Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
47
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Blóm. Til sölu júkka, 2,5 m á hæð.
Upplýsingar í síma 651256 á kvöldin.
Hitablásari, 9 KW, 3 fasa. Uppl. í sima
91-28057 eftir kl. 19.
Mjög gott ferðaklósett til sölu, selst á
5.000 kr. Uppl. í síma 91-14151.
Nýleg litið notuð snittvél, Ridgid 1822,
til sölu. Uppl. í síma 91-683535.
Philips Ijósabekkur til sölu (samloka).
Verð 25.000. Uppl. í síma 9145540.
Til sölu Kirby ryksuga, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-672248.
Vandað 7 feta billjarðborð til sölu, verð
15.000. Upplýsingar í síma 91-52994.
■ Oskast keypt
Ungt par sem er að byrja að búa, með
lítið bam, óskar eftir öllu í heimilið,
t.d. húsgögnum, ódýrt eða gefins.
Símboði 984-58334. v
Vantar gömul húsgögn, húsbúnað og
muni, einnig bækur, póstkort, umslög,
kort, myndavélar o.m.fl. Ekki yngra
en 30 ára. Uppl. í síma 91-20114.
Óska eftir fyrir bílaþjónustu:
djúphreinsivél, háþrýstidælu og
loftpressu (notað). Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5963.
Atvinnulaus, einstæð móðir óskar eftir
góðri þvottavél. Greiðslugeta 10 þús.
Upplýsingar í síma 91-610262.
Notaður köfunarbúnaður óskast til
kaups. Upplýsingar í síma 97-81214
eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa blikksmiðju eða
blikksmiðjuvélar. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5973.
Óskum eftir 80 borðstofustólum, helst
háum, gegn staðgreiðslu. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5967.
Óskum eftir að kaupa notaða ryksugu
í góðu ástandi. Verður að geta ryksug-
að. Upplýsingar í síma 91-32941.
Ridgid snittvél óskast til kaups, fyrir
1/8" til 2". Upplýsingar í síma 92-27301.
Vil kaupa áhöld og verkfæri til bók-
bands. Uppl. í síma 91-13223 e.kl. 18.
Óska eftir faxtæki og einnig simkerfi
fyrir 3-4 síma. Uppl. í síma 91-628585.
Óska eftir púða-skiðabuxum, stærð
170-176. Uppl. í síma 94-4463.
■ Verslun
Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming-
arjakkana og kápumar, buxnaefni og
efni í fatnað á dömurnar. Póstsendum.
Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 91-72010.
Fyrir ferminguna. Allt í fermingarfötin,
nýtt fyrir gluggana, dúkar á veislu-
bórðin, fermingargjafir. Pósts. Versl-
unin Inga, sími 43812, Hamraborg 14a.
■ Matsölustaöir
Devitos pizza við Hlemm. 9" kr. 350,
12" kr. 600 og 16" kr. 800. 3 teg. sjálf-
val. álegg. Frí heimsending. S. 616616.
Nætursala um helgar til kl. 4.30.
Garðabæjarpizza, simi 91-658898.
16" með 3 áleggst. + 21 kók, kr. 1000.
18" með 3 áleggst. + 2 1 kók, kr. 1250.
Opið 16.30-22.30, helgar 11.30-23.30.
Nýr kinverskur staður.
Tilboð: 2 kjúklingabitar, franskar og
salat kr. 399. Kínaholt, sími 91-77444
eða 91-77540, Arnarbakka 2.
BFatnaður___________________
Óska eftir að taka á leigu skautbúning
(kyrtilbúning), helst ljósan. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5970.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga kerruvagn með burðar-
rúmi til sölu, einnig Cam matarstóll,
göngugrind, bílstóll og fleira. Upplýs-
ingar í síma 91-685034.
Barnavagn af gerðinni Brio til sölu,
mjög vel með farinn, notaður af einu
bami. Einnig kerruvagn. Upplýsingar
í síma 91-671306 eftir kl. 14.
Mjög vel með farinn Silver Cross barna-
vagn til sölu, hvitur og blár, með stál-
botni. Verð kr. 30.000. Upplýsingar í
síma 91-657875.
Mæður, athugið að hjá okkur fást 15
gerðir af kommóðum í mörgum litum.
Verð frá kr. 3.950. Hirzlan - húsgv.,
Lyngási 10, Garðabæ, s. 654535.
Óska eftir ódýrum barnavagnl, helst
Silver Cross, einnig svalavagni ódýrt
eða gefins. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 92-37918.
