Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 -+ SjÓNVARPIÐ aOO Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Söguhornið. Gosi. Maja bý- fluga. Dagbókin hans Dodda. 10.45 Hlé. 11.05Hversu lágt skal lagst? Endur- sýndur umræðuþáttur frá þriðju- degi. Hvernig fjalla íslenskir fjölm- iðlar um einstaklinga og einkahagi þeirra? 12.00 Hið óþekkta Rússland (Ryss- lands okánda armada). Annar þátt- ur af þremur frá sænska sjónvarp- inu um mannlíf og umhverfi á Kola-skaga. Sænska sjónvarpið . Áður á dag- skrá 10. mars. 12.40 Reisubókarbrot (1:2). Á ferð um Asíu. í þættinum er gengið á „Smokey Mountain" í Manillu og skrautvagnar borgarinnar skoðaðir. Þá er beðið eftir flugvél í borginni Cebu á Suður-Filippseyjum og skoðað fiðrildasafn sem þar er að finna. Kvikmyndagerð: Hrafn Gunnlaugsson. Áður á dagskrá 2. mars. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 Síðdegisumræðan. 15.00 Olsen-liðiö fer í stríð (Olsen- banden gár í krig). Dönsk gaman- mynd um ævintýri hinna kostulegu bófa í Olsen-liöinu. 16.45 Rokkarnir gátu ekki þagnað. Árið 1986 tók Sjónvarpið upp stutta þætti með ýmsum rokkhljómsveit- um, sem þá voru starfandi, undir heitinu Rokkarnir geta ekki þagn- að. Meðal þeirra voru Grafík, Rickshaw og Dúkkulísurnar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Jóhann Sigurðar- son syngur vísur um vikudagana. 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (1113) (Basket Fe- ver). Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem útkljá ágreinings- málin á körfuboltavellinum. 19.30 Fréttakrónikan. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Draumalandið (2:22) (Harts of theWest). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. 21.30 Að fleyta rjómann. 22.20 Kontrapunktur (8:12) Noregur - Danmörk. Áttundi þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 23.20 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Giaðværa gengið. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Undrabæjarævintýri. Nýr teikni- myndaflokkur með íslensku tali sem fjallar um 10 ára grallara og sextugan vin haps sem búa í Undrabæ og lenda í spennandi ævintýrum. Þetta er fyrsti þáttur en þættirnir eru sex talsins. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Maríótþræður. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. 11.30 Chriss og Cross. Leikinn mynda- flokkur (6.7). 12.00 Á slaginu. 13.00 NBA körfuboltinn. 13.55 ítalski boltinn. 15.50 NISSAN deildin. 16.10 Keila. 16.20 Golfskóli Samvinnuferöa-Land- sýnar. 16.35 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19.19. 20.00 Óskarinn undirbúinn (1994 Aca- demy Awards Previevy). i þessum þætti er fjallað um hvernig staðið er að útnefningum til þessara eftir- sóttu verðlauna. Þann 26. þessa mánaðar sýnir Stöð 2 sérstakan þátt frá óskarsverðlaunaafhend- ingunni sjálfri. 20.55 Sporðaköst. i þessum fyrsta þætti nýrrar syrpu af Sporöaköstum heimsækjumviðperlu Borgarfjarð- ar, Noröurá, sem hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins á und- anförnum árum. Við fylgjumst meö feðgunum Ásgeiri Ingólfssyni og Ingólfi Ásgeirssyni leggja fluguna fyrir laxinn en þeir þekkja ána eins og handarbakið á sér (1.6). Um- sjón. Eggert Skúlason. Dagskrár- gerð. Börkur Baldvinsson. Stöð 2 1994. 21.35 Heimkynni drekanna (The Ha- bitation of Dragons). 23.10 60 mínútur. 0.00 Pulltzer hneykslið (Prize Pulitz- er). Allur heimurinn fylgdist með þegar hvert smáatriðið af öðru í skuggalegu sambandi Pulitzer- hjónanna var dregið fram í dags- Ijósið. Aðalhlutverk. Perry King, Courtney Cox og Chynna Phillips. Leikstjóri. Richard Colla. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok. 0** 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfirðí. íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem dægurlagatónlist í Hafnarfirði er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. Fjöldi hljóðfæraleikara og söngvara kemur fram í þáttunum. (3:4) 18.00 Feröahandbókin (The Travel Magazine). í þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. 19.00 Dagskrárlok. DisEguery kCHANNEL 16:55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 17:00 WILDSIDE: For the Love of Dolphins. 