Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Page 50
62
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
Laugardagur 19. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar. Endursýning frá
síðasta sunnudegi. Dagskrárgerð:
Jón Tryggvason. Felix og vinir
hans (11:15). Lísa týnir gervinef-
inu sínu. Norræn goðafræði
(10:24). Miðgarðsormur og Fenr-
isúlfur. Sinbað sæfari. Galdrakarl-
inn í Oz. Bjarnaey. Tuskudúkkurn-
ar.
10.50 Rauöa skikkjan. Dönsk/íslensk
mynd frá 1968, byggð á Hervarar-
sögu og Heiðreks, harmsögu um
ástir og undirferli úr fornaldarsög-
um Norðurlanda. Myndina fram-
leiddi ASA-film ( samvinnu við
Eddafilm á Islandi. Leikstjóri:
Gabriel Axel. Aðalhlutverk: Oleg
Vidov, Gitte Henning, Gunnar
Björnstrand, Gísli Alfreðsson,
Borgar Garðarsson og Flosi Ólafs-
son. Aður á dagskrá 3. mars.
12.20 Póstverslun - auglýsingar.
12.45 Staður og stund. Heimsókn
(15:16). í þessum þætti er litast
um í Sandgerði. Dagskrárgerð:
Steinþór Birgisson. Endursýndur
þáttur frá mánudegi.
13.00 I sannleika sagt. Umsjónarmenn
eru Ingólfur Margeirsson og Val-
gerður Matthíasdóttir. Útsendingu
stjórnar Björn Emilsson. Áöur á
dagskrá á miðvikudag.
14.15 Syrpan. Umsjón: Ingólfur Hann-
esson. Stjórn upptöku: Gunnlaug-
ur Þór Pálsson. Áður á dagskrá á
fimmtudag.
14.40 Einn-x-tveir. Áður á dagskrá á
miðvikudag.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Manchester City
og Sheffield United. Bjarni Felix-
son lýsir leiknum.
16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar
Björnsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Draumasteinninn (12:13)
(Dreamstone). Breskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Veruleikinn. Flóra íslands (2:12).
Áður á dagskrá á þriðjudag.
18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá
miðvikudegi.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Strandveröir (10:21) (Baywatch
III). Bandarískur myndaflokkur um
ævintýralegt líf strandvarða í Kali-
forníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjöiskyldan (9:22) (The
Simpsons). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson og
ævintýri þeirra.
21.15 Tengdamömmu tæmist arfur II
(Le secæt du petit milliard). Frönsk gam-
anmynd og framhald myndar sem
sýnd var fyrir tæpu ári.
22.55 Lygavefur (Lies before Kisses).
0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.30 Skot og mark.
10.55 Hviti úlfur.
11.20 Brakúla greifi.
11.40 Ferö án fyrirheits (Odyssey II).
Leikinn myndaflokkur (11.13).
12.05 Líkamsrækt. Leiðbeinendur. Á-
- gústa Johnson, Hrafn Friðbjörns-
son og Glódís Gunnarsdóttir. Stöð
2 1994.
12.20 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur.
12.45 Evrópski vinsældalistinn.
13.40 Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa.
13.50 Prakkarinn (Problem Child). Lilli
prakkari, aðalsöguhetja þessarar
skemmtilegu gamanmyndar, hefur
verið ættleiddur þrjátíu sinnum en
er alltaf skilað aftur á munaðarleys-
ingjahæliö. Honum er prangað inn
á Ben og Flo, ung og barnlaus
hjón, sem vita ekki á hverju þau
eiga von. Þau geta ekki átt barn
sjálf og ættleiðing virðist vera hin
fullkomna lausn, fyrir utan einn
galla - Lilla. Aöalhlutverk. Michael
Richards, Gilbert Gottfried og Jack
Warden. Leikstjóri. Dennis Dugan.
1990.
15.05 3-BÍÓ. Einu sinni var Ævintýraleg
teiknimynd um systkinin Röðul og
Máneyju.
16.15 Framlag til framfara. I þættinum
í dag verður fjallað um ný tækifæri
í ferðamálum og markaössetningu
Islands sem heilsuparadls (3.7).
