Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Page 52
FR ÉXXAS IC O X I Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: Sfmi 63270®
Frjálst,óháð dagblað
"LAUGARDAGUR 19. MARS 1994.
Bústaðakirkja:
Pálmi hljóp
þjóf uppi
Þjófnaður var framinn í Bústaða-
kirkju um hábjartan dag í gær þegar
maður um þrítugt gekk þar út með
hljómflutningsgræjur undir hend-
inni. Þegar þetta uppgötvaðist hljóp
Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í
Bústaðakirkju, þjófinn uppi og náði
góssinu af honum en þjófurinn hljóp
í burtu. Síðdegis í gær hafði ekki
náðst til mannsins en vitað er hver
var á ferðinni.
Stuldurinn uppgötvaðist þannig að
þrír ungir drengir, sem fermdust hjá
Pálma í fyrra, áttu leið fram hjá Bú-
staðakirkju þegar þeir mættu grun-
samlegum manni með hlut, vafinn
inn í handklæði. Einar Bjami Hall-
dórsson var einn þeirra.
„Viö hlupum strax inn í kirkjuna
og vildum fá að hringja í lögregluna.
Kona í afgreiðslunni spurði af hverju
og við sögðumst halda að búið væri
að stela einhverju úr kirkjunni. Þá
fór konan inn í kirkjuna og kom aft-
ur og sagði að búið væri að stela öll-
um græjunum. Sóknarpresturinn
hljóp þá af stað og náði manninum,“
sagði Einar í samtali við DV en með
honum vom félagar hans, Helgi og
Gústaf. -bjb
Hefurekki
afleiðingar
„Ég þakka sigurinn því að við lögð-
um fram upplýsingar um starf okk-
ar. Stjórnin hefur staöið saman að
þessum verkum sem höfðu fullan
stuðning félagsmanna," segir Ragnar
Aðcdsteinsson sem í gær var endur-
kjörinn formaður Lögmannafélags
íslands á fjölmennum aðalfundi fé-
lagsins á Hótel Sögu í gær.
Eiríkur Tómasson lögmaður bauð
sig fram á móti sitjandi formanni og
er þetta í fyrsta skipti í áratugi sem
slíkt gerist. Ragnar hafði setið sem
formaður tvö kjörtímabil eöa í tvö
ár. Alls tók 261 lögmaður þátt í at-
kvæðagreiðslunni og hlaut Ragnar
134 atkvæði, eöa 51,3 prósent, en Ei-
ríkur hlaut 45,6 prósent atkvæða eða
119 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar
voru 3,1 prósent eða 8.
„Af minni hálfu var alltaf spuming
um að fram færu kosningar á lýð-
ræðislegum grundvelli. Auðvitað er
alltaf á brattann að sækja fyrir þann
sem býður fram gegn sitjandi for-
manni. Ég held að félagið verði sterk-
ara en áður. Ég get ekki ímyndað
mér að þetta hafi áhrif á framhald-
ið,“ sagði Eiríkur. -pp
LOKI
Líklega er rétt að gera sprett-
hlaup að prófgrein í guð-
fræðideildinni!
Kannar verð á
nýjum glæsibfl
Forsetaembættið hefur falið Ríkis-
kaupum að kanna verð á viðhafnar-
bifreið fyrir embættið. Að sögn for-
setaritara, Sveins Björnssonar, á
embættið tvo Cadillac af árgerð ’90
og ’82.
„Við erum bara aö athuga hvað
stendur til boða og hvað það myndi
kosta. Eldri bíllinn er orðinn dýr í
rekstri. Það er kominn tími á hann.
Það er þó ekki alveg víst að þaö verði
af kaupum," greinir Sveinn frá.
-IBS
Körfuknattleiks-
maður kærður
Forsetaembættið:
Eiríkur Tómasson óskar Ragnari Aðalsteinssyni, formanni Lögmannafélagsins, til hamingju með endurkjörið. Tæp
5 prósent atkvæða skildu þá að í kosningunni á aðalfundinum i gær. DV-mynd Brynjar Gauti
Körfuknattleiksmaður, sem leikur
meö íþróttafélagi á Suðurnesjum,
hefur verið kærður til lögreglu fyrir
líkamsárás. Þetta fékkst staðfest hjá
lögreglunni í Reykjavík í gær.
