Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Qupperneq 36
48 LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ath. Hunda- og kattaeigendur. Hill’s Science diet, virtasta hunda- og kattafóður heims. Kynnist og gefið það sem dýralæknar um allan heim mæla fyrst með og telja hollast og best. Ókeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Vantar þig veiðihunda, jafnvel heimil- ishund? Þá eru til sölu nokkrir irish- setter-hvolpar sem eru að leita að góðu framtíðarheimili, einstaklega góðir og blíðir, ættbók frá HRFÍ. Lausir til afhendingar eftir 26. mars. Upplýsingar í síma 93-12054. Þökkum frábærar viðtökur sem Wuf- fitmix hundafóðrið hefur fengið á Is- landi. Get nú boðið 20 kg poka á sér- lega hagstæðu verði. Frí heimsending- arþjónusta á höfuðborgarsvæðinu. Sendum samdægurs í póstkröfu hvert á land sem er. Dýr-Gripir, sími 616463. islenskur fjárhundur. Til sölu er Þorri frá Ólafsvöllum. Hann er 2ja mánaða, sérlega rólynd- ur, húshreinn og skemmtilegur, íslenskur hvolpur undan 1. eink. foreldrum. Ættbók frá HRFÍ fylgir. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5974. Gullfiskabúðin - 30 ára. Elsta gælu- dýraverslun landsins. 20% afsl. af öll- um vörum og fiskum í dag. Kynning- arverð á nýjum Bento hunda- & katta- mat. Lifandi uppákomur. Opið frá kl. 10-16, Laugavegi 24, sími 91-11757. Dalmatian-eigendurl! Nú er komið að næstu göngu. Á sunnud. er mæting við Vífilsstaðavatn á ný kl. 13. Fjölmennum. Nefndin. • Gullfallegir og hreinræktaðir irish setter hvolpar, tilbúnir til afhending- ar. Góðir heimilis- og veiðihundar. Gott verð. Uppl. í síma 91-672554. Hvolpar undan 1. verðlauna scháfer- hundum til sölu, Freya v.h. Tjeuke- Meer (sem er undan meisturum Hol- lands og Ísafoldar-Pjakki). S. 650961. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Síamskettlingar til sölu, blue point, móðir blue point, faðir blue point balines. Eru 2 Zi mánaðar gaml- ir. Uppl. í síma 91-620718 til kl. 21. Úrvals irish setter-hvolpar, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir, foreldrar einstaklega blíðir og skapgóðir verð- launahundar. Sími 91-651541. 250 litra fiskabúr til sölu, innbyggt í skáp, með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 91-811267. 5 mánaða hundur fæst gefins. Á sama stað til sölu ísskápur, 83 cm á hæð. Uppl. í síma 91-12711. Alhliða hundasnyrting. Tek að mér að snyrta, klippa og baða allar tegundir hunda. Margrét, sími 91-621820. Halló! Ég er 10 mánaða St. Bernhards- tík sem er að leita að góðu heimili. Upplýsingar í síma 92-27105. Hæ, hæ, við erum 5 æðislegir, ætt- bókarfærðir irish setterhvolpar. Upplýsingar í síma 91-655047. Golden retriever-hvolpar til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 97-21531. ■ Hestamermska Kynbótadómanámskeið fyrir FT-próf. Kynbótadómanámskeið fyrir núver- andi og verðandi FT-félaga verður haldið á Hólum í Hjaltadal 7.-10. apríl. Skráning og upplýsingar um námskeiðið eru í síma 95-35962. Hólaskóli og FT. KS/Hestagraskögglar í 10 kg handburð- arpokum, auðvelt að hella úr og loka aftur. Léttir og fyrirferðarlitlir. KS, s. 95-38233, MR-búðin, s. 91-11125, Ástund, s. 91-684240. Fersk-gras/HorseHage, safaríkt ilm- andi, næringarríkt hey í handhægum 25 kg loftþ. umbúðum. KS, s. 95-38233, MR-búðin, Laugavegi 164, s. 11125. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. Reistur, góður töltari til sölu, mjög vel ættaður, viljugur, 6 v., glæsilegur fótaburður, hrekklaus. Tilvalin ferm- ingargjöf. Sími 91-79484 e.kl. 18. Til sölu 2 klárhestar með tölti, 7 og 10 vetra. Til greina kemur að taka vél- sleða upp í. Uppl. í símum 91-653468 og 91-53462 eftir kl. 15.