18:00 REACHING FOR THE SKIES: Fighters. 19:00 GOING PLACES: AROUND WHICKER’S WORLD. 20:00 DANGEROUS EARTH: Waiting for the Big One. 22:00 SPIRIT OF SURVIVAL: Saga of the USS Franklin. 22:30 CHALLENGE OF THE SEAS: Fate of the Dolphin. 23:00 DISCOVERY SCIENCE: Not in the Stars. 00:00 CLOSEDOWN. Iwm mm Hæ lls Z*ar 06:00 BBC World Service News. 07:25 The Late Show. 08:00 Newsround Extra. 09:35 Sick as a Parrot. 10:40 Grange Hill. 12:30 World News Week. 13:00 BBC News from London. 15:00 Crufts 1994 - Surpreme Champioin. 18:50 BBC News from London. 20:30 Between the Lines. 22:25 The Late Show. 00:25 The Money Programme. 01:00 BBC World Service News. 04:25 Public Eye. CQrQOEN □EÖWHRQ 06:00 World Famous Toons. 07:30 Yogi’s Space Race. 09:00 Scooby ’s Laff Olympics. 10:00 Plastic Man. 11:00 Captain Caveman. 12:00 Thundarr. 13:00 Super Adventures. 14:30 Thundarr. 15:30 Johnny Quest. 16:30 Addams Family. 17:30 Bugs & Daffy Tonight. 06:00 Awake On The Wild Side. 07:00 MTV’s Oscar Preview Weekend. 09:30 MTVNews- Weekend Edition. 10:30 MTV’s European Top 20. 12:30 MTV’s First Look. 13:00 MTV’s Oscar Preview Weekend. 17:00 MTV ’s The Real World II. 17:30 MTV News - Weekend Edition. 20:00 120 Mínutes. 22:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:30 Headbangers’ Ball. 02:00 Night Videos. 05:00 Closedown. 11:30 Week In Review International. 14:30 The Lords. 15:30 Roving Report. 17:00 Live at Five. 18:00 Sky News at Six. 19:30 The Book Show. 21:30 Target. 00:30 Week In Review. 01:30 The Book Show. 04:30 Roving Report. INTERNATIONAL 12:00 Earth Matters. 13:00 World Report. 15:30 Reliable Sources. 16:30 NFL Preview. 17:30 International Correspondents. 18:30 Moneyweek. 23:30 This Week in the NBA. 03:00 World News. Theme: Our Favourties Movies - Aca- demy Award Winning 19:00 Jo- hnny Belinda. 21:00 The Camp. 22:40 Johnny Belinda. 00:40 The Camp. 03:20 The Story of Louis Pasteur. 05:00 Closedown. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 Bill & Teds Excellent Adventur- es. 11.30 The Mighty Morphin Power. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Paradise Beach. 14.00 Crazy Like A Fox. 15.00 Lost In Space. 16.00 Breski vinsældalistinn. 17.00 All American Wrestling. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Deadly Intentions. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 One of the Boys. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. EUROSPORT ★ ★ 09:00 Alpine Skiing. 10:00 Ski Jumping. 13:00 Athlectics. 15:00 Snooker. 16:00 Eurofun. 16:30 Freestyle Skiing. 17:30 Football. 18:30 Eurosport News. 19:00 Superbike. 20:00 Formula One. 21:00 International Boxing. 22:00 Football. 23:00 Eurogolf Magazine. 00:00 Eurosportnews. 00:30 Closedown. SKY MOVŒS PLUS 8.00 Boom!. 10.00 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s island. 12.00 Face of a Stranger. 14.00 The Man Upstairs. 16.00 The Pistol. 18.00 Lionheart. 20.00 Sundown: The Vampire in Re- treat. 22.00 Alien 3. 23.55 The Movie Show. 24.25 Into the Sun. 2.05 Alien 3. 4.00 Homicide. OMEGA Kristíleg sjónvaipætöð 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Bibliulestur. 16.30 Orö lífsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord i Svíþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Inngangsfyrirlestrar um sál- könnun eftir Sigmund Freud. 1. lestur. Sigurjón Björnsson les eigin þýðingu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnar- firöi. Séra Einar Eyjólfsson predik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Blóö á grænu landi. 15.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. Af tónlistarlífi í Kópavogi. 16.00 Fréttir. 16.05 Þýðingar, bókmenntir og þjóö- menning. 6. og síðasta erindi. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. Seinni hluti. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Sigríður Hagalín, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sig- urbjörnsson. Hljóðritun frá 1987. (Einnig á dagskrá þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur 5. des. sl., síðari hluti. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað nk. föstudagskv.