Umsjón. Karl Garöarsson og Krist-
ján Már Unnarsson. Stöð 21993.
17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay II)
(17.17).
18.00 Popp og kók.
19.00 Falleg húö og frískleg (7.8).
19.19 19.19.
20.00 Falln myndavél (Candid Camera
II) (3.26).
20.30 Imbakassinn.
21.00 Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure III) (18.25).
21.50 Lygakvendiö (Housesitter). Arki-
tektinn Newton Davis hefur reist
draumahús handa draumadísinni
sinni og væntir þess að búa ham-
ingjusamur með henni til æviloka.
Gallinn er bara sá að draumadísin
afþakkar boðið. Newton kynnist
gengilbeinunni Gwen og hún er
ekkert að tvlnóna við hlutina. Fyrr
en varir hefur Gwen náð heljartök-
um á arkitektinum og spunnið
jDéttriðinn lygavef utan um húsið
hans fína. Hressandi gamanmynd
meó úrvalsleikurum. Aðalhlutverk.
Steve Martin, Goldie Hawn, Dana
Delany, Julie Harris og Donald
Moffat. Leikstjóri. Frank Oz. 1992.
23.30 Náttfarar (Sleepwalkers).
1.00 Sérfræölngasveltln (E.A.R.T.H.
Force). Kjarnorkuver, sem er I eigu
iðnjöfursins Fredericks Winter,
hefur orðið fyrir árás skæruliða og
það er hætta á stórkostlegri geisla-
virkni með tilheyrandi dauða og
eyðileggingu. Meó hjálp aðstoðar-
manns síns, Díönu Randall, ræður
Frederick til sín hóp manna sem
allir hafa sérstaka hæfileika og
kunnáttu. Aóalhlutverk. Gil Gerard,
Clayton Rohner, Robert Knepper
og Tiffany Lamb. Leikstjóri. Bill
Corcoran. 1990. Lokasýning.
Bönnuð börnum.
2.35 Hryllingsbókin (Hardcover). Dag
einn finnur Virginla bók eftir höf-
und sem aðeins skrifaði tvær bæk-
ur en sturlaðist síðan. Hún fer að
lesa bókina og óafvitandi vekur
hún upp ómennska skepnu sem
losnar úr viðjum hins ímyndaða
heims á síðum bókarinnar og
sleppur inn I raunveruleikann.
4.00 Dagskrárlok.
SÝN
17.00 Ameríska atvinnumannakeilan
(Bowling Pro Tour). Loksins er komið
að því að sýnt verði frá amerísku
atvinnumannakeilunni í íslensku
sjónvarpi.
18.30 Neöanjaröarlestir stórborga
(Big City Metro). Skemmtilegir og fróð-
legir þættir sem líta á helstu stór-
borgir heimsins með augum far-
þega neðanjarðarlesta.
19.00 Dagskrárlok.
Dissnuery
kC H A N N E L
17:00 PREDATORS: Alligators.
17:30 SHARK BRIGADES.
18.00 FIELDS OF ARMOUR: The
Debacle.
19:30 VALHALLA.
20:00 THE REAL WEST: Indians and
the Army.
22:05 ARTHUR C. CLARKE’S MYST-
ERIOUS WORLD.
22:35 THE ASTRONOMERS.
23:05 BEYOND 2000.
00:00 CLOSEDOWN.
mmm
13:00 Grandstand.
18:00 To Be Announched.
18:05 SongforEuropePreview1994.
18:45 Noel’s House Party.
20:15 Only Fools and Horses.
22:25 Sport 94.
01:25 India Business Report.
03:00 BBC World Service News.
cqrqohh
□eöwHrQ
13.00 Dynomutt.
14:00 Centurions.
15:00 Galtar.
16:00 Johnny Quest.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
18:30 Addams Family.
10:00 Big Picture.
12:30 MTV’s First Look.
13:00 MTV’s Oscar Preview Weekend.
17:30 MTV’s News Weekend.
20:30 MTV Unplugged with Elvis Co-
stello.
21:00 The Soul of MTV.
22:30 MTV’s Oscar Preview Weekend.
01:00 MTV’s Beavis & Butt-head .
