Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Síða 51
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994
63
Kvikmyndir
LAUGAFtÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
LEIFTURSYN
Blekking, svik, morö
ATH.! Einnig fáanleg
sem Úrvalsbók
Eftir þrjátíu ár í myrkri hefur
Emma Brody fengið sjónina á ný.
Nú getur hún loksins séð vinina
og fegurðina sem umlykur hana.
Nú getur hún séð andht morð-
ingjans.... Er hún næsta fómar-
lamb? í aðalhlutverkum Made-
leine Stowe (síðasti móhíkaninn),
Aidan Quinn, leikstjóri Michael
Apted (Gorillas in the Mist).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
DOMSDAGUR
★★★ Al,
Sýndkl. 5,7,9og11.
BANVÆN MÓÐIR
Einn mesti sálfraeðiþrillei „einni tíma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 14 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Stjörnubió frumsýnir stórmyndina
DREGGJAR DAGSINS
» '3
iílliy
FumthcCH-iiunafHouwJsEhJ’'
Remains
OFTHEDAY
★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl.
Anthony Hopkins - Emma Thompson
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Frá aðstandendum myndanna
Howards End og A Room with a
View er komið nýtt meistara-
verk.
Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna,
þ. á m. fyrir besta karlleikara í
aðalhlutverki (Anthony Hop-
kins), bestu leikkonu í aðalhlut-
verki (Emma Thompson) og besta
leikstjóra (James Ivory).
Sýnd laud. kl. 4.40,9 og 11.30
Sýnd sund. 4.40,6.50,9 og 11.30.
MORÐGÁTA Á MANHATTAN
ÁLÁH .
ÁLÞÁ
WOOÞY •
állíh
áhjclicá
HUSTOn .
Ml í *■
KiÁTOn *v
Nýjasta mynd meistarans Wood-
ys Allen.
„★★★★ Létt, fyndin og einstaklega
ánægjuleg. Frábær skemmtun."
Sýnd kl. 3,7 og 9.
FLEIRIPOTTORMAR
Hver man ekki eftir Pottorma-
myndunum tveimur sem slógu
öll met úti um allan heim?
Takið þátt í spennandi kvik-
myndagetraun á Stjömubíó-lín-
unni í síma 991065. Boðsmiðar á
myndina í verðlaun.
Sýnd kl. 5.
Sýnd sund. kl. 3. Verö kr. 400.
í KJÖLFAR
MORÐINGJA
Sýndkl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Rmmomm
SIMI 19000
Franska stórmyndin
GERMINAL
Byggð á skáldsögu Emile Zola
Eitt mesta stórvirki evrópskrar
kvikmyndagerðar og dýrasta
kvikmynd álfunnar.
Áhrifamikil stórmynd sem lætur
enganósnortinn.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu,
Miou Miou, Renaud, Jean Carmen
o.fl.
Leikstjóri: Claude Berri (Natn rósar-
innar, Elskhuginn og Björninn)
Sýndkl. 5og9.
FAR VEL, FRILLA MIN
F_A R E W E L L_M y
CONCUBINE
a / / / tn h y ( •/n’ n h a itftf
Kosin besta myndin í Cannes ’93 ásamt
PÍANÓi. Tilnefnd tii óskarsverdlauna ’94
sem besta erlenda myndin.
, Ein sterkasta og vandaöasta mynd sióari
ára. ★★★★ Rás 2.
„Mynd sem enginn má missa af.“
★★★★SV.Mbl.
„Einhver mikiifenglegasta mynd sem sést
hefur á hvita tjaldinu.” ★★★★ Hallur
Helgason, Pressan.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan12ára.
ARIZONA DREAM
Einhver athyglisveröasta m\Tid
sem gerð hefur verið.
Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis,
Fay Dunaway og Lill Taylor. Leikstj.:
Emir Kusturlca.