Líkamsárásin átti sér stað á veit-
ingastaðnum Casablanca við Skúla-
götu aðfaranótt síðastliðins sunnu-
dags. Samkvæmt heimildum DV sló
körfuboltaleikmaðurinn til annars
manns með þeim afleiðingum að nef
þess sem sleginn var brotnaði og
einnigtennurímunnihans. -pp
Dómur yfir manni sem aðstoðaði fanga á Litla-Hrauni við strok 1 júlí:
í varðhald fyrir að
hjálpa f öngunum
- Björgvin Þór Ríkharðsson, Hans Ernir Viðarsson og Hörður Karlsson sýknaðir
Héraðsdómur Suðurlands sýkn- sjóðurhinsvegar450þúsundkrón- ósannað að þeir hefðu sammælst refsifangi, viðurkenndiaðhafagert
aöiígærþáBjörgvinÞórRíkharðs- ur af öörum málskostnaði. um strokið. sér grein fyrir þvi að mennimir
son, Hans Erni Viðarsson og Hörð Kona sem hýsti þá Hans Erni og Varðandi konuna sem var ákærð voru fangar á Litla-Hrauni. Með
Karlssonafákæruumaðhafasam- Hörð í fjölbýlishúsi í Breiðholti í máhnu taldi dómurinn ekki unnt því að aka þeim til Reykjavíkur
mælst um strok frá fangelsinu á áður en þeir voru handteknir var að gera henni refsingu fyrir að taldi dómurinn sannað að hann
Litla-Hrauni 28. júlí í fyrra. hins vegar sýknuð. Jón Ragnar hafa komið Hans Emi og Herði hefði verið að koma þeim undan
23árakarlmaður,sembeiðþeirra Þorsteinsson héraðsdómari kvað undan handtöku, þó svo aö það handtöku enda hefði honum mátt
í bíl fyrir utan fangelsið, var lúns upp dóminn. hefði legið fyrir aö hún hefði í raun vera Ijóst að þeir höfðu strokið úr
vegar dæmdur í 30 daga varðhald Dómurinn komst að þeirri niður- gert það - ástæöan var sú að í fangelsinu. Dómurinn taldi að
fyrir að hafa aðstoðað mennina við stöðu að Björgvin Þór bæri að ákæruskjali dkissaksóknara var maðurinn hefði átt fulla möguleika
strokið meö því að aka þeim til sýkna vegna þess að hann hefði slíkt ekki nefht og var konan því á að láta vita um fangana, t.d. þeg-
Reykjavíkur. Manninum er gert að ekki verið refsifangi heldur gæslu- sýknuö í málinu. ar hann skiidi þá eftir í bíl sínum
greiða samtals rúmlega 230 þúsund varðhaldsfangi á þeim tíma sem Maðurinnsem varsakfelldurfyr- ámótumÞingvallavegarogVestur-
krónur í málsvarnarlaun, saksókn- strokið átti sér stað. ir að hafa aðstoðaö þremenning- landsvegar og náði í annan bíl.
aralaun og réttargæsluþóknun. Varðandi Hörð og Hans Errn, sem ana, og reyndar aðeins Hans Erni -Ótt
Vegna sýknu Mnna greiðir ríkis- voru refsifangar, taldist Mns vegar og Hörð því Björgvin Þór var ekki
Veðrið á sunnudag
ogmánudag:
Hlýnandi
veður
Á sunnudag og mánudag verð-
ur austlæg átt, víðast kaldi eða
stinningskaldi og heldur Mýn-
andi veður. É1 verður um austan-
vert landið en slydduél við suður-
ströndina.
Veðrið í dag er á bls. 61.
—— GEEaaia m
I Brook I
||rompton g
RAFMÓTORAR
PoMfxPII
Sudurtandsbraut 10. 8. 080489.