01:30 VJ Marijne van der Vlugt .
03:00 Night Videos.
06:00 Closedown.
o
INEWS
10:30 Fashion TV.
11:30 Week In Review UK.
13:30 The Reporters.
14:30 Travel Destinations.
17:00 Live At Five.
18:00 Sky News at Six.
20:00 Sky World News Tonight.
21:30 The Reporters.
23:00 Sky World News Tonight.
00:30 Week in Review UK.
03:30 Travel Destinations.
05:30 48 Hours.
INTERNATIONAL
05:00 Headline News.
06:30 Moneyline.
08:30 World News Update.
11:30 News Update.
13:30 Real News for Kids.
15:30 World News Update/Style.
17:00 Earth Matters.
18:00 World Business This Week.
19:30 Style.
21:30 Futurewatch.
23:30 Managing with Lou Dobbs.
01.30 Showbiz this Week.
Theme: Academy Award Winners
19:00 Thlrdy Seconds over Tokyo.
21:30 Battleground.
23:45 Watch on the Rhine.
01:55 The Big House.
03:35 Short - Public Pays.
05:00 Closedown.
6.00 Rin Tin Tin.
6.30 Abbott And Costelio.
7.00 Fun Factory.
11.00 Bill & Ted’s Exellent Adventur-
es.
11.30 The Mighty Morphin Power
Rangers
12.00 World Wrestllng Federation.
13.00 Trapper John.
14.00 Here’s Boomer.
14.30 Bewitched.
15.00 Hotel.
16.00 Wonder Woman.
17.00 WWF.
18.00 Paradise Beach.
19.00 T J Hooker.
20.00 X-files.
21.00 Cops I.
22.00 Matlock.
23.00 The Movie Show.
23.30 Equal Justice.
24.30 Monsters.
1.00 The Comedy Company.
EUROSPORT
★ , . ★
07:30 Step Aerobics.
08:00 Honda International.
09:00 Live Ski Jumping.
11:00 KO Magazine.
12:00 Indycar.
13:00 Equestrianism.
14:30 Live Cycling - World Cup.
17:15 Live Alpine Skiing - Men’s
World Cup.
18:30 Live Alpine Skiing.
19:45 Live Alpine Skiing.
20:30 Golf.
21:30 Live Equestrianism.
00:30 Motorcycling Magazine.
01:00 Live Inycar: Sufer’s Paradise,
Queensland, Australia.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
10.00 The Ambushers.
12.00 Two for the Road.
14.00 HowlSpentMy Summer Vacati-
on.
16.00 Mi ss Rose White.
18.00 Over the Hill.
20.00 Boyz N the Hood.
22.00 I Bought a Vampire Motorcycle.
23.45 Novel Desires.
1.10 Honour Thy Mother.
2.40 A Mother’s Justice.
OMEGA
Kristileg sjónvarpætöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing. Guðmunda
Elíasdóttir, Árnesingakórinn í
Reykjavík, Guðmundur Jónsson,
Skagfirska söngsveitin, Þorsteinn
Hannesson, Anna Þórhallsdóttir,
Kristinn Sigmundsson og Fóst-
bræður syngja.
7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Úr segulbandasafninu.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góöu.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.10 Tónllstarmenn á lýöveldisári.
Leikin verða hljóðrit með Bryndísi
Höllu Gylfadóttur sellóleikara og
rætt við hana. Umsjón: dr. Guð-
mundur Emilsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Einnig á dagskrá
sunnudagskv. kl. 21.50.)
16.30 Veðurfregnlr.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Líf-
linan eftir Hlín Agnarsdóttur. Leik^
stjóri: Hlin Agnarsdóttir. Leikend-
ur: Ellert A. Ingimundarson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Hilmar Jóns-
son, Björn Ingi Hilmarsson og
Harp>a Árnardóttir.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöldi kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga. Frá sýningu Metropolitan-
óperunnar frá 5. mars sl.
23.00 Skáld píslarvættisins. Söguþátt-
ur um Hallgrím Pétursson eftir
Sverri Kristjánsson sagnfræðing.
Höfundur les 1. lestur. (Áður á
dagskrá í febrúar 1974.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Dustaö af dansskónum, létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. - Uppi á teningnum.