■ Hdmilistæki
Búbót í baslinu. Snow cap kæli- og
frystiskápar á þrumuútsölu. Höfum
einnig uppgerða kæli- og frystiskápa
á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll-
um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki,
Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 91-681130.
Gram kæliskápur, án frystis, 126x60 cm,
gulur, kr. 20 þús., frystikista, 120 lítra,
kr. 10 þús., GE uppþvottavél (klukka
biluð), kr. 5 þús. Uppl. í síma 91-620635.
Lagerútsala vikuna 18. til 25. mars á
lítið útlitsgölluðum þvottavélum og
kæliskápum. Einstakt tækifæri.
Rönning, Sundaborg 15.
ísskápur með frystihólfi, 89 cm á hæð,
og helluborð með 2 hellum og ofni tii
sölu. Mjög lítið notað. Uppl. í síma
9140118.__________________
2ja ára uppþvottavél til sölu.
Upplýsingar í síma 91-683285 eftir kl.
18 virka daga, allan daginn um helgar.
AEG tauþurrkari til sölu, af eldri gerð,
lítið notaður. Upplýsingar í síma
91-673808 eftir kl. 18. _____________
Til sölu nýleg Zerowatt þvottavél.
Upplýsingar í síma 91-71906.
■ Hljóðfæri
Vorum að fá nýja sendingu af hinum
vinsælu Yorkville hljóðkerfum. Há-
talarabox, monitorbox, botnar, toppar
og kraftmixerar í úrvali. Kanach'sk
gæðavara. Hagstætt verð. Gerum til-
boð í hljóðkerfi fyrir trúbadora,
hljómsveitir, samkomusali og diskó-
tek. Seljum einnig hina þekktu Shure
hljóðnema og alls kyns fylgihluti í
hljóðkerfi. Verið velkomin. Rín hf.,
Frakkastíg 16, sími 91-17692.
Eigum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval
af píanóum og flyglum. Einnig nýkom-
ið mikið úrval af píanóbekkjum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Vantar stórlega notuð hljóðfæri og tæki
á staðinn vegna mjög mikillar sölu
undanfarið. Höfum kaupendur á skrá
fyrir effekta, gítar- og bassamagnara.
Munið hljóðkerfaleiguna. Hljóðmúr-
inn, Hverfisgötu 82, s. 91-620925.
Til sölu nýlegt söngkerfi, 8 rása mixer,
4 box og tveir monitorar, lítið notað.
Kraftmikið og sérlega hentugt fyrir
smærri hljómsveitir eða veitingahús.
Gott verð! Uppl. í síma 96-61588.
Carlsbro söngkerfi til sölu, 12 rása mix-
er, verð 85 þús. stgr. Einnig 2x200 W
box, verð 65 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 98-11341.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125.
Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn.
7.900, rafing. 12.900, CryBaby, Blue
Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl.
Til sölu Excelsior Midivox módel 940
harmoníka með öllum hugsanlegum
aukabúnaði. Fæst allt á skuldabréfi á
mjög vægu verði. S. 655492. Jakob.
Áhugamannahljómsveit sem leikur
Seattle-rokk óskar eftir söngvara eða
söngkonu á aldrinum 16-18 ára. Svar-
þjónusta DV, simi 91-632700. H-5978.
Æfðu undirspil! Fáðu Sígild sönglög 1
með 100 alþýðusönglögum og gripum
fyrir gítar, píanó og harmóníku. Verð
kr. 1.900. Nótuútgáfan, s. 91-620317.
Öll viðgeröaþjónusta fyrlr hljóðkerfi.
Þjónustum alla mixera, magnara, eff-
ekta o.fl. Alesis o.fl. vörur í úrvali.
Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090.
Bassamagnari til sölu, SWR, 4x10" box
+ Eden 400 vatta bassahaus í rakk.
Upplýsingar í síma 98-21969.
Magnari og gítar. Roland Spirit 50
magnari og Morrisgítar til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-13905.
Nýleg Excelsior MIDI harmonika til sölu,
gerð 950, með hljóðnemum.
Upplýsingar í síma 91-611260.
Gitar og gítarmagnari til sölu, verð
20.000. Upplýsingar í síma 91-624704.
■ HLjómtæki
Pioneer samstæða til sölu, 2x140 W
hátalarar, 2x120 W digital magnari,
tvöfalt kassettutæki, equalizer, 2ja
bakka geislaspilari, plötuspilari og
útvarp. Uppl. í síma 91-51320.