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestur þáttarins er skáldið Ólafur Kárason. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarpaö sl. mið- vikudagskv.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Aður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist. Þættir úr messu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sönghóp- urinn Hljómeyki syngur. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðiö í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. 16.05 Listasafnið. Umsjón: Guðjón Bergmann. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, eða kl. 12.10, hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Nissan-deildin. Lýst verður frá leikjum Þórs-KA, Stjörnunnar- Selfoss, KR-Hauka, FH-ÍR, Vals- ÍBV, UMFA-Víkings í 22. umferð Nissan-deildarinnar. 21.20 Erla Firðgeirsdóttlr. Erla Frið- geirsdóttir með létta og Ijúfa tón- list á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktin. FM^90-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Sokkabönd og korselett. Ásdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinn fráföstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekið frá föstudegi. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélin. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 16.00 Ásgeir Páli á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Arnar Þór. 13.00 Rokkrúmiö Sigurður Páll og Bjarni. 17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Bonanza. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Rokk X. Suimudagur 20. mars Sjónvarpið kl. 21.30: Að fleyta rjómann Mjólkursamsalan - skipu- lag og samkeppni í mjólkur- iönaði. Þáttur um Mjólkur- samsöluna í Reykjavík og samkeppnisstöðu hennar. Rætt er við forsvarsmenn fyrirtækisins og helstu keppinauta þess. í þættin- um er meðal annars varpað fram spurningum um eign- arhald Mjólkursamsölunn- ar, einkaheimild til mjólk- ursölu, hliðarfyrirtæki og viðskiptahætti. Meðal ann- ars er rætt við Guðlaug Björgvinsson, forstjóra MS, Magnús Ólafsson, fram- kvæmdastjóra Emmess íss, Þórð Ásgeirsson, fyrrum forstjóra Baulu, Kolbein Kristinsson, framkvæmda- stjóra Brauðs hf., Eirík Tómasson hæstaréttarlög- mann og Guðrúnu Haf- steinsdóttur, framkvæmda- Rætt verður við Guðlaug Björgvinsson, forstjóra MS. stjóra Kjöríss. Umsjónar- maður er Ólafur Arnarson og þess má geta að á þriðju- dagskvöld verður á dagskrá umræðuþáttur um efni myndarinnar. Myndin segir frá togstreitu á miili bræðra. Stöð 2 kl. 21.35: Heimkynni drekanna Myndin er frá 1992 og er irinn, George, snýr heim á gerð eftir leikriti Hortons æskustöðvarnar með það í Foote sem skrífaöi handrit huga að starfa við lögfræði- aö svo ólíkum myndum sem fyrirtæki Leonards bróður To Kill a Mockingbird og síns.Þaðveldurhonumhins Tender Mercies og hlaut vegar mikilli gremju að óskarsverðlaun í bæði Leonard hefur heitið mági skiptin. Myndin gerist á sínum stöðunni. Brad Da- fiórða áratugnum og segir vis, sem lést úr alnæmi árið frá ákafri togstreitu milli 1991, er hér i síðasta hlut- tveggjabræðrasemerubáð- verki sinu. ir lögfræðingar. Yngri bróð- Rás 1 kl. 14.00: Blóðá grænu landi Meira en þrjú þúsund manns hafa falhð í valinn á Norður-írlandi í blóðugum eijum síðastliðinn aldar- fjórðung. Þetta er yfirleitt hljóðlátt stríð sem forystu- menn þjóða og alþjóðasam- taka vilja vita sem minnst af. En fómir eru miklar og þjáningar íbúanna oft yfir- þyrmandi. Stríðið heldur áfram og veikburða tilraun- ir til sátta milli stríðanddi fylkinga virðast andvana fæddar. Norður-írar eru grannar okkar. Samt vitum við lítið sem ekkert um þá. í þættinum verður fjallað um Norður-írland á líðandi stund, mannlífið, atvinnu- lífið, stjómkerfið, erjur og framtíðarhorfur. Það verð- ur líka litiö um öxl og kann- aður aðdragandi blóðbaðs- ins sem staðið hefur linnu- laust í aldarfjórðung. Jón Baldvin Halldórsson ræöir meðal annars við lan Paisley Stjórnmálamenn á Norður- írlandi eru oft sakaðir um að bera mikla ábyrgð á skálmöldinni þar. Heims- kunnir forystumenn úr hópi þeirra lýsa viðhorfum sín- um í þættinum um Norður- írland.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.