Sýndkl.5og9.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda myndin
íUSAfráupphafi.
kkkk HH, Pressan ★★★ JK, Ein-
tak ★★★ HK, DV ★★★1/2 SV, Mbl.
★★★ hallar I fjórar ÓT, Rás 2
Sýnd kl.5,7,9og11.
PÍANÓ
Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna
„5 stjörnur af 4 mögulegum"
G.Ó. Pressan.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Sviðsljós
Var aldrei smeykur
Þegar búið var að ákveða að gera kvik-
myndina Free Willy var erfiðasta hlutverk-
ið eftir, að finna aðalleikarana tvo, háhym-
inginn og strákinn. Háhymingurinn fannst
fyrst en þaö var Keiko sem á ættir sínar að
rekja til íslands. Til að finna rétta strákinn
var ákveðið að hafa hæfnispróf og sóttu
aðeins 4000 strákar um hlutverkið. Sá sem
varð fyrir valinu heitir Jason James Richter
og em framleiðendumir svo ánægðir með
frammistöðu hans að hann hefur þegar ver-
ið ráðinn til að leika í framhaldsmyndinni.
Jason segist aldrei hafa verið smeykur við
Keiko enda hafi þeir fengið ágætan undir-
búniningstíma til að kynnast hvor öðrum.
Hann segist líka hafa skemmt sér svo vél
við tökumar aö hann hafi aldrei gefið sér
tíma til að hugsa um það hvort myndin fengi
góðar viðtökur eða ekki. Hann ákvað líka
aö njóta þess út í ystu æsar aö taka þátt í
kvikmyndagerðinni þar sem hann vissi ekki
hvort þetta yrði eina myndin sem hann léki
í. Svo verður þó greinilega ekki því hann
hefur, eins og áður segir, þegar verið ráðinn
í framhaldsmyndina og svo hefur hann iíka
skrifað undir samming um tvær aðrar
Jason James Richter virðist eiga bjarta
framtíð sem kvikmyndaleikari - spurningin
er hvort hann nær með tærnar þar sem
Macaulay Culkin hefur hælana.
myndir, Neverending Story 3 og Cops and
Robbersons þar sem Chevy Chase verður í
aðalhlutverki.
r """" ,
HASKÓpVBÍÓ
SÍMI22140
LISTISCHINDLERS
Tilnefnd til 12 óskarsverðlauna
★★★★ S.V. Mbl. ★★★★ Ó.H.T. Rás
2, ★★★★ Ö.M. Tíminn.
Stórbrotin saga þýska iðjuhöld-
arins Oskars Schindlers sem
bjargaði 1100 gyðingum úr klóm
nasista.
Fjárhættuspilarinn og kvenna-
flagarinn Schindler hugðist
græða á hermanginu og nýtti sér
ódýrt vinnuafl gyðinga úr útrým-
ingarbúðum nasista. Þeir sem
komust á Usta Schindlers voru
hólpnir, hinna beið dauðinn. Að-
alhlutverk Liam Nesson, Ben
Kingsley og Ralph Fiennes.
Leikstjóri Steven Spielberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BEETHOVEN2
CHARLES GRODIN
The Newton family is
goingtothedogs.
This time hes brínging lite kkis.
5ÖWÍ, UriBOtt
■mm "■■mms»taÆ'-aia «ot:aŒiíua
:r-“: - ~ iik * • —
Sýnd ki. 3,5,7 og 9.
INTHENAME
OF THE FATHER
Útnefnd til 7 óskarsverðlauna,
m.a. besta myndin, besti leik-
stjórinn (Jim Sheridan), besti
leikari í aðalhlutverki (Daniel
Day-Lewis), besta leikkona í
aukahlutverki (Emma Thomp-
son) og besti leikari í aukahlut-
verki (Pete Postlethwaite).
Sýnd í DTS Digital hljóðkerfi.
★★★★ Al Mbl. ★★★★ HH, Pressan.