JVC Super A RX 555 útvarpsmagnari
til sölu, 2x60 W + geislaspilari, allt
vel með farið, 3ja ára gamalt, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-655458.
Til sölu bílgræjur. Sony geislaspilari,
CDX 50-80, MTX box 12", 400 W RMS
magnari. Einnig MTX frammi í hátal-
arar. Uppl. í síma 91-653889 e.kl. 16.
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun, flísahreinsun og bón,
vatnssuga, teppavöm. Föst tilboð.
S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
BHúsgögn_______________________
íslensk járnrúm i öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gott verð.
Sófasett/homsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefhbekkir.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Antik - gamalt. Til sölu lítill skenkur
og borðstofuborð úr eik, einnig beyki-
einstaklingsrúm og náttborð. Uppl. í
síma 91-620460.
Borðstofusett (borð 1. 160, br. 100, 3
aukaplötur, hver 5 cm 1.) m/6 stólum
úr massífri eik, m/háum skenk (hæð
120, lengd 224). Uppl. í síma 91-75291.
Glæsilegt, hvitt, átthyrnt vatnsrúm til
sölu vegna flutninga, frá Vatnsrúmum
hf., Reykjavík. Nánari upplýsingar í
síma 96-21518.
Rókókó, 3ja sæta sófi og 2 stólar
m/bleiku silkiáklæði til sölu, einnig
innlagt borð og 3 innskotsborð og
kommóða í sama stíl. S. 91-14604.
Vatnsrúm til sölu, 1 'A árs, verðh. 60
þ., kostar nýtt 187 þ. Skipti á sófa-
setti, stórum fataskáp eða öðrum hús-
munum koma til greina. Sími 666698.
Nýlegt vel með farið sófaborð (mahóní)
tií sölu. Verð 15 þús. Upplýsingar í
síma 91-35604 um helgina.
Plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig
borð. Allt vel með farið. Upplýsingar
í símum 91-41198 og 91-72555.
Vatnsrúm til sölu, 140 cm á breidd,
þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 91-879324 eftir kl. 17.
Borðstofuborð og sex stólar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-40614.
Gott beykirúm frá Ingvari og Gyifa til
sölu. Upplýsingar í síma 91-681384.
Ikea svefnsófi til sölu, vel með farinn.
Upplýsingar í síma 92-13424.
Nýlegur hornsófi (270x210) til sölu, er í
pastellitum. Uppl. í síma 91-675318.
Super Single vatnsrúm með öllu til sölu.
Upplýsingar í síma 91-679662.
Sófasett óskast ódýrt, t.d. 3ja sæta sófi
og tveir stólar. Uppl. í síma 91-870852.
Óska eftir ódýru eða gefins sófasetti.
Upplýsingar í síma 91-612176.
■ Bölstrun
Klæðum og gerum við bólstruö hús-
gögn. Framl. sófasett og hornsett eftir
máli. Fjarðarbólstrun, Reykjarvíkur-
vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Áklæði - heildsala. Ný sending af
amerísku áklæði, bílapluss, sky,
leðurlíki og dacron í öllum þykktum.
S. Ármann Magnússon, sími 687070.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik-
munum. Sími 91-27977. Antikmunir,
Klapparstíg40, Opið 11-18, lau. 11-14.
Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum
á lága verðinu.
Þorpið, Borgarkringlunni.
■ Ljósmyndun
Góð fermingargjöf. Vel með farin og
lítið notuð Olympus OM G myndavél
til sölu. Góðir aukahlutir fylgja, s.s.
Winder II, flass og aukalinsur. Selst á
góðu verði. Tek til greina skipti á
rafinagnskassagítar. S. 91-29594.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfö þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Hafnfiröingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins: sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845.
Radióhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
■ Tölvur
Tölvulistinn, besta verðið, s. 626730.
• NBA JAM: kemur aftur eftir helgi,
hringdu og láttu taka frá fyrir þig.
•Sega Mega Drive H, aðeins 14.900.
•Sega Mega Drive: Sonic III, Turtles,
Sunset Riders, Landstalker o.fl.
• Nintendo og Nasa: Jurassic Park,
Street Fighter II, 168 á einni, o.fl. o.fl.
• PC leikir: Alone in the Dark II o.fl.
•Sony Dual Speed geisladrif: 19.800.
•CD ROM: Day of the Tentacle o.fl.
