Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Page 42
54 LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 Nissan pickup, árg. ’91, hvítur, vél 2000, ekinn 16.000, 5 gíra. Lítur út sem nýr, athuga skipti á ódýrari pickup. Upp- lýsingar í símum 93-12354 og 93-11075. Plymouth Reiiant station, árg. ’87, til sölu, 4ra cyl., ekinn 120 þús. km, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-677059. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Verslun Bátar Vörubílar Sendibíll - leyfi. Mazda 2200 dísil, árg. 1991, ekinn 60.000 km, hlutabréf í Sendibílastöð- inni hf., símí og talstöð fylgja. Uppl. í síma 91-689709, bílasími 985-22055. ■ Bilar til sölu Ertu að fara í fri eða á fjöll en vantar rétta bílinn? Þá er þetta bíllinn fyrir þig. Ford Econoline 150 ’86, upphækk- aður á 38" dekkjum, 5:13 hlutföll, 302 EFi-vél. Allar legur og krossar nýir, nýsprautaður, perlurauður. Mjög góð innrétting. C13 talstöð, GBS staðsetn- ingartæki m/plotti ásamt fleiru laus- legu getur fylgt. S. 96-26033 e.kl. 16. Geymið auglýsinguna. Frúarbíll - frúarbíll - 6 mán. ábyrgð. Daihatsu Charade ’90,4 dyra CX, mjög vel með farinn, rauður, ek. aðeins 47 þ., smurbók fylgir, 6 mán. ábyrgð, útvarp/segulb., vetrar- og sumardekk á felgum með koppum. Má greiðast allur á skuldabréfi, engin útborgun. Uppl. í s. 91-684383 í dag og um helg- ina og 91-811111 eftir helgi, Karl B. Aðelns 599 þús. staðgreitt. Til sölu v/flutnings Mitsubishi Lancer station 1800 GLX, árg. ’88, 4x4 samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, út- varp/segulband, vetrar-/sumardekk, ekinn 101 þús. km. Vel með farinn, ásett verð 730.000, staðgreiðsluverð aðeins kr. 599.000. Sími 91-30545. Subaru Legacy Arctic Edition ’92, ekinn aðeins 29 þús. km. Einn allra glæsileg- asti Subarubíllinn á götunum. Bíllinn er upphækkaður, með álfelgum og þakbogum, dökkgrænn á lit og lítur út sem nýr. Skipti möguleg, verðhug- mynd 1.800 þús. Uppl. í síma 91-621912. Hilux X-cab 4x4 '91, vínrauður, ek. 32 þús., V6 3000i, ABS, 75% splitt. aftan, klædd skúffa, 4 manna, 33" dekk, krómfelgur, krómpakki o.fl. Gullfall- egur jeppi. Ath. skipti á ódýrari. S. 22773 og 679610 á Litlu bílasölunni. Toyota Celica 4WD turbo, til sölu, rauður, twin entry turbo, intercooler, twin cam, 16 v.i., 204 ha, 200W sound system, 10 hátalarar, cd, 15" álfelgur, allt rafdrifið, hiti í sætum, góð greiðslukjör. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5924. Ford Econoline 150 húsbíll, árg. 1980, vél 6 cyl., 300 cc, beinskiptur, 3ja gíra. Verð 350 þúsund staðgreitt. Skipti koma til greina á 6-7 feta Camperhúsi sem hægt er að lækka, þarf að passa á Toyota Hilux extra-cab. Upplýsingar í síma 97-81336. Nú er tilboðl! Blússur, pils og kjólar, einnig nátt- fatnaður á börn og fullorðna á tilboðs- verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Toyota Hilux '82, m/V6 vél og sjálfsk., læstur framan/aftan, 38" d. M. Benz 230 ’79, ek. aðeins 160 þ. Toppeintak. Símar 985-33653, 94-4554 og 94-3223. Síðasta tækifæri til að eignast þennan stórglæsilega Ford, árgerð 1932, sýningarbíl. Verður sendur til útlanda ef ekki finnst kaupandi fyrir 5. apríl. Verð 2.950 þúsund staðgreitt. Áth. skipti upp í íbúð. Sími 658052. Honda Prelude 2,0 EX, árg. ’88, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ABS, álfelg- ur, topplúga, spoiler, útvarp/geisla- spilari, sumar- og vetrardekk o.fl. Fallegur og góður bíll, hagstætt verð, skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 91-12153 eftir kl. 16. Húsbill. Ford Econoline E-150, lengsta gerð, 351 vél, sjálfsk., vökvast., læst drif, 2ja feta, upphækkaður toppur, lítið ekinn, góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-670980. Citroén braggi 2CV6, árg. ’85, til sölu, i rauður, ekinn 87 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Bílabankanum, sími 91-673232. Rimlarúm úr furu til sölu, ólökkuð eða lökkuð. Uppl. um helgina og virka daga e.kl. 17 í sima 91-676169. Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu. Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa- húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580. • Scania 112 H, árg. ’88, ekinn 160 þús. •Lincoln Continental, árg. ’84. •Toyota extra-cab dísil, árg. ’91, ek- inn 60 þús. km, skemmdur eftir veltu. • Bronco, árgerð ’66, breyttur. •Ford F-350, árg. ’82, með palli. • Caterpillar IT 18 hjólaskófla, með 1 'A m3 skóflu og göfflum. S. 98-64436. ■ Sendibílar Þessi sporthraðbátur er til sölu, krókaleyfi, 136 ha. vél með túrbínu. Er í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Verð 2-2,2 milljónir (skuldabréf). Uppl. í síma 91-655342 e.kl. 19. Nýlegur 24 feta Fjord skemmtibátur til sölu. 200 ha. Volvo Penta, Duo prop. Verð 3-3,5 millj. Tilbúinn til siglinga. Uppl. í símum 91-611441 og 91-656520. Volvo FL7, árgerð 1987, skiptigámabíll með lyftu, 2 aukagámar. Iveco 35-10, árgerð 1992, með kæli. Uppl. gefur Ársæll Magnússon í síma 985-22544. Þessi krókaleyfisbátur er til sölu, 7 brt, lengd 9,5 m, vel tækjum búinn, 5 rúll- ur, línuspil og renna. Ásett verð 8,5 millj., góður afsláttur fyrir traustan aðila. Ymis skipti ath. S. 93-12294. Þú sem ert félagshyggjumaður Um þessar mundir stendur yfir mikið átak í eflingu útbreiðslu Tímans. 9« Ou erum við sammála um að þörf sé á sterkum málsvara þeirra skoðana sem við sameiginlega beijumst fyrir. Því hvetjum við ykkur eindregið til að ganga í hóp félagshyggjumanna og gerast áskrifendur að nýjum og sterkum miðli. Gerist áskiifendur að Tímanum. -félagshyggjublaðið Askrifiarsími: 631600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.