (2x2,13 m),
verð kr. 60.000. Uppl. í síma 91-610463.
Klippansófi og 2 barnarúm frá Ikea,
unglingarúm m/skúffum, Emmaljunga
kerra m/plasthlíf, Bauknecht ísskáp-
ur, 2 ódýrir 2ja sæta sófar, kringlótt
sófaborð og 2 blóm, jukka, 115 cm á
hæð, kertakaktus, 110 cm á hæð. Uppl.
í síma 91-651342 eða 52082.
V/flutn.: Antik-stofuskápur, stólar, ljós,
Frigor frystikista, Silver Cross barna-
vagn, Bosch uppþvottavél, Technics
hljómflutntæki, 486/33 Mhz tölva,
leysiprentari, skrifborð, borðstofusett,
bamarúm, risabangsi, kommóða, fatn-
aður, smádót o.fl. o.fl. Sími 30545.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. kr. 275-5101. Gólfmálning,
2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661
kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum
alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Wilckens-umboðið, sími 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Stórfrétt fyrir svanga!
Nú kostar 16" pitsa aðeins 799 kr.,
m/4 áleggsteg. Frí heimsending.
Munið afmælistilboð fyrir böm. 5x16",
kr. 3490. Pizzakofinn, Langholtsv. 89,
s. 687777, og Engihjalla 8, s, 44088.
Eikareldhúsinnrétting sem er U og
samstæða á vegg ásamt öllum tækjum.
Lítur allt vel út. Stækkanlegt eldhús-
borð og 4 gráir leður- og krómstólar.
Upplýsingar í síma 91-682493.
Frystikista, blómsturpottar í mörgum
stærðum og puntudót til sölu. Einnig
óskast ódýr frystir, hjólhýsaklósett,
suðuplata og örbylgjuofn. Sími 650854
sunnudagskvöld og næstu viku.
Northern diver þurrbúningur, fi-ostvarið
spiro lunga, tveir loftkútar, flotjöfn-
unarvesti (bakfesting) og meira til.
Mjög vandaður búnaður. Skipti f. 486
öfluga tölvu koma til gr. S. 92-16107.
Rúm (1 /i br.), náttborö, sjónvarpsborð,
tölvuborð, bamavagn, burðarrúm,
rafmagnsritvél, Ikea álstóll, kommóða
og spegill og 3ja gíra kvenreiðhjól.
Uppl. í s. 91-73762 eða 91-78395.
Búslóð til sölu vegna flutninga til út-
landa. Mikið nýlegt, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 91-614442, í dag til kl. 16.
Tek að mér að sprautulakka eldhús- og
baðinnréttingar, fataskápa, innihurð-
ar, húsgögn o.fl. Ódýr, góð vinna. Inn-
réttinga- og húsgagnasprautun Jóns
Karlssonar, Dugguvogi 10, s. 678244.
Ársgömul AEG 850 uppþvottavél, kr.
65 þús., rúml. 2 ára 344 1 Electrolux
ísskápur - frystir, kr. 50 þús., og Ikea
Pax fataskápur, 80x210x60, m/hillum
og grindum, kr. 18 þús. S. 9143907.
Ódýr hlið fyrir sumarbústaði, gerði o.fl.
V. m/staurum, 3,50 m á br., 29.900.
Einnig hurðir fyrir skemmur, véla-
geymslur, hlöður o.fl., v. 3x3 m, 69.000.
Einnig handrið, stigar o.fl. S. 654860.
Ódýr lager - verslun hættir. Lager úr
lítilli matvömverslun, ásamt tækjum,
s.s. kælipressa, frystikistur, sjóðvél
o.fl. til sýnis í dag frá kl. 10. Verslun-
in Árnes, Barónsstíg 59, sími 91-13584.
4ra manna hústjald, þarfnast lagfær-
ingar, verð 5 þ. Einnig Eminent
skemmtari m/tvöföldu hljómborði,
verð tilboð. Uppl. í síma 91-75291.
Allt er vænt sem vel er græntl Seljum
1000 m2 grasteppi á svalir, útipalla og
tjaldvagna fyrir aðeins 799 kr. m2.
Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Antik kolaofnar. Eigum fallega ofna í
húsið og bústaðinn. Góðir hitarar sem
brenna kolum og viði. Stgrafsl. Antik
ofnar, Gunnarssundi 5, Hf. s. 91-53410.
Baðinnréttingar á tilboðsverði, sprautu-
lökkum nýja og notaði hluti. Sérsmíð-
um eftir ykkar óskum. Máva innrétt-
ingar, Kænuvogi 42, sími 688727.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
Subaru, BMW, Volvo og Peugeot,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Fallegt, svart king size vatnsrúm með
höfðagafli og náttborði til sölu. Verð
ca 30 þús. Einnig vel með farin barna-
kerra. Upplýsingar í síma 91-74764.
Fermingarföt, stakur jakki og buxur,
notuð einu sinni, á kr. 7 þús. Skór
geta fylgt í kaupbæti. Óska eftir skíða-
stretchbuxum á ungling. Sími 652652.
Föt fyrir páska. Dragt og tvær
sparikápur á eldri konu, jakkaföt og
annar fatnaður á 8-10 ára dreng +
drengjahjól. Uppl. í síma 91-78938.
Handunnin viðarskilti á sumarbústað-
inn eða gamla húsið, veljum íslenskt.
Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími
92-11582._____________________________
Hjónarúm, náttborð og dýnur, hvítt, kr.
15.000, rimlarúm, hvítt, kr. 8.000, 2ja
sæta sófi, getur verið svefnsófi, kr.