___________ Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hestur - farsími. Til sölu er grár 10 vetra hestur, einnig Dancall farsími, nýrri gerðin. Uppl. í síma 91-78612. Höfum gott urval reiðhesta til sölu. Uppl. í síma 91-651984 eða 91-651350. Hestamiðstöðin Bassi, Álftanesi. ■ Hjól Puch vespur og skellinöðrur er þarfn- ast viðgerðar óskast til kaups. Verð- hugm. 0-20 þús. Á sama stað óskast ýmislegt fyrir hippahjól, t.d. tankur, sæti og afturdemparar. Upplýsingar í síma 91-15238 eða símboða 984-51686. Suzuki RM 80, árgerð 1990, til sölu, hjól í góðu standi, þokkalega vel með farið, verð 130-140.000. Upplýsingar í síma 95-22731 eftir kl. 20. Vélhjólamenn. Hjólasala, varahlutir, sérþ., keðjur, kerti, olíur, síur í öll hjól. Viðgerðaþjón. V.H. & sleðar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135. Kawasaki GPZ 1100 (1260), árgerð ’81, til sölu. Upplýsingar í síma 91-12298. Elli._____________________________ Motocross YZ 250, árg. ’88, og Toyota Corolla, árg. ’84, til sölu eða í skiptum fyrir hjól. Uppl. í síma 98-22399. ■ Vetrarvörur Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir, t.d. ET 400TR, árg. ’91, Viking 540E, árg. ’90, XLV, árg. ’87, Phaser 480ST, árg. ’92, Ventura 480TF ’92, A.C. Prowler special ’91, AC Wild Cat ’91. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 812530. Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Polaris Indy trail delux ’91 til sölu, ek. 2800 mílur, áttaviti fylgir. Tilvalinn í páskaferðina. Til sýnis hjá HK-þjón- ustunni, Smiðjuvegi 4B, s. 91-676155, og upplýsingar í síma 98-71163. Til sölu eru tvelr vélsleðar: Polaris Indy Trail, árg. 1991, og Ski-doo Mack í, langur, árg. 1992. Sleðunum fylgir mjög góð yfirbyggð 2 öxla kerra. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5987. Til sölu Polaris 500 Classic, árg. '93, ek. 200 mílur, millilangt belti, tvöfalt sæti, bakkgír og fleira. Einnig Polaris Indy Sport, árg. ’90, ek. 2500 mílur, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-46437. Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu, stutt, nýtt belti, með grind aftan á, selst með kerru á 280.000. Uppl. í síma 91-650150, Ingvar, eða 91-655119, Gulli. Arctic Cat Cheetah touring '92 vélsleði til sölu, 65 hö., 440 cc, ekinn 400 míl- ur, langur sleði í toppstandi. Verð 550 þús. Uppl. í símum 91-75390 og 689444. Polaris Indy 400 eða sambærilegur sleði óskast til kaups gegn staðgreiðslu, ekki dýrari en 180 þús. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-812839. Polaris Indy 600 (650), árgerð 1987, nýupptekin vél, brúsagrind, í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-44410. Polaris Indy 650 RXL, árg. ’90, til sölu, ekinn 2400 mílur, skipti á dýrari bíl möguleg. Upplýsingar gefur Ámi í síma 94-8229. Ski-doo Formula Plus, langur, árg. '92, ekinn 2000 km, sem nýr, 2 manna sleði, með rafstarti og 90 hö. Ath. ýmis skipti. Uppl. í síma 91-41418. Vantar Harley Davidson vélsleða, 390 cc og 440 cc, eða varahluti. Einnig óskast Corolla '80-83 til niðurrifs. Er í s. 673986 og 673820 á v. dögum. Vetrarpakki: Til sölu Toyota Hilux ’81, mikið breyttur, V6 Buickvél, v. 600 þ., og Yamaha vélsleði ’92, ek. 1800 km, v. 390 þ. S. 91-811317 eða 98-31051. Vélsleðamenn. Viðgerðaþjónusta, varahlutir, aukahlutir, belti, reimar, kerti, olíur. Vélhjól & sleðar, Yamaha þjónustan, Stórhöfða 16, s. 681135. Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir Dodge Claytona ’85, 4 cyl. turbo með beinni innspýtingu. Upplýsingar í síipa 91-654995. Arctic Cat EXT, árg. ’89, ekinn 1700 mílur, 85 ha., verð 340 þús. staðgreitt. Uppl. í Bílabatteríinu, sími 91-673131. Arctic Cat Thundercat, árg. ’93, til sölu, skipti athugandi, jafnvel á bíl. Uppl. í síma 985-21894 á daginn. Polaris Indy 400, árg. ’88, til sölu. Lítur vel út. Ekinn 3900 mílur. Upplýsingar í síma 96-52150 eftir kl. 19. Ódýr, vel með farinn vélsleði óskast til kaups. Á sama stað er til sölu vélbund- ið hey. Upplýsingar í síma 93-38970. Arctic Cat Jag, árg. ’89, góður sleði. Uppl. í símum 91-43646 og 91-673002. Polaris 500, árg. 1990, til sölu, gott ein- tak. Uppl. í síma 98-21541. Yamaha ET 340 TR, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 96-52125 á kvöldin. Óska eftir notuðu belti í Polaris SS. Upplýsingar í síma 98-71161. E VcilSíSÍAái Ski-doo Plus X vélsleði til sölu. Upplýsingar í síma 98-21820. ■ FLug Flugskólinn Flugmennt auglýsir: Upprifjunarnámskeið fyrir einkaflug- menn verður haldið 26. mars næst- komandi, skráning í síma 91-628062. ■ Vagnar - kerrur 2 ára gamalt Conway fellihýsi til sölu, lítið notað, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 91-673602 um helgina og virka daga eftir kb 16. 26 m2 hjólhýsi með mjög góðri aðstöðu til sölu, hægt að tengja við rotþró, verður að flytja með vörubíl. Uppl. í síma 91-811895. Camper fellihýsi á pickupbíl til sölu, einnig Nissan Laurel '84, dísil. Upplýsingar í heimasíma 96-26258 og vinnusíma 96-24296. Paradiso fellihýsi með stóru fortjaldi til sölu, gott svefnpláss fyrir 4-5, gas- eldavél, vaskur. Verðhugmynd 200.000. Símar 91-671474 og 985-24466. Plasthúðuð stálklæöning á vélsleða og hestakerrur, 8 litir. Héðinn hf., Stór- ási 6, Garðabæ, sími 91-652000. Rússneskir tjaldvagnar til sölu, lítið notaðir, takmarkað magn. Upplýsingar í síma 91-667237. Til sölu Complet tjaldvagn, góður vagn, einnig Mitsubishi Colt, árg. ’86. Upplýsingar í síma 95-35740. Til sölu tjaldvagn, Alpen Kreuzer Parade Royale, árg. ’93. Uppl. í síma 91-46792._____________________________ Tjaldvagn óskast í skiptum fyrir Opel Corsa, árg. ’86, verð á bíl er ca 250.000 kr. Upplýsingar í síma 98-22911. Hjólhýsi óskast á leigu i 3-4 mánuði. Upplýsingar í síma 91-658648. Óska eftir fortjaldi á 14 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 91-654753. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaður í Skorradal. Til sölu er gullfallegur sumarbústaður í Skorradal í Borgarfirði. Bústaðurinn er 33 m2, með 36 m2 verönd, fullfrá- genginn að utan sem innan og vel búinn. Rafm., rennandi vatn, 150 1 hitakútur, snyrting og sturta. öll húsgögn fylgja, bæði úti og inni, allur elhúsbúnaður og ýmisl. fleira. Þetta er vinalegt hús í kjarrivöxnu landi og stendur sér. Fallegt útsýni, gott tækifæri, verð aðeins 4,2 millj. Símar 93-14144, 93-14266 og 93-12456. Ca 110 km frá Reykjavík, í Ölveri í Borgarfirði, er til sölu 54 m2 sumarbú- staður + manngengt svefnloft yfir öllu. Rafmagn, kalt vatn. Stór verönd. Stór leigulóð. Verð 3.300.000. Uppl. í síma 93-12585 og hjá fasteignasölunni Hákoti, sími 93-14045. Síðhærðir kettlingar undan verðlauna- kettinum Kola til sölu. Upplýsingar í síma 91-53934. Sumarbústaðalóð í Grímsnesi ásamt 20 m2 vinnuskúr með góðri svefnaðstöðu. Eignarland 1 hektari. Mjög vel stað- sett. Teikningar af sumarhúsi fylgja. Einnig glæsilegar teikningar af lóð- arfrágangi. Uppl. í síma 91-872600. Sumarbústaður í Borgarfirði til sölu, húsið er 35,2 m2, með verönd, rafm., rennandi vatn, gaseldavél. Staðsetn- ing: skammt frá Ferstiklu, ca klukkut. akstur frá Rvík, góður stgrafsláttur, verð 3 m. S. 