Fjallað um menningarviðburði og
það sem er að gerast hverju sinni.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir
Þorgeirsson rithöfundur og Lísa
Pálsdóttirfá leikstjóra í heimsókn.
15.00 Viðtal dagsins - Tilfinninga-
skyldan o.fl.
16.00 Fréttlr.
16.05 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Vinsældalistinn. Umsjón. Snorri
Sturluson. (Einnig útvarpað í næt-
urútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Andrésson.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Ólason
og Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.)
22.30 Veöurfréttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Eiríkur Jónsson er vaknaður og
verður á léttu nótunum fram að
hádegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Sigurður Hlöð-
versson í sannkölluðu helgarstuði.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Frétta-
þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
17.10 islenski listínn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.30 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr. Hafþór Frey með
hressileg tónlist fyrir þá sem eru
að skemmta sér og öörum.
3.00 Næturvaktin.
fmIqoq
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins
og Sigmar Guðmundsson.
16.00 Jón Atli Jónasson.
19.00 Tónlistardeild.
22.00 Næturvakt.
02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
FM#957
09.00 Siguröur Rúnarsson.
10.00 Afmælisdagbók vikunnar.
10.45 Spjallaö viö landsbyggöina.
12.00 Ragnar Már á laugardegi.
14.00 Afmælisbarn vikunnar .
16.00 Ásgeir Páll.
19.00 Ragnar Páll.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson.
23.00 Partí kvöldsins.
03.00 Ókynnt næturtóniist tekur viö.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á eftir Jóni.
16.00 Kvikmyndír.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
10.00 Baldur Braga.
13.00 Skekkjan.
15.00 The New Power Generation.
17.00 Pétur Sturla.
19.00 Party Zone.
23.00 Næturvakt.
Sjónvarpið kl. 22.55
Lygavefur
Bandaríska spennumynd-
in Lygavefur eða Lies before
Kisses var gerð árið 1991.
Auðugur kaupsýslumaður
er sakaður um að hafa ráð-
ist á hjákonu sína en hann
segir konu sinni að hann sé
beittur fjárkúgun. Þegar
hjákonan fmnst myrt berast
böndin óhjákvæmilega að
kaupsýslumanninum en
eins og í öllum almennileg-
um sálfræðitryllum er ekki
allt sem sýnist.
Ékki er alit sem sýnist í þessum sálfræðitrylli.
Kvikmyndin Náttfarar er hrollvekja af bestu gerð.
Stöð 2 kl. 23.30:
Kvikmyndin Náttfarar er
hrollvekja af bestu gerö úr
smiðju Stephens King.
Myndin fjallar um mæðgin-
in Charles og Mary sem eru
einu eftirlifandi einstakl-
ingar hættulegrar tegundar.
Þau eru villuráfandi nátt-
farar sem verða að sjúga
lífskraftinn úr óspjölluðum
lííi. Leitin að fórnarlömbum
ber þau til friösæls smábæj-
ar og þar fmna þau saklausa
stúlku sem er gjörsamlega
grunlaus um það sem er í
vændum. Þessar óham-
ingjusömu kynjaverur geta
brugöið sér í allra kvikinda
líki og skelfmgin verður
allsráðandi þegar masðginin
láta til skarar skríða.
stúlkum til að halda ser á
Rás 1 kl. 23.00
Skáld píslarvættisins
Á laugardagskvöld kl. 23
og fjögur næstu laugardags-
kvöld verða á dagskrá rásar
1 söguþættir um Hallgrím
Pétursson eftir Sverri
Kristjánsson sagnfræðing.
Sverrir las þættina í útvarp
árið 1974 og nutu þeir verð-
skuldaðra vinsælda. Þar
fara saman fræðileg vinnu-
brögð og alþýðleg lifandi
frásögn. í þessum fyrsta
þætti er fjallað um þann ald-
aranda sem ríkti hér á landi
á 17. öld, sagt er frá bernsku
Hallgríms og unglingsárum
hans í Danmörku.
Söguþættirnir um Hallgrím Pétursson eru eftir Sverri Krist-
jánsson.