5.000. Uppl. í síma 91-614483.
Kirby ryksuga, nýyfirfarin, 3 ára, kr. 50
þús., 2 útskorin tréborð, kr. 1.000 stk.
og regnhlífarkerra, 7 þús. Upplýsingar
í síma 91-641227.
Leigjum út veislusali án endurgjalds
fyrir hvers konar mannfagnaði f. allt
að 300 manns. Karaoke, hljómsveitir
o.m.fl. Tveir vinir, s. 21255 e.kl. 14.
Nordmende hljómtækjasamstæða með
geislaspilara, lítið notuð, 3 Vi árs. Á
sama stað til sölu Ikea rúm, 1 /i breidd.
Uppl. í síma 91-53854.
Nýr gullfallegur brúðarkjóll til sölu.
Gæðaefni í hæsta verðflokki. Selst á
aðeins 120 þús. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar í síma 9145552 e.kl. 19.
Spilaborð - rúllettuhjól.
Til sölu er mjög vandað Black Jack
borð, rúllettuhjól, 21 stóll o.fl. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5971.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Rúm - reiðhjól. Svart einstaklingsrúm,
stærð 100x200, til sölu, einnig hvítt
Starnord kvenreiðhjól, 10 gíra. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-613833.
Rýmingarsalal! Gólfdúkar, veggdúkar
veggfóður, skrautborðar og listar. Allt
að 70% afsláttur. Veggfóðrarinn,
Faxafeni 12, sími 91-687171.
Sjónv., skiði og hljómborð. Gamalt 22"
sjónvarp, kr. 13 þ., 2 m keppnisskíði
m/öllu, skór nr. 46, notuð 1 sinni, 16
þ., Roland Pro E hljómborð. S. 812969.
Thule, alvöru skíðabogar á flesta bíla,
útskfræsarar, föndurverkf./bækur,
trérennib., tifsagir, slíplvélar, klukku-
hlutir. Ingþór, Kársnbr. 100, s. 44844.
V/brottflutnings: Borðstoniborð + stól-
ar, rúm + náttborð, Nintendo leikja-
tölva, svefnsófi, fataskápur, rafmagns-
grill, bamabaðborð o.rn.fl. S. 689216.
Vandaður vefstóll, með 4 sköftum og
sex skammel, vefur 120 cm breitt, rak-
tré o.fl. fylgir með. Uppl. í síma
91-28576._____________________________
Vélsleðakerra til sölu, 122x305 cm.
Einnig jeppakerra með ljósum, sturtu-
klefi, 80x80 cm, og Siemens uppþvotta-
vél. Upplýsingar í síma 91-32103.
Yaesu FT-707 sendistöðvar, 2 stk., til
sölu. Kenwood TR-751 2M stöð
Multimode. Icom Ic-560 6M stöð
Multimode. Uppl. í s. 91-44935 e.kl. 19.
Veitingahús. Ýmis tæki f. veitingahús.
Kaupi einnig tæki og tek í umboðs-
sölu. Skráið tækin og losið pening.
Sími 666846. Geymið auglýsinguna.
Búslóð til sölu v/flutninga, t.d. sófasett,
hjónarúm, nýjar gardínur, uppþvotta-
vél og fleira. Uppl. í síma 91-18030.
Fataskápar í svefnherbergi til sölu.
Seljast ódýrt. Á sama stað vantar
barnavagn. Uppl. í síma 91-74346.
JVC super VHS (c) videovél 707 til sölu,
verð úr búð rúm 200.000, selst á 90.000.
Uppl. í síma 91-611902.
Skrifborð + stóll, kr. 4.000, 2x bókahill-
ur, 4.000, eldhúsborð, 5.000, fataskáp-
ur, 5.000. Uppl. í síma 91-12110.
Til sölu 14" 5 gata álfelgur undir BMW,
ryk- og vatnssuga og flaggstöng.
Uppl. í simum 91-71216 og 91-870529.
Til sölu Blltz 140 háþrýstidæla, 3ja
tonna, keðjutalía, rafmagnshefill og
nagari. Upplýsingar í síma 92-46512.
Til sölu eru Gakken myndvarpar.
Upplýsingar í síma 91-688400.
Verslunarskóli íslands.
50 góðar peysur til sölu á kr. 50.000.
Upplýsingar í síma 91-653011.
Þjónustuauglýsingar
L0FTST0KKA- & RUSLATUNNU-
HREINSUNIN
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR, GÓÐ EFNI.
GÓÐTÆKI. VANIR MENN.
MAGNÚS, SÍMI 91-651203
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN s'674262’74009
ÞRIFALEG UMGENGNI
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
MURBR0T - STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STÍFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004
SMÁAUGLYSINGASIMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
H 'f
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Fantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
5 Vinnuvélaleiga - Verktakar j
| Snjómokstur |.
j Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk ®
» samkvæmt lilboði þá hafðu samband (það er þess virði). j
Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg.
i Sími 674755 eða bíias. 985-28410 og 985-28411. ST
Heimas. 666713 og 50643.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
íslensk framleiðsla
0| Gluggasmidjan hf.
■■■■I VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363
BllSKuRS
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SlMI 3 42 36
Öryggls-
hurðir
CRAWFORD
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHLRÐIR
20 ÁR Á ÍSLANDI
MARGAR TEGUNDIR OG LITIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
■ r fej
Geymiö auglýsinguna.
JONJONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
(i
=4
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson
V sími 43879
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
/Jj Vanir menn! S:
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
skemmdir l wc-lognum.
>1W VALUR HELGAS0N \ H
yyf\ ^ 68 88 06 »985-221 55 / J\ I
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í wc-lögnum.