93-14144/14266/12456. Sumarbústaður til sölu, er í skógi vöxnu landi í Borgarfirði, ekki heils- árshús, selst á vægu verði. Upplýsingar í síma 92-11912. Sumarbústaðarlóð i Eyrarskógi við Svínavatn til sölu. Mikill gróður, fallegt útsýni. Uppl. í síma 91-34001. Til flutnings. Heilsárs sumarbústaður til sölu, 50 m2 + 20 m2 svefnloft. Upplýsingar í síma 98-23441. ■ Fyiir veiöimenn Flekkudalsá. I hinni skemmtilegu og fengsælu veiðiá Flekku á Fellsströnd í Dalasýslu eru ennþá nokkrir veiði- dagar lausir í júlí og ágúst í sumar. Veitt er á 3 stangir í 2 eða 3 daga í senn. Verð frá 9.800 kr. Á síðasta ári veiddust 246 laxar á 210 stangardögum. Veiðileyfum fylgir gott veiðihús sem liggur í kjarri vöxnu og fallegu umhverfi. Uppl. gefa eftirtaldir laxmenn e.kl. 18: Jón Ingi, s. 91-40394, Ómar, s. 91-624694, og Logi, s. 91-41270. Veiðimenn - veiðimenn. Til sölu veiði- leyfi í Hvolsá og Staðarhólsá í Dala- sýslu, bæði lax- og silungsveiði. Gott veiðihús. Silungsveiði hefst 1. apríl. Uppl. gefur Sæmundur í síma 93-41544. Fluguhnýtingarnámskeið að hefjast. Vesturröst, s. 91-16770. Nýkomnar 13 feta rennslisstangir. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770. Veiðimenn. Sala veiðileyfa í Eystri- Rangá og Brynjudalsá er hafin. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 16770 og 814455, fax 813751. Laxá á Ásum. 2 dagar, 2 stangir til sölu seinnipartinn í júní. Sími 655410 eða 985-27531. ■ Byssur Full búð af ódýrum leirdúfum, leirdúfu- skotum og svartfuglaskotum. Skotveiðibúðin, Njálsgötu 65, sími 91-625622. Til sölu haglabyssa, Semi auto France Black Magic, sem ný. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-871661 á kvöldin. ■ Fasteignir Akranes. Erum með sérhæðir og ein- býlishús í skiptum fyrír eignir á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 93-14045. Fasteignasalan Hákot, Akranesi. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð í Reykjavík á verðbilinu 3,5-4,5 millj. Má þarfnast lagfæringar. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5972. ■ Fyrirtæki Gjafavöruverslun til sölu. Af sérstökum ástæðum er lítil, falleg verslun í Rvík til sölu, hentar vel 1 manneskju. Ýmis sldpti ath., t.d. á íbúð. 4,5 millj. Áhugasamir hafi samband við svar- þjónustu DV, sími 91-632700. H-5939. ■ Bátar • Útgerðarmenn, athugið! Óska eftir 9,9 t. plast- eða stálbát í skiptum f. 5 tonna krókaleyfisbát. 40 tonna eikarbátur með veiðiheimild til sölu, skipti á krókaleyfisbát. Mikið úrval af króka/veiðiheimildar- bátum: Höfum m.a. Sóma, Mótunar- báta, Víkinga, Gáska, Flugfiska, Skel- báta, færeyinga, Sæstjörnur og trillur o.fl. o.fl. Margir á góðum kjörum. Vantar krókaleyfisúreldingu, staðgr. í boði. Góður vagn f. Sóma 800 til sölu. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, símar 91-14499 og 91-14493. •Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Einstakt tækifæri. Nýr 5,9 tonna króka- leyfisbátur, Viking 800, útbúinn á línu og handfæraveiðar. Skipti á góðri fasteign koma til gr. Verð 13 milljón- ir. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5976. Johnsons utanborðsmótorar, Avon gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti, sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. íslenska umboðssalan, Seljavegi 2, sími 26488. Krókaleyfisbátur. Til sölu lengdur SV (8 m) bátur með 3 nýjum DNG-rúllum, dýptarmæli, lóran, Sólóeldavél og nýrri Mercruiser-vél, 185 ha., og stóra drifinu. S. 96-23878 og 985-28806. Trillubátur - grásleppuleyfi. Til sölu trétrilla, 2 tonna, veiðarfæri, króka- og grásleppuleyfi fylgja. Verð 800-900 þús. Til gr. kemur að selja veiðarfæri og leyfi sér. S. 96-22482 og 96-27953. Trillumenn: Ef þið eruð að leita að bát þá erum við með myndir og lýsingu á tugum báta. Kaffi á könnunni. Til leigu í sama húsi herbergi á 1000 kr. nóttin. Tækjamiðlun ísl., s. 91-674727. 