■kirk-k JK, Eintak. kkkk ÓHT,
Rás2.
Sýndkl. 5,9og11.
Bönnuð Innan14ára.
ÖRLAGAHELGI
Sýndkl. 9og11.
Bönnuö Innan 16ára.
LEIÐ CARLITOS
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð Innan16ára.
VANRÆKT VOR
Sýnd kl. 5 og 7.
YSOG ÞYS
ÚTAF ENGU
Sýndkl.7.
Addams (jölskyldan
Sýnd kl. 5 laugd., 3 og 5 sunnud.
Jurasslc Park, sýnd kl. 2.50
Krummarnlr, sýnd kl. 3.
StMI U3U- SK0RRABRAJT 37
Frumsýning á stórmyndinní
HÚS ANDANNA
Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30.
(Slöustu sýnlngar I sal 1)
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.301 sal 2.
Sýnd sunnnud, kl. 5,6.45 og 9.15.
Sýnd mánud, kl. 5,7,9 og 10.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
MRS. DOUBTFIRE
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 2.45,4.40,6.50,9 og 11.10.
ALADDÍN
Með ísl. tali. Sýnd kl. 3 og 5.
Með ensku tali. Sýnd kl. 3.
THE PELICAN BRIEF
THE HOUSE OF THE SPIRITS
HUS ANDANNA
Við hjá Sambíóunum erum stolt
af að frumsýna núna þessa frá-
bæru stórmynd sem hefur fariö
sigurför um alla Evrópu og er
þegar orðin mest sótta mynd allra
tíma í Danmörku. Myndin er
byggð á sögu eftir Isabel Allende.
Forsýnlng laugd. kl. 11.30.
Forsýnlng sunnud. kl. 9.
ii ii.iJii.Liiiimiiii.mii 11111 nuiiin
BMkHÖlÍSI.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
BEETHOVEN2
HUSANDANNA
Sýndkl.9.15.
MRS. DOUBTFIRE
C II A R L E S G R 0 I) I N'
The Newton family is
going to the dogs.
liiiipitóilnd
This time hes brínging the kkls.
X'SSSLZi MMfetSWJtte 'OL.g.Sha
Sýndkl.3,5,7,9og11.
ÁDAUÐASLÓÐ
STEVEN SEAGAl
Sýnd kl. 2.45,4.55 og 7.05.
í LOFTINU
/
, /
OK DEADE.Y GRDUND
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
AIR
EBa3
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 3 og 5, mánud. 5, '
7og 9.
NÓTTIN SEM VIÐ
ALDREI HITTUMST
Sýnd kl. 11. Sýnd sunnud. kl. 7 og 11.
FRELSUM WILLY
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
THE PELICAN BRIEF
Forsýning sunnud. kl. 9.
ságáIM
SlMI 78900 - M.FABAKKA 9 - BREIÐHOLTI
THEJOY LUCKCLUB
The Joy Luck Club er sannkðlluð
stórmynd, framleidd af Oliver
Stone og gerð eftir hirmi frægu
sögu Amy Tan, Leikur Hlæjandí
Láns, sem komið hefúr út í ís-
lenskriþýðingu.
The Joy Luck Club sló I gegn vest-
anhafs og var eln mest lofaða mynd
síðasta árs af gagnrýnendum og
biógestum.
The Joy Luck Club er I senn hrfl-
andlog skemmtileg, stórkostlega
mannleg mynd sem á erindi til allral
Aðalhl.: Tamlyn Tomita, Frances
Nuyen, Kieu Chlnh og Tsla Chin.
Framl.: Ollver Stone.
Leikstj.: Wayne Wang.
Sýnd kl. 5,9 og 11.25.
SVALAR FERÐIR
Sýndkl.3,7,9og11.
ALADDIN
Meðíslenskutali.
Sýnd kl. 3 og 5.
IE
J k...... 111111111111m 11 rrrH