Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 49
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 61 íslandsmeistara- keppni 10 dansa íslandsmeistarakeppni í suður- amerískum og standarddönsum með frjálsri aðferð verður haldin í dag í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Sýningar Einnig verður eins dans keppni í grunnsporum fyrir 10 ára og eldri. Miðasala verður í Ásgarði og hefst hún kl. 12.00. Húsið verð- ur opnað kl. 14.00 en keppnin byrjar ki. 15.00. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir börn og 600 kr. fyrir fullorðna. Staða fjöl- skyldunnar Æskulýðssamband íslands gengst í dag fyrir málþingi um stöðu ungu íjölskyldunnar á ís- landi í dag. Ráðstefnan fer fram í Kennaraskólanum við Stakka- hlið kl. 13.00 til 18.0). Hádegisverðar- fundur Stefnis Stefnir FUS í Hafnarfirði held- ur í dag hádegisverðarfund með Magnúsi Gunnarssyni í Sjálf- stæöishúsinu við Strandgötu 29. Efni fundarins verður komandi bæjarstjórnarkosningar. Fundir Gríska sjáifs- stjórnarsiðfræðin Dr. Glarence E. Glad heldur kl. 14 í dag fyrirlestur á vegum Fé- Iags áhugamanna um heimspeki um Klemens frá Alexandríu og sjálfsstjómarsiðfræðina grísku. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Lögbergi. Húnvetningafétagíð Félagsvist verður í dag á vegum Húnvetningafélagsins kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17, Paravist. Allir velkomnir. Aðalfundur MÍR Aöalfundur Félagsins MÍR veröur haldinn í félagsheimilinu Vatnsstíg 10 f dag kl. 14. Kennarar áeftirlaunum Félag kennara á eftirlaunum heldur skemratifund í dag kL 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Opíð hús hjá iTC Opið hús verður í húsnæði ITC að Armúla 38 kl. 13 til 16. Starf- semi samtakanna kynnt. Aðaifundur Vesturgötu 3 hf Aðalfundur Vesturgötu 3 hf. er í dag kl. 16 í Hlaðvarpanum. A dagskrá eru venjuleg aðaífundar- störf og önnur mál. Skriftarstund Seiiafieid-hópsins Samtökin gegn Sellafield standa á morgun fyrir skrifum á póstkort til aö senda umhverfis- ráðherra Breta í mótmælaskyni gegn Thorp eldsneytisvinnslu- stöðinni. Skrifin á Kafil Sólon ís- landus verða frá kl. 13 til 16. Kattavinafélagið Aðalfundur Kattavinafélags ís- lands verður haldinn á morgun kl. 14 í húsi féiagsins, Kattholti, að Stangarhyl 2 í Reykjavík. Víðast él Vestast á landinu verður austan kaldi og smáél. Norðaustan til verður Veðrið í dag norðlæg átt, víðast allhvöss og él. í öðrum landshlutum verður austlæg átt, gola eða kaldi, og él viö strendur en skýjað með köflum til landsins. Suðaustanlands léttir til síðdegis með norðan kalda. Frost verður á bilinu 3-8 stig. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.51 Árdegisflóð á morgun: 11.14 Sólarlag í dag: 19.40 Sólarupprás á morgun: 7.29 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað -A Egilsstaðir snjókoma S Galtarviti alskýjað -4 Kefla víkurflugvöllur léttskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur skýjaö -3 Raufarböfn skýjað -5 Reykjavík léttskýjað -4 Vestmannaeyjar léttskýjaö -7 Bergen skýjað 2 Helsinki snjókoma -1 Ósló skýjað 3 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn snjókoma 0 Amsterdam skýjað 7 Berlín skúr 2 Chicago léttskýjað 1 Feneyjar heiðskirt 13 Frankfurt rigning 4 Glasgow rigning 4 Hamborg úrkomaí grennd 5 London súld 8 LosAngeies skúr 16 Lúxemborg rigning 5 Madrid heiöskirt 17 Malaga léttskýjað 18 Mallorca léttskýjað 17 Montreal léttskýjað -10 New York alskýjað -3 Nuuk snjókoma -6 Orlando heiðskírt 9 París skýjað 12 Vín skýjað 7 Washington þokumóða 1 Wirmipeg snjókoma -4 Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Aidan Quinn og Madeleine Stowe í hlutverkum sinum í Leift- ursýn. Leiftursýn Laugarásbíó sýnir nú spennu- myndina Leiftursýn eftir leik- stjórann Michael Apted. í mynd- inni segir frá tónlistarkonunni Emmu Brody sem missti sjónina ung að árum. Tuttugu árum síðar fær hún sjónina aftur eftir að- gerð. Loksins gat hún séð vin- konu sína, Candice, og félaga sína Bíó í kvöld í hljómsveitinni. Eftir tuttugu ár í algjöru myrkri gat hún aftur séð fegurð Chicago-borgar og einnig morðingja nágranna síns, eðaþað hélt lögreglan. Sá böggull fylgir þó skammrifi að Emma læknast ekki alveg að fullu. Hún er haldin sjúkdómi sem lýsir sér þannig að þótt hún sjái hlutina meðtekur heilinn ekki alltaf skilaboðin fyrr en dag- inn eftir. Emma er samt síðasta hálmstrá lögreglunnar við að leysa margra ára morðgátu. Nýjar myndir Laugarásbíó: Leiftursýn Bíóhöllin: Á dauðaslóð Regnboginn: Germinal Sljörnubíó: Dreggjar dagsins Háskólabíó: Listi Schindlers Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Leikur hlæjandi láns Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 76. 18. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,140 72,320 72,670 Pund 107,580 107,850 107,970 Kan. dollar 52,720 52,850 53,900 Dönsk kr. 10,8730 10,9000 10,8210 Norsk kr. 9,8200 9,8450 9,7770 Sænskkr. 9.1680 9,1910 9,0670 Fi. mark 13,0430 13,0750 13,0896 Fra. franki 12,5040 12,5350 12,4810 Belg. franki 2,0664 2,0716 2,0609 Sviss. franki 50,1000 50.2300 50,8600 Holl. gyllini 37,8800 37.9800 37,7700 Þýskt mark 42,5900 42,7000 42,4000 it. líra 0,04306 0,04316 0,04297 Aust. sch. 6,0520 6,0670 6,0300 Port. escudo 0,4139 0,4149 0,4168 Spá. peseti 0,5185 0,5197 0,5209 Jap. yen 0,68020 0,68190 0,69610 írskt pund 103,270 103,530 103,740 SDR 100,93000 101,18000 101,67000 ECU 82,2400 82,4500 82,0600 Stjómarskrárbrot

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.