4,5 tonna frambyggður trefjaplastsbátur til sölu, 10 ára gamall, nýleg 50 ha. vél, veiðiheimildarlaus. Upplýsingar í símum 91-642010 og 985-27179. 5 tonna trilla með veiðiheimild til sölu. Á sama stað er óskað eftir heddi á Volvo Penta AQD 40A, 165 ha. turbo. Upplýsingar í síma 91-40792. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Fjord, 24 feta skemmtibátur, til sölu, verðhugmynd 2,1 til 2,4 milljónir, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í símum 91-686263 og 91-35245. Grásleppuleyfi til sölu ásamt hrogna- sigtum fyrir 900 kg. Skipti á hjólhýsi kemur til greina. Upplýsingar í síma 93-12170 eða 985-41163. Maður með réttindi óskar eftir króka- leyfisbát á leigu, helst hraðfiskibát, tilbúnum á handfæri. Sími 91-17327 eftir kl. 17. Friðrik. Pungapróf i páskastoppinu. 30 tonna námskeið á daginn, 28. mars til 9. apríl. Upplýsingar í síma 91-689885. Siglingaskólinn. Til sölu plasttrilla, 2 Vi tonn, með króka- og grásleppuleyfi, hugsanlegt að selja grásleppuleyfið sér. Uppl. í síma 96-81152 eftir kl. 18. Vanir réttindamenn óska eftir að leigja 2-6 t færabát í sumar, helst með línu- spili. Kaup koma til greina. S. 677154 (Sigurþór) og 642153 (Valdimar). Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir af bátum, t.d. Flugfisk 22 og litla báta á grásleppuveiðar. Tækjamiðlun Isl., Bíldsh. 8, s. 674727. Ver hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 91-651249. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dísil- véla, bátagíra, hældrifa og túrbína. Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur, girni, segulnaglar. Allt fyrir færaveið- ar. Ýmsar nýjungar. RB Veiðarfæri, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Oska eftir 2 DNG 12 volta tölvuvindum, eldri gerð, á sanngjörnu verði og kjör- um. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5980. 3 tonna krókaleyfisbátur til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 91-682791. 4 tölvuvindur til sölu. 1 stk. DNG, ný- leg, og 3 stk. Atlander. Upplýsingar í síma 95-12528. Grásleppuleyfi. 4,2 tonna grásleppu- veiðileyfi til sölu. Upplýsingar í simum 95-22772 og 95-22692. Góð hrognaskilja til sölu ásamt öðrum tækjum til söltunar grásleppuhrogna. Upplýsingar í síma 93-81143. Tölvufæravinda óskast, 12 volta, einnig 4 manna gúmbjörgunarbátur. Uppl. í síma 91-653795 í dag og næstu daga. Óska eftir fullbúnum krókaleyfisbát til leigu. Vanir menn. Uppl. í síma 92-14164. Vantar krókaleyfisbát til leigu í sumar. Vanur maður. Uppl. í síma 92-11704. ■ Vörubílar Bjóðum vandaðar vörur fyrir flutninga- og sendibíla. Plast flutningakassar frá Norfrig. HMF vörulyftur, kerrur, festi- og beislisvagnar. Thermo King kælivélar og hitastigs-siritar. Fáið pakkatilboð. Framrás, verkfræðistofa sf., Lyngási 18,210 Garðabæ, s. 657222. Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl- ingsdiskar og pressur. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. MAN 19-321 '82 til sölu, framdrif og búkki, ek. 165 þ., toppeintak. MF3070, 4x4, turbo, skriðgír, m/snjóblásara að framan, MF50D, 4x4, traktorsgrafa og Gufunestalstöð. S. 95-12673 (símsvari). Eigum til vatnskassa, element og milli- kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns- kassa- og bensíntankaviðgerðir. Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.