•Super Nintendo: 40 leikir á skrá.
• Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá.
• Amiga: Yfir 200 leikir á skrá.
• Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá.
•Sega Master System: Yfir 60 leikir.
Skiptimarkaður fyrir Nintendo og
Sega leiki. 100 leikir á staðnmn.
Óskum eftir tölvum í umboðssölu.
Allar Mangamyndirnar á betra verði.
Opið virka daga 10-18, lau. 10-16.
Sendum lista frítt samdægurs.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Tölvuland kynnir:
NBA-JAM, NBA-JAM, NBA-JAM,
NBA-JAM, NBA-JAM, NBA-JAM,
NBA-JAM, NBA-JAM, NBA-JAM,
NBA-JAM, NBA-JAM, NBA-JAM.
Kemur til landsins í dag.
Skráning í stærstu tölvuleikjasam-
keppni á Islandi hefst laugardag.
Glæsileg verðlaun.
Besta úrval tölvuleikja á Islandi.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Sendum frítt í póstkröfu.
Super Nintendo og Sega Mega Drive
til sölu, stýripinni og einn leikur fylg-
ir hvorri. Einnig til sölu stakir leikir
í Mega Drive. Uppl. í s. 91-651817.
Til sölu tölvur: PC Victor 286, 40 Mb,
harður diskur, ýmis forrit og VGA
skjár, Atari 1040 STE með leikjum, 2
stýripinnum og skjá. Einnig Epson
prentari, 80 LX. Á sama stað óskast
ódýr skellinaðra. Sími 91-44583.
Óska eftir 486 tölvu með lágmark 4
Mb/120 Mb hörðum diski og prentara.
Vil skipta á Mercurý 25 ha. utan-
borðsmótor, 4ra ára, lítið ekinn. Verð
70-100 þús. Uppl. í síma 94-3992.
1 árs ódýr leikjatölva til sölu.
NASA leikjatölva með 50 leikjum,
selst ódýrt. Upplýsingar í símum
91-51332 og 91-611633.
Amiga 500 með aukadrifi til sölu,
litaskjár, 1 Mb bætt í og nokkrir
leikir. Verð aðeins 40.000 kr. Uppl. í
síma 91-683759. Adam.
Amstrad PC 1640 með EGA litaskjá,
5% diskadrif, 20 Mb harður diskur,
mús. Verð 20 þúsund. Uppl. kl. 13-18
hjá Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133.
Atari 1040 STE + litaskjár til sölu, rúm-
lega ársgamalt. Heimilisbókhald og
teikniforrit ásamt fjölda leikja fylgir.
Uppl. í síma 91-651392 eftir kl. 15.
Macintosh harðir diskar í boxum, 105
Mb. V. 34.000 stgr., forsniðnir og tilb.
til notkunar. Allir nauðsynl. fylgihl.
Markús Jóhannsson hf., s. 91-651182.
_______________________—____________
Macintosh töivur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörúr. PóstMac hf., sími 91-666086.
PC tölva óskast, 386 eða 486, skipti á
hrossi koma til greina. Uppl. í síma
91-682449 eða 91-32941.
Tölva - köfun.
Nýlegur, vandaður köfunarbúnaður
til sölu. Sjá dálkinn „til sölu“.
Góð ferðatölva til sölu á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 91-51318.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
æigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
■ Dýiahald
Hundasýning/ráðgjöf. Sunnud. 20. 3.,
frá kl. 13-16, verða til sýnis og sölu -
hinir frábæru fjölskylduhundar schá-
fer (Shadow squad Mosayk). Einnig
verður Marta Rut hundaþj. með ráð-
gjöf varðandi uppeldi og þjálfún
hvolpa. Verið velkomin. Gæludýra-
húsið, Fákafeni 9, efri hæð, s. 811026.
Sem nýr, dökkblár Silver Cross vagn
til sölu, minni gerðin. Upplýsingar í
sfina 91-642390.
Óska eftir að kaupa notaðan, vel með
farinn kerruvagn. Upplýsingar í síma
91-668049 e.kl. 16.
■ Teppaþjónusta
Eðalhreinsun. Gerum föst verðtilboð í
teppahreinsanir ásamt öllum almenn-
um hreingemingiun. Vinnum fljótt og
I vel. Símar 91-13676 og 9141367.
SIGRÚN
Ný barnanámskeið að hefjast
Pantið viðtalstima
John Casablancas
MODELING & CAREER CENTER
Grensásvegi 7 - sími 677799